Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1069 15 * Áttrœðisafmœli: Helga í Geitagerði 1 D A G 3. apríl er Helga Þor- valdsdóttir Þormar í Geitagerði 80 ára. Ég átti ofurlítið bágt með að trúa aldri hennar, er það allt í einu rann upp fyrir mér að átt- ræðisafmælið væri á næsta leiti. Svo vel ber hún aldur sinn. Fyrir rúmum 2'0 árum fluttist ég á Fljótsdalshérað. Eitt hinna fýrstu heimila, er vöktu athygli mína þar, var í Geitagerði. Heimilin bera fyrst og fremst svipmót húsfreyjunnar og bezta kynning, sem fæst í fljótu bragði af ókunnxi húsfreyju er a'ð skynja svipmót heimiilisins. M.a. hefir garðurinn í Geita.gierði vakið athygli allra er þar koma eða aka veginn fram hjá og hef- ir garðurinn í marga áratugi notið alúðar húsfreyjunnar. Hussein enn ú ierð Amman og París 1. apríl — NTB — AP — HUSSEIN, Jórdaníukonungur, hélt í dag áleiðis til Beirut í Lí- banon á leið sinni til Parisar og Washington, þar sem hann mun ræða við de Gaulle, Fraikklands- forseta, og Nixon, Baindaríkjafor seta. Erindi Husseins mun vera að reyna að afla málstað Araba fylgis, ogí Libanon sagði Hussein í dag varðandi fyrirhngaðar vSS ræður við Nixon, að „ég mun reyna að greina forsetanium frá ástandinu í Austurlöndum nær, og leitast viðað fá svör við ýms um spurningum varðandi afstöðu Bandaríkjainna til ástandsins þar.“ Helga í Geitagerði er tíguleg kona, atkvæðaleg í hóglátu fasi, greind og ræðin við gesti, enda löngum verið gestkvæmt á heimili hennar. Helga er gift Vigfúsi Þormar bónda í Geitagerði, sem er nokkru eldri en hún og dvelja þau að mestu þar, þótt þau hafi fyrir nokkrum árum látið jörð og bú í hendur sonar og tengda- dóttur, sem hafa í engu gefi'ð eftir með heimiilis- og búsýslu- brag. Þar hafa um nokkurt skeið dvalizt þrjár kynslóðir á bæ. Þar hefir því um skeið verið eitt mesta fyrirmyndar siveita- heimili, sem nú gerast. Helga hefir að visu dvalizt noktouð hjá öðrum börnum sínum síðustu ár- in, en þau Vigfús og Helga eign- uðust 3 börn: Guttorm bónda i Geitagerði, kvæntan Þuríði Skeggjadóttur, Ragnheiði konu Þórarins, ritstjóra Tímans og Sigríði, gifta Guðmundi Sigfús- syni í Vík, V.-Skaft. Helga sr ættuð úr Borgarfirði vestra. Um þessar mundir er Helga heima í Ceitagerði. Þangað ber- ast henni árnaðaróskir og kveðj- ur á þessum tímamótum. Við hjónin c kum henni til hamingju á afmælinu. Þökkum ánægjuleg kynni og sendum manni hennar kæra kveðju. Megi þau hjón eiga bjart ævikvöld og heimilinu í Geitagerði óskum við allrar blessunar. Jónas Pétursson. PÁSKABLÓM Opið í dag skírdag frá kl. 10—4. Opið laugardag til kl. 6. Opið II. páskadag frá kl. 10—4. Hótel Sögu Sími 12013. PIERPONT ÚR Dömu- og herraúr í fjölbreyttu úrvali. Herraúr m/dagatali verð frá kr. 2470.— Ferðavekjarar Lóðaklukkur Eldhúsklukkur Tímastillar Sendi gegn póstkröfu. HELGIGUBMIM Laugavegi 96 Sími 22750. GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. Trabant stadion er rúmgóður enda notaður bæði til fólksflutn- inga, sendiferða o. fl Stadionbifreiðar eru sérlega heppilegar til ferðalaga. Pappakassar þsir sem sjást á myndinni komast allir fyrir í Trabant-stadion bifreið. Trabant fólksbifreiðin er með sérlega stóra farangursgeymslu. Farangur sá sem sést á myndinni kemst allur fyrir í henni. Eftir 6 ára reynslu hér á landi vitum við að Trabant ryðgar ekki, Trabant er framúrskarandi endingargóður, Trabant er sparneytinn, Trabant er ódýr í viðhaldi Margir þeirra er keyptu fyrst Trabantana hafa keypt Trabant aftur. Trabant fólksbifreið af de lux gerð kostar kr. 161,305.— til leyfishafa kr. 91,305.— Trabant stadionbifreið af de lux gerð kostar kr. 170,520.— og til leyfishafa kr. 100,520.— Mjög góð lánakjör. Tökum gamlar Trabant bifreiðir upp í nýja bifreið. Við eigum óráðstafað aðeins 12 bifreiðum af 1969 árgerð. í sýningarskála okkar að Vonarlandi við Sogaveg erum við með sýningarbifreið. Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. Höfum opnað verzlun á Vestmannabraut 33. FaWegur og vandaður kven- og barnafatnaður. — □ — Model-skartgripir — gull og silfur — íslenzk handsmíð. Trlvaldar fermingargjafir. — □ — Kápur og kjólar frá Verðlistanum í Reykjavík. — □ — Kjörorð okkar eru: VANDAÐAR VÖRUR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA. — □ — ALLAN SOLARHRINGINN Matseðill: Hamborgari Fish and chips Skinka og egg Bacon og egg Svið Brauð Samlokur Franskar kartöflur BENZÍN - Ferðanesti: Gos Tóbak Sœlgœti Filmur Sólgleraugu #s Pylsur Harðfiskur - SMUROLÍUR - BENZÍN VEUINGflSKÁLINN GEITHfllSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.