Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUK 3. APRÍL 1969 29 Franco Corelli syngur með kór og hljómsveit. e. Tríó í Es-dúr fyrir fiðlu, horn og píanó op 40 eftir Brahms. Joseph Szigeti, John Barrows og Mieczyslaw Horszowski leika. 11.00 Messa í Akureyrarkirkjn Prestur: Séra Pétur Sigurgeirs- son. Organleikari: Jakob Tryggvason 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar.12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Hádegistónleikar Þættir úr óratóríunni „Messías" eftir Handel. John Shirley-Kuirk, Helen Watts, John Wakefield, Heather Harper, kór og Sinfóníu hljómsveit Lundúna flytja. Stjórnandi: Colin Davis. 14.00 Endurtekið leikrit: ,,Sesar og Kleópatra" eftir Beru ard Shaw Áður útvarpað fyrir meira en níu árum. ÞýSandi: Árni Guðnason. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. í titilhlutverkum: Þorsteinn ö. Stephensen og Herdís Þorvalds- dóttir. Aðrir leikendur: Arndís Björnsdóttir, Haraldur Björnsson, Baldvin Halldórsson, Jón Aðils, Jón Sigurbjörnsson, Helgi Skúia son, Valur Gíslason, Lárus Páls- son, Ævar R. Kvaran, Steindór Hjörleifsson, Guðmundur Páls- eon, Bessi Bjarnason, Sigríð- ur Hagalín, Margrét Guðmunds- dóttir, Klemenz Jónsson, Gísli Halldórsson, Brynja Benedikts- dóttir, Erlingur Gíslason, Árni Tryggvason, Jóhann Pálsson, Bjarni Steingrímsson, Þorsiteinn Gunnarsson, Kristján Jónsson, Jó- Hanna Norðfjörð og Eyjalín Gísladóttir. Hljóðfæraleikarair: Jón Sigurðs- son og Björn Guðjónsson. 16.55 Veðurfregnir 11.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. „Ave Maria" Barnakór Landakotsskóla syngur undir stjórn séra Ge- orgs. b. Á páskum Séra Ingólfur Guðmundsson segir nokkur orð. c. Kisan með rófurnar sex Sigrún Oddsdóttir (12 ára) les ævintýri í endursögn Lofts Guðmundssonar. d. Páskaliljan Ágústa Björnsdóttir flytur frá- söguþátt. e. Úr heimi álfa og trölla Gunnvör Braga og Helga Harð- ardóttir les úr þjóðsögum Jóns Árnasonar. 18.00 Miðaftanstónleikar Sinfónía nr. 3 i c-moll (Orgel- hljómkviðan) eftir Camille Saint Saéns. Maurice Duruflé organleikari og hjlómsveit Tónlistarskóians í Par is leika.Georges Prétre stj. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir 19.20 „Stundadansinn eftir Amii- care Ponchielli NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur, Arturo Toscanini stj. 19.30 Páskahugvekja Séra Björn Jónsson I Keflavík talar. 19.45 Finnskur kór og organleikari flytja tónlist í Dómkirkjunni Hljóðritun frá 2. júní sl. vor. Kirkjukór Meilahtissafnaðar í Helsinki syngur. Söngstjóri og organleikari: Marikku Kotola. Hassler, Baoh, Handel, Sonninen og Beethoven. 20.25 „Páskadagsmorgunn", leik- þáttur eftir Þóri S. Guðbergsson Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephen sen. Persónur og ieikendur: Elísabet, blind stúlka Valgerður Dan Salóme, móðir hennar Helga Bachmann Stefanus gamli Valur Gislason Pétur postuli Helgi SkúLason Anna og Jósep unglingar Helga Stephensen og Guðm. Magnús9on. 20.50 Einsöngur: Janet Baker syngur fjögur andleg lög eftir Hugo Wolf. Gerald Moore leik- ur á píanó. 21.00 Hinir björtu Uppsaiir Samfelld dagskrá um háskólabæ inn sænaka í samantekt Sveins Skorra Hoskuldssonar. Lesarar með honum: Herdís Þor valdsdóttir, Óskar Halldórsson Þorleifur Hauksson og Þorstelnn ö. Stephensen. 22.15 Veðurfregnir Þjóðfundarferð 1873 Ármann Halldórsson kennari les úr bréfi Björns Halldórssonar á Úlfsstöðum. 22.45 Kvöldhljómleikar: Vínarmús ik frá 17 og 18. öld a. Sinfónía í F-dúr fyrir flautu, óbó,selló og sembal eftir Jo- hann Josef Fux. Helmut RLessberger, Alfred Hertel, Josef Luitz og Hilde Langfort leika. b. Svita í a-mol'l nr. 29 fyrir sem bal eftir Johann Jaikob Fro- berger. Hilde Langfort leikur. c. Sónata nr. 1 i D-dúr fyrir strengjasveit eftir Georg Muff at. Barokkhljómsveit Vínar- borgar leikur, Theodor Guschl bauer stj. d. Tríósónata í F-dúr fyrir tvö óbó, selló ogsembal eftir Ge- org Christoph Wagenseil. Alfred Dutka Alfred Hertel, Josef Luitz og Hilde Langfort leika. 