Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 Um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar verklegar framkvæmdir og fleira Morgunblaðið hefir snúið sér tSl forseta bæjarstjórnar Hafn- arf jarðarkaupstaðar Stefáns Jóns sonar og fengið hjá honum ýms- ar upplýsingar um bæjarmál Hafnanfjarðar. Helztu viðfangs- efni sem verið hafa til úrlausn- eir í bæjarfélaginu og einnigþau etr helst eru á döfinmi í næstu framtíð. FJÁRHAGSAÆTLUN hafnar- FJARðAR FYRIR ÁRIð 1969 Á síðasta fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sem haldinn var skömmu fyrir jólin var fjárhags áætlun bæjarins fyrir 1969 til fyrri umræðu. Niðurstöðutölur áætlunarinn- ar, hvað snertir rekstursliði og tekjur nemur 103,1 miHj: í stað 94.1 millj. árið 1968. Helstu tekju liðir eru þessir: Pasteignagjöld 6.8. milij. Pramlag úr jöfnunarsjóði 11.9 millj. Gatnagerðargjöld 3.5 millj. Aðstöðugjöld 8.5 millj. Framlag af benzínskatti 2.6 millj. Fr amleiðslug j ald „fsal“ 2.75 mililj. Útsvör 61.9 mil'lj. Auk þessa er ráðgerð fjár- öflun með sölu skuldabréfa, sem einkum er hugsuð til aukinna framkvæmda við malbikun gatna, umfram það, sem til þeirra framkvæmda er ætlað af tekjum bæjarsjóðs á árinu. Er ráðgert að bjóða út skuldabréfa lán allt að 10 mMj. króna í þessu augnamiði og gert ráð fyr- ir sölu slíkra skuldabréfa á ár- inu fyrir 2 millj: króna. Er hér um nýmæli að ræða, sem vonast er til að fái góðar undirtektir bæjarbúa, þar sem öllum er ljós , nauðsyn þess að hraðað geti orð ið framkvæmdum þessa nauð- synj amáls meir en ella væri wrmt. Helstu gjaldaliðir Fjárhags- áæblunarinnar eru þessir: Til Skólamála 7,2 mililj. fþróttamál 0.8 millj. Bæjar- og héraðs- bókasafn 1.8 mlilj. Eldvarnir 2.2 millj. Löggæzla 3.1 millj. Lýðhjálp og lýðtryggingar 23.7 millj. Félagsmál, æskulýðsmál, unglingavinna 4. millj. Heilbrigðismál 1.2 millj. Þrifnaður 3.5 millj. Vextir og lána- kostnaður 4.3 millj. Ýmsar greiðslur, (Götu- . lýsing, skattar of.fl.) 4 millj. Verklegar fram- kvæmdir 23.7 millj. Stjórn kaupstaðarins 4.7 millj. Tekjuafgangur að meðtalinni fyrrgreindri skuldabréfasölu (2 millj) verður 18.7. millj., sem flytzt á áætlun um eignabreyt- ingar á árinu þ.e. áætlun um framlag til stofnkostnaðar ým- iesa byggingaframkvæmda, sem kostaðar eru sameiginlega afbæj •rfélaginu og ríkissjóði, greiðsl t»r lána og lántökur á árinu. Helztu tekjuliðir á þessum hfuta fjárhagsáætlunarinnar auk framangreinds rekstursafgangs eru framlög ríkissjóðs sem áætl- uð eru 7.4. millj. og lántökur eem áætlaðar eru samtals 3.7 millj: Helstu útgjaldaliðir áætlunar um eiganbreytingar eru þessar: Til skólabygginga 12.5 millj. Til fjöLbýlidhúss 1.0 millj. Afborgun lána og lækkun lausaskulda bæjarsjóðs 5.6 MILLJ. Til íþrótahúss 2 millj. Til brunamála 0.5 mi'llj. Til hafnarmála 1. millj. Til greiðslu ákulda vegna Bæjarútgerðar Hafnarfjarðar 7.1 millj. Til heimavistarskóla í Krýsuvik 0.1 