Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1969 - í FYRSTU í ramhald af bls. 10 saoingirni sé dæmt um störf- in, en manni finst sjálfum efrli standa til. En svo hefur þ@ð sjálfsagt ávallt sýnst þeim, er stjórnuðu á hverjum tima. f>að hefur hins vegar verið mér og öðrum bæjarfull- trúum Sjáifstæðisflokksins ánægja að eiga heilt og gagnlegt samstarf að hags- miunamálum bæjarfélagsins með mörgum áður hörðum andstæðingum okkar og erum við þess fullvissir, að slíkt samstarf hefur orðið bæjar- íélaginu til góðs. í þessu sam- bandi vil ég segja að lokum, að enda þótt erfiðleikar steðji LOFTUR H.F. LJÓ3MYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. nú að Hafnarfirði, ekki síður eða jafnvel frekar en annars staðar í sambandi við óhag- stæða þróun í sjávarútvegi en afkoma Hafnarfjarðar og Hafnfirðinga byggist mjög á þeim atvinnuvegi, þá er eng in ástæða til svartsýni, svo fremi sem bæjarbúar standa saman að nauðsynlegri at- vinnuuppbyggingu og öðrum framfaramálum. — Hvað viltu segja að lok- um? — Ég held að ég hafi nú ekki mikið meira að segja. Ég lít með ánægju og þakk- læíi til samferðamannanina. Tel mig lánsaman að hafa setzt að í Hafnarfirði. Ég hef ekki yfir neinu sérstöku að kvarta. Þátttaka í opinberu lífi hefur gefið mér aukin tækifæri til þess að kynnast mönnum og málefnum, kynn- ast lífi og starfi fólksins, við- fangsefnum þess, sigrum og ósigrum. Hún hefur einnig stundum veitt mér tækifæri Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Langagerði 32, þingl. eign Óskars Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Loga Guðbrandssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans, Gjaldheimtunnar og Sigurðar Sigurðsson- ar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20. marz 1969, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 45. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta i Eikjuvogi 28, þingl. eign Jóhannesar Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20. marz 1969, kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 59., 61. og 63. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Langholtsvegi 30, þingl. eign Gísla Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eign- inni sjálfri, fimmtudaginn 20. marz 1969, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 67, 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Skriðustekk 19, hér í borg, þingl. eign Andrésar Sighvatssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 20. marz 199, kl. 11.00. Rorgarfóeretaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð eftir kröfu Brunabótafélags íslands verður húseignin Aðalgata 6 B Siglufirði (frystihús) þinglesin eign Guð- riðar Ernu, Guðrúnar og Halldór Óskarsdætra Reykja- vík seld á nauðungaruppboði sem sett verður í dómsaln- um á Gránugötu 18 þriðjudaginn 18. marz 1969 kl. 14. Uppboð þetta var augiýst í 64., 65. og 66. tbl. Lögbirt- ingabiaðsins 1968. Bæjarfógetinn á Siglufirði. til þess að hafa nofckur áhrif til hagstæðari málaloka en ella. Slíkt er mest um vert. — Afmæliskveðjur Framhald af bls. 10 og uppbyggingu á enn fegri og vel skipulögðum bæ, hefur skap að borgarlegar dyggðir. — Þær dyggðir sem samfélagið mun vernda og í heið’ú halda. Arfur af verkum Stefáns mun enduróma sem siifurglit á spjöld um sögunnar í menningarvaka hugsjónanna um langa framtíð. Að lokum þakka ég Stefáni Jónssyni fyrir góð kynni og tryggð á umliðnum árum. Ég sendi honum og fjölskyldu hans bestu hamingjuóskir með heilla- rikan dag. Guðm. Guðgeirsson, hárskeram. Hafnarfirði EIN AF meginforsendum eðli- legrar þróunar og vaxtar hvers bæjarfélags, er þróttmikið at- hafna- og viðskiptalíf, nægilega sterkt til að vei'.a íbúunum at- vinnuöryggi og góða lífsafkomu, og sem um leið rennir stoðum undir hæfilegar tekjur samfélags ins til margskonar sameiginlegra þarfa þess. Frumskilyrði þess að þetta takist sóm&samlega, er það. að í hverju bæjarfélagi séu jafn- an til staðar merir., sem hafi næg SAMKOMUR K.F.U.M. Á morgun kl. 10,30 f.h. Sunnu dagaskólinn við Amtmannsstíg. Drengjadeildirnar Langagerði 1 og í Félagsheimilinu við Hlað- bae í Árbæjarhverfi. — Barna- samkoma í Digranesskóla j ið Álfhólsveg i Kópavogi. KL 10,46 f.h. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1,30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstíg og drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e.h. Æskulýðssam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Æskulýðskór félag- anna annast samkomuna. Hrafn- hildur Lárusdóttir, Sigriður S. Friðgeirsdóttir, Hans Gíslason og Gunnar J. Gunnarsson segja nokkur orð. Sævar B. Guðbergs son, kennari, talar. Mikill söng- ur. Allir velkomnir. an kjark og viljastyrk til að sinna þessu hlutverki, þori að leggja fram krafta sína og fjár- muni til að byggja upp og við- halda atvinnufyrirtækum, enda þótt misjafnlega gangi á stund- um eins og reynsian sannar. Einn þeirra H&fnfirðinga, sem á þessum vettvangi hefir haslað sér völl og jafnan haldið merki framfara og þróttmikils athafna- lífs á lofti, er Stefán Jónsson, fjarðar, sem í dag fyllir 6. ára- tuginn. Stefán hefir lengst af, frá því hann fluttist til Hafnarfjarðar, staðið framarlega í fylkingu þess ara manna og látið að sér kveða í iðnaði, sjávarútvegi og verzl- un, enda hygg ég að þau séu orðin nokkuð mörg atvinnu- fyrirtækin hér í Hafnarfirði, sem hann hefur tekið þátt í að stofna eða staðið að með einum eða öðr- um hætti. Sézt það bezt, þegar illa árar og atvinnuleysið sverf- ur að fólki, nversu þýðingar- mikið það er, að þessi hópur sé nægilega stór og vonandi verða æ fleiri hér 1 Hafnarfirði, sem með þátttöku sinni í uppbygg- ingu atvinnurekstursins, stuðla að vaxandi velmegun og at- vinnuöryggi bæjarbúa. Þótt Stefán Jónsson marki skýr spor í atvinnusögu bæjarins síð- ustu áratugina, þá geri ég þó ráð fyrir að félagsmálastörf hans muni lengur halda nafni hans á lofti, en hann hefur tekið virk ari þátt í félagsmálum Hafnfirð- inga undangengna þrjá ára- tugi, en flestir, ef ekki allir aðrir bæjarbúar. Stefán hefur yf ir 30 ára skeið átt setu í bæj- arstjórn Hafnarfjarðar og verið forseti hennar árin 1962—1966 og aftur 1968 cg síðan. Hefur Skíðamót Reykjavíkur Unglingakeppni Skíðamóts Reykjavlkur er halda átti 15. og 16. marz er frestað vegna snjó- leysis. Mótsstjómin. Aðeins 9 dagar eftir. Opin daglega kl. 10—22 Noriæna Húsið Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Ásvallagötu 48, hér í borg, þing'l. eign Eiriks Á.gústssonar, fer fram á eigninoi sjálfri, fimimtudaginn 20. marz 1969, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 19., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Langholtsvegi 161, þingl. eign Kristjáns Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanfca fsilands, Sparisjóðs vélstjóra, Vilhjálms Árnasonar hrl., Amar Þór hrl., og Gjaidiheim'tunnar á eigninni sjálfri, fimmtu- daginn 20. marz 1969. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams PAVE.fi ; STAY AWAV FROMTHAT DOOR'/ YEAH •' WHY DON'T you show it to your FATHE.R...UUST ^ _ TO BE SURE/ ,--- ONE CLOSE LOOK MAYEE yOU'RE WRONG, ATHOS BUT OF NO SREAT VALUE/ AND X CAN TELLyOU GENTLEMEN...THIS 15 NOT A GENUINE . MATIN PAINTING/ Ég get nú þegar frætt ykkur um það herrar mínir að þessi mynd cr fölsuð. 2. mynd) Þetta er mjög góð eflirlíking, en ekki verðmæt. Máske sk latlast yður Athos. 3. mynd) Já, af hver.iu sýnið þér ekki föður yðar myndina, bara til að vera alveg vlss. RAVEN haldið yður frö þessari hurð. Stefán aflað sér mjög víðtækrar þekkingar, ekki aðeins á sérmál- um Hafnarfjarðar. heldur á sveit arstjórnarmálum yfirleitt, enda manna fljótastur að átta sig og gera greinarmun á aðalatriðuip og aukaatriðum í hverju máli. Er honum og einkar lagið að koma skoðunum sínum á fram- færi á auðskildan hátt, enda ræðumaður góður, yfirleitt hóf- samur í málflutningi, en fylginn sér þegar því er að skipta. í forustusveit hafnfirzkra Sjálfstæðismanna hefur Stefán staðið frá því hann fyrst fór að hafa afskipti af cpinberum mál- um hér í Hafnarfirði. Hafa hon- um verið falin margvísleg trún- hans, m.a. var h&nn á sínum tíma formaður F.U.S. Stefnis. Þá var Stefán um langt árabil formað- ur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag anna í Hafnarfirði, en nú er hann formaður Landsmálafélags ins Fram. Þannig mætti lengi telja, en þessum línum vai ekki ætlað að vera upptalning á öllum þeim margháttuðu störfum, sem Stef- án Jónsson hefir innt af hendi í þágu Sjálfstæðisflokksins eða Hafnarfjarðarbæjar, enda á fátt eitt minnst, heldur vildi ég með þeim, í nafni Sjálfstæðisflokks- ins í Hafnarfirð’, flytja afmælis barninu og fjölskyldu hans kveðj ur og árnaðaróskir hafnfirzkra Sjálfstæðismanna á þessum merku tímamótum í lífi hans, jafnframt því, sem honum eru þökkuð störf hans að sameigin- legum hugðarefnum okkar. Persónulega vi! ég nota þetta tækifæri til að þakka Stefáni ánægjulegt samstarf um langt árabil, bæði að málefnum flokks okkar og bæjarmálum og ekki síð ur margar ánægjustundir, sem við hjónin höfum átt á heimili hans og frú Huldu, en á gleði- stundum í kunningjahópi er Stef án manna mestar hrókur alls fagnaðar og bæði eru þau hjón samtaka um það að gestir þeirra geti notið hlýju heimilisarinsins. Því munu margir senda kveðjur að Hamarsbraut 8 í dag. Eggert ísaksson. Hárlakkið sem þolir regn og heldur hárinu stöðugu í KAUPFÉLAGINU Á GAMLA VERÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.