Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 6
6
MOBGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1968
LOFTPRESSUR
Tökum að okkur alla loft-
pressuvinnu.
Vélaleiga
Simonar Simonarsonar
Simi 33544.
IBÚÐIR I SMÍÐUM
Til söKj eru 3ja og 4ra herb.
íbúðir við Eyjabakka 13 og
15. Öskar og Bragi sf. Uppl.
á staðnum. Heimas. 30221
og 32328.
HANGIKJÖT
Ennj-á bjóðum við nýreykt
lambahangikjöt á gamla
verðinu.
Kjötbúðin Laugaveg 32,
Kjötmiðstöðin Laugalæk.
HEIMSHNDiNGAR
Bjóðum eitt fjölbreyttasta
kjötúrval borgarinnar. Heim-
sendingargj. 25 kr. Kjötmið-
stöðin I augalæk. s. 35020;
Kjötb. Laugav. 32, s. 12222.
MALMAR
Kaupi eins og áður alla
málma nema járn langhæsta
verði, staðgreitt. — Arinco,
Skúlag. 55 (Rauðarárport).
Símar 12806 og 33821.
TIL FERMINGARGJAFA
svefnsófar, svefnbekkir,
skrifborðsstólar, vegghús-
gögn, skemlar o. m. fl.
Nýja bólsturgerðin
Laugaveg 134, sími 16541.
BROTAMÁLMUR
Kaupi allan brotamálm lang-
hæsta verði, staðgreiðsla. —
Nóatúi 27, sími 3-58-91.
TAKIÐ EFTIR
Dagstofuhúsgögn, borðstofu
húsg., svefnherbergishúsg.,
vegghúsgögn. Gamla verðið.
Húsgagnaverzlunin Hverfis-
götu 50, sími 18830.
BRÚÐUVÖGGUR
Hinar vinsælu brúðuvöggur
eru ávallt til í mörgum stærð
um og gerðum.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16.
KEFLAVlK — SUÐURNES
Páskaegg, páskaegg. Glæsi-
legt úrval.
Brautamesti, Hringbraut.
TIL SÖLU
bátur, vagn og spil. Upplýs-
ingar í síma 32589.
HAFNARFJÖRÐUR — IBÚÐ
Einhleyp kona óskar eftir
1—2ja herbergja íbúð, eða
stóru herbergi með aðgangi
að eldhúsi. Góð umgengni
Hringið í síma 50243.
FLUGMENN
B-prófsmaður sem getur út-
vegað nokkurt fjármagn get-
ur fengið starf. Tilb., er greini
um upph., leggist á afgr. Mbl.
f. 10. apríl nk. m. „? - 6008".
TIL SÖLU
er nýlegt hjónarúm kr. 8000,-
barnarúm kr. 600,- og 2ja
manna svefnsófi kr. 1600,-.
Birkihvammur 14, austur-
enda, Kópavogi.
NOKKRAR HERRA
lopapeysur fyrirliggjandi.
Prjóna lopapeysur f. dömur
og herra, heilar og hnepptar,
góð vinna og ódýr. Sími
34514. Geymið auglýsinguna.
Biafra-sötnun á Blönduósi
Dagana 15.—16. marz fór fram á Blönduósi og nágrenni söfnun til
bágstaddra í Biafra. Söfnuðust rúmar 80 þús. kr. Böm úr fjórða,
fimmta og sjötta bekk barnaskólans héldu skemmtLsamkomu og
hlutaveltu og höfðu 5525 kr. upp úr því.
Myndin er af bömunum, sem önnuðust söfnunina á Blönduósi.
Talið frá vinstri: Jón Isberg, Ingimar Sigurðsson, Svanur Hauks-
son, Guðbrandur Isberg, Óskar Arason, Helga Thoroddsen, Anna
Hjálmarsdóttir, Brynja Guðmundsdóttir, Sigríður Hermannsdóttir,
Guðrún Pétursdóttir, Hildur Árnadóttir, Sigríður Sverrisdóítir.