millj. Niðurstöðutölur áætlunar um eignabreytingar eru 29.8 millj. Með h'liðsjón af þróun mála, ekki sízt vegnia nýafstaðinnar gengisbreytingar sá bæjarstjórn sér eigi fært að ganga endan- lega frá afgreiðslu fjárhags- áætlunar fyrir áramótin. Gera má ráð fyrir að til óhjákvæmi- legrar hæfcfcunar komi til dæmis vegna stórlega hækfcaðs fram- lags bæjarsjóðs til sjúkrasam- lagsins, sem byggist á aukinni þátttöku bæjarsjóðs í rekstri þess og stórfelldari hækkun á daggjöldum sjúkrahúsa. Kemur þetta fraim í bókun bæjarráðs, sem fyllgdi fjárhags- áætluninni til fyrri umræðu. Við samningu f járhagsáætlunar er við það miðað að eigi þurfí að koma til aukinnar útsvarsbyrði á borgarana frá því sem var á líðandi ári og útsvör hafnfirð- inga verði eigi hærri en ann- arra á sambærilegum stöðum. Væntanlega verður fjáihags- áætlunin afgreidd endanlega um eða eftir miðjan jan. mánuð. og er stefnt að því að nauð- synlegar sprengingar o. fll. geti verið lokið áður en til bygginga framkvæmda kemur. Er slífct til mikils hagræðis fyrir húsbyggj endur. Til annarra gatnafram- kvæmda er ráðgert að verja 10 millj. og til þess að búa eldri götur varanlegu slitlagi 6 millj. (að meðt. 2 millj. skuldabréfa- sölu), til stofnkositnaðar barna- leikvalla og fegrunarfram- kvæmda 1. mi'llj. HAFN ARFR AMK V ÆMDIR Á fyrrgreindum fundi bæjar- stjórnar var einnig lögð fram fjárhagsáætlun Hafnarsjóðs Hafnarfj arðar. Er nú unnið að umfangsmikl- um hafnarframkvæmdum í norð urhluta hafnarinnar. Viðlegu- bakki, sem fyrst og fremst er í fraimtíðinni ætlaður vörufluita- ingaskipum, er nú lengdium um ca 100 metra. Er unnið nú að því að ramma niður stálþil og mun mannvirki þessu verða lok ið á þessu ári. Þá er þessu verki er lokið, er talið að á viðunandi hátt sé um nokkra framtíð til venjulegrar hitaveitu fyr- ir bæinn og ef til vill næsta ná- grennis. Af ýmsum ástæðum hefir eigi þótt fært að ráðast í framkvæmd ir. Hefir fjarlægð hitasvæðisins og þar af leiðandi mikill stofn- kostnaður samfara fámennis bæj arins þar mestu um valdið. Ekki varð heldur úr ráðagerðum, sem uppi voru um eitt skeið um sam starf við Reykjavíkurborg um sameiginlega hagnýtihgu jarðhit ans þar, enda hófu Reykvíking- ar þá að bora eftir heitu vatni í bæjarlandinu sjálfu með mjöig góðum áramgrL Nú er hinsvegar vaknaður nýr áhugi fyrir ítarlegri könnun þessa méils. Kemur þar til mikil stækkun kaupstaðarins frá því, sem áður var auk vaxandibyggð ar í næsta nágrenni Hafnarfjarð ar, ný og aukin tækniaðstaða til slíkra framkvæmda og síðasit en ekki sízt örvar til fram- kvæmda hin gífurlega hækkun olíu til húsahitanar, sem orsak- ast af 2 síðustu gengisbreyting- um. Hér kemur og til að danskir verkfræðingar, sem að áeggjan Sveinbjörns Jónssonar, forstjóra Loftmynd af Hafnarfirði tekin fyrir fáum árum. VERKLEGAR FRAMKVÆMD- ir — NÝTT BYGGÐAHVERFI Að undanfömu hafa verkleg ar framkvæmdiir einfcum beinst að því að ljúka nauðsynlegum