23.35 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok MÁNUDAGUR 7. APRÍL ANNAR DAGUR PÁSKA 8.30 Létt morgunlög: Robert Stolz og félagar hans leika Vínarlög eftir Strauss, Le- hár, Stolz o.fl. 8.55 Fréttir 9.00 Morguntónleikar g. Sónata í G-dúr eftir Ray- mond Daveluy. Kenneth Gilbert leikur á or- geL b. Úr „Ljóðabók Mörikes" eftir Hugo Distler. Norður-þýzki kórinn i Ham borg syngur, Gottfried Wolters stj. c. Rússneskur páskaforleikur op. 36 eftir Nikolaj Rimsiký-Korsa koff. Sinfóníuhljómsveitin í De troit leikur, Paul Paray stj. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónsson ræðir um þýð- ingu Guðmundar Böðvarssonar skálds á sex kviðum úr Gleði- leiknum guðdómlega eftir Dante. Þorsteinn ö. Stephensen les úr bókinni. 11.00 Messa í Neskirkju Séra Benjamín Kristjánsson fv. prófastur prédikar, séra Páll Þorleifsson fv. prófastur þjónar fyrir altari. Oganleikari: Jón ís- leifsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikar. 13.10 Nauðsyn listarinnar Þorgeir Þorgeirsson flytur fjórða erindi austurriska fagurfræðings- ins Fischers. Það fjallar um list og kapítalisma á 19. og 20. öld. 14.00 Miðdegistónleikar: „Cavailer- ia rusticana" eftir Mascagni Guðmundur Jónsson kynnir óper una. Flytjendur: Victoria de los Ang eles, Franco Corelli, Mario Ser- eni, Adriana Lazzarini og Cór- inna Vozza ásamt kór og hljóm- sveit Rómaróperunnar. Stjórn- andi GabrieleSantini. 15.30 Kaffitíminn a. George Wright leikur á bió- orgel. b. Peter Kreuder og hljómsveit hans leika létt lög. 16.10 Vfr. Endurtekið efni: Kvöid- stund á Grund í Kolbeinsstaða- hreppi Stefán Jónsson ræðir við öldung inn Guðmund Benjamínsson. (Áður útv. 2. og 9. rmarz). 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þor- bergs stjórnar a. Páskasyrpa Ingibjörg les ,.Kirkjuferðin>a“, sögu eftir Margréti Jónsdóttur og þrjú börn, Arndís (8 ára), Fritz Ómar (10 ára) og Björn Víkingur (11 ára) lesa ljóð og sögur. b. „Stóri-Brúnn og Jakob“, ieik- rit eftir Kára Holt Þýðandi: Sigurður Gunnars son. Leikstjóri: Klemenz Jóns son. Áður útvarpað fyrir rúm- um tveimur árum. Með aðal- hlutverk fara Borgar Garð- arsson, Valur Gíslason, Guð- björg Þorbjarnardóttir og Valdemar HeLgason 18.10 Stundarkorn með Pólska kórnum í New York sem syngur pólsk þjóðlög. Söng- stjóri: Walter Legawiec. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Skáld að norðan Heiðrekur Guðmundsson les prentuð og óprentuð ljóð. 19.45 f hljómleikasal: Karlakórinn Fóstbræður syngur í Austurbæjarbíói 27. f.m, Söng- stjóri: Ragnar Björnsson. Ein- söngvarar: Bjarni Guðjónsson, Magnús Guðmundsson og Krist- inn Hallsson. Píanóleikari: Carl Billich. a. „Landnámssöngur íslands" eft ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. b. „Bæn fyrir föðurlandið" og „Sefur sól hjá Ægi“, lög eftir Sigfús Einarsson. c. „Fyrstu vordægur" og „Sum- arnótt“, lög eftir Árna Thor- steinsson. d. „Skarphéðinn í brennunni“ eftir HeLga Helgason. e. „Blástjarnan“, „Eg veit eina baugalínu", Bára blá“ og „Hrafninn", fjögur íslenzk þjóðlög I raddsetningu Emils Thoroddsens og Sigfúsar Ein- arssonar. f. „Hrun“ eftir Sigurð Þórðar- son (frumflutt). 20.10 f sjónhending Sveinn Sæmundsson talar við Har ald Á. Sigurðsson Leikara. 20.45 Sónata nr. 3 í a-moil fyrir fiðlu og píanó op. 25 eftir En- escu. Yehudi og Hephzibaih Men uhin leika. 21.10 Eineykið Þorsteinn Helgason sér um þátt- með blönduðu efni, kynnir m.a. nýja listgrein hljóðlistina og fjall ar um Forsyte-ættina. 22,00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög, þ.