Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1»G® - 1 ISTI « , ÓKMEITIR - l ISTIR 801 ÍMEiTI IR - l ISTI R R m EÉTI R - L ISTIR Á BJÖRTUM VÆNG LJOÐ RANGÆINGA. Sýnis- bók rangæskrar ljóðagerðar á 20. öld. 232 >ls. Goðsteinsút- gáfan. Skógum 1968. VORU Þingeyingar ekki fyrstir til að safna aiþýðlegum kveð- skap í héraði sínu og gefa út á bók? Svo minnir mig. Þá hafa aðrar sýslur farið að dæmi þeirra og sent frá sér svipuð ljóðasöfn. Nýjust eru Ljóð Rang- æinga, ;em komu út fyrir næst- liðin jól undir umsjá þeirra, Jóns R. Hjálmarssonar og Þórðar Tómassonar. Margt þaiflegt hafa þeir unnið Rangæingum, Jón R. og Þórður, og verður ritstjórn og útgáfa þessarar bókar ekki neðst á listanum. - Bók eins og Ljóð Rangæinga er fyrir ýmissa hluta sakir merki legt lesefni og — athyglisvert. í fyrsta lagi ber kveðskapur bók- arinnar enduróm frá þjóðskáld- unum á þeim tíma, sem hún nær til. Alþýðukveðskapurinn er mælikvarði á ljóða;mekk og ljóðlestur almennings og gefur ekki aðeins til kynna, hvernig fólk yrkir, heldur einnig, hvað það álítur vera ljóð. í þessum rangæsku ljóðum eru kvæði efíir sextíu og átta höfunda (ma.gi:, sem e ga kveð Erlendur Jónsson skrifar um Ei þótt reri út á sjó, önnum kafinn var ’hann. Alia daga ýsur dró eða hrúta skar ’hann. Þessi staka er haglega kveðin og hnyttin og þó auðsjáanlega ort með hliðsjón af, að munnlega sé með hana farið; nýtur sín miður á bók. Kjarninn er fólg- inn í seinni hlutanum, fyrri hlut- inn er aðeins tilhlaup undir stökkið. Og sammerkt á þessi vna með óteljandi slíkum, að veigur hennar felst í orðaleikj- um, sem framkalla fjarstæð, en spaugileg hugmyndatengsl. En þessi vísa Alberts telst eig- inlega til undantekninga í Ljóð- ufn Rangæinga, langflestir höf- undanna hafa lagt heil kvæði tii bókarinnar og sum býsna löng. Sem sýnishorn þeirra og sam- nefnari bókarinnar kemur mér í hug erindi úr kvæði — fyrri vísa af tveim — eftir Halldór Jón Guðmundsson og heitir Undir Eyjafjöllum: Hér angar allt til stranda í árdagsroða blæ, og ylur heilags anda fer yfir land os sæ. Minn hugur vorleið velur, í vonarörmum grær, það blóm, sem ást mín elur LJÓB RANGÆ.INGA Lestina rekur svo í þessum rangæsku ljóðum Þórður Tóm- a.son, og er það vel, að stafrófið skipar honum þannig í heiðurs- sæti bókarinnar. Þórður á þarna eitt kvæði, Afmæliskveðju til Auðuns Ingvarssonar, yfirlætis- laust, en óivikið. Ritstjórarnir, Jón R. Hjálm- arsson og Þórður Tómasson, hafa unnið gott verk og þarft með samantekt og útgáfu þessarar sýnisbókar. Að baki henni hillir uppi rangæska víðáttu, sumar- dýrð, gróðurangan og sveitasælu eins fjölbreytilegasta og fegursta héraðs þessa lands. Erlendur Jónsson. Ljúf minning lokkar fram lindina tára. Harmoníumhljóma við hugar míns bára lyftir sér lánni frá lífið að sjá. Mjúkan við mánaskin, máttugan, þýðan, heyrði ég hljómadyn, valdi mér vin. Undi sér við einkabarn ástríkur faðir, BÓKMENNTIR skap i bókinm, mundu fráleit- lega telja viðeigandi að vexa kall aðir ská:d). Meðai þsssara tæp- lega jötíu höfunda e.u fáeir. þjóðkunn ská.d, Þorsteinn Er- lingsson, Gxiómundur Guðmunds son og f.eiri, og hirði tg ekki að ræða hé: hlutdei.d þsixra i bók- inni, en !anga; að spjalla nokk- uð um hina, sem eru áður lítið eða ekki kunnir vegna