Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 6
* 6 MQRGUNBLAÐŒ), FÖSTUDAGUR 6. DBS. 1968 Brotamálmar Kaupi alla brotamálma langhæsta verði. Stað- greiðsla. Nóatún 27, sími 3-58-91. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Hangikjöt Nýreykt sauðahangikjöt og lambahangikjöt, gaml verðið. Kjötbúðin Laugavegi 32. Ódýr matarkaup Nýr lundi 15 kr. stk. Fol- aldahakk 75 kr. kg. Bein- laust kæfukjöt 57 kr. kg. Nauta’hakk 130 kr. kg. Kjöt búffin, Laugav. 32, s. 12222. Ódýrt kjöt Saltað sauðakjöt. Saltað lambakjöt. Saltað folaldakjöt. Kjötbúffin, Laugavegi 32. Ljósafoss Laugavegi 27, sími 16393. önnumst h,eimilistækjavið- gerðir, rafmagnstækjavið- gerðir, alls konar raflagna- viðgerðir og nýlagnir. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HemlastilHng hf., Súðavogi 14 - Sími 30135 Ríkistryggð skuldabréf til sölu með miklum afföll- um. Tilboð merkt: „Skulda bréf 6391“ sendist Mlbl. fyr ir þriðjudag. Hjón með 1 barn vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð í Vesturbænum, sem fyrst. Sími 20982. Mötatimbur 3—4000 fet óskast. — Sími 38885 eftir kl. 5. Iðnaðarhúsnæði óskast um 80—100 ferm. fyrir létt an iðnað, jarðhæð með góðri innkeyrslu. Tilb. til Mbl. merkt: „202 — 6392“. Keflavík — Suðurnes Finnskur krystall, mjög ódýrt keramik, nýjar gerðir kertastjaka og skrautkerti. STAPAFELL, simi 1730. Keflavík — Suðumes Kæliskápar, frystikistur, hrærivélar, strauv., sjálfv. þvottav., hraðsuðukatlar, sjálfvirkar. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Ljósatæki 1 úrvali, búsá- höld, leikföng, skrautvörur, gjafavörur. STAPAFELL HF„ Sími 1730. Rúllukragapeysur Svalbarði 3, sími 51075. aður, sængurfatnaður. Op- ið til kl. 4 á laugardag. — Húllsaumastofan, Svalberði 3, sími 51075. Jólosveinnrnir shemmtn í glngg- um Vesturvers ú sunnudug U. 5 Myndin hér að ofan var okkur send í vikunni ásamt meðfylffjandi texta, sem við birtum óbreyttan. Ekki vitum við um aldur bréf- ritarans, en í hans augum eru jólin augsýnilega gengin í garð og jólasveinamir mættir til ieiks að þessu sinni. Komið bið sælir. Þá eru fyrstu jólasveinarnir að koma af f jöllunum. Ég vona að þeim gangi vel á leiðinni hingað. Nú hef ég þetta ekki lengra. — Karl Eiríksson. FRÉTTIR Guðspekifélag fslands heldur fund í húsi félagsins, Ing ólfsstræti 22 kl. 9 í kvöld. Gunnar Dal, rithöfundur, flytur fyrirlestur um Tromas Aqinas. Stúkan Lindin sér um fundinn. Borgfirðingafélagið minnir á skemmtunina að Skip- holti 70 kl. 8.30, laugardaginn 7. des. Dans fyrir eldri og yngri til kl. 2. Nemendasamband Húsmæðraskól- ans á Löngumýri Jólafundurinn verður I Lindarbæ mánudaginn 9. des. kl. 8.30 Takið með ykkur gesti. Kvenfélag Bessastaðahrepps heldur bazar sunnudaginn 8. des. kl 3 I Sj. lás tiúhðfsæsinuí kl. 3 í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadelld. Jólafundur fimmtu- daginn 12. des. að Háaleitisbraut 13. kl. 8.30 Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi heldur jólafund 10. des. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu Borgar holtsbraut 6. Jólahugleiðing: Séra Gunnar Árnason Ringelberg sýn- ir jólaskreytingar og fleira. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu i Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum. Kristilegt félag hjúkrunarkvenna heldur jólafund í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu, Lauf- ásvegi 13. Hugleiðing: Séra Frank M. Halldórsson. Allar hjúkrunar- konur og nemar velkomnir. Kvenfélag Ásprestakalls Munið jólafundinn í kvöld kl. 8 £ Safnaðarheimilinu af Hólsvegi 17 Kvenfélag Grensássóknar heldur jólafund sinn þriðjudag- inn 10. des. kl. 8.30 I Breiðagerðis- skóla. Fundarstörf. Skemmtiatriði. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, sími 14349, opið frá kl. 10-6. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með börn, sjúkt fólk og gamalt! Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn heldur jólafund sunundaginn 8. des í Sjálfstæðishúsinu kl. 8. Góð skemmtiatriði. Sýnikennsla. Kaffi- veitingar. Eiglnkonur múrara halda basar í Félagsheimilinu Freyjugötu 27, laugardaginn 7, des. kl. 2 Góðir munir á boðstólum. Flugferðahappdrætti Kaldársels Dregið verður 15. des. Kvenfélag Grensássóknar heldur basar sunnudaginn 8. des. í Hvassaleitisskóla kl. 3. Tekið á móti munum hjá Gunnþóru, Hvammsgerði 2, sími 33958, Dag- nýju, Stóragerði 4, s. 38213 og Guð- Með kveðju író Bjurnu Brekkmunn Aður hefur verið sagt frá því, að ljóðabók Bjarna Brekkmanns er að koma út nú um jólin, stærðarbók, einar 400 blaðsíður að stærð, árituð nafni áskrifenda. Bjarni bað okkur fyrir kveðjur til allra vel- unnara sinna, með myndinni hér að ofan, en þar sézt Bjami sitja framan við fæðingarbæ sinn, Brekku á Hvalfjarðaströnd. Við þann bæ, hefur Bjami tekið ástfóstri, og yfirleitt við Hvalfjarðarströnd- ina. Það er alkunna, hversu hann gekk vel fram í því að safna fé til kirkjunnar að Saurbæ, og gekk þar á undan með fögm fordæmi. Maðurinn, af konu fæddur, lifir stutta stund og mettast órósemi, hann rennur upp og fölnar eins og blóm (Job., 14,1) í dag er föstudagur 6. desem- ber og er það 341 dagur ársins 1968. Eftir lifa 25 dagar. Nikulás- messa. Tungl hæst á lofti. Árdegis- báflæði kl. 7.06. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin I Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til ki. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Htimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Kvöld- og helgidagavarzla ílyfja- búðum í Reykjavík vikuna 30.11—7.12 er í Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Ilafnarfirði aðfaranótt 7. des. er Grímur Jóns son sími 52315 Næturlæknir í Keflavík 3.12. og 4.12 Arnbjörn Ólafsson 5.12 Guðjón Klemenzson 6.12., 7.12., 8.12 Kjartan Ólafsson 912. Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar i hjúskapar- og fjölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu j d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 1 = 1501268 Vi = 9.0. Kl Helgafell 59681267 IV/V — 2 rúnu Hvassaleiti 61 s. 31455 og í Hvassaleitisskóla laugardag. 7. des. eftir kl. 3 Konur í Styrktarfélagi vangefinna Basarinn og kaffisalan er á sunnu daginn, 8. des. í Tjarnarbúð. Vin- samlegast skilið basarmunum, sem fyrst á skrifstofuna, Laugavegi 11, en kaffibrauði á sunnudagsmorgun í Tjarnarbúð. Kvenfélag Hreyfils heldur basar og kaffisölu að Hall- veigarstöðum sunnudaginn 8. des. kl. 2 Úrval af ódýrum og góðum munum til jólagjafa. Basarnefnd- in. Systrafélagið, Ytri-Njarðvík Basar félagsins verður. haldinn sunnudaginn 8. des. kl. 3. Vinsam- legast skilið munum í Barnaskól- ann í kvöld milli kl. 9 og 11. KFUK f Reykjavík minnir félagskonur og velunnara félagsins á basarinn, sem verður haldinn laugardaginn 7. des. og hefst kl. 4 Vinsamlegast skilið mun um í hús félagsins Amtmannsstíg 2B, fimmtudag og föstudag, 5. og 6. des. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur jólafund miðvikudaginn 11. des. kl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Fjölbreytt skemmtiatriði og happ drætti. Kvenféiag Hallgrímskirkju Hinn árlegi basar verður haldinn í félagsheimili kirkjunnar laugardag inn 7. des. Félagskonur og aðrir, er vilja styrkja gott málefni, sendi gjafir sínar til formanns basar- nefndar Huldu Norðdahl, Drápu- hlíð 10 og Þóru Einarsdóttur, Engi- hlíð 9, ennfremur I félagsheimilið fimmtudaginn 5. des. og föstudag- inn 6. des. kl. 3-6. Hjúkrunarfélag fslands heldur fund í Domus Mediea föstu daginn 6. des. kl. 8.30 Jóna Margrét Jíristjensdóttir, hjúkrunarkona segir frá námsskeiði deildarhjúkrunar- venna í Svíþjóð. Snorri Páll Snorra son læknir talar um matarræði og kransæðasjúkdóma. V estfirðingaf élagið heldur aðalfund laugardaginn 30. nóv. kl. 2 í Tjarnarbúð uppi (Odd fellow). Kaffidrykkja. Önnur máL Mætið stundvíslega. Konur í Styrktarfélagi vangefinna. Basar og kaffisala verður 8. des. í Tjarnarbúð. Vinsamlegast skilið basarmunum sem fyrst á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11 75 ára er í dag Árni Finnboga- son, fyrrum útgerðarmaður og skip stjóri í Vestmannaeyjum. Hann á nú heima á Skálholtsstíg 2, Reykja- vik. Sunnudaginn 1 desember voru gefin saman í hjónaband í Þing- eyrarkirkju af séra Stefáni Egg- ertssyni ungfrú Guðrún Guðmunds- dóttir og Pétur Jakobsson Heimiii þeirra er á Þingeyri 1000 mynda sýning Ameríski teiknarinn og málar- inn, Morris Redman Spivack, sem hér hefur dvalizt undanfarin ár, og teiknað hefur i kringum 5000 is- lenzk andlit, heldur sýningu á 1000 andlitsmyndum í herbergi sínu nr 301 á Hótel Borg um þessarmund- ir. Stendur sýningin til nokkuð fram í næstu viku. Segir Spivack, að þessar 1000 myndir sýni eins- konar þverskurð af andlistgerðum íslendinga. Kveðs hann hafa teikn að fólk, sem sé nauðalíkt gömlum fyrirmyndum frægra erlendra mál- ara, svo sem Vermeer og Leonairdo da Vinci. Einnig lxkjast sumir fræg um mönnum, eins og smiður á Dal vík, sem líkist Voltaire og dreng- ur á sama stað, sem sé líkur Haml- et, Danaprinsi. Merkilegustu líkind in telur hann þó vera á milli and- litsins á englinum eftir Leanardo da Vinci óg andliti 16 ára stúlku úr Hafnarfirði, Gyðu Gísladóttur. Sýning Spivacks hefur verið vel sótt, og skýrir hann myndir sín- ar sjálfur. Myndin af ofan er af Gyðu og hin til hliðar af engils- andliti Leanardos.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.