Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1969 Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Skattaframtöl JÓN E. RAGNARSSON, hdl. eftir kL 19. Símar 20437 og 81942. Húsmæður Komið, sjáið og sannfærizt um hið lága vöruverð og hið mikla úrv. er við höfum að bjóða. Vörnskemman, Grettisg. 2, Klepparstígsm. Nautakjöt buff, filet, gullas, hakk, snittsel, markaðsverð. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Símí 35020. Úrvals folaldakjöt Snittsel kr. kg. 160, hakk kr. kg. 75, steikur kr. kg. 65. Kjötbúðin, Laugavegi 32. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Laugardaga til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Sími 35020. Þorramatur — hákarl Svið, síld, súrsuð svínas., sviðas., landab., hrútsp., bringuk., hvalrengi, slátur. Kjötbúðin, Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin, Laugalæk. 3—4 herb. óskast til leigu fyrir lækninigastofu fyrir 1. apríl n.k. helzt í Miðbæn- um. Tilb. sendist Mlbl. sem fyrst merkt: „6046“. Góður matreiðslumaður óskar efitir starfi í landi eða á sjó. Uppl. í síma 30615. Ný 1—2ja herh. íbúð er til leigu frá 20. febrúar n. k. Uppl. gefnar í síma 16990 á skrifstofutíma. Skjalaskápur eða léttur peningaskápur óskast. Æskileg stærð 150 hæð X 100 breidd y 60 dýpt. Uppl. í sima 18677. Bókband Bækur, blöð, tímarit og bókhaldsbækur teknar í band á Vesturgötu 39, bak- hús. Uppl. f síma 19749. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Skattaframtöl, bókhald, launauppgjöf. Fyrirxreiðslnskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. Þorleifur Guðmundsson heima 12469. Svefnbekkir 1975.00 Glæsilegir svefnsófar með 1200.00 kr. afslætti. Ull- og nylonáklæði. Sófaverkst. GTettisgötu 69. Sími 20676. Opið til 9. Unnið við Ögurveg Á s.l. sumri var tSiuvert unnið í ögurveri við ísafjarðardjúp. Er vegurinn nú kominn nokkuð inn fyrir Hjalla í Skötufirði út með Djúpinu, og að Eyri í Seyðisfirði inn með Djúpinu. Steingrimur Pét- ursson bóndi á Hjöllum tók mynd- FRÉTTIR Árnesingafélagið í Reykjavík heldur spilakvöld í Brautarholti 6 laugardaginn 18. jan. kl. 9. Margt annað til skemmtunar. Frá Guðspekifélaginu Fundur í kvöld kl. 9 í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfsetræti 22 á vegum Reykjavíkurstúkunnar. Páll Gröndal flytur erindi, er hann nefnir: Hvað er Rósakrossmaður? Ennfremur mun hann sýna kvik- mynd frá Egyptalandi. Kvenfélag ÁrbæjarsóknaJ- heldur spilakvöld laugardaginn 18. jan. kl. 9 í Golfskálanum við Grafarholt Kaffiveitingar. Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sigtúni laug ardaginn 25. jan. kl. 7 og hefst hún með borðhaldi. Allir Vest- manneyingar velkomnir. Golfkennsla Golfklúbbs Reykja- víkur: — Sími 8-37-35. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Saumanámskeið hefst 4. febrú- ar. Kennsla fer fram tvö kvöld í viku, alis 10 skipti. Hannyrða nám skeið verður einnig í febrúar. Kennari: Sigrún Jónsdóttir, Reykja vík. Kennsla fer fram eitt kvöld í viku. 10 konur komast á hvort námskeið. Vinsamlega látið vita um þátttöku í sima 1381 fyrir 27. jan. Kvenfélag Fríkirkjunnar i Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kL 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Blöð og tímarit Heilsnvernd 6. heftí 1988 er ný- komið út. Úr efni ritsins má nefna: Hreinsunartæki líkamans eftir Jóns Kristjánsson. Matreiðslubók N.L.F.I. Heilög Jól eftir Séra Sig- urð Pálsson vígslubiskup Náms- dvöl erlendis eftir Bjöm L. Jóns- son Listin að vera góður sjúkling- ur. Landbúnaðarsýningim eftir Áma Ásbjamarson. Lærum af börnum náttúrunnar eftir BjömL. Jónsson. Dýraverndarinn, 5. tbl. 1968, er kominn út og hefur borizt blað- inu. Af efni hans má nefna: „Hrein dýraveiðar vinsæl íþrótt". Grein um í dag er föstudagur 17. janúar og er það 17. dagur ársins 1969. Eftir lifa 348 dagar. Antoniusmessa. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 5.35. Komið nú og eigumst lög við, segir Drottinn Þó að syndir yðar séu sem skarlat, skulu þær verða hvítar sem mjöil. (Jes. 1, 18). Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- i.-ni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og hclgidagalæknir er ( síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka d^ga kl. 9-19, laugardaga ki. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspíialinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturiæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 18. janúar er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikrma 11.—18 janúar er í Garðs Apóteki og lyfjabúðinni Iðunin. Ráðleggingarstöð Þjóðkirk junnar í hjúskapar- og fjölskyldumál- um er í Heilsuverndarstöðinni, mæðradeild, við Barónsstíg. Við- talstími prests er þriðjudaga og föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími læknis á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Næturlæknir í Keflavík 14.1 og 15.1 Ambjöm Ólafsson. 16.1 Guðjón Klemenzson, 17.1, 18.1 og 19. Kjartan Ólafsson, 20. Arn- björn Ólafsson. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A. samtökin Fundir eru sem hér segir: í Fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið- vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21 föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn- aðarheimili Neskirkju laugardaga kl. 14 Langholtsdeild í Safnaðar- heimili Langholtskirkju laugar- daga kl. 14. IOOF 1 = 1501178y2= 9 L Kl Helgafell 59691177 VI. — 2. ' irnar hér að ofan. Á efri mynd- inni eru ýtumennimir Gunnar og Ási við aðra ýtuna, sem imnið var með. Á neðri myndinni eru ýtumar að verki 1 km. innan við Hjalla, Fola fótur og Arnarnes í baksýn. hreindýradrápið á liðnu sumri Eru skepnurnar skynlausar? eftir Jakob Ó. Pétursson. Hugleiðingar um fjáreign Reykvíkinga og brot úr bréfi níræðrar konu. Sagt frá aðalfundi Dýraverndunarfélags Hafnarfjarðar. Náttúrufræðingur- inn, fróðlegt rit og gagnlegt. í lífs- háska. Saga frá frumbyggjaárum- um í Kanada. Jón Eiríksson skrif- ar: Seppamir mínir, Vígi og Smali ýmislegt fleira er í blaðinu. Rit- stjóri Dýraverndarans er Guðmund ur Gfslason Hagalín. Prentsmiðj- an Oddi prentaði. Spakmœli dagsins Hvers vegna fögnum vér, þegar einhver fæðist, og grátum þegar einhver deyr? Er það ef til vill sakir þess, að vér eigum sjálf ekki hlut að máli? — Mark Twain. tyjceluruöhu tjók í kveld mig vefðu í vinar faðm vinur, ó Jesús minn, láttu mig dreyma dýrðar ljó*ð Drottinn um sigur þinn, láttu mig vakna af værum blund, ' víst með þekn ásetning að ángra ei neinn, sem ég er með allan þann sólarhring. Gefðu það Drottinn dýrðar hár daglega alla tíð, að mennirnir vilji þekkja þig, þeirra svo lægist strdð. Láttu þá eiga sannleiks sól sigur og dásemd hans okkur sem kenndi kærleiks þel, kránkleika eyddi manns. Láttu mig Drottinn vanda vel, verk min og orðin hér, alla sem verða á vegi mín vefji þinn andi að sér. Láttu mig elska þig með þrótt þíðasti Drottinn minn. Jesús, þú einnig ert mér kær elska ég kærleik þinn. Bjarni M. Brekkmann. Nú er aS duga eða drepast og koma öllu á flot, sem flýtur og auka aflann sem mestl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.