skáld- skapariðkana. Um þá er það að .egja, að við fyrstu sýn virð.st mér vera með þeim gizka gott jaínræði. Fátt er þa.na um stórbiolinn skáld- skap, enda ekki heldu. við slíku að búast. En jafnlítið er þarna a£ iélegum ská'.dskap, og mælir sú slaðreynd með dómgreind höfundanna -jálfra: umsjónar- mönnum svona lagaðrar útgáfu hlýtur að vera vandi á höndum að vísa á bug efni, sem þeir hafa sjáifir faiazi efú:. Meðailag bók- arinnar er óneitanlega dágóður 3g frambæri.egur kveðskapur. En hver eru svo yrkisefnin? Fiestir höfunda;nir hafa unn- ð hörðum höndum fyrir brauði ;ínu, sumir -anga ævi? Yrkja aeir um dagiegt líf sitt — amstur jg önn hve; dagsins? Harla lítið. Þvert á móii er sunnudagur og íveitasæla í þessum rangæsku jóðum. Höfundarnir sjá landið neð rómantískum augum nítj- mdu aldar ská.da. Jónas, Stein- jrímur og sýmbóiistarnir frá alda nótunum þiuma á bak við ljóð >eirra. Þaðan hafa þeir heitar tyrrMf.myndir: angandi blóma- jrekkur, grær.a hvamma og sól- [ylltan himin. , Sama máu gegnir um rang- eska ást, hún er iíka nítjándu ildar arfiír, Ijúf, hrein, ‘fölskva- aus, en angurvær og tárum kírð. F»mgæingar eru líka trú- ineigðir m-.nn. Beztu trúarljóð >essarar bókar væru margfald- ega tæk í sálmabókina, það er ið ;egja, íi þau ekki þegar -exið tekin upp í hana. Hins vegar virðast mér Rang- singar ekki mjög ástunda hag- nælsku sem iþrótt. Ætli þeir éu ekk: að því leyti öðru vísi n Norðlendingar? Mér kemur hug staka efdr Albert Jóhanns- og aldrei bliknað fær. Fjögur kvæði á Ólafur Túbals í bókinni. Eitt þeirra heitir Þrá og byrjar svona: Ég sit niður við sæinn og söngva heyri blíða, þar aldan brotnar við bárusand og blómin flétta rósaband, en fuglar um loftin líða. Ragnar Ófeigsson á þrjú kvæði í bókinni. Eitt heitir Á gamlárs- kvöld og er auðrjáanlega ort undir nokkrum áhrifum frá Matthíasi Jochumssyni,; lipur og hreinn kveðskapur; upphafser- indið hljóðar svo: í himna helgidómi mig hrífur stjarnaljómi, er klökkum klukknahljómi kvatt er gamalt ár. Tognar lopi tíða, lugir alda líða. í ára straumnum stríða er stundin dropi smár. Steinn Sigurðsson er eldri í hettunni. Hann yrkir meðal ann- ars kjarnakvæði, sem heitir Bærinn minn og hefst á þes-íari vísu: Man ég bjarta bæinn minn frá bernskudögum, þar sem rjáfrið söng af sögum, sónargaldri, rímnalögum. Skáldið saknar bernskunnar í baðstofunni og laðar mynd henn- ar fram í huga sér: Upp við stafinn stóð I horni stóll með bríkum, djásn með skurði dráttaríkum, dáðist ég að hagleik slíkum. Ramur keimur af sveita- mennsku er í þessum línum og mætti vera meira af slíku í bók- inni. Og þá er hlutur skáldkvenn- anna. Konur eru körlum færri í Ljóðum Rangæinga. í>ær eru þó engir hálfdrættingar á við karla, sé á gæðin litið. Mér virðist Ing- unn E. Thorarensen vera tilval- inn fulltrúi skáldkvennanna í Ljóðum Rangæinga. Minning heitir eitt ljóð hennar, svo þýð- ur, en gerðarlegur kveðskapur, að ég get ekki stillt mig um að tilfæra kvæðið hér allt, þrjú er- indi: Berst ég nú á björtum væng bernsku til áca. hrukku frá hjarta mér hugmyndaraðir. Litu gegnum ljóra þar ljósandar glaðir. Allt var svo ungt og nýtt, unaðarblítt. Mörgum ég ástvin ann, öllum sem framar kveikti kærleikann. horfinn er hann. Man ég undir höndum hans hljómana