Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968 Íslandsmetí 100 metra flugsundi Á INNANFÉLAGSMÓTI í Sund- höll Reykjavíkur hinn 15. nóv. sl. setti Guðmundur Gíslason nýtt íslandsmet í 100 m flug- sundi, synti á 1:01,6 sek. Gamla metið átti hann sjálfur og var það 1:02,1. Þá jafnaði Guðmund- ur metið í 50 m flugsundi sem Davíð Valgarðsson á og er 28,3. Þá voru sett 3 unglingamet. Ólafur Þ. Gunnlaugsson KR setti sveina met í 400 m skriðsundi 5:10,6, Örn Ólafeson SIH, setti svieinemet 12 ára og ymgri í 200 m bnimgusiunidi 3:15,6 og Ellen Ingvadóttir Á, í 50 m brinigu- sundi 37,7, en íslandsmetið í þeirri grein er 37,5. Hraifnhildur Guðímundsdóttir á ^þetta met og það eíðan 1063 og eitt aí elztu metunum á metaisknánni. Á iinnanfélagsmóti í Sundilaug- unium í Daugardail 24. nóv. sl. Sngði npp eitir 28 dngo EKKBRT lát er á „framlkvæmda stjórakreppunni“ í eneku knatt- spyrnunni. í gær sagði Tammy Docherty upp stanfi sínu hjá Queens Park Rahigens eftir 28 daga starf. Tók hann þessa áflcvörðun eftir að sitjóm félags- ins hafðd neitað að ka<uipa mið- vörðinm Brian, sem áitt hefur hvern stórleikinn atf öðrum með Rothebham að undanförnu, fyrir 35 þúsund pund. Með þessari uppsögn eru fjög- ur ensk 1. deildarhð, sem 041 eru ilia stödd á töflunni, án fram- fevæmdaetjóra, en þau eru: Ips- wich, Ledcester, Nottinglham Forest og Queens Pahk Ranigers, en það lið er í neðsta sæti, og taidi Docherty na.uðsyn á að styrkja liðið þegar í stað. Docherty er 689. fram'fevæmda stjórmn sem segir uipp starfi eða er rekinn í enskri knafctspyrnu síðan 1945. synti Elllen Ingvadóttir undir gildandi íslandsmeti í 1000 m og 1500 m sikriðsundi. Þar sem mót þetta var ekiki auglýislt verður þessi árangur efeki staðflestur sem ísiliandsmet. Tírni ELlenar var 14:44,2 á 1000 m og 21:56,7 á 1*500 m. Önnur í sundinu var Inigibjörg Haraldsdóttir Æ á 24:28,4, 3. Halla Gunnarsdóttir Æ, 24:59,5 og 4. Helga Gunnars- dóttir Æ, 25:23,9. í karlaf'loíkki syntd Guðmund- ur Gíslason Á 1500 m á 20:10,3, 2. var Gunnar Kristjánsson Á á 20:51,0 og 3. Finnur Garðars- son ÍA á 21:32,2. Jólamót í golfi VEGNA hins einstæða tíðarfars ihefur Golfkiúbbur Ness nú áikiveðið að efna til ,,Jólamóts“ í golfi og fer það fram á velli féliagsins á sunnudaginn og hefst kl. 1.15. Leiknar verða 9 holur (höggleikur) og verða verðlaun veitt. Félagar í Nesklúbbnum hafa, sem aðrir, igetað stundað godf reglulega fram fil þessa og efek- erf nema mjög breytt veður get- ur kamið í veg fyrir þetta ein- stæða „Jólamót". Körfuknattleiksliðið Sparta Praha Eitt frægasta körfuboltalii Evrópu kemur til fslands Leikur hér gegn landsliði annan sunnudag TEKKNESKA liðið Sparta Praha hcimsækir islenzka körfu- knattleiksmenn í næstu viku og verður leikur við þetta fræga lið í Laugardalshöllinni sunnu- daginn 15. desember. Tékkamir eru á leiðinni í keppnisferðalag um Bandaríkin á vegum People to People samtakanna og munu hafa viðdvöl á íslandi helgina 14.—15. des. á leið sinni vestur. Hér er um einstakt tækifæri að ræða og verkefni sem íslenzkir körfuknattleiksmenn fá í hend- urnar. Má líkja heimsófen þesisa liðs við bvalreka, því í Téfekósló- vakiu stendur könfuifenattleikur Innanhúsknattspyrnumót fyrirtœkja n.k. sunnudag INNANHÚSKNATTSPYRNU- MÓT fyrirtækja verður haldið á sunnudag næstkomandi i íþrótta húsi Seltjarnarness, og hefst kl. 4. Það er knattspyrnudeild Fé- Iags framrciðslumanna, sem gengst fyrir mótinu, en þetta er í fyrsta sinn, sem slíkt mót fyr- irtækja er haldið hér. Leggja all margir starfsmannahópar stund Einhugur landsliðsmanna í knattspvrnu til stórátaks Árni Ágúsfsson framkvœmdastjóri K5Í Merkin ,,Styðjum landsliðið" til sölu ÞAÐ er mikill hugur í lands- liðsmönnum í knattspymu. Þeir mættu allir á rabbfund með Albert formanni og Haf- steini Guðmundssyni „ein- valda“ — með einni löglegri undantekningu — á miðviku- dagskvöldið. Þeir verða allir sem einn með í æfingunum og það er mikill hugur meðal þeirra er hópinm skipa, að láta nú ekki sitt eftir liggja til þess að ná árangri í leik. Eftir þennan fund sagði Albert Guðmundsson, að stjóm KSÍ væri mjög bjart- sýn um árangur vegna hins góða samstarfsvilja sem hóp- urinn hefði sýnt á fundinum. Allir ætla að vera með og allir ætla að leggja