Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÖIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1969 13 Bretarnir komnir á noröurpdlinn eftir 2090 km. terbalag á 407 dögum A LAUGARDAGSMORGCN kl. 7 komst brezki fjögurra manna Ieiðangurinn á norðnr heimskautið eftir 407 daga erfitt ferðalag yfír hrjúfa ís- breiðu með hundasleða frá Point Barrow í Alaska. Höfðu leiðangursmenn þá lagt að baki 092 km leið. Þegar þeir komu á heimskautið drógu þeir upp brezka fánann og sendu kveðju gegnum talstöð- ina til Elísabetar drottningar og til brezku stjómarinnar. En það var of kalt og hvasst til að þeír gætu gert nokkuð annað til hátíðabrigða. Leiðangursstjórinn, Wally Herbert, sagði, að þeir félag- ar væru ataicklir á ísjatka yfir 3961 m dýpi og ræki jakinn 'hægt frá pólmrm. Voru leið- angursmenn þá strax famir að búa sig undir það að halda áfram ferðirmi til Spitzbergen í 1126 ton fjarlægð frá þeim. En leiðangursmenn ætla sér að verða fyrstir til að komast gangandi yfir norðunheim- sikautið, frá landi til lands. — Búast þeir við að ná til Spitz- bergen um Jónsmessuma í sumar, ef þeir halda vel á- fram göngunni og hafa svo- litla heppni með sér. Þeir fé- lagar eiga í kapphlaupi við tímann, það sem eftir er, því þeir verða að ná Spitzbergen áður en sólin fer að bræða ís- izm. Þeir félagar voru í bezta skapi, er þeir sendu titkynn- ingu sína af norðurákautinu. Autk leiðangursstjórans eru í leiðangrinum þerr KenetJi Hedges, dr. Roy Koemer og jarðeðlisfræðittgurinn Allan Grll, sem skaddaðist á baki sl. haust. Leiðangurinn notar engin vélknúin farartæiki, aðeins hundasleða undir birgðir. — Lagt var af stað frá Point Barrow í Alaska í febrúar- mánuði 1968. Hafa leiðangurs- menn því þurft að berjast gegnum heimSkaiutsmyrikrið, yfir springandi ísjaka, sem ó- væntir straumar báru af leið, birni. Vegna ísreksins, sem og jafnvel verið eltir af ís- ber þá stuaidum ai leið, getux ft fSU- JtjJÍ* ÍJB- r TU ■ 'á Brezku Ieiðangursmennirnir atliuga sprungu í ísnum, sem þeir þurfa að komast yfir. Leiðin liggur frá Alaska á norðurheimskautið og síðan til Spitzbergen. vegalengdin sem þeir ganga vel orðið 6115 krn áð>ur en þeir ná til Spitzbergen. Leið- angursmenn ferðast fótgang- andi, en setjast því aðeins á sleðana að farið sé yfir renni- sléttan ís, sem ekki kemur oft fyrir. Leiðangursmenn borðuðu súpu og kjötkássu úr saman- pressuðu kjöti daginn sem þeir komust á norðurhekm- skautið. En flugvél frá kan- aidíska flugihernuim hatfði get- að varpað niður til þeirra birgðum einu sinni á leiðinni Skilatooðunum .um hvar þeir væru staddir komu þeir frá sér með talstöðinni, en viið þeim tók loftskeytama&ur, John Belcher, sem hafði kom- ið sér fyrir á fljótandi ís- jaka. Úvænt og mikil hækkun á járni Leshardeildir undir Inndspróf á vegum Múloskóla Holldórs Erfítt að útvega ýmsar járntegundir Blaðið Metal Bulletin í Lond- on, sem er fagblað um járn og málmiðnað, skýrir í blaðinu á skirdag frá geysitegri og óvæntri hækkun á stáli og jámi á heims- markaðinnn). Hafi hækknnin orð ið svo mikil og snögg, að sumar tegundir af stáli hafi hækkað yfir 36 prs á innan við hálfu árí. Segir blaðið, að enginn knnni al mennilega skýringu á þessari gíf urlegu hækkun, en búast megi við að hún haldi áfram fram yfir sumarleyfistimann í ár. Segir bflaðið, að hver þjóðin kaupi nú járn af annarri, fram og aftur. Bretar séu að kaupa steypujám af Tékkum, Rússar leiti eftir óvölsuðu járni i Tyrk- landi meðan Tyrkir ‘leita að járni á Evrópumarkaði handa sjálfum sér, sænskir stálframleiðendur leiti eftir fullunnum stálvörum í Japan til að geta staðið við af- hendingu