Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1969 Landrover diesel Góður bíll árg. ’67—’69 óskast til kaups. Staðgreiðsla. Uppl. um helgina í síma 33198. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til léttra skrifstofustarfa. Tilboð merkt: „A -f- B — 6041“ sendist Mbl. Nú sem fyrr er ROAMER bezta fermingargjöfin Sigurðar Jonsson úrsmiður, Laugavegi 10. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUAIBLMU •Sí. #4% ■ # mjólkin bragðast með bezt 'NESQUIK — og þú getur búið þér til bragðgóðan og fljótlegan kakoorykk 1. Hella kaldri mjólk í stórt glas. 2. Setja 2—3 teskeiðar NESQUIK út í. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. NESQU/K KAKODRYKKUR Síil LR 24300 Til sölu og sýnis 22. Við Háaleitisbraut Nýtízku 5 herb. ibúð um 120 ferm. á 4. hæð. Uppþvottavél 1 eldhúsi fylgir. Teppi fylgja. Bílskúrsréttindi. Söluverð ein milljón og 400 þús. útb. 750 þús. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að nýtízku 5 og 6 herb. séribúðum í borg inni, sérstaklega t Vesturborg inni. Útb. frá 1 milljón til H milljón. Höfum kaupanda að góðri 4m herb. séribúð um 110 ferm. á 1. hæö með bilskúr eða bíl- skúrsréttindum, helzt í Vest- urborginni eða þar í grennd. Þarf ekki að losna fyrr en 1. október næstkomandi. Höfum kaupendur að nýjum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum í borginni. Höfum til sölu jörðina Grund í Vestur-Hópi, Vestur-Húna- vatnssýslu. Veiðiréttindi fylgja — hagkvæmt verð. Einbýlishús og stærri húseign'r, og 2ja—7 herb. íbúðir í borg- inni. Fiskverzlun í eigin húsnæði fullum gangi er gæti losnað strax og margt fleira. Komið og sVoðið Sjón er sögu rikari Nýja fastcignasalan S.mi 24300 Til sölu í Hafnarfirði 4ra herb. nýleg efri hæð í tvi- býlishúsi með sérinngangi og sérhita. Útb. má skipta fram i september i haust, næstk. Nýleg 5 herb. 1. hæð i tvíbýlis- húsi við Borgarholtsbraut. Allt frágengið. Sérþvottahús og sérinngangur. Útb. aðeins 500—550 þús. Ibúðin er 5—6 ára gömlu húsi. Nýtízku 3ja herb. 1. haeð við Háaleitisbraut. 4ra herb. risibúð við Bólstaða- hlíð. 2ja herb. jarðhæð við Flókagötu. Lóð i Fossvcgi og Kópavogi undir einbýlishús. Sumarbústaðir á góðum stöð- um i nágrenni Reykjavíkur. [inar Sigurisson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi 35993. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 'Íi-.ar 24f47 - 15221 TIL SÖLU 3ja herb. ibúð á 1. hæð i Vest- urbænum, sérhiti, sérinngang- ur, útb. 300 þúsund. 5 herb. íbúð á 1 hæð við Hjarð- arhaga (þar af eitt forstofu- herbergi með sérsnyríingu). Raðhús við Bræðratungu í Kópa vogi, 5 herb. endaíbúð, lóð girt og ræktuð, fagurt útsýni, sólrik íbúð. Byggingarlóð fyrir einbýlishús í Austurbænum i Kópavogi. Jörð í uppsveitum Amessýslu, Árni GuSiónsson, hrl. Þorsfcinn Geirsson. Jidl. Hd-i ÓHfs'on. sölustj. Kvöldsími 41230. Hús og íbúðir til sölu. Stærðir 2ja—7 herb. Ennfremur etnbýlishús. Mikið úrval, lágt verð, góðir greiðslu skilmálar. Haraldur Guðmudsson lösgiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Trilla 1—1) tonn með góðum mótor óskast. Tilboð merkt ,,Góð tnlla 2792" leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 26. þ. m. SAMKOMUR K.F.U.M. Á morgun: K1. 10.30 f.h. Sunnudagaskól- inn við Amtmannsstig. Drengja- deildirnar í Langagerði 1 og i Félagsheimilinu við Hlaðbæ i Ár- bæjarhverfi. Bamasamkoma i Digranesskóia við Álfhólsveg i Kópavogi. Kl. 10 45 fJi. Drengjadeildin Kirkjuteigi 33. KL 1.30 e.h. Drengjadeildirnar við Amtmannsstig og drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Samkoma í Laug- arneskirkju. Ræðumaður sr. Frank M. Halldórsson. Vitnis- burðir Kristín Tryggvadóttir og Pétur Guðlaugsson. Æskulýðs- kór K.F.U.M. og K. syngur. (Ath. Samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg fellur niður vegna samkornunnar í Laugar- neskirkju). 1-66-37 2ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt herb. í kjallara við Hraunbæ. 3ja herb. nýleg íbúð við Háa- leitisbraut. 3ja herb. íbúð við Borgarholts- braut, verð 800 þús., útb. 400 þúsund. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hlið- arhvamm, verð 650 þús., útb. 350 þús. 3ja herb. jarðhæð við Langholts- veg, sérhiti, sérinngangur, bíl- skúr. 3ja herto. íbúðir i háhýsum við Sólheima. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Háteigsveg, bílskúr, verð 1400 þús. 4ra herb. kjallaraíbúð við Laug- arnesveg, verð 1 milljón, útb. 400 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Nökkvavog. Ibúðin er teppa- lögð, i góðu standi. 4ra herb. ibúð S 1. hæð við Stórholt, sérhiti, sérinngangur, útb. 600—700 þús. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álfta- mýri, 115 ferm. bílskúr fylgir, vandaðar innréttingar. Lítið hús, 55 ferm. í Austurbæ, Kópavogi, útb. 150—200 þús. Parhús 158 ferm. á tveimur hæð um við Lyngbrekku. 5 herb. íbúð á 2. hæð, 140 ferm. i Hliðunum, sérhiti. 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð við Skólagerði. FASTEI6NASA1AH HÚS&EIGNIR 8ANKASTRÆTI« Símar 16637 og 18828. Heimas. 40863 og 40396. Sölumaður óskast við sölu- og afgreiðslu á rafmagnsvörum og raftegna- efni. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á þessum vörum. Eigrnhandarumsókn, sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merkt: „1423 ^— 2687". GYMNASTIKHÖJSKOLEN I OLLERUP, DANMARK Framhaldsskóii, sem útskrifar kennara í leikfimi, sundi, boltaleik og aflraunum. Samskóli fyrir konur og karla: Sumarskóli 3 mán. (3. maí — 29. júlí). Vetrarskóli 5 mán. (3. nóvember — 29. marz). Stutt námskeið um sumarleyfistimann (1—3 vikur) fyrir þá sem hafa áhuga (frá 16 ára). Skóla- og námskeiðaskrá verður send. OLLERUP 5761, DANMARK. Ame Mortensen. Félag járniðnaðarmanna Framholds-aðaliundur verður haldinn þriðjudaginn 25. marz 1969 kt. 8.30 e.h. í Fé- lagsheimili Kópavogs, niðri. DAGSKRÁ: 1. Ólokin aðalfundarstörf, þ.á.m. að ákveða félagsgjald. 2. Reglugerðir styrktarsjóða. 3. Kjaramál. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjóm Félags jámiðnaðarmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.