Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.03.1969, Blaðsíða 21
MOPvGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAG’JR 26. MARZ 1969 21 (utvarp) MHJVIKIJDAGUK 26. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Mcrgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþátt ur Tannlæknafélags íslands: Guð- jón Axelsson tannlæknir talar um hirðingu og viðhald gervitanna. Tónleikar. 8.30. Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. Tónleikar.9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þing fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 íslenzkur sálma- söngur og önnur kirkjutónlist. 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 13.00 Erindi bændavikunnar a. Óttar Geirsson kennari talar um áhrif véla á jarðveg og gróður. b. Óli Valur Hansson ráðunaut- ur talar um notkun plasts við garðrækt. c. Jónas Jónsson ráðunautur kem ur fram með ábendingar um grænfóðurræktun. d. Árni Jónsson landnámsstjóri talar um Landnám ríkisins. 14.00 Við, sem heima sitjum Erlingur Gíslason leikari endar lestur „Fyrstu ástar“, sögu eftir ívan Túrgenjéff: Bjarni V. Guð- jónsson íslenzkaði (8). 15.00 Miðdegisútvarp / Fréttir Tilkynningar. Fræðslu- þáttur Tannlæknafélags fslands (endurtekinn): Guðjón Axelsson tannlæknir talar um hirðingu og viðhald gervitanna. Létt lög: Francis Bay og hljómsveit hans leika suðræn lög og Chet Atkins lög á gítar. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Svjatoslav Richter leikur aPíanó- sónötu nr. 2 í g-moll op. 22 eft- ir RobertSchumann. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto 17.00 Fréttir Norræn tónlist Sinfóníuhlj ómsveit sænska út- varpsins leikur hljómsveitarsvít- una „Gústav II Adolf Svíakon- ung“ eftir Hugo Alfvén: Wester- berg stj. 17.40 Litli barnatíminn Unnur Halldórsdóttir sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi Páll Theódórsson eðlisfræðingur talar um koltrefjar, nýtt smíða- efni, sterkt sem stál. 19.50 „Dísirnar", balletttónlist, tek- in saman úr lögum eftir Chopin. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur: Robert Irving stj. 20.20 Lestur fornrita Kristinn Kristmundsson cand mag les Gylfaginningu (4). 20.40 Kvöldvaka bændavikunnar Samfelld dagskrá á vegum Bún- aðarsambands Vestur-Húnavatns- inga, hljóðrituð fyrir norðan. Sigurður Líndal bóndi á Lækja- móti form. sambandsins, flytur ávarp, Söngfélag Vestur-Húnvetn inga syngur, skipt í kvenna- og karlakór, svo og tvöfaldur kvart ett karla. Söngstj.: Sveinn Kjart ansson. Þórður Skúlason verzlun armaður fer með tvö húnvetnsk kvæði. Pálmi Jónsson bóndi á Bergsstöðum og tvö systkini hans kveða. Magnús Guðmundsson bóndi á Staðarbakka flytur gam- anþátt. Rætt er við Benedikt á Aðalbóli — o.s.frv. Lokaorð kvöldvökunnar flytur Þorsteinn Sigurðsson bóndi á formaður Búnaðarfélags íslands, Vatnsleysu 1 Biskupstungum. Kynnir: Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (43) 22-25 Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson les þýðingu sína (2). 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Kristinssdon flyturskák- þátt 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok FIMMTUDAGUB 27. MARZ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tón leikar. 9.15 Morgunstund barn- anna: Ingibjörg Jónsdóttir held- ur áfram sögu sinni af Jóu Gunnu (3) 9.30 Tilkynningar Tón leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þorsteinsson pró- fastur les síðari hlutar bókar eft- ir Walter Russel Bowie (13). Tón leikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Fræðsluþættir bændavikunnar a. Agnar Tryggvason framkvæmd stjóri talar um markaði land- búnaðarvöru. b. Agnar Guðnason ráðunautur ræðir við dr. Halldór Pálsson búnaðarmálastjóra og Svein Tryggvason framkvæmdastjóra um skipulagni-ngu landbúnaðar framleiðslunnar. 14.