Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, í*RIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1968 Látið mála fyrir jólin. Get bætt við mig nokkrum verkum. Jón D. Jónsson, málari. Sími 15667. Úrval Æðardúnssængur frá Pétri eru mjög eftirsóttar vegna gæða. Svefninni verður sæt ur ef sængin er góð. Póst- sendi. Símf 6517, Vogar. Fiskbúð til sölu með öllu tilheyrandi. Uppl. I síma 38846 eftir kl. 6 í dag. Ritfangaverzlun til sölu í Miðbænum. Lyst- hafar leggi tilboð inn á afgr. Mbl. fyrir 20 des- ember merkt: „Áramót 6081“. V erzlunarhúsnæði til leigu í Miðb., um 100 ferm. að stærð, ásamt stóru geymsluplássi. Tilb. merkt: „Góður staður 6082“ send- ist afgr. fyrir 21. desember Hnakkur óskast Notaðuy hnakkur óskast. - Má þurfa viðgerðar við. Uppl. í síma 20608. Svefnbekkir * svefnsófar gamalf verð. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún, sími 18520. Gærustólar - gærukollar í úrvali. Húsgagnaverzl. Búslóð við Nóatún, sími 18520. Sníðaþjónusta Garðahreppi, nágrenni. — Sparið peninga, sníð, þræði og máta stutta og síða kjóla. — Sími 52170. Óska eftir að kaupa ísskáp vel með farinn og í góðu lagi. Uppl. í síma 21954 eftir kl. 1 í dag. Sófasett - hvíldarstólar Getum enn skaffað sófasett og hvíldarstóla á gamla verðinu. Greiðsluskilmálar Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, sími 16541. Til jólagjafa . Saumakassar, blaðagrind- ur, innskotsborð, sófaborð, vegghillúr og fótskemlar. Nýja bólsturgerðin, Lauga- vegi 134, simi 16541. Gólfteppahreinsun Hreinsum teppi og hús- gögn. Hlaupa ekki, þorna á 1—2 tímum. Fljót og góð afgreiðsla, sími 37434. Prentvél (dígull) óskast til kaups. Tilboð sendist Morgunblað inu merkt „Prentvél 6830“. Húsbyggjendur Tökum að okkur smíði á innréttingum. Kynnið yður verð og greiðslukjör. — Smíðastofan, Súðavogi 50, sími 35609. 1. desember opinberuðu trúlofun slna ungfrú Anna Kristófersdóttir flugfreyja og Ómar Arason, verzl- unarstjóri, Hellissandi. Sunnudaginn 8. des voru gefin saman í þingeyrarkirkju af séra Stefáni Eggertssyni ungfrú Guð- munda Guðmundsdóttir og Hösk- uldur Ragnarsson frá Björgum i Arn arfirði Heimili þeirra er á Þing- eyri. Gefin voru saman í hjónaband laugardaginn 5. okt. af séra Árelí- usi Níelssyni, Ólöf Hrefna Hrafns- dóttir (Jónssonar forstjóra) og Ragnar Ólafsson, vélstjóranemi. Heimili þeirra verður að Goðheim um 24. Laugardaginn 12. okt. voru gefin saman í Nesk. af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sigrún G. Gunn laugsdóttir og Karl J. Herberts- son. Heimili þeirra verður að Soga vegi 26, Rvik. Ljósmyndast. Þóris, Laugavegi 20b Laugardaginn 21. sept. voru gef in saman í Hólmavíkurkirkju af séra Andrési Ólafssyni ungfrú Stein unn Kristjánsdóttir og Helmout Kreidler gleraugnasmiður. Heimili þeirra verður að Fellsmúla 7, Rvík. Ljósmyndast. Þóris, Laugavegi 20b Nýlega opinberuðu trúlofun sina frk. Svava R. Þórisdóttir, rit- ari Háaleitisbraut 18, Reykjavikog Norman Eataugh, endurskoðandi frá New York. BORN MUNIÐ AÐ VERA INNI EFTIR KL 8. FRÉTTIR Kvenfélag Háteigssóknar Happdrætti. Leiðrétting á tölum. 6/16 — 10/1416 — 11/1051 — 12/431 — 16/42 — 19/339 — 20/501 — 21/1829 — 22/1100 — 27/1661 — 28/1426 — 29/1477. KFUK— AD Jólafundxirinn er I kvöld kl. 8.30 Fjölbreytt jóladagskrá Vitnisburðir Allar konur velkomnar. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur jólafund í Frí- kirkjunni miðvikudaginn 18. des. kl 8.30 Nessókn f fjarvistarleyfi minu frá 15 des. gegnir séra Páll Þorleifsson embætt isstörfum minum. Hann verður til viðtals I Neskirkju kl. 6—7 alla virka daga, nema laugardaga, sími 10535. Séra Jón Thorarensen. Ekknasjóður Reykjavíkur Styrkur til ekkna látinna félags- manna verður greiddxir á skrifstofu Kveldúlfs h.f. Vesturgötu 3 alla virka daga nema laugardaga. