Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1S68
fund, þar sem forsætisaráðherra
kom og skýrði frá þeim ráðstöf-
uiwm, sem gerðax höfðu verið.
Við álítum, að þeissar aðgerðir,
þótt þaar væru að sj'álfsögðu erf-
iðar og sáneaukafullar fyrir alla,
sem þær þurfa að bera, hafi ver
ið þær sem helzt komu tiil greina.
Aftur á móti verður að athuga
það, að það er hægt að eyðileggja
þessar aðgerðir með alils kouar
kröfupólitík, bæði frá íaunþeg-
um og atvinnurekendum, séu
þessar kröfur ekki gerðar á raun
hæfan mátta. Við teljuim, að mál-
staður Sjálfstæð isf lokksins sé
Steinar Berg Björnsson:
Ritstj. Jón Gunnar Gunnlaugsson
Ögmundur Björnsson
,Flokksforustan einangruð'
Viðtal við tormann Heimdallar
OKKUR langaði til að biðja þig
í upphafi að gera í stuttu máli
grein fyrir fyrirhuguðu starfi
Heimdalilar í vetur.
Starf Heimdallar í vetur hlýt-
ur að skiptast í þrennt. í fyrsta
lagi er almennt félagsstarf og
stjórnmálakynning. í öðru lagi
er að forma skoðanir ungra
manna í stjórnmálum, og í þriðja
lagi er að koma þessum skoðun-
um okkar á framfæri innan
flokfesins, eftir þeim leiðum sem
við höfum.
— Hverjir eru þeir þættir í
starfsemi Heimdaiilar, sem stjórn
in hyggst leggja megináherzlu á?
Framundan eru þrír umræðu-
fundir, sem við ætluim að kalla
sameiigiinlega heitinu „Siðbót í
íslenzkum stjórnmálum“. Fund-
arefnin á þessum fundum verða,
hvort pólitískt vald í nefndum
og ráðum hins opinbera sé óhóf-
legt, hvernig stjórrumálaflokfeam
ir séu og hvort kjósendur hafi
nægjanleg áhrif á starfsemi
þeirra, og eins ætium við áð
taika fyrir kjördæmaskipunina,
hvort ásfæða sé til að breyta nú-
verandi kjördæmasikipun. Enn-
fremur munum við reyna að
leggja áherzlu á að taka til um-
ræðu þau miál, sem efst eru á
baugi á hverjum tíroa.
— Nú samþy'kkti fúlltrúaráð
Heimdallar, á fundi með forsætis
ráðherra fyrir sk'ömmu, ályfctun
á þá leið að fulltmiaráðið styddi
efnahagsaðgerðir ríkisstjómarinn
ar að því tils'kildu að ráðherr-
ar Sjálfstæðisflofcfesins létu
rjúfa þing, yrðu óábyrg öfl inn-
an þjóðfélagsins til þess að efna-
hagsaðgerðirnar færu út um þúf-
ur. Hvað vilt þú segja um þessa
ályfctun?
Þetta er rétt. Strax í kjölfarið
á aðgerðum í efnaihagsmálum
hélt Heimdal'liur fulltrúaráðs-
það mifclu betri heldur en mál-
stáður stj ómr andstö ðu nnar í
þessu máli, að ætli minni hluti
þjóðarinnar að eyðileggja þetta
méð .óábyngum aðgerðum eigum
við að leggja ókkár tiljögur und-
4it dóm þjóðarinnOr,' því ég hef
efcki getað séð, að stjármarand-
staðan hafi komið fram með nein
úrræði, sem talandi er um.
—• Það, hefiur borið ó því með-
al ungs fó'liks, að það er efcki
ánægt með starfsemi stjórnmála
flokkanna. Hvað er það, sem þú
telur á'bótavant í því sambandi?
Auðvitað Mýtur ungt fólfc á
hverjum tíma að hafa miargvís-
legar athugasemdir að gera við
sína stjórnmálafilokka. Það sem
ég tel einna mest ’ábótavant við
starfsemi Sjá’lfstæðisflokksiins, og
eiga þau vandfevæði raunax við
um alla stjórnmáliaiflofcka í land-
inu, er að alltof lítið samband
er á milli forustu fllofcksins og
almennra 'flofeksm'anna. Enn-
fremur hefur það valdið tals-
verðum erfiðleifeum í því sam-
bandi, að helztu foruistumenn
flokksinis hafa umdanflarimn ára-
tug verið í ríkisstjórn, þannig að
málefni flofeksiins hafá þess
vegna frefcar orðið útundan
vegna nau'ðsynilegra stjórnar-
starfa. Þestsi staðreynd hefur
komið m.a. fram í því að sami
miaður hefur verið forsætisráð-
herra, formaður flokksinis og for-
maður þingflofeksiins undánfarin
ár þótt hvert þessana starfa hefði
verið ærinn starfi fyrir einn
mann. Þetta hefur að sjálfsögðu
valdið því, að foruistan hefur
einanigrazt milklu meina frá hin-
um almenna flofefcsmanni en
æskilegt hetfði verið.
