Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1969 ÍBÚÐIR i SMlÐIJM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32328. LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Simonar Símonarsonar Sími 33544. LAUGARDAGA til 6 Opið alla laugardaga til kl. 6. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. GÓÐ MATARKAUP Nautahakk 130 kr. kg., fol- aldahakk 75 kr. kg., unghæn- ur 88 kr. kg. Kjötmiðstöðin Laugalæk, sími 35020. RÚSSAJEPPI '67—'68 óskast í skiptum fyrir Mosk- witch, lítið ekinn. Milligjöf. Staðgreiðsla. Uppl. í slma 82632. FATASKÁPUR notaður til sýnis og sölu að Grenime! 20, efri hæð, e.h. laugard. og sunnud. Tvöfald- ur með einni hilluröð. Tæki- færisverð ef samið er strax. SKULDABRÉF Kaupi skuldabréf og verð- tryggða vöruvíxla. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 27. marz nk., merkt: „Skuldabréf 2862" SÖLUTURN óskast til leigu. Tilboð send- ist afgr. Mbl., merkt: „Sölu- turn — 2789". RAFMAGNSOFNAR Góðir, notaðir rafmagnsþilofn ar óskast keyptir. Sími 92-1746. FÓT AAÐGERÐIR med. orth. Erica Pétursson Víðimel 43 — Slmi 12801. Viðtalstími 9-12 og 14-18. AU-PAIR Ung og reglusöm stúlka ósk- ast sem fyrst á heimili 1 Eng landi. Upplýsingar gefnar i síma 11414 eftir hádegi I dag. (laugardag). STÓR SENDIFERÐABIFREIÐ til sölu. Stöðvarpláss getur fylgt. — Upplýsingar I síma 41408. FRYSTISKÁPAR Eignizt frystiskáp. — Látið breyta gamla kæliskápnum. Einnig frystiskápar til sölu. Guðni Eyjólfsson, sími 50777. GRÁSLEPPUNET óskast. Sími 23799 á kvöld- in og I hádeginu. TIL SÖLU búslóð, fatnaður o. fl. Laugateig 48, kjallara. Messur á morgun Kirkjan í Bólstaöarhlíð í Aust ur-HúnavatnssýsIu (Ljósm: Jóh. B) Dómkirkjan Messa kl li Séra Jón Auð- uns. Tekið við framlögum til Biafra-söfnunarinnar Æskulýðs messa kl. 5 Séra Óskar J. Þor- láksson (Minnzt Biafra-söfnunar innar) K1 11 Barnasamkoma i Miðbæjarskóla Séra Óskar J. Þorláksson. Stóróifshvoli Æskulýðsmessa kl. 2 á sunnu dag Séra Stefán Lárusson Patreksfjarðarkirkja: Barnamessa kl. 11 á sunnu- dag. Messa kl. 2 sama dag Séra Tómas Guðmundsson Filadelfia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8 Ásmundur Eiríksson. Fr’kirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson, Messa kl 2 Séra Þorsteinn Björnsson. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10:30. Séra Árelíus Níelsson Æskulýðsþjón usta kl. 2 Ungt fólk aðstoðar Séra Sigurður H. Guðjónsson. Grindavíkurkirkja Æskuiýðsguðsþjónusta kl 2 Gunnar Sigurjónsson talar. Stúlkur úr KFUK aðstoða með söng og gítarleik. Séra Jón Árni Sigurðsson. Dómkirkja Krists konungs í Landakoti. Lágmessa kl. 8:30. Há messa kl. 10 Barnamessa kl 2 Grensásprestakall Barnasamkoma kl 10.30 Æsku lýðsguðsþjónusta kl. 2 Munum Biafra-söfnun.na Séra Felix Ó1 afsson. Messa kl. 2 Æskulýðsdagur- inn. Sigurbjörn Sveinsson, menntaskólanemi prédikar. For eldrar eru vinsamlega hvattir til að sækja þessa guðsþjónustu með æskufólkinu. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 Sóknarprestur. Hvalsneskirkja Æskulýðsguðí'þjónusta kl 11 Séra Guðmundur Guðmundsson Útskálakirkja Æskulýðsguðsþjónusta kl. 1.30 Séra Guðmundui Guðmundsson. Hallgrímskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl 11 Foreldrar mæti með börnunum. Séra Jón Bjarman, Æskulýðs- fulltrúi kirkjunnar prédikar. Séra Ragnar Fjalar Láusson. Messa kl. 2. Fermingarbörn beggja prestanna beðin að maeta ásamt foreldrum sínum. Stud theol Karl Sigurbjörnsson pré dikar Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan ■ Ilafnarfirði Skáta- og æskulýðsmessa kl. 11 Albert Kristinsson skátafor- ingi prédikar. Ungmenni aðstoða við flutning messunnar. Séra Bragi Benediktsson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl 10.30 séra Arngrímur Jónsson Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2 Ungmenni lesa pistil ng guðspjall. Séra Jón Þorvarðsson. Mosfellsprestakall Æskulýðsmessa í Lagafells- kirkju kl. 2 Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Árbæjarsókn Æskulýðsmessa I Árbæjar- kirkju kl. 11 Séra Guðmund- ur ítekar Ólafsson. Keflavíkurkirkja Æskuiýðsguðsþjónusta kl. 2. Tveir nemar úr landsprófsdeild GK flytja ávörp Ungmenni lesa bænir, pistil og guðspjall. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðv ikursókn Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11 Ungmenni úr Æskulýðsfélaginu Nirði aðstoða Séra Björn Jóns- son. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Guðs þjónusta kl 2 Sigurbjörn Guð- mundsson verkfræðingur prédik ar. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja Æskulýðsmes’sa kl 2 Ung- menni flytja ávörp og annast ritningarlestur Sóknarprestur og Æskulýðsfulltrúi. Barnasam- koma kl. 10.3'’ Séra Gunnar Árnason Ásprestakall Æskulýðsmessa kl 5 í Laug- arneskirkju. Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grím- ur Grímsson Garðakirkja Barnasamkoma í skólasalnum kl 10.30 Helgisamkoma á veg um æskulýðsféiags Garðakirkju kl. 2 Bílferð frá Barnaskólanum kl. 1.30. Séra Bragi Friðriksson Safnaðarheimili Aðventista, Keflavík Guðsþjónusta kl. 5 síðdegis Sveinn B. Johansen prédikar. Hveragerði Sunnudagaskóli kl 10.30 Æskulýðssamkoma kl. 2. Séra Ingþór Indriðason Eiliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 2 Félag fyrr verandi sóknarpresta sér um messuna. Bústaðaprestakali Barnasamkoma í Réttarholts skóla kl. 10.30 Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 2 Helgi Skúli Kjart ansson prédikar Ragnar Sig- urðsson flytur ávarp Séra Ó1 afur Skúlason. Hafnarfjarðarkirkja Biafra-dagsins minnzt við Æskulýðsguðsþjónustu kl. 11 á vegum skáta úr Skátafélaginu Hraunbúar. Séra Garðar Þor- steinsson. FRÉTTIR Gjöf mánaðarins Dregið hefur verið úr umslögum þeim er borizt hafa og kom upp nafnið: örn Þráinsson, Álftamýri 56, Rvk. Er hann vinsamlegast beðinn um að snúa sér til skrif- stofu O. Johnson og Kaabers hf. Sætúni 8 og vitja vinnings síns Filadelfia, Reykjavík Almenn samkoma sunnudagskv. kl. 8. Allir velkomnir Langholtssöfnuður Kynni- og spilakvöld verður í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 16 marz kl. 8.30. Óskastundin verður sunnudag á sama stað kl 4 Kvenfélag Neskirkju heldur fund þriðjudaginn 18 marz kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Sýndar verða blómaskreytingar. Kaffi. Æskulýðssamkoma í húsi KFU- M og K við Antmannsstíg Æskulýðskór KFUM og K sér um samkomuna á sunnudags- kvöld kl. 8.30 Hrafnhildur Lár usdóttir, Sigríður S. Friðgeirs- dóttir, Hans Gislason og Gunn- ar J Gunnarsson segja nokkur orð. Sævar B. Guðbergsson tal- ar. Mikill söngur AUir vel- komnir KFUM og K í Hafnarfirði Almenn samkoma verður sunnu- dagskvöld kl. 8:30. Gunnar Kristj- Drottinn, Guð hans, er með hon- um og konungsfógnuður er hjá honum (4. Mós. 23:21). í dag er laugardagur 15. marz og er það 74. dagur ársins 1969 Eftir lifa 291 dagur. 