Morgunblaðið - 09.04.1969, Page 2

Morgunblaðið - 09.04.1969, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÉL 1909 Einræði NATÓ á Atlantshafi lokið | segir Gorshkov, yfirflotaforingi Rússa FLOTAÆFINGUM Rússa um 700 mílur suður af íslandi lauk á miðvikudag í síðustu viku. í æfingunum tóku þátt um 20 herskip og voru þetta einhverjar mestu flotaæfing- ar, sem Rússar hafa haldið, eins og komið hefur fram í fréttum. Sergei Gorshkov, yfirfiotaforingi Rússa, sagði í viðtali við rússneska stjórn- armálgagnið Izvestia, að þama hefði „aðeins verið um venjulegar flotaæfingar að ræða“ og að ekkert væri „eðlilegra en að rússnesk her- skip væru í ferðum um öll heimsins höf“. Meginhluti þessa flota kom frá Murmansk og var í fyrstu álitið, að hann væri á leið til Vladivostok, sem er rússnesk flotastöð, skammt frá kín- versku landamærunum. Gorsh kov, yfirflotaforingi, sagði í áðurnefndu viðtali, að tilgátur vestrænna fréttamanna um að Rússar ætluðu að beita flota þessum til áhrifa í deilum sín um við Kínverja, hefðu verið pólitískur áróður. Ástæðuna fyrir því, hvers vegna þessar flotaæfingar vöktu svo mikla athygli, sagði Gorshkov, yfir- flotaforingi, þá, að „hernaðar- leiðtogar NATO gætu ekki fellt sig við þá staðreynd, að Tveggja daga verk- fall hefst á miðnætti — hafi samningar ekki tekizt — Sátta- fundur í kvöld — MiÖstjórn ASÍ og 16 manna nefnd á fundi í dag bands íslands og 16 manna nefnd verkalýðsfélaganna saman til sameiginlags fund- ar. Á MIÐNÆTTI í nótt skellur á tveggja daga verkfall, sem flest öll stærstu verkalýðsfé- lögin taka þátt í, hafi samn- ingar ekki tekizt. Fulltrúar deiluaðila eru boðaðir á samn ingafund með sáttanefnd kl. 20.30 í kvöld og síðdegis í dag kemur miðstjórn Alþýðusam- Heinzeriing Að því er Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambands íslands, skýr'ði einræði þeirra á hafinu væri nú lokið. „Sovétríkin eru nú orðin stórveldi á hafinu" sagði Gorshkov, og „ekkert er eðlilegra en þau haldi flota- æfingar sem þessar“. Þegar flotaæfingunum lauk á miðvikudag skiptist rússn- ■eski flotinn í þrjá hópa; einn þeirra sigldi til norðurs milli íslands og Færeyja — somu leið og flotinn kom til æfing- anna, annar hópurinn sigldi inn í Eystrasalt og sá þriðji ihélt suður á bóginn og er nú staddur á móts við Gibraltar. i gærkvöldi var ekki vitað, hvort sá hópur væri á leið inn í Miðjarðarhaf eða eitt- ihvað lengra suður á bóginn. Mbl. frá í gær er þátttaka í 2ja daga verkfallinu all víðtæk á Reykjavíkursvæðinu og taka þátt í því öll stærstu verkalýðs- félögin. Þó er Sjómannaíélag Reykjavíkur ekki aðili að því og ekki heldur samtök flugfólks. Bnnfremur hafa félög á Akur- eyri, Siglufirði, Stykkishólmi og Borgarnesi boðað verkfall þessa fcvo daga. Deila stendur hins veg- ar um það, hvort verkfall hafi verið boðað með löglegum hætti í Vestmannaeyjum. Hannibal Valdimar&son, for- seti ASÍ, skýrði Mbl. svo frá í gær, að á hinum sameiginlega fundi miðstjórnar ASÍ og 16 manna netfndarinmar í dag yrði væntanlega ræfrt um viðhorfin í samningamálunum og frekari aðgerðir verkalýðssamtakanna í kjölfar tveggja daga verkfalls- Uthaf vill kaupa 2800 t. verksmiðjutogara Kaupverð um 207 milljónir króna í FRÉTTATILK YNNIN GU, sem Mbl. hefur borizt frá Út- hafi h.f. er frá því skýrt að fyrirtækið hafi hug á að kaupa til landsins fullkom- inn verksmiðjutogara, 2700 —2800 lestir að stærð og muni kaupverð hans vera um eða yfir 207 milljónir kr. Heimskunnur banda- Jafnframt er skýrt frá því, að ríkisstjórnin hafi heitið ríkisábyrgð á 80% stofnkostn aðar, sém fáanlegur muni að láni gegn hagkvæmum vöxt- um, gegn þvf skilyrði að fé- lagið geti útvegað þau 20%, sem á vantar. Stofnun Útihafs h.f. var ákveðinn á fundi, sem boðað var til hinn 1. desember 1968 en frumkvæði í málinu hafði Far- manna- og fiskimannasamband íslands. Endanlega var gengið frá stofnun félagsins hinn 27. marz sl. Friðrik Sergei Goráhkov. FRIÐRIK Ólafsson tryggði j sér sigurinn á Skákþingi ís- lands i síðustu umferðinni i, gær með jafnteflisskák við ’ Freystein í aðeins 12 leikjum. I Hlaut hann samtals 9 vinn- inga. Guðmundur Sigurjóns-i son varð annar með 8V2 vinn- ing með sigri sínum yfir ‘ Halidóri Jónssyni. Önnur úrslit urðu sem hérj segir: Haukur Angantýsson, vann Arinbjörn, Bjöm Þor- ‘ steinsson vann Bjöm Sigur- jónsson, Jón Hálfdánarson | vann Jóhann Öm og Jón, Kristinsson