Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 32

Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 32
ASKUR Sudurlandsbraut 14 — Sími 38550 17700 SS“j£*<r ALMENNAR TRYGGlNGARí* SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 Eimskip lcitar tilboða í 3 skip Slippstöðin telur sig geta byggt Jbcru með þvi að lengja stöðvarhúsið EIMSKIPAFÉLAG íslands er nú að leita tilboða í 3 ný skip. Þeir Óttar Möller, forstjóri fé- lagsins, og Viggó Maack skipa- verkfræðingar voru fyrir nokkru á ferð á Akureyri, og komst þá sá orðrómur á kreik, að Eimskipafélagið væri að leita fyrir sér um smíði a.m.k. eins skips í Slippstöðinni á Akureyri. Morgunblaðið sneri sér í gær til Viggós Maacks, og spurði hann hvað hæft væri í þessum orð- rómi. Viggó sagði, að Óttari Möller og honum hefði verið boðið að vera við vígslu Slippstöðvarinn ar, og hefðu þeir þá skoðað stöð ina. Hvað varaði smíði skipa Eimskips þar nyrðra, þá sagði Viggó, að hann teldi ekki mögu- leika að láta smíða skipin þar að svo stöddu. Þau væru talsvert Lenti í átökum við innbrotsmanninn MAÐUR nokkur, sem var í eft- jirlitsferð við lögmannsstofuna að Grettisgötu 8 í fyrrakvöld, varð þess var að þar hafði verið brot- izt inn. Og var innbrotsmaðurinn, eitthvað að bauka inn í skrif- stofunni. Hann snaraðist inn og hugðist grípa manninn, en áður en hann gat kveikt ljós réðist maðurinn að honum og skellti honum í gólfið. Hann hafði þá hendur á þjófinum og eftir nokk ur átök slapp þjófurinn þó burt. Hann hafði rótað til í skúff- um, en ekkert fémætt fundið, enda engir peningar geymdir þarna að næturlagi. Skartgripaþjófnaðir RÚÐUR í sýningargluggum tveggja skartgripaverzlana í Reykjavík voru brotnar í fyrri- nótt og á báðum stöðum hrifsuðu rúðubrjótarnir til sín talsvert af skartgripum. Ekki var í gær full- kannað, hversu mikið hvarf úr gluggunum. Þessir þjófnaðir vekja enn ait- hyigii á þeirri fuirðu, að trygg- ingarfélögin skuli ekki krefjast neins öryggisbúnaðar aí skart- gripaverzlunum. Hér á landi stilla skartgirpaisalar dýrmætri vöru sintni út í venjuilega sýnimgar- glugga og Iláta hana sitauda þar nótt sem dag. Erlendis má isjá renniigriindur í glulggum veiflestra gbartgripa- verzlama. Þessum griindum er renut fyrir gluggaua, þegar verzl un lýkuir á kvöldin. Þaer hindira ekki, að þeir, sem leið eiga fram hjá, geti viut fjrrir sér stkartgrip- ina, en koma í veg fyrir þjófnaði svo sem fyrr segir frá. flókin í smíði og aðstaða ekki fyllilega fyrir hendi í Slippstöð- inni til að smíða þessi Skip. Á hinn bóginn sagði Viggó, að Eim skipafélaigð mundi vissulega fylgjast með framvindu mála í Slippstöðinni með framtíðina í huga. Morgunblaðið leitaði til Skafta Áskellssonar, forstjóra Slipp- stöðvarinnar, og spurði hann álits á smíði skipanna í Slipp- stöðinni. Skafti sagði, að sem stæði væri slippstöðvarhúsið of lítið, en til stæði að lengja vest- urálmu þess um 50 metra, og þá væri hægt að smíða skip af þess ari stærð þar. Skafti sagði, að hægt væri að hefja framkvæmd- ir við húsið strax og ljúka verk inu á máraaðairtíma. Þyrfti smíði skipanna ekkert að tef jast, þrátt fyrir framkvæmdir við viðbótar álmuna. Morgunblaðið spurði Skafta, hvort Slippstöðin hyggðist gera tilboð í smíði skipanna. Skafti kvað3t ekki geta sagt neitt um það, þar sem Slippstöðin hefði ekki fengið að sjá neinar teikn- ingar af skipinu og vissi því ekkert, hvernig þau ættu að verða. Takmörkuð gjaldeyrissala hófst í gær GJALDEYRISBANKARNIR tóku upp sérstaka skráningu á gjalðeyrl í gær nema á frönkum. Eðlileg sala var á dollurum og vöruskiptagjald- eyri. Annar gjaldeyrir var afgreiddúr ef brýn nauðsyn var á. Ingólfur Örnólfsson, yfir- maður gjaldeyrisdeilda bank- anna tjáði Mbl. að vonast væri til að fullt lag yrði komið á gjaldeyrissöluna á morgun, en þó mætti búast við smábreyt- ingum á gengisskráningu ein- stakra mynta. Smyglvarningurinn úr togaranum Jóni Þorlákssyni — 1400 flöskur af áfengi. Nokkrir hafa viður- kennt aðild að smyglinu 1400 tlöskur af áfengi