Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1969 þóttist vita, að John mundi ekk- ert óttast um ráðvendni hans framvegis. Ég hafði sagt Nick, að mér hefði tekizt að ná í peningana og greiða John. Þegar hann spurði mig, hvernig í dauðanum mér hefði tekizt það, hafði ég sagt, að það væri mitt leyndar- mál og hann skyldi ekki spyrja frekar. Ég vissi, að hann lang- aði til þess, þó að hann gerði það ekki. Ég sagði honum, að upphæðin væri þegar greidd,en auðvitað yrðum við að endurgreiða hana smámsaman, og því yrðum við að spara eftir því sem hægt væri. Ég sagði líka við Kay, að næstu mánuðina yrði hún að velta hverjum skilding tvisvar áður en hún gæfi hann frá sér. — Þurfum yið alltaf að vera að spara? sagði Kay, stórmóðg- uð. — Guð minn góður, Melissa, við gerum ekki annað en spara og spara! Lucy, sem hafði hlustað á þetta, sagði, »ð ef við spöruð- um gætum við komizt sæmilega af. — Okkur líður ekki illa, Kay. Mér finnst þú alltaf vera eitthvað að nöldra. Kay var alltaf að verða erf- iðari og erfiðari. Og vitanlega var Don ástæðan. Francesca var alfarin heim til sín, eftir að hafa verið hjá Emmu og móðir hennaT hafði skrifað og boðið Don og Emmu að koma og vera hjá þeim einhvern tíma í húsinu þeirra á Capri. Don hafði farið út með Kay, kvöidið áður en þau fóru, en það kvöld hafði ekki verið neitt vel heppnað hjá þeim. Það virtist hafa end- að í hörkurifrildi og Kay hafði komið heim, þotið upp í herberg ið sitt án þess að bjóða góða nótt og seinna hafði ég heyrt, að hún hágrét. Mig langaði til að fara inn til hennar og hugga hana, en hafði vit á að gera það ekki. Hefði ég gert það, hefði hún bara snúizt gegn mér og gert illt verra. En svo hætti hún að vera nið- urdregin og önug, og það snögg- lega. Éitt kvöldið kom hún heim úr vinnunni og lék við hvern sinn fingur. Þannig hefði hún alltaf átt að vera, því að enda þótt Kay væri fegurðardrottn- ingin í fjölskyldunni, gat hún orðið næstíxm ljót, þegar hún var i illu skapi. Hún stakk höfðinu inn í eld- húsið,þar sem ég var að búa til kvöldmatinn og tilkynnti að hún yrði ekki heima í kvöld. Hún væri boðin út að borða. Og ég sá á svipnum á henni, að hún hlakkaði afskaplega til. — Það er égætt. Skemmtu þér vel. Og þar sem mér var for- rafhlöður fyrir ÖH viðtæki Heildsala-smásala VILBERG & ÞORSTEIIMIM Laugavegi 72 sími 10259 vitni á að vita það og vissi, að Kay langaði til að segja mér það, sagði ég: — Með hverjum ætlarðu? — En með svarta sauðnum þínum, honum John Frinton. Svei mér ef ég get séð, Melissa, hvað þú hefur á móti honum. Hann er svo indæll. Hann kom inn í búðina til Stourton í dag og skrafaði við mig tímunum sam an og bauð mér loks út í kvöld. Hann sækir mig klu'kkan hálf- átta. Ég lét þvo á mér hárið í matartímanum. Lítur það vel út? — Já, ágætlega. En það gerir það reyndar alltaf. — Nei, svei fnér ef það gerir það. Það var ósköp að sjá það í morgun. Hún skoðaði sig vand- lega í speglinum. Finnst þér það 76 of sleikt? Ég vill ekki líta út eins og ég komi beint úr hár- greiðslustofunni. Og áður en ég fengi ráðrúm til að svara, sagði hún. — Æ, guð minn góður, er orðið svona framorðið? Get ég fengið græna léreftskjólinn þinn lánaðan? AUt, sem ég á er orðið óhreint. — Já, ef þú vilt. Hún var þotin næstum áður en ég hafði sleppt orðinu, og gekk sýnilega út frá því, að græni kjóllinn minn stæði til boða, ef hún bara nefndi það. Þannig var afstaða Kay til lífs- ins. Hún taldi sig eiga heimt- ingu á hverju, sem henni kynni að detta í hug. — Hvað gengur á fyrir henni Kay? spurði Lucy, sem kom inn í eldhúsið skömmu seinna. — Hún þeytist fram og aftur eins og hún sé brjáluð. Eg heyri til hennar. — John Frinton hefur boðið henni út að borða. — Hefur hann það? skríkti Lucy — Þá er ekki furða þó hun se