klingja, æ þegar hugarhöll hryggðin vill þyngja, fagursunginn æskuóm inn vil ég hringja. Hlusta við helgan frið hlið föður við. Ef til vill aldrei þver, atburður tímans, skýjum falinn fer, alltaf þó er. Tvær sýningar Sýning Jens Kristleifssonar ÞEIR eru sárafáir íslenzkir myndlistarmenn, sem eingöngu helga sig graflist. Við eigum teiknara, sem aðeins teikna, en við eigum ennþá engan hóp lista manna, sem marka sér ákveðinn bás innan hins víðfeðma, graf- íska sviðs. Raunar má fullyrða, að vi'ð eigum engan viður- kenndan myndlistarmann, sem eingöngu fæst við graflist. ís- lenzkir myndlistarmenn þurfa víst allflestir að þreifa á sem flestu, gengur illa að sérhæfa sig, nema þá í málverkinu, og því bíður málaranna engu síður mikið verkefni en giaflistar- manna. Nú hefur það gerzt, að mjög stutt hefur verið á milli sýninga, sem eingöngu byggjast á hreinni graflist, og sem eru að auki sennilega einu sýningarnar, sem settar hafa verið upp hérlendis af íslenzkum myndlistarmönn- um, þar sem aðrar aðferðir bland a:t ekki einnig, er hér átt við sýningu Einars Hákonarsonar í Unuhúsi á sl. hausti og sýningu Jens Kristleifssonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins, sem nú stend ur yfir og hér vertSur fjallað um. Þetta er auðvitað í sjálfu sér mikil og merk framför og í raun og veru tímamót — breikk ar svið íslenzkrar myndlistar, einkum vegna þess að báðir þessir ungu menn hafa hlotið gott veganesti til listsköpunar og eru því menn, sem búizt er við ýmsu af í framtíðinni og miklar kröfur verða gerðar til. Jens Kristleifsson er enn rót- tækari í graflistarviðleitni sinni en Einar að því leyti, að hann virðist eingöngu vinna í dúk- skurði cg markar sér því mjög þröngt svið. Hann vir'óist kröfu- harður í vinnu sinni, fer sér að engu óðslega, og er það einmitt aðalsmerki manna, sem búast má við einhverju af í framtíð- inni. Þetta er hrein og bein mynd- listarviðleitni og rís hátt yfir meðalmennsku þá, sem hefur einkennt sýningar nýbyrjaðs árs — með örfáum undantekningum. Sýningin er þó misjöfn, og Jens er eðlilega undir áhrifum ann- arra graflistarmanna, aðallega þeirra Svend Wiig Hansen og Palle Nielsen, en hann mun hafa kynnzt list þeirra, er hann var við nám í Höfn, en Jens hefur skilyrði til þess áð hrista þessi áhrif af sér, haldi hann ótrauð- ur áfram. Það efaðist ég ekki um, er ég virti fyrir mér eina af hinum persónulegri myndum hans líkt og nr. 20, „Leikur“, sem er mjög hrein í útfærslu og minnir raunar á gamlan trúar- legan útskurð og hefur að vissu marki svipuð áhrif og loftmynd- ir Tiepolo. Þetta er sennilega ferskasta mynd sýningarinnar sökum þess léttleika, er ein- kennir alla myndheildina. Þá vöktu litlar, einfaldar og and- stæðumiklar myndir líkt og nr. 13, „Þrá“, nr. 15 „Fræ“ og nr. 28, „Þorsti“, athygli mína, við þær var gaman að staldra. Einn ig vinnur sjálfsmynd lista- mannsins mikið á við nánari kynni. í mörgum myndum finnst mér Jens full óskýr og þokukennd- ur, maður skynjar iðandi form og lífrænan tilgang í formum, og þetta orkar þannig á mann, að maður leitar ósjálfrátt áð ein- ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR TÓNABÍÓ. LEIÐIN VESTUR (The Way West) HÉR er á ferðinni kvikmynd, sem er bæði vel leikin, vel skrif- uð og vel