Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6 DES. 1968 DANSKIR INNISKÓR KARLA mjög vandaðir, sérstaklega fallegir. Geysir hf. Fatadeildin 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Dalaland er tiel sölu. íbúðin er tilbú- in undir tréverk og tilbúin til afhendingar. 5 herbergja hæð við Bergstaðastræti er til sölu. íbúðin er á3. hæð og er um 157 ferm. Stórar stoifur, fallegt útsýni. Laus strax. 5 herbergja íbúð á 2. hæð við Rauðalæk (1 stofa og 4 herb.) er til sölu. Sérhiti. Þrennar svalir. Laus strax. Einbýlishús Einlyft einbýlishús við Háa gerði er til sölu. í húsinu er 1 stofa, 4 svefnherb., eldhús baðherb., skáli og anddyri, allt á einni hæð. Kjallari er undir hluta hússins og eru í 'honum þvottahús, geymsl- ux og vinnuherbergi. Góður garður og bílskúr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austnrstræti 9. Símar 21410 og 14400. Steinn Jónsson hdl lögfr.skrifstofa - fasteignas. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Sogaveg. Útb. aðcins kr. 50 þús. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. Útb. 350 þús. Lítið einbýlishús við Sogaveg. Útb. kr. 150 þús. 5 herb. sérhæð í Laugarásn- um, fallegt útsýni. Eignar- skipti á 3ja herb. íbúð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Ás- braut. Tilb. undir tréverk. Útb. 600 þús. Sérhœðir óskast Höfum kaupendur að góðum sérhæðum, bæði í Austur- og Vesturborginni ©g víðar. Oft miklar útborganir. Einbýlishús og parhús óskast Höfum kaupendur að einbýl- ishúsum, oft er um hagstæð eignarskipti að ræða. Hafið samband við okkur sem fyrst. Steinn Jónsson hdl. Kirkjuhvoli. Sími 19090. 14951. FASTEIGNASALAN G ARÐ ASTRÆTI \l7 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Skaftahlíð 5 herb. íbúð á 2. hæð. Vönduð iibúð, suður svalir, lóð frágengin. Veð- réttur laus fyrir lifeyris. sjóðsláni, laus eftir sam- komulagi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bogahlíð, herb. í kjallara fylgir, sameign fullfrágeng- in. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. 4ra herb. efri hæð í tvibýlis- húsi í Kópavogi, útb. 500 þús. 5 herb. íbúð á 4. hæð við Eski hlíð, mjög góðir greiðsl-u- skilmálar. 5 herb. íbúð á 1. hæð í Laugar neshverfi, hagkv. greiðslu- skilmálar. Við Lyngbrekku 3ja herb. íbúð, þrennar svalir, sérhiti, laus strax. Við Kvisthaga 5 herb. fbúð á 2. hæð, bílskúrsréttur. Raðhús við Langholtsveg, (endahús, 6 herb., bílskúr. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi við Bergstaðastræti eða í næs'ta nágrenni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Fasteignir til sölu Góð 3ja herb. íbúð við Laug- arnesveg. Laus fljótlega. Nýleg 122ja ferm. sérhæð við Efstasund. Útb. aðeins kr. 400 þús. Ný 4ra herb. ibúð við Álfhóls- veg. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð við Lækjarkinn. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 2ja og 3ja herb. íbúðir í gamla bænum. Einbýlishús við Aratún, Faxa- tún og víðar. Hús við Hrauntungu og viðar í Kópavogi. Austurstraeti 20 . Slrni 19545 Til sölu Nýlegt einbýlishús 5 herb. við Sunnubraut, laust strax. Bíls'kúr. Raðhús við Miklubraut, 7 'herb.. Vil taka í skiptum 4ra—5 herb. hæð. 5 herb. 150 ferm. hæð á góðu verði við Miðbæinn. Laus strax. 2ja herb. íbúðir í Vesturbæn- um og Silfurteig. 3ja herb. hæð við Álfheima, laus strax. 3ja herb. vönduð jarðhæð, sér við Rauðagerði. Sér 1. hæð, 5 herb. við Stóra- gerði. Stórglæsileg 7 herb. efri hæð, með öllu sér ásamt meiru og bílskúr í Háaleitishverfi. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. hæðum með góðum útborgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. Síll ER 24300 Til sölu og sýnis. 6. Ný 3ja herb. íbúð um 75 ferm. á 3. hæð við Lokastíg. Suðursvalir. Útb. 400—450 þús. 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. á 4. hæð við Kleppsveg. Lyfta er í húsinu. Möguleg skipti á 4ra—5 herb. séribúð með bilskúr í borginni. 3ja herb. íbúð, um 95 ferm. á 4. hæð við Stóragerði. Mögu leg skipti á 5 herb. íbúð á l. eða 2. 'hæð í borginni, 3ja herb. íbúð, um 90 ferm. nýstandsett með sérhita- veitu á 3. hæð við Hverfis- götu. 3ja herb. íbúð um 90 ferm. m. m. í Norðurmýri. 3ja herb. kjallaraíbúð, um 70 ferm. með tveimur geymsi- um við Háteigsveg. Útb. að- eins 200 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð, um 70 ferm. með sérinngangi, og sérhitaveita í Vesturborg- inni. 