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna 14.40 Við, sem heima sitjum Valborg Bentsdóttir flytur fyrri hluta frumsaminnar sögu: „Tví- tugs draums". 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar Létt lög: Whistling-Jack o.fl. leika lög frá ýmsum löndum. Nora Brocksted syngur tvö lög og Sonny og Chér fjögur. Richard Bonynge stjórnar flutningi danssýningar- laga eftir Adam. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Casadesus leika Sónötu nr. 10 í G-dúr fyrir fiðlu og píanó op. 96 eftir Beethoven. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.00 Fréttir Nútímatónlist Columbíu-hljómsveiitn leikur tvö tónverk: Déserts og Offrandes eftir Edgar Varése: Robert Craft stj .Söngkona: Dona Precht. „7.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand. mag flytur þáttinn 19.35 Atlanzhafsbandalagð og af- staða fslands ti þess Emil Jónsson utanríkisráðherra flytur erindi. 20.00 f hljómleikasal: Louis Kentn er píanósnillingur frá Lundúnum leikur í Austurbæjarbíói 11. jan si a. Sex Paganini-kaprísur eftir Liszt b. Etýða op. 25 nr. 11 eftir Chopin 20.30 Ríkar þjóðir og snauðar — Þriðji þáttur Björn Þorstei-nsson og Ólafur Ein arsson sjá um þáttinn, sem er byggður á athugunum Georgs Borgströms um matvælaástandið í heiminum. 21.15 Einsöngur: Guðrún Á Símonar syngur lög eftir Sigvalda Kalda- lóns og Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó í lögum Kaldalóns, en Sinfóníu- hljómsveit íslands í lögum Páls: Bohdan Wodiczko stj. 21.40 Afreksmaður í íþróttum örn Eiðsson flytur fyrsta þátt sinn um tékkneska hlauparann Emil Zatopek. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (44) 22.15 Sagan af styttu Ingólfs í Reykjavik. JökuII Pétursson mál arameistari flytur erindi. 22.55 Strengjakvartett nr. 13 í a- moll eftir Franz Schubert Janácek-kvartettinn leikur 23.20 Fréttir í stuttu máli' (sjénvarp) MIÐVIKUDAGUR 26. marz 1969. 18.00 Lassí og litlu blaðamennirnir 18.25 Hrói höttur — Konurnar í Skírisskógi 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Hollywood og stjörnurnar Óhóf í kvikmyndagerð. 20.55 „Sjáifan sækir háðið heim“ (The Monkey and the Mohawk). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Ron Moody, Brenda Bruce, Harry Locke, Roy Holder. 21.50 Millistríðsárin (23. þáttur). Japanir hernema Mansjúriu. Heimskreppan dregur allt í dróm Um 30 milljónir atvinnuleysingja árið 1930, og engin ríkisstjórn virðist eygja leið út úr ógöng- unurn. 22.15 Jazz Kvartett vibrafónleikarans Cal Tjader leikur. 22.45 Dagskrárlok. Kalið þér góðar ljósmyndir? Atvinnu- og áhugaljósmyndarar takið eftir. Gef yður kost á að koma myndum yðar á alþjóðlegan markað. Allar frummyndir sem teknar eru í um- boðssölu, eru vel tryggðar. Sendi yður gjarnan nánari upplýsingar. Hringið í síma 14411/eða 81177 Laugavegi 89 Hraunbæ 34 LJðSMYNDA ÞJÓNUSTAN MATSWIBE LUNDJR. KOLOIv Þú átt vini í Reyljavík KOLOK er þar Merki sem hægt er að treysta. KOLOFILM EKTA kalkipappír. SMITAR EKKI Hreinar hendur — hrein afrit — hrein frumrit/ ÓSLiTANDI Endist lengur en annar kalkipappir. ATHUGUN: Seljum nýjar vörur ekki úr tollvörugeymslu. Agnar K. Hreinsson heildverzlun BANKASTRÆTI 10 — SÍMI 16382. • Ajparagui • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smokeá Ham • Chicken Noodle • Cream of Chidcen • Veal • Egg Maatroni Shell* • 11 Vegetables • 4 Seasons • Spring VegetaWe MAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbranð MAGGI súpurnar frá Svlss eru búnar til eftir upp- skrifmm frægra matreiðslumanna á meginkndinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa þær til, og þær eru dásamaðar af allri fjöiskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinutn átján fáanlegu tegundum. MAGGI SUPUR FRÁ SVISS Bragðið leynir sér ekki Skátaskemmtunin miðvikudag í Sigtúni. — Miðasala á miðvikudag í Sigtúni kl. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.