Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUE 9. APRÍL 1-969 BÍLALEIGANFALURhf car rental 'service © 22-0-22* RAUÐARÁRSTl'G 31, «"1-44-44 mnmm Hverfiseötu 103. Simi e/tir lokun 31160. MAGIVÚSAR íwpfoiiiTIsímar21í90 • í«hu lök«n iimf 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðactrssti 13. Sími 14970 JtíflNS - illL glerallareinangrunin Fteiri og fleiri nota Jotms- Manville glerullareinangnmina rr.<,3 álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafn- framt það langódýrasta. Þér greiðið áfifca fyrir 4” J-M glerull og 2}" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir meðl Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hL Hringbraut 121. — Sími 10600. 0 Þarflaus bókaútgáfa Góði Velvakandi. Ég var að lesa eina af jóla- bókunum síðus-tu, SkaðaveSur, eft ir Halldór Pálsson, sem í formála er tjáð að sé 4. bindi slíkra bókmennta, þ.e.a.s. ég ætlaði að lesa hana en þurfti ekki, þegar til kom, þvi að allur var textimi upp úr öðrum bókum, flestum nýlega lesnum. Frá H.P. sjálfum var eín sögn skrásett á þessum 157 bls., og nam hún 10 línum. Úr skútuöldinni eru endurprent aðir 9 þættir, Sögu Eyrarbakka 6, úr ritum Þorv. Thoroddsen 4, úr Breiðfirzkum sjómönnum 3, síðan 1—2 úr fjölda annarra til- greindra sagnaþátta, bóka eða blaða. Ég ætlaði að iá þarna það, sem til hefði náðst um alda mótaveðrið 20. sept. 1900. en þá fórst fjöldi skipa, hús og kirkjur fuku, hjallar og fjöldi uppbor- inna heyja og munu flestir muna veðrið, þeir er nú eru komnir eitthvað á áttræðisaldurinn éða yfir áttrætt. En — nei, aðeins prentaðar frásagnir annarra blaða En það sem helzt vakti furðu mína var endurprentun á þsetti Pálma heit. Hannessonar um viilu Kristins á Tjömum, sem alis ekki á heima í bók um Skaðaveður. Hefði Kristinn lent í „skaðaveðri" á villuráfi sínu, hefði enginn haft frá för hans að segja. Það sem varð honum til lífs í vikulangri villu á öræfum var tiitölulega mUd haustveðrátta þann tíma, svo að hamn lenti ekki í skaða- veðrL Ég hef fyrr orðið fyrir von- brigðum með auglýstar bækur, og er þar á meðal nýiega útkomin bók um „afreksmenn" eftir hinn vinsæla barnabókahöfund Gunnar M.Magnúss, en hún er af sama toga og Skaðaveður, endurprent- anir úr fomsögum, þjóðsögum og sagnaþáttum. Ég tel slíka útgáfu þarflausa, þar sem frásagnimar eru viða til á heimilum og a. m.k. aðgengiLegar á almennings- bókasöfnum. Hinsvegar er það lofs vert framtak að Ijósprenta aUs ófáanlegar en fróðlegar bækur, æm nokkuð er farið að tíðkast. T.dLbið ég þess með óþreyju, að einhver útgefandi sýni það framtak að gefa út á ný Brag- fræði sr. Helga Sigurðssonar, svo að eitthvað sé nefnt. Með þökk fyrir birtinguna, Akureyri 31. marz, 1969 Jakob Ó. Pétursson. Q Ahugi æskufóiks ánægjulegur Guðbrandur frá Broddianesi, skrifar: Velvakandi. Þú sem lifir og hrærisit í auð- sæld og fátækt, frelsi og ánauð, Arshátíð Fram verður haldtn í Domus Medica föstudaginn 11 apríl n.k. kl. 8.30. Skemmtiatriðri: Gamanþáttur Jörundur Guðmundsson. Söngfélagar SVR. ? ? ? ? ? ? Miðar seldir hjá Bólstrun Harðar Laugavegi 58, Lúflabúð Hverfisgötu 61 og Rakarastofu Skúla Niefsen Laugavegi 172. Húsinu lokað kl. 10,30. STJÓRNIN. PIERPONT UR MODEL1969 MARGAR NÝJAR GERÐ1R AF DÖMU- OG HERRAÚRUM. GARÐAR ÚLAFSSON LÆKJARTORGISÍMI10081 sorg og gleði, trú og vantrú, ást og hatri þessarar þjóðar, þig bið ég að líta í náð til og veita rúm þessum hugdettum ains af eldri kynslóðinni. Þakkir vil ég senda góðbunningja mínum Har- aldi J. Hamar, fyrir neista þá, er sindra frá hans brennidepli. Viðræðuþættimir um dagskrámál efni þjóðarinnar eru skemmtileg ir og raunsæir þeim er nenna að hugsa. f síðasta þættinum í brenni- depli var rætt um hinn nýja sið á guSsþjónustum. Það er mjög ánægjulegur sá áhugi, s«n_ virðist vera að gagntaka æsku- fólkið í trú og heJgisiðum og verða kirkjunnarmenn að vera vei á verði að veita þeim rödd- um áheym. Kirkjunnar