Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 196® 29 (utvarp) LAUGARDAGUR 15 MARZ 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 730 Fréttir. Tónleikar 755 Bæn 8:00 Morgunleikfimi Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8:55 Fréttaágrip og útdráttur Úr forustugreinum dagblaðanna 9:15 Morgunstund barnanna: „Katrín Smári segir sögu afDisu 9:30 Tilkynningar Tónleikar 10:05 Fréttir. 10:10 veðurfregnir. 10:25 Þetta vil ég heyra: Þórunn Ólafs dóttir söngkona velur sér hljóm plötur 11:40 íslenzkt mál (end- urtekinn þáttur. Á.Bl M.) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar 12:15 Til- kynningar 12:25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14:30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 15:00 Fréttir — og tónleikar 15:20 Um litla stund Jónas Jónasson tekur Árna Óla ritstjóra tali og biður hann að fræða hlustendur um örfirisey. 15:50 Harmonikuspil 16:15 Veðurfrcgnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttii og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in 17:00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga. 1 umsjá Jóns Pálssonar 17:30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla kennari talar um upphaf grískr- ar heimspeki. 17:50 Söngvar í léttum tón Bob Holyday, Patricia Wilson . o.fl. syngja lög eftir JerryBock úr söngleiknum „Fiorello". Ru- dolf Schock, Erika Köth ofl. syngja lög eftir Nico Dostal. 18:20 Tilkynningar 18:45 Veðurfregnir, Dagskrá kvölds- ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20:00 í konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöfn Hljómsveit og kór hússins flytja Stjórnandi: Johan Hye-Knudsen. Einsöngvari: Willy Hartmann a. Forleikur að „Álfhól" eftir Ku hlau. b. Þættir úr „Einu sinni var“ eft- ir Lange-Múller. 20:40 Leikrit: „Sjö vitni“ eftir Pet er Karvas Þýðandi og leikstjóri: Magnús Jónsson Persónur og leikendur: Eldri rannsóknardómarinn Jón Aðils Yngri rannsóknardómarinn Sigmundur örn Arngrímsson 1 vitni Guðmundur Pálsson 2. vitni Karl Guðmundsson. 3. vitni Sigurður Karlsson 4 vitni Arnar Jónsson 5 vitni Erlingur Gíslason 6. vitni Baldvin Halldórsson 7. vitni Guðrún Ásmundsdóttir 22:00 Fréttir 2:15 Veðurfregnir Xestur Passíu- sálma (34) 22:25 Dansiög 23:55 Fréttir i stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) LAUGARDAGUR 15. MARZ 16.30 Endurtekið efni: Úr Reykjavík og réttunum Tvær kvikmýndir gerðar að til- hlutan Sjónvarpsins af Rúnari Gunnarssyni. Dagur í Reykjavík. Mynd án Forval verktaka Ákveðið hefur verið að bjóða út til byggingar í fokhelt ástand 12 raðhúsaíbúðir við Kúrland 7—29 í Reykjavík. Húsin eru að rúmtaki samt. um 8000 rúmm. Verktakar er óska eftir að gera tilboð f verkið sendi inn nöfn sín og heimilisföng til annars hvors undirritaðra. Arkitektar F.A.I. Hróbjartur Hróbjartsson, Hvassaleiti 12, Hilmar Ólafsson, Snorrabraut 36. Læknaritari óskast að Sjúkrahúsi Akraness frá 1. apríl n.k. Góð vélritunar- kunnátta og einhver málakunnátta nauðsynleg Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður sjúkrahússins. Skriflegar umsóknir berist fyrir 25. marz n.k. SJÚKRAHÚS AKRANESS. orða. Tónlist: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Þverárrétt í Borgarfirði. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnd 31. desember sL 16.55 Vettlingurinn Sovézk leikbrúðumynd Áður sýnd 2. marz s.L 17.05 „Þar var löngum hlegið hátt“ Skemmtiþáttur Ríó tríósins Hall- dór Fannar, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson syngja gaman- visur og vinsæl lög. Áður sýnt 17. apríl 1968. 17.35 fþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Thaiti Greint er frá ferð til Thaiti, sem er einna frægust Suðurhafseyja. 20.45 Vorkvöld með Faust Danskt sjónvarpsleikrit byggt á sögu eftir Frank Jægger. Höfundur og leikstjóri: Palle Ski belund. Aðalhlutverk: Lars Lun- öe. í leikritinu eru fluttir kaflar úr Faust eftir Goethe í þýðingu Bjarna frá Vogi. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.35 Skóli fyrir skálka (School for Scoundrels) Brezk kvikmynd gerð árið 1960. Leikstjóri: Robert Hamer. Aðal- hlutverk: Ian Carmichael, Terry Thomas, Alastair Sim og Dennis Price. 23.10 Dagskráriok NATHAN & OLSEN HF. , >■ :. Málverkasýning Jakobs V. Hafstein | wmu í nýja sýningarsalnum við Borgartún (Klúbburinn) ER OPIN DAGLEGA frá kl. 4—10 síðdegis. DAMAS Nýjar gerðir af DAMAS kven- og karlmannaúrum. Höggvarin með 17, 21 & 25 steinum. — Vatnsþétt. Svissnesk gæðavara. kær- komin fermingargjöf. HERMANN JÓNSSON, úrsm., Lækjargötu 4. Útgerðarmenn — fiskkaupendur Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Arnessýslu tilkynnir. Samkvæmt vinnuskiptareglum Landssambands vörubifreiða- stjóra á Mjölnir rétt á helmingi þess flutnings sem fluttur er á leigubifreiðum frá Þorlákshöfn. Áherzla verður lögð á að reglum þessum sé framfylgt. Sími Mjölnis í Þorlákshöfn er 99-3667 og á Selfossi 99-1526. Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir. Knattspyrnumenn Dómaranámskeið verður haldið á vegum K.D.R. dagana 24/3 — 30/3 1969. Þátttökutlikynningar skulu hafa borizt til Guðmundar Haralds- sonar simi 12864 eða Sigurðar Sigurkarlssonar sími 17700 fyrir 20. þ.m. og veita þeir nánari upplýsingar um námskeiðið. KNATTSPYRNUDÓMARAFÉLAG REYKJAVlKUR. ínnréUfnqa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.