á.m. syngur Haukur Morthens í hálfa kliukkustund með félögum sínum. (23.55 Frébt- ir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikair. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Auð ur Eir Vilhjálrrasdóttir cand theol. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaá- grip. Tónleikar. 9.30 Tilkynning- ar Tónleikar. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðra- þáttur: Maria Dalberg fegrunar fræðingur talarum almenna snyrt ingu.Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiikynnirvgar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Elín Torfadóttir forstöðukona Tjarnarborgair flytur erindi: Hver er góð móðir? 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Happy Harts banjóhljómsveitin leikur og syngur. Björn Tidmand, The Monn-Keys, Jens Book Jenssen, Per Asplin, Nora Brocksited,Grethe Sönck o. fl. syragja. Waikiki Islanders leika Hawai- lög. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Rudolf Schock, Rita Streich o. fl. syngja með kóar og hljómsveit Berlínaróperunnar atriði úr „Æv intýrum Hoffmanns“ eftir Offen- bach, Wilhekn Schuchter stjórn- ar. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni: Píanó- konsert í a-moll eftir Schumann Artur Rubinstein og Sinfóníu- hljómsveitin í Chioago leika, Car- lo Maria Giulini stjórnair. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúf ur giftir sig“ eftir Anne Cath. Vestly Stefán Sigurðsson les þýðingu sína (3). 18.05 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson oand. mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Afrcksmaður í íþróttum örn Eiðsson flytur þriðja þábt sinn um Emil Zatopek 21.15 Einsöngur: Einar Kristjáns- son syngur Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a. „Draumalandið“ eftir Sigfús Einarsson. b. „Minning“ eftir Markús Krist- jánsson. c. „Sprettur" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. d. „Bikarinn" eftir Markús Krist jánsson. e. „Hamraborgin" eftir Sigvalda Kaldalóns. 21.30 Útvarpssagan: „Albin“ eftir Jean Giono Hannes Sigfússon les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir • íþróttir örn Eiðsson segir frá. 22.30 Djassþáttur Ólafur Stepherasen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Leikrit eftir Peter Weiss: „Of- sóknin og morðið á Jean-Paul Marat“, Leikið af vistmönnum geð veikrahælisins í Charenton undir stjórn iraarkgreifans de Sade, — fyTri hluti. Með helztu aðallhlutverk fara: Ian Richardson, Patrick Magee og Glenda Jackson. Leikstjóri: Pet- er Brook. 23.45 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjinvarp) FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1969 20.00 Fréttir 20.15 Eyjólfur litli Leikrit eftir Henrik Ibsen. Leikritið er eitt af síðustu verk- um Ibsens, skrifað árið 1894. Leikstjóri: Magne Bleness. Persónur og leikendur: Alfred Allmers: Joackim Calmeyer Rita Allmers: Rut Tellefsen Eyolf: Hans Petter Knagenhjem Asta Allmers: Lise Fjeldstad Borgheim verkfræðingur: Arne Aas Rottukonan: Ragnhild Michelsen. - (Nordvision — Norska sjónv.). 22.00 Stabat Mater Helgitónverk eftir G.B. Pergolesi Flytjendur: Kvennaraddir úr Kirkjukór Akraness og einsöngvararnir Guðrún Tómasdóttir og Sigur- veig Hjaltested. Söngstjóri: Hauk ur Guðlaugsson. Forspjall og þýð ing texta: Séra Jón M. Guðjóns- son. Verkið var áður flutt í sjón- varpinu 14. maí 1967. 22.50 Dagskráriok LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1969 16.30 Endurtekið efni í sjón og raun Dr. Sigurður Nordal, prófessor ræðir við séra Emil Björnsson og svarar persónulegum spurningum um lif sitt og ævistarf. Áður sýnt 12. janúar 1969. 17.15 Opið hús Einkum fyrir unglinga. M.a. kemur fram hljómsveitin Flowers. Kynnir er Marín Magn- úsdóttir. Áður sýnt 1. feb. 1969. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 „Ja, nú þykir mér týra" „Nútímabörn" syngja. Söngflokkinn skipa Drífa Krist- jánsdóttir, Ágúst Atlason, Ómar Valdimarsson, Snæbjörn Krist- jánsson og Sverrir Ólafsson. 21.45 Undir jökli Árni Óla, rithöfundur, er leið- sögumaður á ferðalagi um Snæ- fellsnes vestanvert. Litazt er um í nágrenni Búða, haldið til Arn- arstapa og Hellna og skoðuð sér kennileg náttúrufyrirbæri á þess- um stöðum. Þaðan er haldið á- fram vestur að Lóndröngum, Djúpalóni, Hólahólum, Sandi, Rifi og Ólafsvik. Kvikmyndun: örn Harðarson. Umsjón: Markús örn Antonss. 22.30 Pýramídinn mikli (The Land of the Pharaohs). Bandarísk kvikmynd frá 1955, gerð eftir handriti Williams Faulkners. Myndin er látin gerast i Egypta- landi á tímum Keops um 2800 f. Kr. Hún lýsir ævi Keops ogým- issa þeirra, sem við smíði pýra- mídans eru riðnir, en auk þess er brugðið upp myndum frá hirð Faraos. Leikstjóri: Howard Hawks. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Jo an Collins, Dewey Martin og James Robertson Justice. 23.10 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1969 Páskadagur 17.00 Hátíðarmessa Séra Sigurður Pálsson, vigslu- biskup. Kirkjukór Selfosskirkju. Organleikari: Abel Rodrigues Lo retto. 17.50 Orgelfantasía Eftir Max Reger um sálmalagið „Sjá morgunstjarnan blikar blíð“ Franz Lehmdorfer leikur. (Þýzka sjónvarpið). 18.15 Stundin okkar Ólafur Ólafsson, kristniboði seg- ir frá dvöl sirani i Kíraa. „Hverníg fíllinn fékk ranann“ — rússnesk teiknimynd gerð eftir sögu R. Kiplings. Atriði úr leikritinu „Galdrakarl- inn í Oz“. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Flytjendur: Margrét Guðmunds- dóttir, Bessi Bjarnason, Jón Júl- íusson og Bríet Héðinsdóttir. Höfðaskolli — 2. hluti. (Nordvision — Sænska sjónv). Umsjón: Svanhildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. Hlé 20.00 Frétti 20.15 „Vorboðinn ljúfi“ Sjónvarpið gerði þessa kvik- mynd í Kaupmannahöfn. Svipast er um á fomum slóðum íslend- inga og brugðið upp myndum frá Sórey, þar sem Jónas Hallgríms- son orti nokkur fegurstu kvæði sín. Kvikmyndun: örn Harðars. Umsjón: Eiður Guðnason. 20.45 Á vetrarkvöldi Gestir þáttairins: Sirrý Geirs, Per Asplin, Stella Clair, Leif R. Björneseth og Svenn Berglund. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.30 Fidelio Ópera eftir L. v. Beethoven. Hlutverk: Hans Sotin, Theo Ad- am, Richard Cassily, Anja Silja, Ernst Wiemann og Lucia Popp. Leikstjóri: Jóachim Hess. Kynnir: Óskar Ingimarsson. (Þýzka sjónvarpið). 23.20 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 7. APRÍL 1969 2. PÁSKADAGUR 20.00 Fréttir 20.30 Sigriður E. Magnúsdóttir syngur Undirleik anraast Guðrún Krist- insdóttir. Sigriður syngur lög eft ir Martini, Mozart.Bizet og Sa- int-Saens. Auk þess spjallar hún við Andrés Indriðason um söng- nám í Vínarborg og fleira. 20.55 Saga Forsyteættarinnar — John Galsworthy — lokaþáttur. Svanasöngur. Aðalhlutverk: Eric Porter, Nyree Dawn Porter, Susan Hampshire og Nicholas Pennell. 21.45 Draumsýnir vitavarðar Skemmtiþáttur. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 22.20 Loftbólur Leikrit eftir Birgi Engilberts. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Lærlingurinn: Gisli ALfreðsson Sveinninn: Bessi Bjarnason Meistarinn: Gunnar Eyjólfsson 23.00 Dagskrárlok I ^rentsmiðja til sölu að hálfu eða öllu leyti. — Þeir, sem hafa áhuga leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir 10. apríl 1969 merkt: „7777“. PASKAGUÐSÞJÓNUSTUR I AÐVENTKIRKJUNNI Föstudaginn langa kl. 5 síð- degis. Laugardaginn kl. 11.00. Páskadaginn kl. 5 síðdegis. Páskadagskrá í umsjá ung- mennafélagsins. Fjölbreyttur söngur. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.