vann Jóhann Þóri. Aðalfundur Blaðamanna- félags íslands AÐALFUNDUiR Blaðamanna- féiags íslands verður haldinn að Hótel Sögu sunnudaginn 13. apríl kl. 2. Dagskrá: Venjuleg aðailfundar- störf og önnur mál. Ibúðarhús við Breiðu- vík brann til grunna Bóndinn hafði nýlega keypt jörðina Hellnum, 8. apríl FÖSTUDAGINN langa sl. kom upp eldur í íbúðarhúsinu að Syðri-Tungu í Breiðavíkurhreppi Gerðist þetta kl. um 11. f.h., og var bóndinn Guðbjartur Karls- son ekki heima, er eldsins varð vart, en kona hans og fjögur ung böm voru inni við. Gerði konan strax viðvart um eldinn, og dreif fljótlega, að fólk úr sveitinni til aðstoðar við slökkvi starfið. Húsið er tvílyft úr steini, og kom eldurkm upp á efri hæð. Tókst að bjarga innanstokksmun um af neðri hæð, en ekki varð komizt uipp á hina efri vegna reyks. Slökkviliðið í Ólafsvík kom á sfraðinn eftir um tvær klukku- stundir, og tókst þá að slökkva eldinn til fullnustu. Þá var allt húsið brunnið að innan, og er það talið gjörónýtt. Guðbrandur Karlsson hóf bú- skap að Syðri-Tumgu á sl. vori, og hafði hann nýlega keypt jörð ina. Hún og innbú var vátryggt, en húsið sjálft þó í lágri trygg- ingu. — Kristinn. Fannst meðvitundar- laus og blóðugur rískur fréttamaður — til fyrirlestrahalds á námskeiði Blaðamannafélagsins - í HERBERGI SÍNU HINGAð er væntanlegur til landsins, Lynn Heinzerling, frétta maður Associafced Press í Lund- únum, og mun hann flytja tvo fyrirlestra hér á námskeiði Blaða mannafélags fslands um starf- semi fréttastofnana, fréttaöfiun og dreifingu fréttaefnis, dagana 11. og 12. april Fyrirlesarinn er heimskunnur blaðamaður enda hefur hann gert víðreist mjög á liðlega 40 ára starfsferli sínum í blaðamennsku og löngum starfa utan heima- lands síns, Bandaríkjanna. Meðal annars hefur hann starf að fyrir Associated Press í Þýzka landi (í síðari heimsstyrjöldinni) í Finnlandi, þegar sovétherinn réðst inn í landið, og einnig í Madrid, Lissabon, New York, London og Kairó. Árið 1957 var Heinzerling falin yfirstjórn frétta stofu AP í Jóhannesarborg, og þar viðaði hann að sér mikilli þekkingu á málefnum Afríku. Ár ið 1961 var hann ráðinn til þeirr ar deildar AP í Lundúnum, sem fjallar um málefni Afríku, en undanfarin tvö ár hefur hann unnið að sérstökum verkefnum fyrir fréttastofu AP í Lundúnum Lynn Heinzeling hefur hlotið margar viðurkenningar fyrir fréttastörf sín á alþjóða vett- vangi, m. á. 'PuTitzer-verðlaunin víðkunnu. I fréttatilkynningunni segir ennfremur, að hötfuðmarkmið fé- lagsins sé að afla fisks á út- hafinu, hvert sem hann er að sækja og hafa til þess hið full- komnasta skip og selja eða landa vandaðri fullunninni vörn und- ir íslenzku merki. Hér sé verið að opna nýjar leiðir og skapá nýtt afrvinnusvið. Einn verk- smiðjutogari muni veita um 100 manns fasta atvinnu, en gjaldeyririnn sem hann færi þjóðarbúinu veiti fimmfalt fleiri atvinnu að því er hagfræðingar segi. í fréttatilkynningu Útihafs hJ. er skýrt frá því, að ef hlutafjár- söfnun takist vel og margir sinni kalli félagsins, geti skipið komið hingað til lands eftir eitt ár, ella geti það dregizt um nokkur ár. Verð hlutabréfa hef- ur verið ákveðið kr. 1000.00, kr. 5000.00 og kr. 10.000.00 og liggja áskriftalistar fraimmi hjá öllum böndum og sambandsfélögum F. F. S. í. og Sparisjóði vélstjóra. Aðalumboð er að Bárugötu 11. FJÖRUTÍU og þriggja ára mað ur fannat meðvitundarlaus og blóðugur í herbergi sínu í vest urborginni aðfaranótit laugardags. Hann var fluttur í Landakots- spítala og reyndist vera með mikla áverka í andliti. Á sunnu- dagsmorgun hémdtók rannsóknar lögreglan 22ja ára mahn, sem viðurkenndi að hafa veitt hinium áverkana. Þeir höfðu setið að Fannst lát- inn í skipi SKIPVERJI á vb. Húna fannst látinn á lúkarsgólfi skips síns, þar sem það lá í Grindavíkur- höfn sl. laugardagsmorgun. Eng ir áverkar sáust á manninum, né annað sem bent gæti til óeðlilegr af dánarorsakar, en líkið Verður krufið. sumbli og kvaðst sá handtekni hafa reiðzt hiraum og í bræði sinni veitt horaum áverkana. Frœðslu- námskeið NÆSTI fundur á fræðslunám- skeiði verkalýðsráðs Sjálfstæðis- flokksins um atvinnu- og verkalýðsmál verður haldinn í Valhöll við Suðurgötu í kvöld kl. 20,20. Þá flytur Ólaf- ur Björnsson, alþm., erindi unj skattamál og mun m. a. sérstaklega ræða um staðgreiðslukerfi skatta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.