mönnum hefur oft verið legið á hálsi fyr- ir þyfckar og sljóar hlustir og kallið nái ekki til þeima. Sjálf- sagt verður það matsatriði eins og margt fleira, en frá mínum bæjardyrum séð em nútímaprest- ar frjálslyndir, sóm kemur fram I störfum þeirra við ýmis félags- mál, kirkjulegs eðlis. og einnig í prédikunarstarfi. Sinn evage- liska boðskap sameina þeir lífinu þess margþættu atburðum og við- fangsefnum. Skil ég ekki þær raddir, er kvarta um innilokun- arstefnu kirkjunnar. AILt fagurt og þroskandi á kirkjan að til- einfca sér, hvort það er hljómlist, myndlist eða form á flutningi orfteins, aUt það, sem vekur til lífs. Það sem bezt er með mann- inum. Eftir þedm kynnum, sem ég hef af prestum þjóðkirkj unn- ar, bæði persónulegum og í störf- um, álít ég þá starfi sínu trúa og vökula á verðinum, hugsuði í nútíð og framtíð. Starfsliðið er fátt, en verkefnin margþætt, þar sem andi þess boðskapar, sem kirkj an helgar sig, á erindi til hvers einstaklings, hverrar stéttar og stofnunar þjóðfélagsins frá heim- ilum til alþingis og ríkisvalds. ^ Með nánustu vinum eiga þar eintai við guð Þáttur sá, er sýndur var í Sjðn varpinu úr popmessunni minnti frekar á atriði á sk&mrntisam- kómu, jafnvel upþlestur hins heil aga evangelíums. Ósagt slkal látið hvort þessi flutningur orðsins hef ur náð eða muni fullnægja hinum leitandi sálum. Það verður reynsl an að sýna. Okkur, sem lifað höfum tíma- bil æskunnar, unað á skeiðvelli fullorðinsáranna, er það helg at- höfn að koma inn í kirkjuna vel uppljómaða með fögrum lit- um og línum. Þangað komum við í fylgd með nánustu vinum vorum til að eiga þar eintal við guð.Þann guð, sem býr í fegurð inni, þann guð, sem lýsir mannin um. Mér skildist á framangreind um orðræðum, að æskan væri að leita, þráði þann guð sem presit ar kirkjunnar boða, en íyndi hann ekki í því tjáningarformi, sem nútíminn boðar hann. Því sé þörf að koma með ný form, nýja helgi siðL er unga fólkið geri sér von um að fullnægi frekar trúarþörf þess. Það verður reynsian að votta. 0 Einföld leiðbeining Nú gjörist ég svo djarfur að gofa þes.su leitandi æskufólki ein falda leiðbeiningu, sem eitt af skálduim nítjándu aldarinnar mót aði svo formlega á islenzka tungu og hljóðar þannig: „Trúðu á tvennt í heimi, tign sem æðsta ber: Guð í alheimsgeimi, guð í sjálfum þér. Þetta sem þið þráið, sem þið eruð að leita að og sem ykkur er nauðsynlegt af öllu, er í ykk- ur sjálfuim. Er þið hafið fundið ,sj'álf ykkur, hafið þið einnig fundið þann guð, sem þið leitið að. Trúarstarfsemi kirkjunnar hef ur ykkar verið gefin sem veg- vísir og þess ættuð þið að veca minnug áður en þið áfellist hana. En þið verðið að starfa og það sem þið leitið að fáið þið aldrei nema fyrir ykkar eigin fórn. Guðbrandur frá Broddanesi. £ Hafa hug á að láta gcra gcymslucintak í tilefni bréfs S.S. sem birtist í dáUcum Velvakanda 1. apríl sl. hefur þjóðminjavörður, Þór Magn ússon komið því á framfæri við Velyaikanda, að á vegum Þjóð- minjasafnsins sé unnið að athug- unum á því hvað kosti að gera eintak af kvifcmyndinni Borgar- ættinni. Hefur þjóðminjavörður, að fengnu samþykki forráða- manna Nýja bíós, sem sýmngar rétt eiga að myndinni, falið Magn úsi Jóhannssyni, útva<rpsvirkja, að athuga hvað gerð aukaein- taks myndi kosta. Negatív af kvifc myndinni er til í Englandi og yrði þá gerð ný mynd eftir þvi. Ef fært þykir kostnaðarins vegna hefur Þjóðminjasafnið fullain hug á að láta gena geymslueintak af þessari meerku mynd, sam síð- an yrði varðveitt í húsakynnum aafnsins. Eintök af þessari kvikmymd eru ekki til í Kaupmannahöfn. Einangrunargler íslenzk framleiðsla — jafngóö þv! bezta. Hagstæðasta verðið 10 ára ábyrgð 100% brotatrygging. Gleriðja Suðurnesjo U. Strandgötu 18, Sandgerðí — Sími 7625, 81876. V> Tnura vinyl-veggfóður p • l Þ0LIR ALLAN ÞV0TT kP IUTAVER Grensásvegi 22-24 Simí 30280-32262 ©PIB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.