finnast í togar- anum Jóni Þorlákssyni TOLLVERÐIR fundu um borð í togaranum Jóni Þorlákssyni all- mikið af smygluðu áfengi í fyrra- dag, svo sem getið var í Mbl. í gær. Er hér um að ræða 1400 flöskur af áfengi — aðallega 75% vodka og Hulstkamp-gene- ver, sem skipverjar munu hafa keypt í Bremerhaven. í fyrra- kvöld voru 2 af skipshöfninni settir í varðhald, en var sleppt í gærmorgun. RannsóknarlögTeglain hefur þegar yfi'rheyrt 5 manns vegna þessa máls og hafa þeir þegar meðgemgið eiiginiahl.uiba í hluita vairningsins. Tollgæzlan leitaði víðs vegiar í skipirau og fundust flösikur m.a. í tömkum Skipsins. Leit stendur enin yfir. Togarinn Jón Þorláiksson kom til Reykjavíkur frá Þýzkalamdi síðaisbliðinn miðvikudag. Fund- izt hefur við íeit töiuverf af tóm- um kössuim utam af áfemgi og leikur grunur á að skipverjar hafi verið búniir að koma ein- hverju magni frá borði, en það m'ál er þó í rannsóikn, svo sem málið í 'heiid. Enginn sat í gæzlu- varðhaldi, er Mbl. fór í prentun siðdegis í gær. bifreið valt niður 10 til 15 metra brekku og hafnaði á húsi. Öku- maður — kona slapp með taugaáfall. — Ljósm.: Sv. P. 770 MILU. KRÓNA LÁN — frá Evrópusjóðnum og Albjóðagjaldeyrissjóðnum EVRÓPUSJÓÐURINN hef- ur veitt fslandi 5 milljón doll- ara lán, sem er jafnvirði 440 milljóna króna. Ennfremur hef- ur Alþjóðagjaldeyrisvarasjóð- urinn veitt landinu 3.75 milljón dollara lán svo sem getið var í Mbl. í gær, en sú upphæð jafn- gildir 330 milljónum króna. í fréttatilkynningu frá Seðla- banka íslands, segir að lántak- an sé til þess að tryggja að unnt verði að standa við hvers konar skuldbindingar þjóðarinnar er- lendis og halda uppi eðlileg- um viðskiptum og atvinnustarf- semi, þrátt fyrir rýrnun gjald- eyrisstöðunnar undanfarna mán uði. Fréttatilkynning Seðlabank ans er svohljóðandi: „Seðlabankinn hefur í samráði við ríkisstjórnina tekið tvö lán hjá alþjóðastofnunum til þess að bæta greiðslustöðu landsins út á við og til að tryggja, að unnt verði að standa við hvers konar skuldbindingar þjóðarinnar er- lendis og halda uppi eðlilegum viðskiptum og atvinnustarfsemi, þrátt fyrir rýrnun gjaldeyris- stöðunnar undanfarna mánuði. Lánin eru samtals að fjárhæð 8.75 millj. dollarar eða jafnvirði 770 millj. íslenzkra króna. Lán- veitendur eru Evrópusjóðurinn og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. Nemur lán Evrópusjóðsins 5 millj. dollurum eða 440 millj. ís- lenzkum krónum, en það er hlut- verk þess sjóðs að veita þátt- tökuríkjum Efnahags- og fram- farastofnunarinnar (OECD) lán til skamms tíma, þegar þau eiga í gjaldeyriserfiðleikum. ís- land hefur einu sinni áður feng ið lán hjá Evrópusjóðnum og var það árið 1960, en það var end- urgreitt þegar á árinu 1961. Lán þetta er að sinni aðeins umsam- ið til sex mánaða, en gert er ráð fyrir samningum til lengri tíma síðar, ef ástæða þykir til. Á fundi stjórnar Alþjóðagjald eyrissjóðsins í dag var samþykkt að veita íslandi lán að fjárhæð 3,75 millj. dollara, eða 330 millj. íslenzkar krónur. Lán þetta er veitt samkvæmt reglum Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um sérstök lán til þjóða, er verða fyrir áföllum vegna skyndilegra og ófyriinsj'á- anlegrar lækkunar útflutnings- tekna. Nefnist þessi tegund lána jöfnunarlán (compensatory finan cing) og eru almenn skilyrði þeirra, að um mikla lsekkun út- flutningstekna sé að ræða, er viðkomandi ríki hafa ekki getað komið í veg fyrir. Lán Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins er miðað við lækkun út- flutningstekna á tólf mánaða tímabilinu frá októberbyrjun 1967 til septemberloka 1968, og er það hæsta jöfnunarlán, sem heimilt er að veita samkvæmt reglum sjóðsins, og samsvarar einum fjórða af kvóta Islands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Endurgreiðsla lánsins verður háð þróun útflutningstekna næstu árin, en almennar reglur AUþjóðagjaldeyrissjóðsins segja svo fyrir um, að það skuli greitt sams konar lán og jafnhátt".

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.