Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNB-LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1969 Bíkistryggð skuldabréi óskast Hafið samband við okkar. F YRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Þoríeifur Guðmundsson heima 12469. Austurstræti 14 — Sími 16223. Útgerðormenn — skipstjórnr Fyrirliggjandí 3ja og 4ra kg NETASTEINN. Sendum gegn póstkröfu. HELLUSTEYPAIM Sími 52050 og 51551. Sölumaður óskast strax. — Tilboð merkt: „Vanur 6411“ sendist Mbl. Staða lögregluþjóns í Neskaupstað er laus til umsóknar frá 1. maí næstkornandi. Umsóknír ásamt upplýsingum um aldur, fyrri störf, menntun og fleira sendist undirrituðum fyrir 15. apríl n k. Bæjarfógetinn í Neskaupstað 18. marz 1969. Sigurður Egilsson. BILALOKK grunnfyllir, spartl, þynnir, slípimassi, vinyllakk, málmhreinsiefni, álgrunnur, silicone hreinsiefni Frá þingi menntaskóla nema. — Ljósm.Á. J. Landsþing menntaskólanema: Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72. og 74. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1968 og 2. tölublaði 1969 á Fífuhvammsvegi 37 (1. hæð), þinglýstri eign Kjartans Kristófersson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmludaginn 27. marz 1969 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Allflestir ánægðir með nýja menntaskólafrumvarpið 28 kjörnir nemendur munu taka ákvörð un um hvort stofnað verði Landssamband menntaskólanema LANDSÞING menntaskólanema hið annað í röðinni, var sett í Menntaskólanum við Hamrahlíð í gær kl. 16. Þingið sitja 28 kjörn ir fulltrúar 8 frá hverjum hinna þriggja sunnlenzku menntaskóla og 4 frá Menntaskólanum á Ak- ureyri. Gestir við setningn þings- ins voru menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, Guðmundur Arnlaugsson, rektor og Jóhann Hannesson, skólameistari. Einnig sat fundinn Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Félags háskóla menntaðra kennara. Nefndafund ir verða í dag, en þinginu verð- Firmað Sölumið$t»ð bifrciða til sölu (án aðstöðu). Tilboð óskast. Bifreið gæti komið til greina sem greiðsla. Uppl. í síma 82939 eða Skipasundi 28. Þjóðmálafundur á Akureyri Sjálfstæðisféfögin á Akureyri halda ' ALMENNAN ÞJÓÐMÁLAFUND í Sjálfstæðislnisinu laugardaginn 22. marz kl. 14.00. Framsöguræðu flytur MAGNÚS JÓNSSON fjálmálaráðherra. Sjálfstæðisfélögin á AkureyrL ur slitið á morgun. Ari Ólafsson formaður Skóla- félags Menntaskólans í Hamra- hlíð setti fundinn. Hann gat þess í setningarræðu sinni að önnur og betri aðstaða væri nú fyrir menntaskólanemendur að bera fram óskir og koma þeim á fram- færi, þar eð skólamálin væru nú mjög á döfinni meðal forráða- manna þjóðarinnar og í dagblöð- um. Sagði hann að raunar væri beðið eftir áliti þessa þings á frumvarpi til laga um mennta- skólana, sem nú lægi fyrir Al- þingi. Taldi hann ótvírætt, að landsþingið myndi óska eftir því að frumvarpið yrði samþykkt ó- breytt og að það yrði ekki að þrætuepli alþingismanna. Ari lýsti ánægju sinni með það að þingið skyldi haldið í Mennta- skólanum við Hamrahlíð og sagði síðan þingið sett. Fundarstjóri las upp árnaðar- óskir Einars Magnússonar, rekt- ors og bréf frá Félagi háskóla- menntaðra kennara. I bréfinu beindi FHK tilmælum til þings- ins um að þessir aðilar ásamt Stúdentafélagi Háskóla íslands beiti sér fyrir sameiginlegum fundi um skólamál, sem haldinn verði einhvern tíma í næsta mán uði. FHK óskar sérstaklega eftir því að þar verði til umræðu nokkrar meginforsendur breyt- inga í skólamálum, þ.e. stórauk- ið rannsóknarstarf í þágu skól- anna (og tilhögun þess), og menntun kennara í mennta- og öðrum framhaldsskólum, en sú samræða hlyti mjög að beinast að starfsháttum Háskóla fslands. >ví næst hófust á þinginu fram söguræður, 14 að tölu. Umræðu- efnið var byggingamál mennta- skólanna, breytingar á skólakerf inu, lýðræði í skólum, mennta- skólafrumvarpið, atvinnu- og lánamál nemenda, fjármál nem- enda, bóksala í menntaskólum og stofnun landssambands mennta- skólanemenda. í febrúarmánuði var haldinn að tilhlutan menntaskólanna og Kennaraskólans almennur fund- ur að Hótel Sögu um mennta- Til söiu: Ný, fullger* 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. Harðviðarinnréttingar. Teppi á gólfum. Mjög falleg íbúð. 3ja herb. íbúðir á hæð i Vesturb. Verð kr. 800 þús. ÍJtb kr. 300—400 þús. 3ja herb. risíbúð í Vesturb. Góð íbúð. 4ra berb. íbúð, auk herb. í risi, 1 Hlíðun- um. Skipti á minni íbúð möguleg. ÍBIÍÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. IN GÓLF SSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. 5 herb. íbúð í Hlíðunum, 2 stofur 3 svefn- herb., bað og eldhús, auk gestasalernis. Stærð um 140 ferm. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Ný, fullgerð 5 herb. sérhæð í Kópavogi. Glæsileg íbúð. Einbýlishús (timburhús) með bílskúr í Kópav. — Verð kr. 1 milljón. Útb. kr. 400—500 þús. skólastigið og sagði Mbl. ýtár- lega frá umræðum þar hinn 19. lebrúar síðastliðinn. Mikið af þeirri gagnrýni, sem fram kom á landsþinginu í gær er sam- hljóða því, sem fram kom þá. Hér skal þó geta nýmæla. Björn Marteinsson frá Mennta skólanum á Laugarvatni talaði fyrstur. Ræða hans fjallaði um byggingamál menntaskólanna. í lok ræðu sinnar setti hann fram kröfur í nokkrum liðum, m.a. að byggð verði raunvísindastofn- un hið snarasta, að skólahús verði stækkað að vestanverðu, að tækjaútbúnaður skólans yrði stóraukinn og þá sérstaklega er varðar náttúrufræðikennslu, að reist verði nýtt húsnæði fyrir 60 nemendur, sem unnt yrði að nota sem hótel á sumrum, að félags- aðstaða yrði bætt meðal nem- enda, reistur samkomustaður, nýtt mötuneyti og bókasafn stór aukið. Ólafur Flóvenz, sem talaði um byggingamál menntaskólanna, lýsti því í upphafi máls síns, að Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík, væri ánægt með fram komið frumvarp, sem lægi fyrir Alþingi. >á fordæmdi hann að þrengt væri að Menntaskólan- um í Reykjavík með húsbyggingu á áður viðurkenndri framtíðar- skólalóð. Jón Bragi Bjarnason frá Menntaskólanum í Reykjavík ræddi um breytingar á skóla- kerfinu. Hann sagði að flest all- ir fögnuðu nýja frumvarpinu og ó sérstakleganemendur MR. Hins vegar sagði hann að frumvarp- ið hefði því miður fengið mjög dapurlegar undirtektir á Alþingi. Þar hefði ekki verið rætt um innihald frumvarpsins, heldur að eins ytri búning, s.s. eins og hve margir skólarnir ættu að vera. Jóni fannst frumvarpið ekki gera ráð fyrir nægilega miklum breytingum, t.d. væri valfrelsi nemenda ekki nóg og breyta þyrfti fleiru en menntaskólastig- inu. Byrja ætti einnig á breyt- ingum barnaskólastigsins, færa skyldunámið í 6 ára aldur og setti hann fram drög að tillögu, þar sem barnaskólinn nær yfir 6, 7, 8, 9 og 10 ára aldurinn, en þá tæki við gagnfræðaskóli fyrir 11, 12, 13 og 14 ára nemendur. Við taeki svo menntaskólastigið og annað framhaldsnám, en við 14 ára aldurinn hefðu nemendur náð prófi, sem jafngilti núver- andi gagnfræðaprófi. Eiríkur Tómasson frá Mennta- skólanum við Hamrahlíð gerði frumvarpið að sérstðku umraeðu Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.