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið einstæðar mæður með böm, sjúkt fólk og gamalt! Frá Blindravinafélagi íslands Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu manna fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar er tekin til starfa. Umsóknir og ábendingar sendist til Sigurborgar Oddsdóttur. Álfaskeiði 54. Kvenféiag Ásprestakalls Vinningar í happdrættinu féllu á þessi númer: 1573, 2297, 2164. 2152, 2015, 1417, 3224, 2665, 3333, 1165 1984 3296. Vinningana skaí vitja að Ásheimilinu, Hólsvegi 17 þriðjudaga kl. 3—5, sími 84255 eða 32195 Hjálpræðisherinn Úthlutun fatnaðar daglega til 23. des. frá kl. 15 til 19.00. Vinsamlegast leggið skerf i „Jóla pottinn“. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Kvennaskólanemendur Minningargjöfum um Ingibjörgu H. Bjarnason er veitt móttaka að Hallveigarstöðum hjá húsverði þessa vikú eftir kl. 2 daglega. Frá Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar á Njálsgötu 3, simi 14349, opið frá kl. 10-6. Frá Mæðrastyrksnefnd Gleðjið fátæka fyrir jólin! Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur opnað skrifstofu i Félags- heimili Kópavogs opin 2 daga i viku frá kl. 2-4.30 á mánudögum og fimmtudögum. Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk í Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Sima- pantanir i síma 12924. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 ...ef vér framgöngum í ljósinu eins og hann er sjálfur i Ijósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan.o gb lóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd. — l.Jóh 1.7 í dag er þriðjudagur 17. des. og er það 352. dagur ársins 1968. Eftir lifa 14 dagar. Árdegisháflæði kl. 3.58 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- í... Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan I Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum I Reykjavík vikuna 14. des. — 21. des er í Laugarnesapóteki og Ingólfsapóteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir í Keflavík 17.12 og 18.12 Kjartan Ólafsson og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Kvenfélag Nessóknar Aldrað fólk í sókninni getur fengið fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Pant- anir I síma 14755 Gengið Nr. 135 — 5. desember 1968. Kaup Saia 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 19.12 Ambjörn Ólafsson 20.12, 21.12, 22.12 Guðjón Klemens- son, 23.12 Kjartan Ólafsson Fréttir Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 18. des. er Gunnar Þór Jónsson sími 50973 og 83149 Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, t riðjudag og föstudag 5-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér seglr: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21 Langholtsdeild, í Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl 14. o Hamar 596812178 — jólaf. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1501217 8V4 = Fl. I.O.O. F. Rb. 4 == 11812178% — Jólav. o Edda 596812177 — jólaf. I.O.O.F. 8 = 15012188% = Jv. RMR—18—12—20—VS—MT— Jólam.—HT. 100 Danskar krónur 1.172,00 1.174,66 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 175,19 175,59 100 Svissn. frankar 2.042,80 2.047,46 100 Gyllini 2.429,45 2.434,95 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.203,23 2.208,27 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 340,27 341,05 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Réikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 210.95 211,43 Leturbreyting táknar breytingu síðustu gengisskráningu. sá NÆST bezti Karl einn er Jón hét, þótti bæöi aiuðtrúa og fljótfæ-r og höfðu gárungarnir gaman af að glettast við hann af þeim sökum. Einn sinn er Jón var staddur á Eyrarbakka í kaupstaðarferð, vatt sér að homim kunningi hans og spurði með alvönnþrungnum ákafa, hvort hann (Jón) hafi heyrt um hvalrekann. Nei, Jón hafði ekkert heyrt, og hóf þegar að spyrja kxmningjann í þau'la um þennan merkisatburð, en hinn ansaði engu. Loks þaignaði Jón. Þá sagði hinn með mestu hætgð: „Ja, ég hefi nú reyndar ekki heyrt það heldur.“ HVERNIG LEIT HANN ÚT ! ! ! I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.