Morgunblaðið - 29.01.1969, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 29.01.1969, Qupperneq 9
MORGUNIBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1969 9 4ra herbergja efri hæð í tvíbýlishúsi við Laufásveg er til sölu. íbúð- in er um 8 ára og er 1 stofa 2 svefnherh. og 1 forstofu- herb. Tvennar svalir. Sér- hiti. Laus strax. 5 herbergja ný íbúð við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í þrílyftu fjölbýlishúsi, stærð um 130 ferm. Sérþvottahús á hæðinni. Tvennar svalir. Glæsileg og vönduð íbúð af nýjustu gerð. Einbýlishús við Hörpugötu er til sölu. Húsið er steinhús, hæð og ris. Á hæðinni eru stofur, eldhús, baðherbergi og þvottahús. f risi eru 2 svefn herb. og geymsla. Húsið er allt í mjög góðu standi og fylgir því góður garður og bílskúr. 4ra herbergja íbúð við Dunhaga er til sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjölbýlishúsi og er að stærð um 113 ferm. Tvöfalt gler. Herbergi í kjallara fylgir. Vélaþvottahús í kjallara. Bílskúrsréttur. 6 herbergja íbúð við Háteigsveg er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í tvílyftu húsi og er um 150 ferm. Tvöfalt gler. Viðar- innréttingar. Allt nýtt í eld húsi. Öll íbúðin yfirfarin og standsett. í risi er lítil 2ja herb. íbúð sem getur - fylgt. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. Fasteigtiasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870 -20838 Einstaklingsíbúð við Hraun- bæ og Gautland. 2ja herb. nýleg íbúð við Ás- braut í Kópavogi. 2ja herb. nýleg íbúð við Auð brekku í Kópavogi. 3ja herb. íbúð á sérhæð í Skerjafirði, bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð á sérhæð við Laugaveg. Væg úttoorgun. 4ra herb. góð endaíbúð við Stóragerði, bílskúrsréttur. 4ra herb. nýleg íbúð við Skóla gerði í Kópavogi. 4ra herb. íbúð í Vogunum, útb. 400 þús. 4ra herb. vönduð íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. vönduð íbúð við Ás- braut í Kópavogi. Raðhús við Bræðratungu í Kópavogi, gott verð. Raðhús í Fossvogi, fullgert, vönduð eign. Einbýlishús á Flötunum og í Silfurtúni, vandaðar og góð ar eignir, góðir skilmálar. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteígnaviðskipti. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Snorrabraut. 4ra—5 herb. sérhæð í Kópa- vogi í nýlegu steinhúsi. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 4ra herb. hæð við Leifsgötu ásamt 2 herb. í risi, rúm- góð íbúð. Einbýlishús við Glæsibæ 146 ferm. 5 herb. bílskúr. Til- búið undir tTéverk og máln ingu, æskileg skipti á 4ra til 5 herb. ítoúð. $111 [R 24300 Til sölu og sýnis. 29. Eignaskipti 4ra herb. vönduð hæð við Grundargerði í skiptum. Einbýlishús eða sérhæð í Hafnarfirði. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Fasteignir til sölu Góð 5 herb. íbúð í raðhúsi við Skeiðarvog, bílskúrsrétt ur. Góð 5 herb. íbúð við Fögru- brekku. Góðar 4ra herb. íbúðir við Háaleitisbraut. Raðhús og einbýlishús í smíð um. Hús í Þorlákshöfn, skipti hugsanleg. 3ja herb. risíbúð við Öldu- götu, útb. kr. 150 þús. Ódýr 3ja herb. íbúð við Baldursgötu. 4ra og 6 herb. íbúðir við Hraunbæ. 3ja herb. íbúð við Lækjar- kinn. Ausiurstræti 20 . Sírnl 19545 H 8 5 0 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Rauðarárstíg. Út'b. 300 þús. sem má skiptast. