Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1»68
13
- UTAN ÚR HEIMI
Framhald af bls. 16
Það er eimnig atihyglisvert
að eftir tilraiunina með
„Zond-6“ hatfa sovézkir vís-
indaimenin í tilkynninignm sín-
wm lagt höfuðáherzki á það
hve vel lendingin hafi heppn-
azt. Er áberandi hve mi'kii
áherzla hefur verið lögð á ör-
yggi í lendingium geimfara
eftir að sovézkur geömfari
fórsit í lendingiu „Soyuz-l“ í
fyrra.
GEIMSTÖÐVAR
Rétt er að taka það fram að
geimti'lraunir Rússa stjómast
ekki eingöngiu af þeim til—
gamgi að verða fynstir til
tuiniglsins. Það er rétt sem so-
vézkir visindamenn halda
frarn að tilraunir þeirra séu
yfirgripsmeiri en sivo. Eitt aí
því, sem þeir leggja höfuð
áherzlu á, er að setja saman
geimstöð á braut umhverfis
jörðu úr smærri hlutium, sem
skcctið verðiur á loft hverjum
fyrir sig. Beinast tilraunirnar
með Soyuz-geimförin aðailega
að þessu martoniði.
Auk þess sem þesslkonar
geimstöðvar geta haldið uppi
stöðugri upplýsingasöfniuin úti
í geimnum, má einnig nota
þær sem stökkbretti fyrir
ferðir lengra út í geiminn.
Vísindamenn eru sammála um
það að þesdkonar geimstöðvar
séu heintugasitar til almennra
rannsókna úti í geimnum mið-
að við kostnað, en bæði Sovét-
rí'kin og Bandarí'kin eyða nú
himinlháum upphæðojm í könn
un himingeimsins.
Mikil leynd hvílir yfir ýms-
um hliðum geimrainnsókna
beggja ríkjanna, en þó hatfa
Sovétrílkin að undantfömu
veitt auknar upplýsingar um
starfsaðferðir sínar. Þótt so-
vézkir vísindamenn Láti enn
ekkent uppi um framtíðar-
áætlanir sínar, er þó Ijóst að
þeir hafa sett sér fleiri en eitt
takmaiik. Hafa sovézku vís-
indamennirnir til dæmis lýst
furðu sinni yfir því að Banda-
ríkjamenn með öll sín auðæfi
hafi lítið gert til að kanna
geislun í geimnum. Þessi undr
un er skiljanleg þegar haft er
í huga að sovézku vísinda-
mennirnir hafa nýlega skotið á
loft fjórða Protonrannsóknar-
hnetti sínum, en hönttum þess
um er aðallega aetlað að kanna
leyndardóma geimigeisiummar.
Er þessi síðasti Proton-hnöttuir
þyn.gsiur þeinra allra, og í
honum 12% tonn atf ramn-
sóknartækjum.
Stór eldlfaugasmiðja er
rekin til þess eins að smíða
flaugar fyrir geimranmsóknir
Rússa. Er það ekki undarlegt
þegar haft er í huga að slkotið
hefur verið loft um 250 ranm-
sóknamhnöttum af Cosmos-
gerð auk annarra tegunda. Til
allra þessara tilrauna þarí
öflugar ©ldflauigar, því til að
koma hverju kílói af ramn-
sóknartækjum út í geiminn
þarf eldflaug, sem vegur 50
sinnum meira.
VARÚÐ NAUÐSYNLEG
Miðað við það óhemju
mikla fé, sem þeir leggja í
geimrannsóknir, ber að taka
með varúð yfirlýsingum so-
vézkra vísindamanna um að
þeir séu elfcki í neinu kapp-
hlaupi um að verða fyrstir til
að senda memn til tumglsins.
Það eiina, sem vdtað er með
vissu, er að þeir em lítt
hrifnir atf ákvörðun Banda-
ríkjamanna um að senda
mannað geimfar umhverfis
utnglið fyrir áramót og láta
mannað geimtfar lenda á tungl
inú á næsta ári. Benda Rússar
á að Bandaríikj amenn hafi enn
ekki sent mannlaust geimfar
umnhverfis tuniglið og hedm, og
felisrt því miíkil hæfcta í að
senda menn þessa leið, svo
ökki sé meira sagt.
Sjálfir eru sovézkir vísinda-
menn mjög vairkárir að því er
varðar lendingu á tunglinu.
Teljá þéir afara vandasamt að
’ skjóta tunglflaiuigiimi upp frá
tumgldnu á ný, til að koma
henni áleiðis til jarðar. Vafa-
laust vinna þeir að la.usn þess-
ara vandamála, þótt ekkert
heyrist rætt um neina „tungl-
ferju“ eins og Bandarikja-
menn hyggjast nota til að
ferja geimfara frá Appollo
eldflaug á braut umhvertfis
tunglið og til hennar aífcur.