spennt. Hún 'hefur verið að snapa eftir því lengi. Manstu forðum, þegar þú vildir ekki fara ut með honum, hvað henni þótti þú vera vitlaus? — Hvort ég man! Heldurðu, að þú vildir hýða þessar baunir fyr ir mig, Lucy, meðan ég lýk við að strauja? Ég hef boðið honum Bob í kvöldmat. Það glaðnaði yfir Lucy. — Það er ágætt. Hann er þá farinn að sækja heim aftur, er það ekki? Hann var búinn að vera svo afundinm í nokkrar vik ur. Ég gat ekki skilið hvað geng ið hefir að honum. Ég var fegin, að Kay skyldi koma inn, einmitt í þessu biM, til þess að spyrja okkur, hvernig hún litd út. Mig langaði ekkert til að tala um þetta önugheita- tímabil hjá Bob! Ég hrósaði bara happi, að því skyldi nú vera lokið, og við orðin vinir aftur. Ég vissi víst aldrei hvernig þetta gekk fyrir sig, en það var annars aukaatriði. Hitt var aðal- atriði, að hann var orðinn sami vingjarn'legi Bob aftur, sem leit inn til mín öðru hverju, ræddi búskapinn við mig, og gerði á- ætlanir fram í tímann. Kay þaut til mín og faðmaði mig að sér ofsakát, — Þakka þér fyrir að ljá mér kjólinn þann arna, Melissa. Ég verð að fá mér eitthvað grænt til að vera í. Mér hefur ailtaf fundizt það vera minn litur. Og hún leit sannárlega vel út í kjólnum. Græni liturinn fór henni miklu betur en mér. Það (utvavp) FIMMTUDAGUR 3. APRÍL Skírdagur 8.30 Létt morgunlög Jose Iturbi leikur á píanó spænska dansa eftir Albéniz og Granados 8.55 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. Pianotríó 1 c-moll op. 66 eft- ir Mendelssohn. Beaux Arts tríóið leikur. b. Tvær prelúdíur og fúgur eftir Bruckner. Gabriel Verschraeg en leikur á orgel c. Tedeum fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Bruck ner. Maud Cunitz sópran, Ger- trude Pitzinger alt, LorenzFe hensberger tenór og Georg Hann bassi syngja með kór og hljómsveit útvarpsins í Múnch- en: Eugen Jochum stj. 10.10 Veðurtregnir 10.25 „En það bar til um þessar mundir" Séra Garðar Þorsteinsson prófast ur les bókarkafla eftir Walter Russel Bowie í þýðingu sinni (14) Á eftir lsstrinum syngur Teresa Berganza aríur frá 18. öld. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkj- unni Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson vígir Brynjólf Gísla- son cand. theol til Stafholtspresta kalls í Mýraprófastsdæmi. Vígslu lýsir séra Gísli Brynjólfsson. Vísgluvottar auk hans: Séra Berg ur Björnsson fyrrum prófastur, Séra Bragi Benediktsson og séra Óskar J. Þorláksson. Hinn ný- vígði prestur prédikar. Organ- leikari: Ragnar Bjömsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tílkynningar. 13.00 Á frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.00 Miðdegistónleikar . Rossini-tónleikar frá belgíska útvarpinu: Cecilía Fusco, Oralia Doming uez, Ugo Benellli. Giuseppe Lamacchia, Alfredo Mariotti, Dmitri Nabukoff, kór og hljóm sveit belgíska útvairpsins' flytja aríur og atriði úr óperum og fleiri tónverkum. Stjórnandi: Luigi Martelli. b. Danssýningarþættir úr „Giselle“ EFTIR Adam. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur: Richard Bonynge stj. 15.30 Kaffitíminn a. Mahalia Jackson syngur negra sálma. b. Hollyridge strengjasveitin leik ur vinsæl lög. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Sitthvað um ís- lenzka þjóðbúninginn Viðtöl Baldvins Björnssonar og Sverris Páls Erlendssonar við Hali dóru Bjarnadóttur og ýmsa fleiri (Áður útv. 22. des s.l.), 17.00 Dægurtíðir Textiog tónlist eftir Hauk Ágústs son, flutt af ungu fólki. Inngaings orð flutt af hálfu æskulýðsstarfs þjóðkirkjunnair. 17.40 Tónlistartími barnanna Þuríður Pálsdóttir flytur 18.00 Stundarkom með Hollywood Bowl hljómsveitinni, sem leikur norræn lög eftir Hal- vorsen, Sinding, Járnfelt og Grieg. Stjómandi: Earl Bernard Murray. