Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1969 Ferðfunólofélag Akureyrar endurvakið Akureyri, 17. marz. FERÐAMÁLAFÉLAG Akureyr- ar var endurreist fyrir tæpum tveim mánuðum. Síðan hefur hin nýja stjórn þess unnið að því að undirbúa framtíðarstarf fé- lagsins og er starfsskrá þess þeg- ar orðin margþætt og viðamikil. Jafnframt hefur stjómin hafið framkvæmdir, m. a. með því að láta gera tvær 20 mín. kynning- arkvikmyndir og bækling til kynningar á vetrarferðum til Akureyrar. Verkefnum félagsins hefur verið skipt i tvennt. Annars veg- ar iruun það vinna að bættri að- stöðu fyrir ferðamenn á Akur- eyri og í nágrenni. Hins vegar mun það beita sér fyrir því, að ferðamannastraum-urinn aukizt og viðdvöl ferðamanna á Akur- eyri lengist. En hvort tvegigja miðar að því, að ger-a Akureyri eftirsótta ferðaman-namiðstöð og au'ka hag Akureyriniga og ná- granna þeirra af ferðam-anna- þjónustu. Hér á eftir verða talin upp n-okkur þa-u verkefni, sem eru á starfsskrá Ferðamálafélagsins: Unnið er að allsherjarkönnun á ferðamannaþjónustunni á Ak- ureyri og þörf fyrir umbætur og leiðbeiningaþjónustu. Stefht er að því að efla ýmsa starfsemi, sem getur orðið til að atnka að- dráttarafl Aikureyrar sem ferða- mannabæjar. Fyrir dyrum standa viðræður við bæjaryfirvöld um ýmis mál, sem snerta þa-u beint og horft geta til bóta í sambandi við útlit bæjarins og ýmsa al- menna þjónustu. Unnið er og unnið verður að gerð kynning- arkvikmynda og ýmiss konar upplýsin-gabaeklinga. Innan þessa ramma skal síðast en ek'ki sízt nefna, að stefnt er að því að stofna til sérstakrar Akureyrar- viku í tengslum við afmæli bæj- arins árlega, fyrst 1970, en þar er um að ræða menningar- og sk-emmtiviku með sérstöku sniði. Þá er stefnt að því að reka umfangsmikla kynningarstarf- semi með því að taka upp sam- vinnu við ýmsa þá aðila, sem fást við ferðamannaþjónustu annars 8taðar á landin-u, með heimsóknum í fyrirtæki og stofn- anir í þéttbýlinu svo og almennri upplýsinga- og auglýsingastarf- semi. Má t. d. nefna, að nú þeg- ar eru líkur á, að skemmtiferða- skip fari aftur að leggja leið sína til Akureyrar í einihverjum mæli. Þegar eftir aðalfund félagsins í janúar hafði stjórnin samband við Ferðamálaráð og er formað- ur þess, Lúð-vík Hjálmtýsson, nú í heim-sókn hjá félaginu til við- ræðna uim ferðamálm. Loks má geta þess, að nú hef- ur vaknað áhugi á fleiri stöð-um fyrir stofnun ferðamálafélaga, m. a. í Ve-gtmannaeyjum og á ísa firði, og hefur Ferðamálafél-a-g Akureyrar iagt félagsstofnunum þar nokburt lið. <±> „SUPER VIDD' Þægilega viðir karlmannaskór AÐALFUNDUR Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn í Tjarnarbúð, niðri sunnudaginn 23. marz 1969, kl. 14.00, en ekki kl. 15.00 eins og mis- ritaðist í föstudagsblaði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra í sparisjóðnum föstudaginn 21. marz kl. 13.00—16.00 og laugardaginn 22. marz kl. 10—12 og við innganginn. STJÓRNIN. FERMINGARBLÓM BORÐSKREYTINGAR SENDUM HEIM Gróðrarstöðin v/Miklatorg — Sími 22822. Gróðurhúsið v/Sigtún — Sími 36770. Gróðrarskálinn v/Hafnarfjarðarveg — Sími 42260. OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 10.00. LJÓSMYNDASTOFAN —? LAUGAVEGI 13 SÍMI 17707 ------- Byggingafélag alþýðu, Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 25. þ.m. kl. 20.30 að Hólel Sögu (Átthagasalnum). Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. STJÓRNIN. Dœgurtíðir HAUKS ÁGÚSTSSONAR verður endurfluttar í Háteigskirkju sunnudaginn 23. marz kl. 5. NEFNDIN. Hel opnað læknastofu I GARÐASTRÆTI 13. Viðtalstími eftír umtali, eða kl. 15.30—16.30 nema fimmtu- daga kl. 17—18 og laugardaga kl. 13—14. Sími 16195. ÓLAFUR JÓHANN JÓNSSON, læknir. Hafnarbúðir Pantið tímanlega í fermingarveizluna kalt borð, brauð og snittur. Böðin opin alla virka daga, tek einnig vinnuflokka í fæði, og leigjum út sal. Pantið i síma 14182. HAFNARBÚÐIR. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Hafnarfirði heldur basar í Sjálfstæðishúsinu i dag, laugardaginn 22. marz kl. 4.00. Margir eigulegir hlutir og heimabakaðar kökur til helgarinnar. GERIÐ GÓÐ KAUP. BASARNEFND. Vymura VINYL-VEGGFÓÐUR Þ0UR ALLAN ÞV0TT LITAVER Grensásvegi 22-24 SÍmÍ 30280-32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.