21. vika vetrar hefst. Árdegisháflæði kl 430 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga kL 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 15.— 22. marz er í Háaleitis apóteki og Ingólfsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, helgarvarzla laugard — mánu- dagsm. 15. — 17. marz, ,er Grím- ur Jónsson sími 52315 og aðfara- nótt 18. marz er Kristján Jóhann- esson sími 50056 Næturlæknir í Keflavík 11:3 og 12:3 Kjartan Ólafsson 13:3 Arnbjörn Ólafsson 14:3, 15:3 og 16:3 Guðjón Klemens son 17:3 Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. V estmannaey j adeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, |-| Gimli 59693177 — 1 Frl. ánsson guðfræðingur talar. Allir vel komnir. UD kl 8 á mánudagskv Æ skulýðsdagurinn I Garðakirkju í tilefni af æskulýðsdegi Þjóð- kirkjunnar fer fram helgisamkoma í Garðakirkju á vegum Æskulýðs- félags Garðakirkju og hefst hún kl. 2 Þátttaka æskufólks verður mikil í athöfninni Formaður fé- lagsins, Eiríkur Biynjólfsson, flytur ávarp, fermingaistúlkur syngja og æskulýðsfélagar og skátar aðstoða með fánaburði og lestri Ritningar- orða, en sóknarprestur þjónar fyrir altari. Ólafur Proppé, kennari og kuimur skátaforingi, flytur ræðu, félagar úr Leiklistarklúbbs Æsku- lýðsráðs Reykjavikur lesa upp, en þau eru: Hjördís Sigurgeirsdóttir, Ásta Björnsdóttir og Hrafn Hauks son. Þá mun Haukur Morthens og hljóðfæraleikararnir Eyþór Þorláks son, Guðni Guðnu ndsson og Sverr ir Sveinsson syngja og leika þekkta æskulýðssöngva og sálma. Bílferð verður frá Barnaskólan- um kl. 1.30 eh. Æskulýðsdagurinn í Keflavíkur- PrestakalH. Kvöldvaka í Félags- heimilinu Stapa kl. 8.30 með fjöl- breyttri og vandaðri dagskrá Á- ætlunarbifreiðir frá SBK fara kl 8.10 og flytja fólk heim að sam- komu lokinni. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta verður í félagsheimilinu mánudag inn 17. marz kl. 8.30 Opið hús frá kl 8 Frank M Halldórsson Kristileg samkema verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 16. marz kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Garðasókn Aðalsafanðarfundur fer fram á Garðaholti sunnudag kl 3.30. Sókn arnefndin. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur kökubasar í Réttarholts- skóla sunnudaginn 16 marz kl. 3 Hluti af ágóðanum rennur til Bi- afra-söf nunarin n ar. Bænastaðurinn Flókagötu 10 Kristilegar samkornur sunnud. 16. marz. Sunnudagaskóli kl. 11 fh Almenn samkoma kl 4 Bænastund alla virka daga kl 7 e.m. Allir velkomnir Sóknarnefnd yugri deild Fundur verður mánudaginn 17. marz kl. 6 í KFUM við Amtmanns stíg. Ferðaþáttur frá útlöndum, skuggamyndir ofl. — Fjölmennið Hjálpræðisherinn Sunnudagaskólinn hefzt kl 2. öll börn velkomin. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudaginn 16 marz kl 8.30 Allir velkomnir. Saga Borgarættarinnar — Síáustu sýningar sóknarbörnunum fram á það, hver lygarl og svikari hann er. (Mynd úr kvikmyndinnl). Nýja Bíó sýnir nú um helgina húta gömlu og vinsælu kvikmynd Sögu Borgarættarinnar og íer nú að verða hver síðastur fyrir þá er sjá vilja myndina því hún mun eins og áður hefur verið getið um ekki verða sýnd hér oftar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.