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veður- fregnir. Dagskrá kvöidsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Einsöngur í útvarpssal: Sig- riður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Brahms. Undirleikari: Guðrún Kristinsdóttir a. „Jungfráuleiin soll ich mit euch gehn“. b. „Och Moder, ich well en Ding han“. c. „Feinsliebchen, du solLst mir nicht barfuss gehn.“ d. „Da unten im Tale“. e. „Wiegenlied“. f. Wie Melodien zieht es mir“. g. Madehenlied", h. „Sapphische Ode“. 19.50 Landakot Jónas Jónasson leggur leið sina í höfúðstöðvar kaþólskra manrua á íslandi og hefur hljóðnema með ferðis 20.35 „Úr lífi mínu“ strengjakvart- ett nr. 1 í e-moll eftir Smetana Juilliard-kvartettinn leikur 21.05 Hismið og kjarninn Séra Sveinn Víkingur flytur er- indi á kirkjuviku á Akureyri, (Hljóðritað í Akureyrarkirkju 3. marz) 21.40 Píanósónata nr. 12 í As-dúr op. 26 eftir Beethoven Svjatoslav Richter leikur 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 „Ræningjaiíf" eftir Olfert Ric hard Benedikt Arnkelsson les fyriri hluta sögunnar i þýðingu simni. 22.50 Þættir úr Árstíðunum eftir Joseph Haydn Edith Mathis, Nicolai Gedda, Franz Grass og suðurþýzki Madri galkórinn flytja með hljómsveit óperunnar í Munchen: Wolfgang Gönnenwein stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 4. APRÍL Föstudagurinn langi 9.00 Morguntónleikar (10.10 V eðurfregnir). a. „Sjö orð Krists á krossinum" eftiir Schútz Peter Schreier, Theo Adam, RoK Apreck, Hans- Joachim Rotzseih, Her- mann Christiain Polster, Eber- hard Dittrich og Michael Cram er ásamt Krosskórnum í Dresd en flytja með hljómsveit: próf essor Rudolf Mauersberger stj. b. Dauðinn og stúl'kan", strengja- kvartett í d-moll eftir Sehu- bert. Fíllharmoníukvartettinn í Vín leikur. d. Píanókonisert í a-moll op. 54 eftir Schumann. Artur Rubin stein leikur með Sinfóníuhljóm sveit Chioagoborgar: Carlo Mar- ia Giulini stjórnar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Ragnar FjalarLár usson. Organleikari: Páll Hall- dórsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikair. 13.10 Tvær ræður frá kirkjuviku á Akureyri í marzbyrjun bljóðritaðar í Akureyrarkirkju. Bjairni Einarsson bæjarstjóri tal- ar um lífsfrið og Kristján skáld frá Djúpalæk spyr: Hefur hugur inn húsbóndavald? 14.00 Messa í kirkju Óháðasafn- aðarins Prestur: Séra Emil Björnssoin Organleikari: Snorri Bjairnason. 15.15 Miðdegistónleikar: Requiem eftir Mozart Wilma Lipp, Hilda Rössl-Majdan, Anton Dermota og Walter Berry flytja ásamt songféliaginu í Vín og Fílharmoníusveitinini í Berlín: Herbert von Karajan stjórniair. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: „Kona Pílatusar" saga eftir Höllu Lovísu Loftsdótt ur. Sigriður Ámundadóttir les. (Áður útv. í dymbilviku í fyrra). 16.55 íslenzk tónlist a. „Helga in fagra", lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Þuríður Páls dóttir synigur. Guðrún Kristins dóttir leikur á píanó. b. Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Sveinbj. Sveinbjörns son. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika c. Prelúdía, sálmur og fúga um gamalt stef eftir Jón Þórarins son. Árni Arinbjarnarson leik ur á orgel. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúf ur giftir sig“ eftir Anne-Cath Vestly Stefán Sigurðsson les (2). 18.05Miðaftanstónleikar a. Þættir úr messu eftir Victor Urbamcic. Liljukórinn syng- ur. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. b. Forleikur og Föstudagurinn liandi úr „Parsifal“ eftir Wagn er. NBC-simfóniuhljómsveitin leikur: Arturo Tscanini stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.30 Organleikur í Dómkirkjunni: Jean-Luc Jaquenod frá Frakk- landi leikur tónverk eftir Johann Sebastian Bach á „Musica sacra“ tónleikum Fél-ags ísl. organleik- ara 14. febrúar s.l. a. Fantasía í G-dúr. b. Sónata nr. 1 í Es-dúr. c. „Sei gegrússet, Jesu, gtitig”, partítia. 