Morgunblaðið - 03.04.1969, Page 26

Morgunblaðið - 03.04.1969, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1909 8íml 114 75 Fyrsta íslenzka talmyndin: Milli fjalls og fjöru Gerð af Lofti Guðmundssyni Ijósm. fyrir tuttugu árum og þá sýnd við metaðsókn. I aðalhlutverkunum: Brynjólfur Jóhannesson, Alfred Andrésson. Gunnar Eyjólfsson, Inga Þórðar- dóttir, Lárus Ingólfsson o. fl. Sýnd 2. páskadag kl. 5,7 og 3. iTEIKNIHYHDIR A ferð og flugi Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. GLEÐILEGA PÁSKA ! 5. VIKA - Mjög áhrifamikil og athyglisverð ný þýzk fræðslumynd um kyn- lífið, tekm í litum. Sönn og feimnislaus túlkun á efni sem allir þurfa að vita deili á. Ruth Gassman Asgard Hummel ISLENZKUB TEXTI Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 3. FALL HLÍFARi AMERICAN INTERNATIONAL STARR Sýnd kl. 3. GLEÐILEGA PÁSKA ! TONABIO Sími 31182 Sýnd á 2. páskadag. ISLEIMZKUR TEXTI ' RUW / („How to succeed in business without really trying"). Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin náði sömu vinsældum á Broadway og „My Fair Lady" og „South Pacific. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Skakkt númer * GLEÐILEGA PÁSKA ! Stigomoðurinn fró Konodnher (The Brigand of Kandahar) ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Ronald Lewis, Oliver Reed, Yvonne Romain. Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Það er gaman að lifa Sprenghlægileg gamanmynd með Harold Lloyd. Sýnd kl. 3. GLEÐILEGA PÁSKA ! SIUIDIÐ í Danmörku, 3ja eða 5 mánaða námskeið fyrir ungar stúlkur með góðum skilmálum. Frá maí, ágúst, okt. eða jan. Skrifið og við sendum skólaskýrslu. ALS, Husholdningsskole, Vollerup St. v. Sönderborg, 6471 Johanne Hausen. Páskabingó — 15 umferðir — verður á laugardaginn kl. 3. Borðpantanir frá kl. 1.30. Sími 20010. Verðlaunakvikmyndin RAUÐA SKIKKJANf* :• ot*a yíov- ISLENZKT TAL Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar. Barnasýning kl. 3 Sonur Blaod skipstjóra GLEÐILEGA PÁSKA ! CfL> ÞJOÐLEIKHUSIÐ SlGLAÐIR SÖNGVARAR í dag kl. 15 og annan páskadag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Tfðhmti á • í kvöld kl. 20. Uppselt. Sýning annan páskad. kl. 20. Uppselt. Sýning þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin skirdag og annan páskadag frá kl. 13.15 til 20, lokuð föstudag, laugardag og sunnudag. Sími 1-1200. GLEÐILEGA PÁSKA ! LEIRFÉLAG reykiavíkur; KOPPALOGN í kvöld — allra siðasta sinn. RABBI Barnaópera eftir Þorkel Sigur- björnsson. Frumsýning 2. páskadag kl. 15. Önnur sýning kl. 17. MAÐUR OG KONA annan páskadag kl. 20,30. dag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Sími 13191. GLEÐILEGA PÁSKA I Opið skírdag til kl. 23.30. Lokað föstudag, laugardag og páskadag. Opnum aftur annan páskadag kl. 14.30. NAUST ÍSLENZKUR TEXTI Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, amerísk stórmynd i litum, byggð á metsölubók eftir Arthur Hailey, en hún hefur komið út i íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Rod Taylor Catherine Spaak Karl Malden Richard Conte Michael Rennie. Sýnd 2. páskadag kl. 5 og 9. T eiknimyndasafn Sýnd 2. páskadag kl. 3. GLEÐILEGA PÁSKA ! í Lindarbæ. FRÍSIR KALLA Sýning i kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala i Lindarbæ kl. 5—8.30. Sími 21971. GLEÐILEGA PÁSKA I TEMPLARAHÖLLIN. Bingó ANNAR í PÁSKUM. Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, mánudag, kl. 21. — Ilúsið opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 16 þús. kr. 11544. II SLENZKUR TEXT II HETIfl A HŒTTUSLÚÐUM 2a ROBERT GOULET IÐesi JXBNGteR. COLOR b,oauxE Æsispennandi og atburðahröð amerísk litmynd, gerð eftir mjög vinsælum sjónvarpsleikritum, er hétu „Blue Light". Robert Goulet Christine Carere Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9. Litii leynilögreglumaðurinn Karl Blómkvist Hin skemmtilega og spennandi unglingamynd. Sýnd 2. páskadag ki. 3. GLEÐILEGA PÁSKA ! LAUGARAS uimar 32075 og 38150 MAYERLING li Ensk-amerisk stórmynd í litum og cinemascope byggð á sönn- um viðburðurh, er gerðust í Vín- arskógi fyrir 80 árum. Leikstjóri er hinn heimsfrægi Terence Young er stjórnaði Bond mynd- unum, Triple Cross o. m. fl. Myndin var frumsýnd í London sl. haust og er nú sýnd við met- aðsókn víða um heim. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Chaterine Denevue James Mason og Ava Gardner. Sýnd 2. páskadag kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3 Drengurinn Mikael Spennandi ný amerísk mynd í litum og cinemascope eftir sam- nefndri verðlaunabók. Miðasala frá kl. 2. GLEÐILEGA PÁSKA ! Leikfélag Kópavogs HAII í Svíþjóð eftir Francoise Sagan Leikstj. Brynja Benediktsdóttir. Þýðandi Unnur Eiríksdóttir. Leikmyndir Baltasar. Frumsýing miðvikudeg, 9. april. kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4, sími 41985. Frumsýningargestir vitji miða sinna i síðasta lagi þriðjudag- inn 8. apríl. GLEÐILEGA PÁSKA I LOFTUR H.F. LJÓ3MYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tima í sims 14772.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.