Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968 Gefin verði út vaxta- bréf fyrir 40 millj. kr. j fil að hreyta lausaskuldum iðnaðarins í föst lán í gærkvöldi var 75 ára afmaeli dr. Páls Isólfssonar, tónskálds haldið hátíðlegt í Háskólabíói, en þar var efnt til tónleika og eingöngu flutt verk eftir Pál. Myndin er tekin, er dr. Páll var hylltur af tónleikagestum, dr. Róbert A. Ottósson, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitarinnar tekur í höndina á dr. Páli. — Ljósm. Kr. Ben. Koparmyntin hverfur — 10 aurar minnsfa mynteiningin IHINN 3. þ. m. gaf viðskipta- íráðuneytið út reglugerð um, að Ifjárhæð krafna og reikninga skuli greind með heilum tug áura. Skal þessi breyting ná fram lað ganga frá og með 1. janúar Ink., en reglugerðin er birt í dag- Iblöðunum og útvarpí í dag. Á síðastliðnu vori voru sett lög um gjaldmiðil íslands. Var þar á meðal annars veitt heim- ild til ráðherra að ákveða með reglugerð, að fjárhæð sérhverr- ar kröfu eða reiknings skuli greind með heilum tug aura, þannig að hálfum tug aura eða lægri fjárhæð skuli sleppt, en Ihærri fjárhæð í aurum hækkuð í heilan tug aura. í fréttatilkynningu Seðlabank- •o 'ans frá 4. maí sL var frá því skýrt, að bankinn mundi leggja itil við ríkisstjórnina, að þetta ákvæði laganna yrði notað eins fljótt og auðið yrði, og væntan- lega frá næstu áramótum. Hefur þetta nú verið ákveðið eins og óður segir. í ákvæðinu felst, að hætt verði að slá peninga undir tíu aurum að verðgildi, jafnframt því sem allar fjárhæðir verði frá 1. janú- ar nk. greindar í heilum tug aura. Koparpeningar, þ. e. eins- eyringar, tveggja aura peningar og fimmeyringar, verða því ekki settir í umferð framar, og búast má við því, að þeir hverfi úr umferð á skömmum tíma. Þeir verða hins vegar ekki innkallað- ir formlega og þvi heimilt að ^ nota þá í greiðslur meðan svo er. Mönnum er í sjálfsvald sett, hvernig fer um greiðslu krafna, sem til verða fyrir 1. janúar nk., en gerast eiga upp eftir þann tíma. Er það atriði látið liggja /UK Veljum VM/ islenzkt tll jólagfafa milli hluta í ofangreindri reglu- gerð. í þessari breytingu á að vera fólgin mikilvæg hagkvæmni fyr- ir allan almenning og alla, sem við viðskipti fás*t. Jafnhliða spar- ast verulegur kosnaður í slátfu koparmyntar. (Frétt frá Seðlabankanum). I STUnU MALI ÓEIRÐIR 1 SJÚKRAHÚSI • Barcelona, 5. des. (NTB) Óttasl'egnir srjúklin'gar stu/kku úr rúimum sínum otg leekmar og hjúkrunar'konur hliupu ráð villt um ganga þegar lög- reglumenn elltu 100 óeirða- stúden'ta inn í sjúlkrahús í Barcelona í nótt. 70 stúdent- ar voru handteknir eftir óeirðimar í sjú'krahúsinu, en áður höfðu þeir mótmælt lok- un Barcelona-háidkóla. J6HANN Hafstein, dómsmálaráð herra, mælti í gær fyrir sitjórn- arfrumvarpi um breytingu á Iausaskuldum iðnaðarins í föst lán. í ræðu sinni sagði ráðherra m. a.: Þegar fyrst voru sett lög um breytingu á lausaskuldum iðnaðarins í föst lán 1964, var miðað við það, að s’tofnað hefði verið til lausaskuldanna fyrir árslok 1962. Þessu ákvæði