20.10 Krossfestingin Haraldur Ólafsson les kafla úr bókinni „Ævi Jesú“ eftir Ásmund Guðmundsson biskup. 20.25 Einsöngur: Margrét Eggerts- dóttir syngur þrjú passíusálmalög eftir Þór- arin Guðmundsson. Máni Sigur jónsison leikur undir á orgel. 20.35 „Þann helga kross vor Herra bar“ Dagskrá um sögu krossins í kirkj umini. Sé#-a Lárus Hailldórsson sér um dagskrána. Lesari með honum Sigurður H. Guðmunds- son stud. theol. 21.25 Kórsöngur: Kammerkórinn syngur gömul sálmalög úr Grall aranum. í útsetningu dr. Róberts A. Ottó sonar og Fjölnis Stefánssonar. Söngstjóri: Ruth Magnússon. 21.40 „Ræningjalíf" eftir Olfert Ric hard Benedikt Arnkelsson les síðari hluta sögunnair í þýðingu sinmi. f 22.15 Veðurfregnir Kvöldhljómleikar: Þættir úr Jó- hannesarpassíunni eftir Bach Agnes Giebel, Marga Höffgen, Ernsit Hafliger, Franz Kelch, Hans-Olaf Hudemann syngja með Tómasarkómum og Gewandhaus hljómsveitinni í Leipzig: Gtint- her Ramin stj. ' 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskirárlok LAUGARDAGUR 5. APRÍL 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur út forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi björg Jónsdóttir heldur áfram sögu sinni af Jóu Gunmu (7) 9.30 Tilkynnimgar. Tónleikar. 10 05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Unmur Hall- dórsdóttir diakonissa velur sér hljómplötnr 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur Á.Bl.M.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tómleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalögsjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Unga kynslóðin Gunnar Svavarsson og Ingimund ur Sigurpálsson sjá um þáttinm. 15.00 Fréttir — og tónleikar 15.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl- inga. í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fomaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla kennari talar um upphaf Rómar. 17.50 Söngvar I léttum tón Harry Simeone kórinin syngu-r andleg lög. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Daglegt iíf Árni Gunniarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Samsöngur MA-kvartettinn symgur fáein lög 20.10 Leikrit: „Drekinn" eftir Evg- eni Schwarz Þýðandi: örnólfur Ámason. Leikstjóri: Helgi Skúfason. Per- sónur og leikendur: Drekimn Róbert Arnfiransison Lancelot Pétur Einarsson Karlamagnús Jón Aðils Elsa Margrét Guðmundsdóttir Borgarstjórinn Valur Gísiason Hinrik Armar Jónsson Kötturinn Borgar Garðarsson Asninn Ámi Tryggvason Fangavörðurinin Valdimar Helgas. Garðyrkj umaðurinn Karl Guðmundsson Aðrir leikendur: Kjartam Ragnars son, Daníel Williamsson, Guðmuind ur Magnússon, Halldór Helgason og Erlendur Svavarssom. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestri Passíu- sálma lýkur Dr. Jón Helgason prófessor les 50. sálm. 22.25 Páskar að morgni Þættir úr klassískum tónverkum og létt kliassisk lög. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 6. APRÍL PÁSKADAGUR 8.00 Morgunmessa í Ilallgrims- kirkju Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organieikari: Páll Halldórsson. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veð- urfregnir). a. Pásikalög Blásarasextett ledkur undir stjórn Herberts H. Ágústsson- ar. b. Missa Chonalis fyrir einsöng- vara, kór og orgel eftir Liszt Einsöngvarar: Margit Laszló, zusuza Barley, Alfbnz Bartiha, Sándor Palscó, Zolt Bende og Tbor Nádas. Organleikiari: Sándi- or Margittay. Stjórnandi: Nik- lós Forrati. c. Fiðulsónata i G-dúrop. 100 eftir Dvorík. Wolifgang Schneid erhan leikur á fiðlu og Walter Klien á pí- anó. d. Andleg lög frá gamalli tíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.