— Hvaða breytingar álítur þú
vænlegastar tiil úrbóta?
Eins og ég kom að áðan tel ég
eðlilegt að reyna að skipta
áfbyrgðarstöðum innan flofcfcsins
á milli sem flestra aðila. Ég tel
enmfremur að með betri stjóm á
starflandi mönmunn innan flokks-
ins, þingmönmum og öðrum, sem
sitja í trúnaðarstöðum á vegum
flokfesins eiga að vera hægt að
fjölga þeim hóp talsiverf, sem
tefeur ákvarðanir um stjórnmál
á hverjum tíma.
Birgir ísleifur Gunnarsson:
„Ráðherrarnir of
Viðtal við formann S.U.S.
OKKUR langaði í byrjun til að
flá í stuttu máli gerða grein fyrir
fyrirhiuguðu starfi SUS næsta
ár?
Eftir að aukaþinginu lauk
í september síðast liðinn, hefur
starfið mikið beinzt að því
að undirbúa áframhald þess,
sem þá var lagður grundvöllur
að, sérstaklega með tilliti
til þjóðmálaverkefna næstu ára.
Á þinginu voru lagðar fram ítar-
legar tillögur um mjög marga
þætti þjóðmálanna, og voru þær
tillögur undirbúnar af stórum
hópi ungra manna, sem höfðu
sérþekkingu, hver á sínu sviði.
Þetta skjal var lagt fram á
þinginu og þar var það rætt
fyrstu umræðu. Nú er verið að
senda þetta út til allra fléag-
anna, með þeim breytingatillög-
um, sem fólu í sér efniságrein-
ing, og við viljum hvetja öll fé-
lögin til þess að taka þetta til
mjög ítarlegrar umræðu í vetur.
Og i framhaldi af því erum við
með í undirbúningi núna víðtæka
ráðstefnu- og fundarhalda áætl-
un um þessa málaflokka og ætl-
um að reyna að fara með það
sem víðast um landið núna eftir
áramót. Þetta er það, sem helzt
er á dagskrá hjá okkur, auk þess
sem við reynum að sjálfsögðu
að beita okkur innan flokksins
fyrir beta skipulagi og bættii
starfsemi.
Á fulltrúaráðsfUndi Heimdall-
ar, sem forsætisráðherra var boð-
ið á og haldinn var nú fyrir
skömmu, var samþykkt ályktup
þess efnis,' að fulltrúaTáð Heim-
dallar styddi í meginatriðum
efnahagsaðgerðir rikisstjórnar-
innar að því þó tilskyldu, að ráð-
herrar Sjálfstæðisflokksins rifu
þing og efndu til kosninga, yrðu
óábyrg öfl innan þjóðfélagsins til
þess að eyðileggja þessar aðgerð
ir. Hver er afstaða Sambands
ungra Sjálfstæðismanna til þess-
arar ályktunar?
Við erum í meginatriðum sam-
mála henni. Ég held að við ger-
um okkur grein fyrir því í stjórn
SU'S, að þegar svona miklir erf-
iðleikar steðja að, eins og nú, þá
ríður mikið á, að reynt sé að
standa saman. Hitt er svo annað
mál, ef þessi tilraun fer út um
þúfur vegna afstöðu óábyrgra
afla í þjóðfélaginu þá verður að
sjálfsögðu að reyna á það, hvað
þjóðin raunverulega vill í þess-
um efnum. Úræðaleysi stjórnar-
andstöðunnar er Sjálfstæðismönn
um hvöt til bjartsýni.
Það hefur borið mikið á þvi
undanfarið að ungt fólk virðist
óánægt með stjórnmálaflokkana.
Hvað álítur þú að sé mest ábóta-
vant í starísemi Sjálfstæðis-
flokksins?
Eins og kom fram á aufcaþingi
SUS þá eru það ýmis atriði, sem
menn telja að betur mættu fara.