gatnaframkvæmdum, vatns- og holræsalögnum í sambandi við hina öru uppbyggingu nýrra byggðahverfa á undanförnum ár um, en slíkar framkvæmdir eru koStnaðarsamari og seinunnari í Híifniarfirði, en víðast annars- staðar. Jafnfiramt hefir verið unnið að lagningu holræsis allt frá Amarhrauni vestan bæjar- ins til sjávar og er sú fram- kvæmd langt komin. Hoíræsalögn þessari er ætlað að þjóna hluta af byggðum aust an Reykjavíkurvegar, hluta vest urbæjarins og auk þess hinu nýja byggðahverfi raorðian Reykjavíkurvegar upp af Víði- stöðum. Á þessu nýja byggða- svæði hefir þegar verið úthlut- að mm lóðum fyrir um 140 íbúð- ir en á sama tíma hefir verið úthlutað lóðum annasrs staðar í bænum fyrir um 30—40 íbúðir auk lóða til annarra nota, s.l. iðnaðar, verzlunar, o.fl. Telja þeiir sem gerst vita að tala íbúða í amíðum á þessu ári muni vera á 4. hundrað talsins. f hinnd nýju fjárhagsáætlun er gert ráð fyrir að varið verði 4.5 millj. til vegageirðar í hinu nýja hverfi séð fyrir nauðsynlegri aðstöðu tia vöruflutninga innian hafnar- innar, en auk viðlegupláss við þennan bakka býður Hafnar- fjarðarhöfn upp á betri aðstöðu til afgreiðslu hinrnia stærri skipa, olíuflutaingaskipa o.fl. heldur en nokkur önnur höfn hérlend- is. Til viðbótar þessu kemursvo enn það að með samninigum við „fsal“ hefir Hafnéirfjörður tryggt sér afinot af hafnarmannvirkjum þeim í Straumsvík sem bærinn stendur að í sambandi við ál- verksmiðjuna þar. Næstu verk- efni innan hafnarinnar verða að búa fiskveiðiflota bæjarins af greiðslúskilyrði í sunnanverðri höfninni, auk nauðsynlegra end- urbóta og endanlegs frágangs hafnargarðanna sjálfra. HITAVEITA Alit frá því að Hafnarfjörð ur festi kaup á Krýsuvík, hafa vonir hafnfirðinga staðið tilþess að unnt yrði að hganýta jarð- hitann þar til upphitunar húsa í Hafiniarfirði og bættra hóll- uötuhátta. Var jörðin Krýsu- vík einkum keypt með þetta fyr ir augum. Boranir hafa verið framkvæmdar með jákvæðum ár angri og áætlaniir gerðar um hugsanlega nýtingu jarðhitans eða gufuorkunnar annað hvort ti firamleiðsilu raforfcu eða hafia sérstaklega kynnt sér að- stæður til nýtingar jarðhita á ýmsium stöðum á landinu, og sem m.a. kynnta sér aðstæður í Krýsuvík og fyrri hugmyndir um nýtingu jarðhitans þar, hafla látið í té niðurstöður sínar. Eru þær miiðursitöður í ýmsu byggð- ar á breyttu fyrirkomulagi fram kvæmdanna. Hefir skýrsia hirma dönsku verkfræðinga, ásamt umsögn um hana sem fengin hefur verið hjá ísleifi Jónssyni, verkfræðingi, verið lögð fram í bæjarráði. Er ríkjandi mikilll áhugi meðal ráða manina bæjarins um gaumgæfi- lega athugun þessa mák Hvem- ig hitaorka Krýsu'víkur verður á hagkvæmastan hátt hagnýtt til hagsbóta fyrir bæjairbúa ag til gjaldeyrissparnaðar fyrir þjóð ina. Jafnframt kæmi að sjálfsögðu til greina hugsanlegir möguleik ar til virkjunar hitaorku, sem kynni að vera nærtækarL BYGGING SKÓLAHÚSA, ÍÞRÓTTAHÚSS O. FL. Auk þeirra