var síðan breytt með lögum 1965, og var markið þá fært fram, þannig að til skuldanna mátti 'hafa verið stofnað fyrir árslok 1963. Á þassum grundvelli var sett á árinu 1965 reglugerð um vaxta- bréfalán Iðnlánasjóðs. Meginefni reglugerðarinnar var um það hvernig þessi vaxtabréf skyldu vera útbúin, um lánstíma, vaxta- kjör og fleira. Samkvæmt þessum lögum og reglugerð var Iðnlánasjóði heim- ilað að gefa út lánaflokk, sem nam 60 millj. og 50 þús. kr. Þess- um lánaflokki er nú að mestu leyti lokið, en ýmis iðnfyrirtæki hafa óskað eftir því við Iðnlána- sjóðinn að hann breytti lausa- skuldum þeirra nú í föst lán, og er talið af hálfu sjóðsstjórnar- innar, að það geti verið til veru- legs hagræðis í sambandi við lánamál iðnaðarins nú. Þes's vegna óskaði stjórn sjóðs- Stjðrnmálaástandið í Evrópu — rœtf á hádegisfundi Varðbergs og Sam- taka um vestrœna samvinnu á morgun A MORGUN, laugardag, flytur dr. Alexander von Hase fyrir- lestur á hádegisfundi Varðbergs og samtaka um vestræna sam- vinnu í Þjóðleikhúskjallaranum um stjómmálaástandið í Ev- rópu. Attu fréttamenn kost á því að ræða stuttlega við dr. von Hase í gær, og var honum tíð- rætt um samskipti Frakka og Vestur-Þjóðverja, enda þeim málum nákunnugur. Dr. von Hase er 43 ára að aldri, og steu'far við utanríkis- deild vestur-iþýzka frétta- og upp lýsingamálaráðuneytisims. Hefur hanm ferðast viða um Evrópu, Ameriku, Afríku og Asíu og haldið fyrirlestra. í þessum fyr- irlestraferðum sínum hefur hann persónulega rætt við ýmsa for- ustumenn viðkomandi þjóða og öðlazt víðtæka yfirsýn yfir stjórnmálin í heiminum. Er hamn nú á heimleið frá Ameríku, þar sem hamn hefur dvalizt undam- farnar átta vikur í fyrirleistra- ferð. Síðasta ár heimsstyrjaldarinn- ar síðari sat dr. von Hase í fang- vegna tengsla við misheppnaða uppreismartilraun gegn Hitler, sem gerð var 20. júlí 1944. Fað- ir hans, Paul von Hase herfor- imgi, átti aðild að tilraunimmi og var tekinm af lífi, og sömuleiðis tveir náfrændur hans, séra Dietrich Bonhöffer, sem heims- þekktur er fyrir rit sín, og Hans von Dobnanyi, þá verandi hæsta réttardómari. Eftir stúdentspróf stundaði dr. von Hase háskólanám í Berlín, Múnster og Erlamgen og lauk doktorsprófi í trúarbragða- og menningarsögu. Þegar fréttamenn ræddu vi'ð dr. von Hase í gær heima hjá dr. K. Rusche sendifulltrúa vest- ur-þýzka sendiráðsins að við- stöddum Henning Thomsen serndi herra, rakti hann nokkuð sam- skipti Frakka og Vestur-Þjóð- verja umdamfarin ár. Benti hann á að þótt samvinma ríkjamna væri náim, væri stefna þeirra mjög ólík. Frakkar stefndu að samstöðu sjálfstæðra ríkja á meg inlandi Evrópu, sem mynduðu hlutlausa heild, en Vestur-Þjóð- verjar vildu sameiningu Evrópu- ríkjanna og bamdalag við Banda- ríkim. Ræddi dr. vom Hase nokk- Jólofundur Vorboðuns Sjiálflstæðiskveniniafélagið Vor- boðinn í Hafnarfirði heldur jóla- fund í Sjálfstæðkthúsinu nk. sunnudag kl. 8. Þar verðuæ ýmis- legt til fróðleiks og Skemmtunar s.s. sýnikennsla, jóliaifrásögn, ein- sönigur og tvísönigur. Þá