sig fram um að ná árangri. Betri undir tektir gat KSÍ ekki óskað sér, sagði Albert í gær. Stjóm KSÍ réði Áma Agústsson sem framkvæmda- stjóra sambandsins á fundi sínum í gær. Er ráðning Áma frá 1. desember og tekur hann þegar til starfa. Verður hann á skrifstofu sambandsins í íþróttamiðstöðinni daglega frá kl. 10—12 og 2—5. Hlut- verk hans er að annast allt daglegt starf KSÍ og félög úti á landi geta fengið upplýsing- ar hjá honura og aðstoð hans. Sími skrifstofunnar er 84444. Ámi mun er fram í sækir einnig ferðast út um landið og hafa þannig beint samband við aðildarfélögin og kanna hvernig hægt er að efla starf- ið. Ámi Ágústsson gerþekkir knattspyrnumálin. Hann var ritari í fyrstu stjóm knatt- spymusambandsins, sem starfaði undir forystu Agnars Kl. Jónsson, ráðuneytisstjóra, og aftur í stjórn Jóns Sig- urðssonar. Hann er einnig for maður unglinganefndar, en störf hennar á sl. ári þóttu marka tímamót í starfi KSÍ. Sagði Aalbert, að stjórnin vænti sér mikils af starfi Áraa. Þá hefur nú verið ákveðið að unglingalandsliðið hafi æfingaleiki jafnoft og lands- liðið sjáflt, þ.e. vikulega. Mun væntanlega þá verða hægt að hafa fastan leik í Reykjavík og annan úti á landi og ætti það fyrirkomulag að ýta mjög undir æfingar félaganna í 1. og 2. deild. Sala á merkjum „Styðjum landsliðið“ hefst í Reykjavík og Keflavík á laugardag. Áherzla verður lögð á söluna á þeim stað þar isem landslið- ið leikur hverju sinni, en stöð ug sala verður í Reykjavík. Á sunnudaginn leikur lands- liðið æfingalcik við lið ÍBK í Keflavík. á þessa skemmtilegu íþrótt um þessar mundir, og mörg fyrir- tæki eiga snjöllum knattspyrnu- mönnum á að skipa. Hér verður um útsláttarkeppni að ræða, og er leikið 2x7 mínútur. Alls taka átta fyrirtæki þátt í þessari keppni, og var dregið um það í gær hvaða lið mættust í fyrstu umferð: Kristján Ó. Sfeagfjörð — Prentsmiðjan Edda Sjónvarpið — Loftleiðir. Bæjarleiðir — Framreiðslu- menn (a-lið) Flugfélag fslands — Fram- reiðslumenn (b-lið) Auk þessara leikjia verða skemmtiatriði á dagskrá. Til að mynda verður reiptog milli veit ingamanna og stjómar Félag framreiðslumannia, en einnig Framhald á tols. 31 Real Madrid slegið út REAL MADRID isiilgraði aiustur- rísika liðið Rapid Wien með 2:1 í síðari leilk liðanna í Bvrópu- keppná meistaralliða En eiigi að síður verða það Ausfcurríkis- mennirnir sem láifram halda — og Real Madrid, sem unnið hef- ur Evrópubikarinn 5 sónnium er úr leik. Rapid vann fyrri leik- inn 1—0, en mörk skoruð á úti- velli ráða úrslitum þá er saman- 16gð markatala er jöfn. Real Madrid „átti leikinn" ef svo má segja frá upplhalfi til loíka, en vörn auisturríSka liðsinis fékk ihnundið hverju áMaupinu af öðru og komið í veg fyrir fleiri mörk. mjög föstum rótum og þetta lið hefur lenigi verið í fremstu röð félagsliða þar. Karlafloifekar Tékfea hafia sýnt frábæran árangur í kaippleikjum innan Evrópu, allt frá istríðslo'k- um. Af fjárha'gsástæðum hefir lið þeirra þó aldrei teikið þáfct í Hieimsmeistarakeppninini og að- eins öðru hvoru keppt á Olym- píuleikunium. Ásamt Sovétríkj- unum, Ungverjalandii og Búlga- ríu hefir landélið Tékkóslóvakíu Framhald á bls. 31 Tékkor unnu Jégóslnvn 12-9 TEKAR og Júigóslaivar hóðu landsleilk í handknatifcleik í Ostr- ava í Tékkóslóvakíu á þriðju- dagsikvöldið. Téklkar sigruðu með 12 mörkum gegn 9. í hállf- leik var staðan 9—4. Þeisisi sömu lönd háðu annan kappleiik á sunnud'aginn og þá unniu Júgó- slavar með 1 marki. Slagsmál ogofbeldi TIL mikilla óeirffa og slags- mála kom í leik Arsenal og Tottenham í fyrrakvöld, er liffin börffust um sæti í úrslit- um um bikar ensku deilda- liffanna. Arsenal nægði jafn- tefli til aff komast áfram eins og skýrt hefur veriff frá. En óeirffirnar urffu svo al- varlegar aff þær komu til um- ræffu í enska þinginu í gær. Tilefniff var, aff í slagsmálum, sem hófust milli æstra stuffn- ingsmanna beggja liffa, hlaut 18 ára piltur hnífstungu og var fluttur í skyndi í sjúkra- hús meff hnífinn á kafi í kviffn um. Drengurinn er nú úr lífshættu, en þingmenn (og reyndar fleiri) gera nú kröfu um, aff sérstakar ráffstafanlr verffi gerffar til að hindra slíkt ofbeldi og líkamsmeiff- ingar á knattspyrnuvöllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.