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir, víða í borginni, sumar sér og sumar lausar. Húseignir af ýmsum stærðum í borginni og Kópavogs'kaup stað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Sítnl 14300 SÍMAR 21150-21370 Höfum góða kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um. Einnig óskast sérhæðir og einbýlishús. Til sölu Húseign á hornlóð í Sundun- um með 5 herb. góðri íbúð á 2 hæðum og 2ja herb. íb. í kjallara. Góð kjör. Hús við Skipasund með 4ra-5 herb. íbúð á neðri hæð og 4ra herb. íbúð á efri hæð. Trjágarður, góð kjör, eign- arskipti á 4ra—5 herb. íbúð möguleg. Einbýlishús með 3ja 'herb. góðri í'búð í Austurborginni ásamt iðnaðarhúsnæði, 160 ferm. Glæsilegur blóma- og trjágarður. 1000 ferm. erfða festulóð. Góð kjör. Glæsilegt einbýlishús, nýtt og vandað 180 ferm. auk bíl- skúrs í Garðahreppi. Glæsilegf parhús við Hliðar- veg í Kópavogi. Glæsileg húseign við sjávar- síðuna, 125 ferm. Á efri hæð er góð 4ra—5 herb. íbúð. Á neðri lítil íbúð og vinnu- pláss með meiru. 65 ferm. iðnaðarhúsnæði fylgir. Giæsilegt einbýlishús á bezta stað i Mosfellssveit. Bilskúr. Steinhús við öldugötu. Húseign við Suðurgötu. Einbýlishús í smiðum i Foss- vogi, Kópavogi, Garða- hreppi og viðar. Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, útb. frá 200—-350 þús. Komið og skoðiðl ALMENNA FASTEIGHASAUH |INDAR6ATA^^MA^J150^1370 m 06 HYItYLI íbúðir óskast Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Túnunum, á Teigun- um, í Laugarneshverfi eða Smáíbúðahverfi. íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í júní næstkomandi. 4ra herb. íbúð í Vesturborg- innf óskast. Útb. 800 þús. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. ris- og kjaliaraíbúð- um víðsvegar um borgina. í sumum tilfellum þurfa íbúðirnar ekki að vera laus- ar fyrr en í vor. TH sölu Lítið arðbært iðnfyrirtæki á sviði fataiðnaðar. Verzlunarpláss við Grettis- götu og víðar. m 06 HYItYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 16870 Einbýlishús, 136 ferm. við Markholt, Mosfells- sfveit. Nýtt, að mestu fullgert. Verð 1550 þús. Einbýlishús við Lyng- ás, Garðahr. 100 ferm. hæð og 80 ferm. ris og 40 ferm. bílskúr. í góðu ástandi. Einbýlishús við Aratún, Garðahr. 140 ferm. Full gert, vönduð innrétting. Frágengin lóð. Einbýlishús við Laugar- nesveg, 100 ferm. hæð og jafnstór jarðhæð. — Gott hús, sem býður upp á ýmsa mögúleika. f smíðum FOSSVOGI: Raðhús við Hulduland, pallahús, tilbúið undir tréverk. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð möguleg. Raðhús við Goðaland. 138 ferm. og 94 ferm. kjallari, pússað og mál- að utan. Sérstæð tei'kn- ing. Endaraðhús við Gilja- land, pallahús, tilbúið undir tréverk. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð mögu- leg. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. ElGIMASAtAN REYlfJÁVIK * 19540 19191 2ja herb. íbúð í stein'húsi í Austurborginni, verð kr, 500 þús., útb. kr. 200 þús. Stór 2ja herb. jarðhæð í Hlíð- unum, sérinng., sérhitaveita, teppi fylgja. 3ja herb. rishæð í Vesturborg- inni, íbúðin í góðu standi. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast fullfrá gengnar, allar innréttingar mjög vandaðar. Vönduð 4ra herb. íbúð í ný- legu fjölbýlishúsi við Fálka- götu, teppi fylgja. Góð 4ra herb. íbúð við Álf- heima, íbúðin laus nú þegar, hagstætt verð. Nýleg 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut, bílskúr fylgir. íbúð við Skipasund, 2 stofur, eldhús og snyrting á 1. hæð 3 herb., þvottahús og bað á efri hæð, ný eld'húsinnrétt- ing, stór bílskúr fylgir með, 3ja fasa raflögn. Glæsileg 6 herb. endaí'búð við Hraunlbæ, sérþvottahús á hæðinni. Einbýlishús Nýtt 150 herb. einbýlishús í Árbæjarhverfi. í húsinu eru 2 samliggjandi stofur og eldhús, 4 svefn'herb. og bað sér á gangi, hílskúr fylgir. Allar innréttingar mjög vandaðar, 'hagstæð lán fylgja. Sala eða skipti á minni íbúð. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 83266. Sími 19977 140 ferm. sérhæð við Nýbýla- veg, á jarðhæð er herbergi, geymsla og bilskúr. Til eru bæði fokheldar og full frágengnar. 147 ferm. sérhæð við Álfhóls- veg. Því sem næst frágeng- in. Æskileg skipti á 2ja—3ja 'herb. ibúð í Háaleitishverfi. Samkomulag um greiðslu og milligjöf. Raðhús við Skeiðarvog, á 3 hæðum. Bað, hjónaherb., tvö svefnherb. eru á efstu hæðinni. Öll með skápum. Á mið'hæð eru góðar stofur, stórt eld'hús með borðkrók. Niðri eru tvö stór herb, þvottahús og geymslur. — íbúðin er í mjög góðu ástandi. Bílskúrsréttur. — Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð í byggingu æskileg. 160 ferm. óvenjuglæsileg sér- hæð við Stóragerði með hálfri jarðh. sem hægt er að hafa 2ja herb. íbúð í. Á 'hæðinni eru stórar stofur, húsbóndaherb., hjónaherb., 4 barnaherb., stórt og gott eldhús, bílskúr er á jarð- hæð. Glæsileg eign. FASTEIGNASALA VONARSTRÆTI 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml 19085 Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Simi 19977 utan skrlfstofutíma 31074

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.