Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1960 7 Hlfómsveitin Sókrates SÓKRATES heitir hljómsveit, sem nýlega hefir skotið upp kollinum hér í Reykjavík. Hljómsveitin kom fyrst fram á hljómleikum i Austurbæjarbíói fyrir skömmu. Meðlimir hennar eru t.v. Daní- el Jörundsson, tronvmur, Gunnar Jónsson, söngvari, Eggert Ólafsson gítar, Haraldur Þorsteinsson, bassi, Ómar Óskarsson, gítar. Hljómsveit jn mun næst leika fyrir dansi í sam komuhúsinu Röst Hellissandi, laug ardaginn 28. marz. 70 ára er í dag Hannes J. Magn- ússon, fyrrverandi skólastjóri á Ak ureyri, nú til heimilis að Háaleit- isbraut 117, Reykjavík. Han-n verð- ur ídag staddur á heimili sonar síns, Heimis, að Háaleitisbraut 115. 75 ára er í dag Ólafur Ágúst Guðm-undsson, skósmíðameistari, Grettisgötu 70, Reykjavík. Ólafur er fæddur að Stóru-Vatnsleysu, en hefur búið í Reykjavík frá alda- mótum. Hamn stundaði sjómenns-ku á skútuöldinni, stundaði bifreiða- akstur um skeið — (hefur öku- skírteini nr 37), og varnn við verzl unarstörf. Síðan 1935 hefur Ólafur unnið að iðn sinni og átti sæti í stjórn Skósmíðafélagsins um ára- bil. Kon-a Ólafs er Jónína Þorláks dóttir. FHÉTTIR Kristniboðssambandið hefur sam komu í Keflavíkurkirkju þriðju- dagskvöldið 25. marz kl. 8.30. Bene dikt Arnkelsson guðfræðingur tal- ar. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins Aðalfundur félagsins verður eftir messU n.k. sunnudag. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl 11 Helgunarsamkoma, kl 2 Fjölskyldu tími, (yngriliðsmannavígsla) kl 8:30 Hjálpræðissamkoma. Foringj- ar og hermenn taka þátt í sam- komum dagsins. Allir vel'komnir, Heimilasambandsfundurinn verður miðvikudag kl 8:30. Boðun fagnaðarerindisins Almenh samkoma að Hörgshlíð 12, Reykjavík sunn-udaginn 23. marz kl 8. Málverkasýning Juttu Máiverkasýning Juttu Dewuld- er Guðbergsson verður framlengt fram til kl. 5. á mánudag, en kl. 5—8 verða seld málverk afhent eigendum. Um helgina bætist mynd in: Gamla konan með prjónana við sýninguina, vegna áskorana. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudagskvöld kl 8, Safnaðarsamkoma kl 2. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudagskvöld kl 8:30. Allir velkomnir. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundir fyrir pilta og stúlkur verða í Félagsheimilinu mánudaginn 24. marz kl 8:30. Opið hús frá kl 8. Frank M Halldórsson KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudagskvöld kl 8:30 Guinnar Sigurjónsson guð- fræðingur talar. Állir velkomnir. Unglingadeildin fundur mánudag kl 8. Allir piltar velkomnir. Samkomusalurinn Mjóuhlíð 16 Kristileg samkoma á s-unnudags- kvöld kl 8. Verið hjartanlega vel- komin. Barnastúkan Svava heldur fund í Templarahöllinni kl 1:30 sunnudag inn 23. marz. Fíiadelfía, Keflavík Almenn samkom-a sunnudag 23. marz kl 2 — Börn úr sunnudaga- skólanum taka þátt í samkomunni með ritningarlestri og söng. Allir velkomnir. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Kristilegar Samkomur sunnud. — Sunnudagaskóli kl 11 f,h, — Al- menn samkoma kl 4 — Bæna- stund alla virka daga kl 7 em. Allir velkomnir. SAMKOMUKVÖLD rk^K.F.U.M. og K. ■AI í LAUGARNESKIRKJU Á samkomunni í kvöld syngur Árni Sigurjónsson einsöng. Æsku- lýðskórinn syngur. Vitnisburð flyt- ur Þóra Geirlaugsdóttir, Bjarni Ól- afsson kennari flytur frásögu og Gunnar Sigurjónsson cand. theol. flytur ræðu. Mikill almennur söng ur. Samkoman hefst kl. 8.30. Allir velkomnir. LEIÐRÉTTING Undir mynd af söfnunarbörnum, sem birtist á föstudag, misritaðist nafn stúlkunnar, sem er lengst til vinstri. Hún heitir ekki Guðlaug, heldur Halldóra María Gunnars- dóttir. Kvenfélag Langholtssafnaðar Hinn árlegi merkjasöludagur fé- lagsins er sunnudáginn 23. marz. Ágóðinn rennur að þessu sinni til líknarsjóðs félagsins. Merkin verða afhent frá kl. 10 árdegis á sunnu- dag í Safnaðarheimilinu. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur basar laugard 22. marz ki. 4 i Sj álfstæðishúsinu. Konur eru vinsamlega beðinar að koma munum á basarinn eftir kl 8 á föstudagskvöld á sama stað. Júdófélag Reykjavíkur og Lilju kórsfélagar, eldri og yngri. Árshátíð verður í Ðomus medica, laugardaginn 22. marz kl. 9. Miðar við innganginn. Nemendasamband Húsmæðraskól ans á Löngumýri Munið fræðslu- og skemmtifund- inn miðvikudaginn 26. marz' kl. 8.30 í Lindarbæ Konur í Sandgerði og nágrenni Kökubasar verður í Félagsheim- ilinu, sunnudaginn 23. marz kl. 3 til styrktar orlofsheimilinu í Gufu- dal. Vinsamlegast gefið kökur. Tek ið á móti kökum milli 10 og 12 sama dag. Árshátið hestamannaféiagsins Harðar í Kjósarsýslu verður hald in að Hlégarði laugardaginn 22. marz og hefst kl. 9. Miðar fást hjá stjórn og skemmtinefnd Kvennaskólastúlkur gangast fyr- ir kaffisölu ásamt skemmtiatriðum I Súlnasal Hótel Sögu sunnudag- inn 23. marz kl. 3 síðdegis. Allur ágóði rennur til Bandalags kvenna í Reykjavík. Austfirðingamótið verður laugar daginn 22. marz kl. 9 í húsakynn- um Hermanns Ragnars að Háaleit isbraut 58—60. Að þessu sinni verð ur ekki borðhald Uppl. í símum 34789 og 37974. Siysavarnarfélag Keflavík heldur sinn árlega basar sunnu- daginn 23. marz í Tjarnarlundi kl. 3 Frá Kristniboðsfélagi karla Aðalfundur verður haldinn mánu daginn 24. marz kl. 8.30 í Betaniu Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar heldur aðalfund í kirkjunni mánudaginn 24 marz kl. 3. Hafskip h.f. Langá fór frá Dakar í gær til Co- tonou, Selá er í Rvík, Rangá fór frá Vestmannaeyjum 19. til Skag- en, Laxá er í Hafnarfirði, Marco er í Þrándheimi. Skipaútgerð rikisins Esja fer frá Rvík kl 13:00 í dag austur m land til Seyðisfjarðar, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl 12:00 á hádegi í dag til Þorláks- hafnar og Rvíkur. Á mánudag fer skipið frá Rvík kl 15:00 til Þor- lákshafnar og Vestmannaeyja. Herðubreið fór frá Rvík í gær- kvöld austur um land i hringferð. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl 1000. Fer til Luxemborg ar kl 1100. Er væntanlegur frá Lux- emborg kl 0215. Fer tU NY kl 0315. Guðríður Þorbjarnardóttir fer til Óslóar, Gautaborgar og Khafn- ar kl 1015. Er væntanleg til baka frá Khöfn, Gautaborg og Ósló kl 0015. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Aveiro 19. marz til Antwerpen, Rotterdam og Ham borgar. Brúarfoss kom i gær til Reykjavíkur frá NY. Dettifoss fór frá Frederikshavm 20. marz til Lysekil og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Helsinki í gær til Ventspils, Gdynia og Rvíkur. Gullfoss fór frá Rvík í gær til Þórshafnar í Færeyjum og Khafnar. Lagarfoss kom til NY 20. marz frá Rvík, fer þaðan til Cambridge og Nor- folk. Laxfoss fór frá Rotterdam 19. marz til Rvíkur. Mánafoss er í Savona. Reykjafoss kom til Rvík- ur 18. marz frá Hamborg. Selfoss fór frá Keflavík 19. marz til Phila- delphia, Cambridge, Norfolk og NY. Skógafoss er í Kotka. Tungu- foss fór frá vík i gær til ísa- fjarðar Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Áskja fer frá Prest- on í dag til Swansea, London, Hull, Leith og Rvíkur. Hofsjökull fór £rá Keflavík í gær