Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.03.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGLR 22. MARZ 1969 29 (utvarp) LAUGAHDAGDR 22. MARZ 1969 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir, Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 915 Morgunstund barn anna: Ingibjörg Jónsdóttir byrjar að segja sögu sína af Jóu Gunnu (1) 930 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir 1010 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Sig- ríður Guðmundsdóttir húsfreyja vel ur sér hljómplötur. 11.40 íslenskt mál (endurt. þáttur J. A. J.) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til kynningar. 1225 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14:30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 15:00 Fréttir. Tónleikar. 15:30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur 15:50 Harmonikuspil 16:15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurl. 17:00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga I umsjá Jóns Pálssonar. 17:30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla kennari talar um Persastríðin. 17:50 Söngvar i léttum tón Nancy Kwan, James Shigeta, Juanita Hall o.fl. syngja lög úr söngleiknum „Biómtrumbusöng" eftir Rodgers Comedian Harm- onists syngja nokkur lög 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir Tilkynningar 19:30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:00 Kórsöngur: Finnski háskóla- kórinn syngur finnsk lög Söngstjóri: Erik Bergman. 20:20 Leikrit: „Frá föstudegi til sunnudags“ eftir Lars-Levi Laest adius. Þýðandi: Áslaug Árnadótt ir. Leikstjóri: Ævar R Kvaran Persónur og leikendur: Ove rafmagnsverkfræðingur Jón Sigurbjörnsson Anna Stína félagsmálafulltrúi, kona hans Herdís Þorvaldsdóttir Marianna Börn þeirra: Eiríkur Guðmundur Magnúss. Kjörskrá KBON sem gildir frá 15. marz 1969 Otil jafnlengdar 1970 liggur frammi á skrifstofu félagsins Skólavörðustíg 12 dagana 24. marz — 2. apríl n.k. Kærufrestur er ákveðinn til miðvikudagsins 2. apríl n.k. Kjörstjórnin. Vantar skrifstofuhúsnæöi Menningarfélag vill taka á leigu húsnæði fyrir skrifstofu og lesstofu. Húsnæðið má vera tvö samliggjandi herbergi. Tilboð merkt: „21. marz — 2701“ leggist inn á skrifstofu þessa blaðs fyrir 30. marz. Andrés auglýsir Verzlun okkar og verkstœði eru flutt af Laugavegi 3 aS ÁRMÚLA 5, (2. hœð) Kar/mannaföt, stakar huxur, stakir jakkar og fleira Saumum einnig eftir máli Olle, faðir önnu Stínu Valur Gíslason Sam Kári Þórsson 21:20 Sumar á Norðurlöndum Létt lög frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð flutt af þarlendu listafólki. 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (40) 22:25 Danslög 23:55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Persónur og lsikendur: Anna Sergejevne: I Savina. Gurov: A Bataliv. Áður sýnd 12. cktóber 1968 17:55 íþróttir HLÉ 20:00 Fréttir 20:25 Samóa Ferð til eyjarinnar Samóa í Kyrra hafi 20:45 Lucy Ball Á villigötum 21:10 Vinsæl óperulög Sinfóníuhljómsveit Sænska út- varpsins leikur Stjórnandi: Si'.vio Varviso. einsöngvarar: Jeannetta Pilou og Ragnar Ulfung. Jón Sigurbjö.nsson kynnir. (Nordvision - Sænska sjónvarp ið) 21:45 Mandy Brezk kvikmvncl gerð árið 1963 Leikstjóri: Alexandra Mackendr- ick Aðalhlutverk: Phyllis Calvert, Jack Hawkins og Mandy MiUer. 23:15 Dagskrárlok LADGAKDAGDR 22. MARZ 1969 16:30 Endurtekia efni Konan með hutidinn Rússnesk kvikmynd gerð I til- efni af 100 ára afmæli rithöfund arins A. Tsjekcv. en myndin er gerð eftir einm af smásögum hans. Leikstjóri: J. fíeifits. Plastgómpiíðar halda gervitisnnuntim föstum Lina gómsæri^^ • Festast við gervigóma. • Ekki lengur dagleg viðgerð Ekki lengur lausar gervitennur, sem falla illa og særa. Snug Den- ture Cushions bætir úr því. Auð- velt að lagfæra skröltandí gervi- tennur með gómpúðanum. Borðið hvað sem er, talið, hlæið og góm- púðinn heldur tönnunum föstum. Snug er varanlegt — ekki lengur dagleg endurnýjun. — Auðvelt að hremsa og taka burt ef þarf að endurnýja. Framleiðendur tryggja óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð- ur Snug í dag. t hverjum pakka eru tveir gómpúðar. C’xttT/^ denture L jl> U U CUSHIONS Prófcurkalestur Morgunblaðið óskar eftir prófarkalesara. Um hálfs dags starf getur verið að ræða. Skriflegar umsóknir, þar sem getið er menntunar og fvrri starfa, sendist blaðinu merktar: „Mbl.—Prófarkalestur — 6513“. Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli á 7. grein, 1. og 2. málsgrein í bygg- ingarsamþykkt Reykjavíkur, er hljóðar svo: „Hver, sem vill fá leyfi til að byggja hús eða breyta húsi eða notkun þess, gera girðingu eða önnur mannvirki á lóð sinni eða landi ,skal leggja umsókn um það fyrir byggingarnefnd, ritaða á eyðublöð, sem byggingarfulltrúi lætur i té. Ekki getur annar lagt fram leyfisumsókn en eigandi húss (lóðarhafi) eða fullgildur umboðsmaður hans." Byggingarfulltrúinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.