gerð tæknilega. Hún er hæfilega spennandi. Mátulega mikið af ástamálum, lítilháttar framhjáhald, en næstum rétt- lætanlegt. Fórnfús ást í stónxm stíl. Persónulegt hugrekki er al- mennt, jafnhliða þrjózku, sem þykja heppilegir eiginleikar í sama manni, í myndum af þessu tagi. Með öðrum orðum, akemmiti- lega gerð mynd, sem er óþæg- indalaus með öllu að horfa á hana. Meira en þetta get ég ekki hrósað henni. Gallinn við mynd- ina má segja að sé sá, að það er þegar búið að gera svo marg- ar eins. Allt sem skeður, hefur skeð svo oft áður á tjaldi. Það verður að vísu að játa, að þessi er betri en flestar þær, sem á undan fóru. Myndin segir frá fóliki, sem leggur af stað til Oregon, ti'l að gerast þar frumbyggjar. Það e, undir fprystu Kirik Douglas, öldungadeildarmanns, sem þjáiaí af ástarsorg. Það satna má segja uim leiðsögumann þeirra, Roberi Mitchum, sem syrgir indíána- konu, sem hann var kvæntdr. Leikur Mitchmm með einstakri prýði í þessari mynd. Vex nú vegur hans með hverri kvi'k mynd og telst hann nú í hópi beztu leikara. Ric'hard Wid- mark leikur eirðarlausan land- nema, sem flækist lengra og lengra með fjölskyldu sína. Hægt er að mæla með þessari mynd, sem kvöldskemmtun og jafnframt hægt að syrgja það svolíiið, að allt það hæfileik? og kunnáttufólk, sem að mynd- inni 'hefur unnið, skyldi ekki velja sér minna slitið efni. AUSTURBÆJARBÍÓ. TÍGRISDÝRIÐ SÝNIR KLÆRNAR (Le Tigre Se Parfume á la Dynamite) ÞESSI mynd er eitthvert sér- kennilegasta fyrirbæri, sem ég hef lengi rekizt á. Hún sameinar frábæra gerð frá tæknilegu og listrænu sjónarmiði, lélega og einfeldnisleiga sögu, og engan leiik, í skemmtilega og einstæða heild. Myndin er gerð af Claude Chabrol, sem orðinn er kunnur, sem einn af fremst.u mönnum í hreyfinigu ungra franskra leik- s jóra á siðari árum. Tekur hann hér venjulega James Bond stælingu og fer með hana þjálf- uðum höndum. Kvikmyndatakan er það, sem gerir myndina góða, enda er hún í sérflokki. Leikur er enginn. Á hinn bóginn hlýtur að hafa þurft þjálfað og harðskeytt lið, til að leika í myndinni, því að aðrir hefðu varla komizt lífs af. Slagsmál eru þau stórbrotnustu, sem ég man eftir að hafa séð í kviikmynd og þannig gerð, að ég get ekiki ímyndað mér að þau séu nema að litlu leyti leikin. Menn hljóta að hafa fundið til, þegar svipuhögginn dynja á þeim. Myndin er gerð af lítilli al- vöru og er sjálfsagt ætlað að vera háð um allar James Bond myndir og hundruð stælinga. Fjallar hún um aðgerðir njósn- ara og smyglara í frönsku Guyönu. Stendur fyrir dyrum s'órkostlegt smygl á úraníum, og eins og svo oft áður er það Þióð'verji, sem dreymir um Ijós- hærða hávaxna menn, sem stendur fyrir ósómanium. Viðstaddur á staðnum er Tígrisdýrið — Louis Rapiere — leik'nn af Roger Hanin, sem hér hefur sézt í nokkrum lélegum myndum ti'l þessa. Auk hans eru njósnarar frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Rússlandi og Kína, vel klæddur og kurteis hópur, sem heldur saman. Það má horfa á þessa mynd. annaðhvort sem háð, eða sem h^sar og hafa gaman af henni í báðum tílfellum. Sú staðreynd að hún fckk guiiverðlaun á kviik mvnda^átíAinni i Cannes, segir meira mm kv'lkmyn.delhátíðina en þp.ð segir um myndina. — ós.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.