og Japan byrgi Evrópu upp með hundruð þúsunda tonna atf óvölsuðu járni og steypujámi. Leiti inntflytjendur á ólíklegustu stöðum um allan heim til að tryggja sér járnbirgðir. Ekki er ljóst hvað hefur vald-' i ið þessari skyndilegu og miklu hækkun. Blaðið segir að enginn einn þáttur eigi þar hlut að máli, heldur margir samhangandL Þangað til nýlega hafi verið tal- ið að offramleiðsla væri á steypu jámi, en eftirspurnin eftir því og öðru jámi hafi vaxið smám saman án þess að frameiðsu-1 aukning yrði. Þá hafi óstöðug- leiki í ýmsum löndum að undan- förnu orðið tiil þess að þau hafi byrgt sig meira upp. En þetta sýni bara hve skyndilegar breyt ingar geti orðið á þessum mark- aði. Enginn framleiðandi, selj- andi eða kaupandí hafi efni á að fylgjast ekki vel með núna. Jónns Þorvoldsson skókmeisfarí Kópavogs SKÁKÞINGI Kópavogs 1969 er lokið. Skákþingið hófst að þessu sinni 16. febrúar og lauk með hraðská'kmóti 23. marz. Kepp- endur voru 22 og teflt var í þretm ílokkum, toeistaraflokiki, fyrsta flokki og öðrum flöklki. í meist- araflokki voru 8 keppendur. Skákmeistari Kópavogs 1969 varð Jónas Þorvaldsson og hlaiut hann 6 vinninga. Láms Johnsen varð annar með 5 virminga og í þriðja sæti varð Arinbjörn Guð- mundsson með 4% vmnimg. — Samikvæmt ákvörðun Sikáksam- bands íslands, mun Jónas Þor- valdsson með þessuim sigri sín- tim hljóta sæti í landsliðsflokki á Skáiaþingi íslands 1979. í fyrsta fkrkki voru 6 feepp- endur og var tefld tvöföld um- ferð. Sigiurvegari varð Axel Clausen er hlaut 9 vinninga og fær þar með rétt til að tefia í meistarafldkki. í öðrum. flokski voru 8 kepp- enidur. Efstir og jafnir urðu þeir Kristján Eiriksson og Sverrir Ár mannsson með 6 vinninga hvor Jónas Þorvaldsson. og flytjast þar með upp í fyrsta flokk. Er verðlaunaafihending fór fram, var Jónasi Þorvaldssyni af hentur veglegur farandgripur, Framludd á bls. 2ð B'laðið hafi sambandi við Ein- ar Ásmundsson í Sindra vegna þessarar fréttar og staðfesti hann að óvæntar verðhækkanir hefðu orðið, mest firá síðustu árámót- um. Sagði Einar, að verksmiðjur væru nú óíáanlegar til að gera tilboð í eða staðfesta pantanir á mörgum þeim jármtegundum sem íátenzkur járniðniaður þarf hvað mest. — Við eigum nú í pöntun um 2000 tonn af jámi, sem var gerð áður en stórhækkun kom á, sagði Einar. En ef allt væri með felldu befðum við þurft að eiga í pönt- un um 4—5000 tonn, sem gengið hefði verið frá kaupumum í okt. — nóvember sl., það er á þeim árstíma þegar járn er í lægsta vearði. Hefur orðið milljónatjón af því að geta ekki gengið frá samningium fyrir áramót, auk at vinnutjónsins sem þetta kem- ur til með að valda járniðnaðin- um og mátti þar sannarlega ekki á bæta þá erfiðleik® sem fyrir eru. VEGNA fjölda áskorana og óska nemenda og foreldra þeirra befur Halldór Þorsteinsson ákveðið að halda aftur eims og í fyrra 14 'stuinda námskeið í skóla sínum í þyngstu landsprófsgreinunum, þ.e.a.s. íslenzkri málfræði, staf- setmingu og setningatfræði, eðl- isfræði, stærðfræði, bæði þeirri eldri og nýju (þ.e. mengi), ensku og dönsku. Námisbeiðin 'hefjast 16. apríl og i lýkur 28. rrvai þ.e.a.s. daginn fyr- ir síðadta prófið. Fvrsrt hefst kennisla í ensku, síðain tekur ís- lenzkan við og svo koll af koILi unz síðasta námskeiðinu lýkur þann 28. maá. Kervnsluitilhögun öll er í einis full'komnu samræmi við próftöfluna eins og frekast er unnt. Eins og endranær verð- ur fjöldi nemenda í hverjum flokki takmarkaður til þess að beztur árangur náist. Reyndir kennarar undirbúa nemendur undir þotta stórprótf, sem allt virðist á velta. Þessi námskeið munu efalau^t mælast vel fyrir