Það er mjög mikilvægt í hverj-
um stjómmálaflokki, og ekki sízt
í Sjálfstæðisflokknum, sem er
stór flofckur og byggður upp af
mönnum með mjög ólík sjónar-
mið, að það eigi sér stað meiri
umræður um málin innan flokks
ins.. Við höfum Lagt á það mikla
á'herzlu, í öllu því, sem frá okk-
ur hefur farið að undanförnu, að
reynt sé að skapa grundvöll þess,
að stefnan í hyerju máli sé byggð
upp frá grunni með umræðum,
alveg frá flofeksfélögunum og í
gegnum allar þær stofnanir
flokksins, sem raunverulega geta
haft áhrif á stefnumótun.
Hvert er álit þitt á því að sami
maður skuli vera formaður
flokks og þingflokks Sjálfstæðis
flokksins og, í þessu tilfelli einn-
ig forsætisráðherra íslands.
Um þetta er erfitt að setja
fastar reglur og því má ekki
gleyma að þingflokkurinn sjálf-
ur kýs sér formann, — að eng-
inn verður forsætisráðherra
flokksins nema með stuðningi
þingflokks hans og að forroaður
flokksins er kosinn almennri
óbundinni kosningu á mörg
hundfuð manna landsfundi. Hins
vegar höfum við rætt um það að
rétt sé að skipta forystunni þann
ig, að hin félagslega forysta í
flokksstarfinu hvíli ekkf á þeim
sem gegna hinni annasömu póli-
tísku forystu út á við.
Álítur þú, að núverandi stjórn
arsamstarf hafi haft veruleg
áhrif á stefnu Sjálfstæðisflokks-
ins?
Ég held að stjórnarsamstarfið
hafi efcki haft áhrif á grundvall-
arstefnu Sjálfstæðisflokksins. —
Hinu mega menn ekki gleyma,
að stefna ríkisstjórnarinnar þarf
ekki að vera stefna Sjálfstæðis-
fiokksihs í öllúm greinum. í sám
starfinu verða flofckarnir að taka
tillit hvor til annars. Menn yirð-
ast oft gleyma því að grundvaH-
armunur er á stefnu flokkanna
og þeir myndu vafalaust hvor
um sig haga sér í mörgum atrið-
um á annan hátt, ef þeir réðu
einir.
1 beinu fram'haldi af þessu þá
væri giaman að fá að vita hvert
álit þitt sé á verkaskiptingu ráð-
herra og hvort þú álítur, að hún
gæti á einhvern hátt verið betri
öðruvísi?
Aðalatriðið í verfeaskipting-
unni sýnist mér það, að hún hef-
ur verið of lengi í sömu skorð-
um. Ég er ekki að segja að verka
skiptingin hafi verið röng í upp-
hafi. En mér finnst það mjög
hættulegt að sömu mennirnir
skulu fara með sama málaflokk-
inn, jafnvel á annan áratug. Það
þarf að verða töluverð breyting
á og mér finnst nauðsynlegt að
það verði gerð uppstokkun,
þannig að ráðherrarnir skipti
upp á mHli sín málaflokkunum.
I þessu efni hef ég þá sérskoðun,
sem ég veit ekki hvort hefur
almannahylli, að ráðherrar á ís-
landi séu of fáir. Við höfum 7
ráðherra en ég gæti látið mér
detta í hug, að það væri alveg
fullt starf fyrir einn mann að
stjórna t. d. iðnaðarmálum á ís-
land, þó ekki komi fleiri mála-
flokkar tH. Ég gæti ímyndað mér
líka, að það væri fullt starf fyrir
einn mann að stjórna sjávarút-
vegsmálum á íslandi, þó að aðrir
viðamiklir málaflokkar bættust
ekki á þann sama mann. Og
þannig mætti áfram telja. Ég
‘held, að til þess að hin pólitíska
forysta verði virkari og hafi
jafnvægi á við embættismanna-
valdið þá þurfi raunverulega að
stefna að því í framtíðinni, að
ráðherrum verði fjölgað og þeir
geti einbeitt sér meir hver að
sínum málaflofcki. En hins vegar
að sami maður hafi ékki hvern
málaflokk allt of lengL
Hver er afstaða þín til kjör-
dæmamálanna?
Ég hef lýst þeirri skoðun minni
áður, að ég tel einmenningskjör-
dæmi mun heppHegra fyrirkomu
lag heldur en sú kjördæmaskip-
an, sem nú er við lýði.
— Álítoir þú, a® núverandi
stjórnainsamistarf hafi hatflt veru-
leg áhrif á stefnu Sjálfstæðis-
flokksiins?