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Safamýri, um 96 ferm. 3ja herb. risíbúð við Barmahlíð. Útb. 250 þús. sem má skiptast. 4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. endaíbúð á 4. hæð við Skipholt. Vönd- uð íbúð, bílskúrsréttur. 5 herb. 1. hæð við Hraun- braut í Kópavogi, sérhiti og inngangur, þvottahús. 5 herb. ibúð við Háaleitis- braut, um 127 ferm., bíl- skúr, hlutdeild í 2ja herb. íbúð í kjallara fylg Röfum kaupendur aö 3ja—4ra herb. íbúð á hæð, má vera góð jarð- hæð. Út.b. 600 þús. Þarf að vera laus 15. marz. TfiT661NS&fl mTElSHlRl Austnrstræti 10 A, 5. hæS Simi 24850 Kvöldsími 37272. Við Stóragerði nýtízku 4ra herb. íbúð, um 105 ferm. á 3. hæð., bílskúr fylgir, laus nú þegar. Mögu leg skipti á góðri 3ja herb íbúð, helzt í Vesturborg- inni. 4ra herb. íbúðir við Braga- götu, Ljósheima, Holtsgötu, Háaleitisbraut, Austurbrún, Tómasarhaga, Safamýri, Háteigsveg, Laugaveg, Heið argerði, Kleppsveg, Drápu- hlíð, Sörlaskjól, Skólagerði, Lyngbrekku, Melásí Garða- hreppi og Þórólfsgötu í Hafnarfirði. Ný 3ja herb. íbúð, næstum fullgerð á 3. hæð með sér- hitaveitu og suðursvölum við Lokastíg. 3ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Stóragerði, Laugaveg, Skeggjagötu, Ránargötu, Hjallaveg, Auðarstræti, Hverfisgötu, Bræðrahorgar- stíg, Skipholt, Framnesveg, Ásvallagötu, Nökkvavog, Drápuhlíð, Holtsgötu ®g Þinghólsbraut. Lægsta útb. 300 þús. 5, 6 og 7 herb. íbúðir og hús- eiignir af ýmsum stærðum í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Hýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 SIMAR 21150 -21370 Sérstaklega óskast 2ja—3ja herb. nýjar og nýlegar íbúð ir. Ennfremur sérhæðir, helzt í Vesturborginni, eða á Teigunum. Miklar útborg anir. Til sölu 2ja herb. nýleg íbúð, 60 ferm. við Álftamýri. Verð aðeins kr. 750 þús. 2ja herb. góð kjallaraíbúð 60 ferm. í Klepps'holtinu. Mjög lítið niðurgrafin, útb. kr. 250 þús. 3ja herb. nýleg og góð íbúð, 80 ferm. á hæð i steinhúsi við Skólavörðustíg. 3ja herb. góð hæð í steinhúsi, sunnanmegin í Kópavogi með sérinngangi. Verð kr. 850 þús. Útb. kr. 350 þús. 5 herb. nýlegar og vandaðar íbúðir í Laugarneshverfi. 150 ferm. efsta hæð við Sund laugaveg, eitt herb. er með sérinngangi og sérsnyrt- ingu. Sérhœð 150 ferm. nýleg og vönduð sérefrihæð, á einum feg- ursta stað á Seltjarnarnesi. Allt sér. Skipti á 3ja—4ra herb. góðri íbúð kæmi til greina. Einbýlishús Raðhús, parhús í smíðum og fullbúinn í Borginni og ná- grenni. Odýrar íbúðir Nokkrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með útb. frá 150— 300 þús. Komið og skoðið AIMENNA FASTEIGHASALAH ^nNDÁRGATA^g^SÍMAg^llSgiSÍIS \m 0« HYIÍYLI Símar 20925, 20025. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja— 3ja herb. kjallgraílbúðum og risíbúðúm. í mörgum tilvikum þurfa íbúðirnar ekki að vera lausar fyrr en í vor eða næstkomandi sum ar. Góðar greiðslur. EIGINASALAN REYKJAVIK 19540 19191 HI]S (HS HYBYLI HARALDUR MAGNÚSSQN TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Höfum kaupanda að nýlegri 2ja herb. íbúð. Mikil útborgun. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herto. íbúð í Vesturbæ í Kópavogi sem mest sér. Höfum kaupanda að nýlegu einbýlishúsi í Reykjavík. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Til sölu 3ja herb. risíbúð við Úthlíð, suðursvalir. 