framkvæmda, sem áður eru taldar, sem ýmist er nú unnið að eða ráðgerðar eru á árinu 1969 skal þess getið að hafin er bygging barna og ungl- inlgaskóla fyrir vesturhluta bæj arins og nýja byggðahverfið. Stefán Jónsson Eftir að útboð hafði fram far ið var samið um byggingarfram kvæmdir við Sigurbjöm Ágústs son, byggingarmeistara. Hefir verkið gengið eftir áætlun, en ráð gert er að hraða byggingu skól- ans þannig að h'luti hans geti orðið tekinn í notkuin 1970 em byggingunni orðið lokið 1971 í skólanum verða 12 venjulegar kennslustofur, auk sénkennalu Stofa. Samniingsverð byggingafram- kvæmdanna var 20.5 millj. Haldið verður áfram byggingu íþróttahússins og tekið til við byggingu iðnskólahúss. Hafia framkvæmdir við þá Skólabygig- ingu dregist á langinn vegna nýrrar dkipunar iðnfiræðisluiim- ar í samræmi við ný lög þar að lútandi. Er þar gert ráð fyr- ir samstarfi fleiri sveitarfé'laga um byggingu oig rekstar sfcól- ans. Er unnið að því að grund- val'La slíkt samstarf og verður því vænitanlega lokið bráðlega svo unnt verði að hefja fram- kvæmdir við hinar breyttu að- stæður UNGLINGAVINNA, FEGRUN BÆJARINS og AUKINN ÞRIFNAÐUR Þess skal getið til viðbótar því sem áður er sagt um verklegar framkvæmdir, að meira hefir ver ið gert til fegrunar bæjarins og aukins þrifnaðar en áður hefir átt sér stað. Unglingavinna og önnur tómstundaiðkun (íþróttir o.fil.) unglinga var sitórlega auk- in síðasta sumar og með því bætt nokkuð úr vandamálum hinna ungu jafnframt sem störfum þeirra var einkum beimt að fegr un bæjarins og auknum þrifnað arframkvæmduim. Bar þetta góð an árangur, auk þess var aukið við barnaleikvelli og gæzlu- barnaleikvalla. Verður þessu flramhaldið og meira fé ætlað til þeissara mála nú en áður. ELLIHEIMILI— SAMSTARF Vlð D.A.S. Að fruimfcvæði bæjamstjóm- ar Hafnarfjarðar hafa farið fram viðærður við Stjórn D.A.S. um að hugsanlegar byggingar- framkvæmdir á vegum þeirra yrðu staðsettar í Haifnartfirði. Hef ir bæjarstjórn boðið fram land í þessu augnamiði og tjáð sig reiðubúna til samstarfs við fileiri aðila ef haganlegt þætti. Hefiir stjórn D.A.S. tekið mjög vin- sam'lega í málaleitan þessa og er nú unnið að því að finna hentugan stað til slíkra bygg- ingarframkvæmda. Hefir bæjar stjóm bent á Áslandið, sem er í eigu Hafnarfjarðarkaupstaðar, sem ákjóstamlegt í þessu augna miði. Standa yfir viðræður við skipulagsyfirvöld um mál þetta. ATVINNUMÁL. Nokkuð hefir dregizt samam ýms atvinnustarfsemi í bænum einkum á sviði fiskveiða, fisk- verkunar og iðnaðar einkum byggingariðnaðar upp á síð- kastið. Ekki hefir þó verið hægt að tala um atvinnuleysi. Hafa framkvæmdirmiar í Straumsvík komið hér mjög til bjargar og fyllt í þau skörð að nokkru, sem orðið hafia í öðrum þáttum atvinruulífsins. Eru rnú vonir, við það bundnar að þegar dregur úr framkvæmdum þar muni aft- ur færast aukið fjör í atvinnu- Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.