Nei, ekki álít ég, að það hafi
haft veruleg áhriif á stefnu Sjólf
stæðiisflofeksins. Aftur á móti
finnist mér það ékki hafa komið
nægHega skýrt fram, hvaða
áfcvarðanir hafa verið tefcnar af
AlþýðuÆlokfcsráðlherrum og
hvað áfevarðanir hafa verið tekn
ar af okfcar ráðherrum. Mér
finrust furðulegt, að mangt af því,
sem stjórnin heáiur igert vel, hafa
Alþýðuflökksróðherrarnir eágn-
að sér, en það sem miður hefur
farið er stjóminni feennt um í
sameiningu. Og það verður að við
uifcerma, að Krötunum hefur oft
tekizt að eigna sér þau mái, sem
betur hafa gemgið en þagað þá
yfir öðrum sem miður hafa farið
þótt þau hafi verið á sviðum
þeirra eigin ráðherra.
— Áilíitur þú þá, að verifca-
skipting ráðherranna gæti á ein-
hvern hátf verið róttari?
Já, það, held ég, auk þess tel
ég óeðlHegrt, að verkaskLptimgin
sé aligjörlega óbreytt í heilan
áratug. En það er sérstalfclega eitt
svið, sean mér finmst óeðlMegit, að
Sjálflstæðismenn hatfi afsalað sér,
ag það er stjóm sjávanúitvegs-
mála. Mieginundirstaða undir
okkar fylgi hefur oft verið fólk-
ið við sjóimn, og þótt við eigum
öflugt og gott fylgi meðal bænda
stéttarinnar þá tel ég ekki síður
ástæðu til, að Sjáltfistæðisfiökk-
urinn hetfði átt að hafa hönd í
bagga með þróum sjávairútvegis-
mála á íslamdi og tel þess vegna
að við hefðum efcki átit að af-
sala öfcfcur því ráðherraembætti
t.il annarra.
— Hver er afstaða þín tH kjör-
dæmamálanna ?
SjálflsitæðisflokfcuriirLn hefur
áður beitt sér fyrir breytingum
á kjördæmaskipuniinmi oig voru
þær breytimgar ætíð í þá áftt alð
Framhald á bls. 18
Hefur þú myndað þér ein-
hverjar ákveðnar skoðanir um
aðHd íslands að EFTA?
Já, ég held það sé rétt spor,
sem nú 'hefur verið stigið, að
sækja um aðild að EFTA og ég
held það sé mjög mikH nauðsyn
á því, að ísland tengist þessum
samtökum á einhvern hátt.
Spurningin er með hvaða kjör-
um við íslendingar getum fengið
aðHd og ef þau kjör verða óað-
gengileg að mati okkar íslend-
inga þá tengjumst við að sjálf-
sögðu e'kki þes'sum samtökum, en
ef við fáum kjör, sem við sjálfir
getum sætt okkur við þá finnst
mér sjálfsagt og nauðsynlegt að
við bomumst inn í þessa við-
skiptaheild, sem þarna hefur
myndazt.
í tilefni af 1. des. hátíðahöld-
unum hefur Seðlabankinn veitt
ýmsa styrki. Telur þú að þetta
sé byrjun þess að Alþingi afsali
sér fjárveitingavaldinu?
Nei, og í sjálfu sér finnst mér
ekkert at'hugavert við það að
stofnanir, sem hafa sjálfsrtæðan
fjárhag eins og t d. Seðlabank-
inn í þessiu tilviki veiti fé til
ýmiss konar menningarstarfsemL
En fyrst Seðlaibankinn er kom
inn á dagskrá, þá finnsrt mér það
uimhugsunarefni, hvað Séðia-
bankinn hefur þanizt mikið út
á undanförnium árum. Sagt er,
að starfslið þar sé eitthvað á
annað undrað og Seðlaibankinn
sé því orðinn stærri, að því er
starfs.mannafjölda snertir, held-
ur en ÖH ráðunieytin samanlaigt.
Ég efast ekkert um. að þar
séu unnin mikilvæg srtörf. Ég
nefni þetita dæmi hinisvegar tH
að sýma, að mér finnst þarna
veila í uppbyigingu framkvæmda
valdsinis. Ríkisúitgjöldunum og
þar með starfsmannafjölda ráðu
neyta er haldið svo niðri, að
ráðuneytin eiga erfiíttt með að
gegna forystuh'lutiveriki, hvert í
sínum málaiflloltóki. Afleiðingin
verður sú, að aðrar stofnanir
tafca undir sig völd, sem eðli-
legra væri að æðstu stofnanir
framkvæmdavaldsinis hefðu.