Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DES. 1968 ÆVINTÝRI LEYNIFÉLAGSINS ■ ■ ••• ••• SJO SAMAN er önnur bókin í bókarflokkn- um Sjö saman, eftir hinn heims- fræga barnabókahöfund Enid Blyton. Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar NÝKOMID fallegar skinntöskur á aðeins 630 til 695 kr. Einnig lakktöskur ódýrar. Mikið úrval af alls konar töskum, skinn- og nælon- hönzkum, seðlaveskjum, buddum, regnhlífum og m. fl. Allt á gamla verðinu Nú þurfa allir að verzla þar sem varan er bezt og ódýrust. TÖSKUBÚÐIN Laugavegi 73 — Sími 15755. H júkrunarkonur Borgarspítalinn í Reykjavík hefur ákveðið að efna til námskeiðs fyrir hjúkrunarkonur, sem ekki hafa starfað að hjúkrunarstörfum um lengri tíma, en hefðu áhuga á að hefja störf á ný. Námskeiðið hefst 6. jan. n.k. og stendur yfir í 4 vikur. Umsóknir skulu hafa borizt forstöðukonu spítalans fyrir 20. des. n.k. og gefur hún nánari upplýsingar um nám- skeiðið í síma 81200 milli kl. 13 og 14. Reykjavík, 3. des. 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. eftir Anne Duffield, Spennandi og rómantisk ástarsaga........ •jf Bækur Stafafelilsútgáfunnar eiru ekki seldar í smá sölu hjá útgefanda en fást í nœstu bókabúð Stafafell. - ÞJÓÐMÁL Framhald af bls. 20 þin/gimannatala flokkanna gæfi sem réttasta mynd af fylgi þeirra. Ég tel, að þetta þurfi að vera stefnan í kjördæmamálum okkar á hverjum tíma. Eins og kjördæmae'kipunin er í dag er hún tiltölulega raunhæf mynd af því fylgi sem hver og einn flokkur hefur. Aftur á móti hef- ur núverandi kjördæmatlkipulag leitt í æ ríkara mæli til þess að erfiðara hefur verið fyrir hinn öbreytta kjósanda að hafa ‘áhrif á, hverjir yrðu frambjóðendur flokka á bverjum tíma. Aftur á móti þurftiu þingmenn í einmenn ingskjördæmunum gömLu að heyja sín-a baráttu persónulega og tel ég að með því móti hafi val- izt hæfari menn í framboð á hverjum tíma. Að vísu eru gall- ar á einmen.nin'gskjördæmunum eins og til dæanis að meiri hætta er á að þröngir eigin haigsmunir einstakra byggðarlaga ráði ákvörðunum þinigmanna, en þó tiel ég, að kostir einmenmingskjör dæmanna séu meiri en gailílar þeirra. — Hefur þú myndað þér ein- hverja ákveðna síkoðun um að- ild íslands að EFTA? Nei, ég verð að segja, að það hef óg ekki gert. Ég tel, eins og fleatir, sem nálægt þessu máli hafa komið, að það geti orðið mjög erfitt fyrir okkiux efnahags- lega að standa utan þesisara bandadaga, en stjórnmiálalegu hættuna við að ganga í þau tel ég vera það mikla, að ég er ails ekki tilbúinn til þess að mynda mér aðra skoðun á þesisu máli en þá að fara verði að því með hinni mestu varúð. — í tilefni af 1. des. hátíða- höldunum hefur Seðlabamkinn veitt ýmsa styrki. Telur þú, að þetta sé byrjun þess, að Al- þingi afsali sér fjárveitingavald- inu? Þetta er mjög tímabær spum- ing. Mér er ekki kunnugt um, að Allþingi hafi afsalað sér fjárveit- ingavaldinu. Aftur á móti sýnst mér, að stjórn Seðlabankans hafi tekið sér þarna í hendur ákveðið fjárveitingaivald, sem hún á ekki með að gera, og ég tel að kjörnir fulltrúax þjóðarinnar á Alþingi ættu að talka afstöðu til þess, áður en lengra er haldið að minnsta kosti, hvað þeir eru tilbúnir til þess að lába af hendi stóran h'luta af fjárveitingaivald- inu. í þessu sambandi má benda á, að Alþingi virðisit ekkert koma það við, hvort banikarnir byggja fyrir mil'ljónabugi, samtímis og þingmenn, verja löngum tíma í að karpa um fjárveiitingar, sem nema fáum tugum þúsunda. FRUMÞÆTTIR SIÐFRÆBINNAR Bókin er eftir Jóhann B. Hygen en þýdd af hinum þjóðkunna fræðimanni Jó- hanni Hannessyni. Bókaverzlun Sigíúsar Eymundssonar 10 ÁRA ÁBYRGÐ 10 ÁRA ÁBYRGÐ KJÚLAEFNI PILSEFNI Glæsilegt úrval. Austurstræti 9. Veljum islenzkt til jólagjafa Hafís við Island Bókin um hafísinn er frásagnir af baráttu íslenzku þjóðarinnar við hafísinn bæði fyrr og síðar. Hún er bæði fróðleg og skemmtileg og lifandi mynd af áhrifum hafíssins á þjóðlífið og baráttu manna og dýra við hann. Menn víðsvegar af hafíssvæðinu s.l. vetur lýsa því sem var að gerast við ströndina, og má þar m. a. minna á bráðskemmtilegar greinar séra Sveins Víkings: Ferð fyrir Skaga, Björn Frið- finnssonar bæjarstjóra á Húsavík: Þegar rauð- rnaginn var blindur, grein Jóhanns vitavarðar á Horni og fleiri. Hafísbókin er bók fyrir alla, bæði unga og gamla, sem kynnast vilja hvernig hafísinn vefst inn í líf þjóðarinnar. Hafisbókin er jólabókin í ár. KVÖLDVÖKUÚTGÁFAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.