til Tálknafjarðar, Þingeyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar og Murmansk. ísborg lest- ar í Khöfn 24. marz til Rvíkur. Annette S fór frá Gautaborg í gær til Kristiansand og Rvíkur. Warf- lethersand lestar í Hamborg 24. marz til Rvíkur. Skipadeild SÍS Arnarfell losar á Austfjörðum. Jök ulfell fór 17. þ.m. frá Rvík til New Bedford. Dísarfell er í Ventspils, fer þaðan til Svendborgar. Litla- fell fer frá Rvík í dag til Norður- landshafna, Helgafell fer í dag frá Sikiley til Santa Pola og íslands. Stapafell fer frá Hamborg í dag til íslands. Mælifell er í Vestmanna- eyjum. Grjótey er í Lagos, fer þaðan til Calabar. Sunnudagaskólar Sunnudagaskólar KFUM og K í Rvík og Hafnarfirði hefjast kl. 10:30 1 húsum félaganna hvern sunnudag. öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðs- ins hefst kl. 10.30 að Óðinsgötu 6 A. öll börn velkomin. Sunnudagaskólinn í Mjóuhlíð 16 hefst kl. 10:30. öll börn hjar anlega velkomin. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl2 Fjölskyldutími, (yngriliðsmanna- vígsla). Velkomin. KEFLAVlK — NJARÐVlK Tveggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu í nýju eða ný- legu húsi. Uppl. í síma 2102. BIFREIÐ ÓSKAST 4ra—5 manna, helzt Volks- wagen, ekki eldri árgerð en '62. Kr. 50 þús. staðgr. Uppl. í síma 83253. EINBÝLISHÚSALÖÐ í Hofstaðarlandi Garðahreppi er til sölu, lóðin er á falleg- um stað, og jarðvegur sér- lega góður. Teikning fylgir. Upplýsingar í síma 40203. TIL LEIGU eru tvö herbergi og eldhús i steinhúsi neðarlega við Laugaveg. Tilb. merkt „Mið- svæðis 2724" sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. VOLKSWAGEN 1600 Til sölu er Volkswagen Fastback, árg. '66, i 1. flokks ástandi. Uppl. í síma 36789. TIL SÖLU nýr og vandaður sumarbú- staður, byggður til flutnings. Uppl. í síma 17974. K2FLAVIK Til sölu 4ra herb. risíbúð í Keflavík. Útborgun 125 þús. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Kv. Sími 1420 og 1477. MÓT ATIMBUR Notað mótatimbur óskast. Sími 51157. TRÉSMlÐAVÉL Afréttari með þykktarhefii óskast. Flestar gerðir koma til grei.a. Helzt Steinberg. Upplýsingar í síma 19761. If'TERNATIONAL SCOUT JEPPI árgerð 1965. Vil skipta á ameriskum bil '65—'66 árg., einn;g Saab árg '65. Bifreiðasalan Borgartúni 1. HANGIKJÖT Ennþá bjóðum við nýreykt sauða- og lambahangikjöt á gamla verðinu. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. HEIMSCNDINGAR Bjóðum eitt fjölbreyttasta kjötúrval borgarinnar. Heim- sendingargj. 25 kr. Kjötmið- stöðin Laugalæk, s. 35020: Kjötb. Laugav. 32, s. 12222. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu ÓDÝRT Nautahakk 130 kr. kg, salt- aðar rúllupylsur 98 kr. kg., reyktar rúlltipylsur 115 kr kg. Kjötbúðin Laugaveg 32, Kjötmiðstöðin Laugalæk. Breiðfirðingor — Rongæingnr Spila- og skemmtikvöld félaganna verður í Breiðfirðingabúð, laugardaginn 22. marz. Hefst kl. 21. — Góð verðlaun. SKEMMTIIMEFIMD FÉLAGANNA. AðaEfundur Blindravinafélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 26. marz 1969 kl. 8^ í Bjarkar- götu 8. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Fjórðungsglíma Suðurlands 1969 verður háð í Félagsheimilinu Hvoli sunnudaginn 13. apríl n.k. kl. 3 e.h. Þátttökutilkynníngar berist fyrir 5. apríl til Sigurðar Ingi- mundarsonar, Smáratúni 19 Selfossi simi 1374. Glimunefnd H.S.K. PÁSKABAZAR Páskahazar Hringsins til ágóða tyrir taugaveikluð börn, hefst að Hallveigarstöðum klukkan 2 á morgun (sunnudag) Kvenfélagið Hringurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.