Vorfagnaður að Hótel Sögu
til styrkfar TJALDANESI
Hinn almenni vorfagnaður Li
onsklúbbsins Þórs verður að
Hótel Sögu í kvöld. Er fagnað-
urinn haldinn til styrktar Bama
heimilinu að Tjaldarnesi, og ann
arri líknarstarfsemi sem klúbb
urinn styrkir.
Vorfagnaðurinn verður öllum
opinn og verður aðgangseyrir
seldur á kr. 150. Fjölbreytt
skemmtiatriði verða og má
nefna einsöng frú Sigurlaugar
Rósinkranz, gamanþátt er Bryn
jólfur Jóhannesson flytur, söng
ur 14 Fóstbræðra, upplestur And
résar Bjömssonar og vísnaspaug.
Dansað verður til kl. 1 og leikur
hljómsveit Ragnars Bjarnason-
ar fyrir dansi.
Kvöldverður verður fram-
reiddur frá kl. 7 og þarf að
panta borð í síma 20221 í dag.
leik
Fermingarskeyti
sumarstarfsins
Fermingarskeyti sumarstarfs
ins I Kaldárseli.
Afgreiðslustaðir: Hús KFUM
og K, Hverfisgötu 15, verzlun
Jóns Mathiesen, Fjarðarprent.
Skólabraut 2, Sínaapantanir í
síma 51714.
Fermingarskeyti Sumarstarfs
K.F.U.M. og K.
Móttaka fermingarskeyta verð
ur sem hér segír laugardaginn
5. apríl kl. 2—5. Skrifstofu Sum
arsta-rfeins Amtmannsstíg 2 B.
Annan í páskum kl. 10—12 og
Fermingarskeyti skáta
Skátaskeytin eru afgreidd að
Fríkirkjuvegi 11, Æskulýðsráði
kl. 11—4 sími 15937
Sextug er í dag (skírdag) Fanney
'riðriksdóttir, Smiðjustíg 10, Reykja
vík.
60 ára er á föstudaginn langia 4.
apríl Jón B. Pálsson, trésmíðameist
ari, Keflavik. Jó-n verður heima á
laugardiaginn.
80 ára verður á föstudaginn langa
María Vilhjátonsdóttir frá Hlið-
skjálf. Húsavík. Hún er nú sjúkl-
ingur í sjúkrahúsinu á Húsavík,
þar sem hún hefur dvalizt undan-
farin ár.
Gefin verða saman í hjónaband
á Skírdag af séra Jóni Auðuns ung
frú Sigrún Einarsdóttir og Eiríkur
Ormsson vélvirki. Heimili þeirra
verður að Sólvallagötu 3.
Gefin verðasaman í hjónaband
í Dómkirkjunni á páskadag af séra
Jóni Auðuns ungfrú Kristín Val-
gerður Ólafsdóttir og Hannes E.
Halldórsson, matreiðsiunemi. Heim
ili þeirra verður á BLómvallagötu
13
Opinberað hafa trúlofun sína,
Soffía Kristjánsdóttir Ásabraut 5
Keflavlk og Reynir Pálsson frá
Starrastöðum Skagafiirði.
Eyðimörkin og bið þurra landið
skal gleðjast, öræfin skulu fagna
og blómgast sem lilja. (Jes. 35:1).
páskadiag og næturv. aðfiaranótt 8
— Eiríkur Björnsson sími 50235.
Næturvarzla aðíaranótt 9. — Grim-
ur Jónsson. 52315.
1 dag er fimmtudagur 3. aprú og
er það 93. dagur ársins 1969. Eftir
lifa 272 dagar. Skírdagur. Bæna-
dagur. Árdegisháflæði kl. 6.43 og
næstu daga, meðan blaðið kemur
ekki út: 4. apr. — 7.16, 5. apr. —
7.51, 6. apr. — 8.29, 7. apr, — 9.11,
8. apr. — 10.04.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Sími
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er í síma 21230.
Nevðarvaktin svarar aðeins &
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 9
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
úaga ki 9-19, laugardaga kl, 9-2
ng sunnudaga frá kl. 1-3,
Borgarspítalinn i Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl,
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn i Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-15.00 og 19.00-19.30
Kvöld- og helgidagavarzla í lyf ja
búðum í Reykjavík vikuna 29. marz
til 5. apríl er í Holtsapóteki og
Laugarvegsapóteki.
