Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968 REYK3AVIK Hann átti upptök sín fyrir mynni Skagafjarðar og mæld- ist tæplega 7 stig á Richter- mælikvarða. Snarpasti jarð- skjálfti, sem mælzt hefur í heiminum, var í Columbíu 1908 og mældist hann 8,9 stig á Richtermælikvarða. Mörgium varð elkflri um sel, þegar þeir fuindru jarðslkjálflta „Jú við fundum óneitanlega fyrir j.arðskjálftakippnum“, segir Magnús Brynjólfsson, verkamaður, sem var einn fjórmenninganna. „Pallurinn, sem við unnum á hristist heil mikið til. Við héldum fyrst, að steypuvagninn hefði festst einhvers staðar í brautinni og spilið tekið svona hraustlega í HAFNFIRÐINGAR og Reyk- víkingar fundu í gærmorgun snarpasta jarðskjálftakipp, sem fundizt hefur á þess- um stöðum síðan 1929. Eft- ir því sem jarðskjálfta- fræðingar Veðurstofunnar gátu komizt næst í gær átti kippurinn upptök sín í um 35 km fjarlægð SSV frá Reykjavík, skammt vest- ur af Kleifarvatni, og gizk- uðu þeir á, að hann hefði ver- ið 5%—6 stig á Richtermæli- kvarða og styrkleiki hans í Hafnarfirði um 6 stig, en 5—6 stig í Reykjavík. Töldu jarð- skjálftafræðingamir, að upp- tök jarðskjálftans hefðu ver- ið á 10—15 km dýpi. Jarð- skjálftans varð greinilega vart allt austan frá Kirkju- bæjarklaustri og vestur í Búð ardal. Hús og munir titruðu og sums staðar færðust hlutir úr stað. Þessi mikli jarð- skjálfti varð klukkan 9:44 I gærmorgun, en klukkan 17 í gær höfðu mælzt um 100 eft- irskjálftar, allir smávægileg- ir, en einstaka fundust þó greinilega í Hafnarfirði og Reykjavík. I gærkvöldi var ekki vitað um neitt tjón af völdum jarð- skjálftans ,nema hvað í Hafn- arfirði opnuðust gamlar spmngur í húsum. Rofar í raf veitukerfi Hafnarfjarðar leystu út og var bærinn all- ur rafmagnslaus í nokkar mínútur. Snarpasti jarðskjálfti, sem mælzt hefur á íslandi, var Skagafjarðarskjálftinn 1963. Kortið sýnir upptök jarðskjálftans, skammt vestur af Kleif arvatni. eina 50 sm. Það þutu allir nið ur, nema ég, því í næstu and- rá var kippurinn liðinn hjá, svo ég sá enga ástæðu til að yfirgefa turninn. En á meðan mestu ósköpin gengu á, hélt ég að afllt væri að hrynja. Skömmu síðar fann ég annan kipp, miklu vægari Friðrik Einarsson, yfirlækn- ir á skurðdeild Borgarsjúkra- hússins hittum við að máli: „Jlá, við vorum í miðj'um upp- skurði, þegar ósköpin dundu yfir, segir Friðrik. Allt lék á reiðiskjálfi, en það var ekki um annað að ræða en halda á- fram. Þetta gekk líka fljótt yfir, en við vorum hræddast- ir um að rafmiagnið færi, því þetta var fimm tíma aðgerð. Lárus Sigurðsson í Stebbabúð að hreinsa til eftir jarð skjálftakippinn. Magnús Brynjólfsson, verkamaður. pallinn, en það reyndist nú ekki vera“. „Urðuð þið dkflri skieiMir?" „Nei, pallurinn var fljótur að komiast í ró aftur og eigin lega var þetta allt um garð gengið, þegar við gerðum okk ur ljóst, að um jarðskjálfta var að ræða“. kippinm í gænmorgun. Víða í Hafnartfirði og Reykjaivík þuisti fófllk í slkeiltfrnigu út Úr húsum og í mörgum sflíólum ríikti um stuind mikii ringul- reið. í LækjarSkóla í Hatfn- arfirði var kennsla felld nið- ur fram að hiádegi. Blaðamaður Morgunblaðs- ins lagði í gær leið sína til nokkurra aðila í Reykjavík og Hafnarfirði til að forvitnast um viðbrögð þeirra. Sem betur fór varð ekkert af því og jurðskjálftinn hafði eng in áhrif á uppskurðinn.. Við fundum líka annan kipp skömmu síðar en sá var þó miklu vægari. Á næstefstu hæð í háhýs- inu Ausiturbrún 4 hittum við að máili frú Guðnýju Þor- steimsdóttur. „Ég varð auðvitað dauð- hrædd“, segir Guðný. „Hér nötraði allt og skaltf. Myndim ar á veggjunum og ljósin í loftinu dingluðu til. „Hvað er þetta", hugsaði ég, „ekki er svona mikið rok úti, — hér Framhald á bls. 19 Á 14. hæð í tumi Borgar- sjúkrahússins voru iðnaðar- menn að störfum. Einar Schevimg, trésmiður, segir okkur svo frá: „Ég hieyrði skyndilega mi'k- inn hvin og svo „Buldi við brestur“. Hér SkaflJf allt og hristist og ég gæti trúað, að turninn hefði sveiflast til um Þeir, sem hæst voru uppi, þegar jarðskjálftinn reið yf- ir, em án etfa fjórir verka- menn, sem voru að vinna efst í turni Hallgrímskirkju í 70 metra hæð. Halldóra Jónsdóttir með litlu dömuna. Einar Scheving, trésmiður. \j£Lnho~tí s öy fg/ un' r Þannig kom jarðskjálftinn út á íangbylgjujarðskjálftamæiinum á Akureyri. P-bylgjur og S-bylgjur breiðast út frá upptökunum eftir jarðlögum og verða menn fyrst varir við P- bylgjurnar, en síðan koma S-bylgjurnar, sem eru nokkuð sterkari. Eftir yfirborði jarðar breiðast svo út miklu hægari og stærri sveiflur, sem finnasí yfirleitt ekki fyrr en á eftir S-bylgjunum. Hvinurinn, sem fylgdi jarðskjálftanum í gærmorgun, orsakaðist af því, að P- bylgjur yfirfærðust í hljóðbylgjur, sem heyrast yfirleitt ekki nema í næsta nágrenni upptakanna. Guðný Þorsteinsdóttir með börn sin, Þorstein 6 mánaða og Aðalheiði, 5 ára. Pii|r|i \i\f\ hrpctnr“ „DUIUI VIU Ul uolUI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.