Vísindamenn geta deilt um
það hvort lending á tunglinu
svari kostnaði. En þesslkonar
deilur eru efcki í hávegum
hafðar í Moskvu. Þófct þetta
megi etf til vill til sanns vegar
færa, hefur hugmyndin um að
ganga ótroðnar slóðir á yfir-
borði tunglsins gripið um of
hugi manna til að hlustað
verði á þær mótbárur. Vísinda
menn í Bandarílkjunum og
Sovétrikjunum vita mæta vel
um löngun mannsins til að
kynnasit því fjarræna, og
þeirri löngun verða þeir í
rauninni að fullnægja. Líta
þjóðirnar tvær þannig á mál-
in, að ef ekki sé unnt að kom-
asit til tunglsins, megi eins vel
hætta við aHar geimrann-
sóknir. Svo annað hvort verða
Bandaríkjamenn eða Rússar
að komast til tunglsins áður
en otf langt um líður. Sú krafa
er ef til vill ósanngjörn, en
þannig er draumur mannsins;
Það er þebta, sem gerði fluigið
að verulleika, og það er þetta
sem óhjákvæmiilega rökur
manninn til tniuglsins og ann-
arra reiikistjarna úti í geimn-
um.
(Observer —
öll réttindi áskilin).
íslandsklukkan verður sýnð í 46. sinn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þá
er aðeins eftir ein sýning á tslandsklukkunni, því að ákveðið
er að hætta með sýningar á henni fyrir jól. Síðasta sýningin verður
laugardaginn 14. desember. — Aðsókn að Islandsklukkunni hefur
verið ágæt eins og ævinlega hefur verið þegar hún hefur verið
sýnd hjá Þjóðleikhúsinu. — Myndin er af Róbert Arnfinnssyni og
Rúrik Haraldssyni í aðalhlutverkunum.
Verkíæri —
Verið hagsýn og gefið
— verkfæri í jólagjöf —
Verkfæri handa
trésmiðum-, rafvirkjum, sjón.
varps- og úívarpsvirkjum.
Allt á gamla verðinu.
jólagjoflr
Laugavegi 15,
sími 1-33-33.
KONUR!
Ef eiginmenn, synir, dætur eða tengdasynir yðar eru
í yfirmannsstöðu á vinnustað, þá gefið þeim bókina
Verkstjórn og verkmenning í jólagjöf.
Atvinnurekendur og yfirmenn!
Bókin Verkstjórn og verkmenning, er eitt ágætasta
framlagið á þessu ári til bættra vinnuafkasta og öryggis
á vinnustað. Látið þá bók ekki vanta á heimili yðar
eða vinnustofur.
Fæst í bókabúðum. Verð kr. 354.75.
Sendum í póstkröfu hvert á iand sem er.
VERKSTJÓRASAMBAND ÍSLANDS
Símar 20308 í Reykjavík og 42544 Kópavogi.
Félög — starfshópar
Við skemmtum börnum ykkar um jólin, ef þið óskið.
Sími 41615 kl. 6—8 á kvöldin. Geymið auglýsinguna.
TVEIR SYNGJANDI JÓLASVEINAR.
Ný vél til sölu
48 hestafla. — Upplýsingar í síma 10966 og 16420.
TIL SÖLU ER
verzlunarhúsnœði
í fjöhnennu og sívaxandi hverfi borgarinnar.
Engar aðrar verzlanir, né væntanlegar í hverfið.
í húsnaiðinu eru nú kjöt- og nýlenduvöruverzlun,
kvöldsala og fiskverzlun. Húsnæðið verður selt
í einu lagi eða aðskildð.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
STEINN JÓNSSON, HDL.,
Lögfræðistörf, fasteignasala,
Kirkjuhvol..
Biblíon — Nýjn testnmentið
Kærkomnar gjafir — elkki sízit uim jólin — fyrir bæði
yngri og eldri. Fást nú í vasaiútgáfu í nýju, failegu bandi
hjá bókaverzlunium um land allt og hjá kriistilegu félöig-
umum og BIBLÍUFÉLAGINU í Hallgrdmisikiirkju, sími 17805.
REGLUGERÐ
um, að fjárhæð krafna og reikninga skuli
greind með heilum tug aura.
1. gr.
Frá og með 1. janúar 1969 skal fjárhæð
sérhverrar kröfu eða reiknings greind með
heilum tug aura, þannig að hálfum tug aura
eða lægri fjárhæð skal sleppt, en hærri fjár-
hæð í aurum hækkuð í heilan tug aura.
2. gr.
Enginn er skyldugur til að greiða fjárhæð,
er reiknast í hálfum tug aura eða lægri. Hins
vegar eru allir skyldugir til að hlíta því að
greiða fjárhæð, er reiknast hærri en í hálf-
um tug aura, með heilum tug aura.
3. gr.
Reglugerð þessi, sem sett er samkvæmt
heimild í 8. gr. laga nr. 22 frá 23. apríl 1968,
öðlast gildi 1. janúar 1969.
Viðskiptamálaráðuneytið 3. des. 1968.
Gylfi Þ. Gíslason (sign.)
/Þórhallur Ásgeirsson (sign).