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Næturlæknir í Hafnarfirði
Helgidagiavarzla á skírdag og næt-
urv. aðfaranótt 4. Kristj án Jóhann
esson sími 50056. Helgidagav. á
föstud. langa og næturv. aðíaran.
5. — Eiríkur Björnsson sími 50235.
Helgidagsv. laugardag til kl. 12 á
hádegi pásfkadag — Grímur Jóns-
son sími 52315. Heigid.v. firá kl. 12
á hádegi páskad, og næturv. að-
íaran. 7. — Sigurður Þorsteinss
sími 52270. Heigidagsvarzla annan i
Næturlæknir í Keflavík
1.4 og 2.4. Kjartan Ólafsson
3.4. Arnbjörn Ólafsson
4.4., 5.4. og 6.4. Guðjón Klemenzson
7.4 Kjartan Ólafsson
8.4. og 9.4. Arnbjörn Ólafsson
28.3.29.3 og 30.3 Arnbjörn Ólasfson
31.3 Guðjón Klemenzson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjnnnar
er í Heilsuverndarstöðinru
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögum
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
cími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilaoasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3. uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139,
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimii.
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
(r _eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimiUnu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
íimmtudaga kl. 8.30 e.h, í húsi
KFUM,
Orð lífsins svara í síma 10000.
apríl á Sjómanniaheinu’m.
I I.O.O.F. 1 = 150448% M. A.
raóum
emar uor i da
Kveinar allt sem kuldinn beygir,
kódnar jafnvel maðuiinn.
Rödd 1 kærleikskrafti segir:
„Koim og sjáðu himininn.“
Okkur virðist eymd og klaki
inn í jörð er igróa fer.
Lasið fé og lömib í hraki,
en lóan segir „dýrðin“ er.
Syngur þú um sælu-tíðir
sumardýrð og fagurt vor.
Litli fugl er lundinn prýðir
ljáðu mér nú saima þor.
Svífðu vitt um sólargeima
sjá'ðu dýrð og njóttu vel.
Lífsins tóna láttu streyma,
leiðir þinar Guði fel.
Kristín Sigfúsdóttlr
frá Syðri-Völlum.
1—5.
K.F.U.M. & K. Amtmannsstíg 2B
K.F.U.M. & K. Kirkjuteigi 33
K.F.U.M. & K. Holtavegi
K.F.U.M. & K. Langagerði 1
Melaskólanum, ísaksskóLanum
v/StakkahLið, Framfarafélagshús
inu Árbæ og Sjáifetæðishúsinu
í Kópavogi.
Allar nániari upplýsingar eru
gefnar í Skrifstofu Sumarstarfs-
ins að Amtmannsstíg 2B.
Vatnaskógur Vindáshlíð
Somkomnr Fílndelfíu í Austurbæ jurbíói
Hvttasunnumenn í Reykjavik vilja vekja athygli á því, að samkomur þeirra á föstudaginn langa
og páskadag verða ekki í Fíladelfíu, Hátúni 2, heldur í Austurhæjarbíói. Báða þessa daga hefjast
satnkomurnar á fyrrnefndum stað stundvíslcga kl. 8 e.h.
Kæðumaður verður Einar J. Gislason forstöðu maður í Vestmannaeyjum. Kór Fíladelfíusafnað-
arins í Reykjavík syngur undir stjórn Árna Arin bjarnarsonar. Undirleik annast Daníel Jónasson.
Einsöngvari: Hafliði Guðjónsson. A skírdag, laugardag fyrir páska og annan í
páskum verða samkomur í Fíladclfíu, Hántúni 2, með sama ræðumannii, kórsöng og einsöngvara.
Þær samkomur hefjast einnig stundvíslega kl. 8 e.h.
Allir eru hjartanlega velkomnir meðan húsrúm íeyfir. Safnaðarsamkoma verður á skírdag kl. 2.