verður hið vinsælla jóla- bappdrættd Vorboðans og að lok- íKm \rprirSfiir kaffirlrvikikia uð um efnahagsmálin og and- stöðu Frakka við aðild Breta a'ð Efnahagsbandlagi Evrópu, sem hanm taldi eðlileiga meðan de Gaulle forseti fæiri með völd í Frakklandi. Það væri stefna de Gaulle að láta Frakka hafa for- uistu í samtökum Evrópuríkj- amna, og halda frönskunni þar í hávegum. Ef Bretar fengju að- ild, væri hætta á að enskan tæki við af frönskumni, og forusta Frakka væri ekki lengur tryggð. Eimnig væri de Gaulle hag- ur í því að Frakkland væri eina kjamorkuveldið í EBE, og væri þa’ð enn ein ástæð- an fyrir því að forsetinn óskaði ékiki eftir aöild Breta að banda- laginu. Þá skýrði dr. Haise nokkuð frá fyrirlestraferðum sínuim, og viðbrögðium víða iun heim. Hann ræddi nokkuð stöðu þróunar- landanna, útbreiðslu kommún- ismia, viðhorf æskunnar til stjóm mála, stúdentaóeirðir o. fl. Hef- ur hann bersýmLega mjög víð- tæka þekkingu á þessum mál- um, og er þess a'ð vænita að fyr- irlestur hans verði hinn fróð- ins eftir því við ráðuneytið, að sjóðnum heimilaðist að gefa út nýjan flokk vaxtabréfa að fjár- hæð 40 millj. kr. Viðræður hafa farið fram milli ráðuneytisins og fulltrúa Iðnlánasjóðs og Seðla- bankans um útgáfu þessara nýju ■vaxtabréfa og er talið, að útgáfa þeirra geti haldið áfram, á grundvelli fyrri reglugerðar, að öðru leyti en því, að tímatak- imörkunum verði breytt. Er þvi 'lagt til með frumvarpi þessu, að tímamörkin séu numin úr gildi, og verði það samþykkt verður það á valdi Iðnlánasjóðs að meta 'hvaða lausaskuldir hann telur ■sér fært að breyta með þessum 'hætti í föst lán, og þá óháð því 'hvenær er til þeirra stofnað. Við þá athugun sem fram hef- ur farið á útgáfu þessara bréfa. hefur komið til álita að hafa tímalengd lánanna styttri heldur en áður, og er talið, að það gæti auðveldað sölu þeirra nú. Ekki er vafi á, að 60 millj. kr. sem varið hefur verið til að breyta lausaskuldum iðnaðarins í föst lán hefur orðið honum til verulegs hagræðis. Hins vegar hafa orðið nokkur vanskil á greiðs'lum á þessum lánum vegna þeirra erfiðLeika, sem iðnaðurinn átti við að búa fjárhagslega, eins og ýmsar aðrar atvinnugreinar. 'Munu þær hafa numið um 6 millj. kr., og varð Iðnlánasjóður að leggja fram þá upphæð af ráðstöfunarfé sínu. Nú munu skuldir þessar vera greiddar að mestu leyti. og mun aðeins eitt lán vera í vanskilum, að upphæð 200 þús. kr. Að lokum lagði ráðherra svo áherzlu á að afgreiðsla málsins gæti gengið sem greiðast fyrir sig, og sagði að löggjöf þessi mundi verða einn þátturinn í því að létta undir með iðnaðinum nú, Og ýta undir örari starfrækslu hans heldur en ella væri. Frumvarpinu var síðan vísað til 2. umræðu og iðnaðarnefndar. Auglýsendur Þeir, sem hafa áhuga á að auglýsa í Jóla-Lesbók sem kemur út 23. des. eru vinsamlega beðnir að hafa samband við auglýsinga- skrifstofuna fyrir 12. des. Dr. Alexander von Hase (í miðju) asamt Thomsen sendiherra og Ruscher sendifulltrúa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.