3ja herb. íbúð í steinhúsi við öldugötu. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónsstíg. 4ra herb. ibúð tiltoúin undir tréverk í Breiðholti. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Safamýri. 5 herb. efri hæð ög ris við Þórsgötu. 5 herb. hæð í Austurbæ, Kóp. Verð 1500 þús. Fokhelt einbýlishús, 180 ferm. við Hagaflöt. Fokheldar 'hæðir í Reykjavík og Kópavogi. FAST£ IGNASAL AEI HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI é Símar 18828 — 16637. Heimas. 40863 og 40396. Til sölu Við Birkimel 4ra herb. endaíbúð ásamt 40 ferm. plássi í kjallara. 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Háaleitisbraut. Raðhús við Sæviðarsund með bílskúr, nú fokhelt. Vil taka upp í 3ja herb. íbúð. 7 herb. raðhús við Miklubraut í góðu standi. Vil *aka upp í 4ra—5 herb. íbúð. 4ra og 5 herb. hæðir við Háa- leitisbraut og Álftamýri — með bílskúr. 6 herb. endaíbúð ný við Meist aravelli, vönduð íbúð. 4ra—5 herb. efri hæð og ris við Þórsgötu. 3ja herb. 2. hæð við Eskihlíð. Járnvarið timburhús, 5—6 herb. við Grettisgötu. Verð 750 þús., útþ. 250 þús. 3ja herb. risíbúð í timburhúsi við öldugötu. Verð um 550 þús., útb. 200 þús. íinar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1676T. Kvöldsími 35993. GtJSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. - Sími 11171. Ný standsett 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Vitastíg. Nýleg 96 ferm. 3ja herb. jarð hæð við Rauðagerði, sér- inng., sérhiti. Ný standsett 3ja herb. íbúð- arhæð í steinhúsi í Miðtoorg inni, laus nú þegar. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Karfavog, stór bíl- skúr fylgir. íbúðin er laus nú þegar, útb. kr. 300 þús. Vönduð nýleg 4ra herb. enda Jbúð við Ásbraut, útb. kr 400 þús. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Tvenn- ar svalir, sérþvottahús á hæðinni. Nýleg 125 ferm. 4ra—5 herb. endaíbúð við Skipholt í skiptum fyrir 3ja herb. íb Nýleg 5 herb. íbúðarhæð í Garðahreppi, sérinng., sér- hiti, bílskúrsréttur. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtshverfi, seljast tilb. undir tréverk, sérþvottahús á hæðinni. 4ra herb. íbúð á einum bezta stað í Fossvogshverfi, tilb undir tréverk. 147 ferm. 5 herb. efri hæð við Álfhólsveg, sérinng., sér hiti, sérþvottahús á hæðini, óvenju glæsilegt útsýni, selst rúmlega tilb. undir tréverk, sala eða skipti á 3ja herb. góðri íbúð. EIGNASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 38428. TIL SOLU 3ja—4ra herb. 2. hæð í tvíb.- húsi við Þinghólsbr. Verð kr. 1 millj. og 500 þús. Útb. kr. 500 þús. 3ja herb. 3. hæð í nýl. húsi við Laugav. Ib. er öll nýst,- sett og með nýjum innr. Laus strax, hagst. útb. 3ja herb. nýstandsett 3. hæð við Ljósvallagötu. I Vesturbœnum tvær 3ja herb. íbúðir í steinhúsi við Seljaveg, (Önnur hæð og rishæð, 90 og 70 ferm). Ekkert áhvílandi. 4ra herb. íhúð á 2. hæð í parhúsi við Melabr. Bíl- skúr, geymslur og fl. á 1. hæð. Mjög falleg eign. 4ra herb. kj.íbúð við Út- hlíð, hagst. útb. 5 herb. 3. hæð í húsi við Kleppsveg, bílskúrsrétt- ur, laus strax, mjög falleg íbúð. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Cunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. Símar 34472 og 38414. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.