og leysa vand- ræði margra. Vegna annrfkis hjá landsprófe kennurum tekst ekki, að þvi er Mbl. kemst næst, að fá tilsögn hjá þeim í einkatímum þrátt fyr- ir þrábeiðni og ítrekaðar tilraun ir. 9 farast í sprengingu Aarau, Sviss, 8. apríl (NTB) Að minnsta kosti niu manns biðu bana i sprengingu er varð árla í morgun í sprengiefnaverk smiðju í Dotikon í Sviss. Óttast ! er að alls hafi 17 týnt lífi. Enn er leitað að 8 mönnum í | rústum þriggja verksaniðjubygg- ingg. Um 40 meim slösuðust í sprengingunnL sem var svo Framhald á bis. 2* Aðalfundur Arkitektafélagsins AÐALFUNDUR Arkitektatfélags íslands var haldinn í húsakynn- uim íéiagsins að Laugavegi 26 dagana 15. febr. og 1. marz síð- astliðinn. Auk annarra aðaf- fundarstartfa var kosið í stjórn og nefndir. Stjórnina skipuðu áður: Guð- mundur Þór Pálsson formaðux, Ólafur Sigurðsson ritari, Guð- mundur Kr. Guðmundsson gjald keri og Guðmundur Kr. Krist- insson meðstfj. Úr stjórninni áttu að vikja formaður og ritari. Hina nýkjörnu stjórn skipa nú: Þorvaldur S. Þorvaldsson for- maður, Hilmar Ólaísson ri'tari, Guðmundur Kr. Guðmiundsson gjaldkeri og Guðmiundur Þór Pálsson meðstj. Félagar í Arkitektafélagi ís- lands eru nú 61 talsins. Arkitektafélagið gengst fyrir um þessar mundir námskeiðL sem einkum er ætlað ungum arkitektum, nýkomnum frá námi. Með þessu á að auðvelda þeim að hefja starf sitt hér á landi. Kynnast þeir á námskeið- iniu uppbyggingu hnitakerfis, byggingalögtrm svo og almenn- uim lögum og reglwm. Einnig er fjallað um veðurfar í landinu síðastliðin ár og breytileika þess og áhrif á húsbyggingar. Allir fyrirlesirar eru ha'ldnir atf sérmenntuðum mönnum hverjúm í sínu fagi. Félagið hyggst gangast fyrir slikuan fyrir lestrum í framtíðinni til auik- innar menntunar íslenzkum arkitektum, og miun verða bætt við fyrirlestratflökkuim eftir því, sem ástæða þykjr til. Fyrir- lestrarnir eru haldnir í Háskóla íslands. Á síðastliðnu sumri var hald- inn hér stjórnarfundur allra Arkitektsfiélaga í Norðurlöndiun- um. Var hann haldinn úm sama leyti og Norræni Byggingardaig- urinn, sem þótti takast hér mjög vel. Efnt var til þríggja samkeppna á árinu. Samkeppni um „typu- hús“ og um Seðlabanka Islands er þegar Iokið. Verðlaunahafar skiluðu í báðum þessum sam- keppnum mjög a'tihyglisverðum lausnum. Er þetta enn ein sönn- un þess að fleiri samkeppnir þyrfti að halda hér. þvi að tví- mælalaust virkar það örvandi á byggingarlistina I landimi að fá, sem flesta arkitekta til að takast á við sama ver'kefnið. Þriðju samkeppninni er að ljúka þessa dagana þ.e.'a.s. sámkeppni um æakulýðSheimili við Tjörnina. Á næstunni mun heíjast sam- keppni um skipuJag miðbæjar Kópavogskaupstaðar. Má vænta mikillar þátttöku, því að nokkuð er nú liðið frá því, að síðast var haldin hér samkeppni um Skipu- lag. Sýning á verkurn Sigurðar Guð'mundssonar arkitekts og fyrrverandi heiðursfélaga Arki- tektafélags íslands, var haldin í tilefni af 40 ára afmæli Banda- lags íslenzkra Iistamanna. Sótti .lýningtma fjöldi manns. í lok jiessa mánaðar er vænt- anlegur enskur arkitekt frú O. Ford dipl.ing. M.S.I.A. hingað til lands. Er frúin sérfræðingur í iðnhönnun. Heldur hún hér no'kkra fyrirlestra fyrir arfci- takta og ýmsa aðila íslenzks íðnaðar. Þessir aðilar hafa bund- izt samtökum um að fá frúna hingað til lands og er þess að vænta að tafcast megi í framtíð- inni enn víðtækara samstartf á m Iti þessara aðila íslenzkum iðnaði tiL framöráttar. Arkti'tektatfélagið mun á þessu ári beitfa sér fyrir útkorou blaðs um byggingarlfct. (Frá Akritektafélagi íslands).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.