Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1969 Sendibíll FORD D 300 árgerð 1967 til sölu. Yfirbygging vönduð. Sími 37582. 3oppas uppþvottavélin getur þvegið (3 réttað) fyrir 6 manns ásamt pottum, en ef pott- unum er sleppt getur' hún tekið fyrir 10—12 manns. Vélin getur skolað. svo haegt sé að geyma leirtauið til kvölds, bæta þá í hana en þvo síðan fullan uppþvott. Mál: 60x60x85 cm. Vélin getur staðið sjálfstætt. EINAR FARESTVEIT & CO. H.F.. Aðalstræti 18, sími 16995. Rafmagnsviftuofnar ný sending. Pantanir óskast sóttar. RAFMAGN HF. Vesturgötu 10 — Sími 14005. Sextugur í gœr: Ágúst Snæbjörns- son — skipstjóri Tilkynning til bifreiðastjóra Þeir viðskiptamenn sem enn eiga ósótta sólaða hjólbarða frá árinu 1968 vinsamlega vitji þeirra sem allra fyrst, annars verða þeir seldir fyrir kostnaði. BARÐINN H.F. Ármúla 7 — Sími 30501. Sextugur var í gær Ágúst Snæ björnsson, skipstjóri, til heimilis a'ð Laugaveg 33. Ágúst hefur stundað sjó- mennsku síðan um fermingu. Um tvítugt varð hann skipstjóri og hefur alla tíð síðan verið all- kunnur sem afbragðs fiskiskip- stjóri, duglegur drengskapar- og ábyrgðarmaður mikill. Hefur hann ætíð tekið þátt í allri- vinnu um borð á þeim fiskibát- um, sem hann hefur stjórnað, og hvergi sparað sjálfan sig. Þess bera sjómenn honum vitni. Eins hefur hann með fyrirmyndar- Fiskibátur Til leigu 7 rúmlesta fiskibátur með góðri vél og góðum tækjum. Upplýsingar SKIPASALAN SKIPALEIGAN, Vesturgötu 3, sími 13339 Stúlka — bækur Laust starf er fyrir áhugasama stúlku (ekki yngri en 20 ára) í bókaverzlun. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini fyrri störf, menntun og aldur sendist Morgunblaðinu merktar: „Bóksala — 2871". Til sölu er góð Zja herb. ibúð á jarðhæð í Kópavogi. Góðir greiðsluskilmálar. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 40744 í dag og næstu daga. Lestrardeildir undir landspróf ♦ íslenzka + Stærðfræði + Eðlisfræði 4 Enska ^ Danska. Úrvalskennarar í öllum greinum. Ath.: Þið sparið dýra einkatíma með því að læra hjá okkur. MALASKOLI HALLDORS sími 3-7908 framkomu sinni skapað gott and- rúmsloft á vinnusta'ð. Ágúst, við, sem þessar fátæk- legu línur skrifum, erum ekki fær um að gera þér þau skil, sem þú átt skilið. Það munu aðrir, er betur þekkja um lífsstarf þitt gera, en við þökkum þér og konu þinni fyrir gestrisni og margar indælar og skemmtileg- ar stundir á heimili ykkar. Við ámum þér heilla á sextíu ára merkisdegi þínum og um ókomin ár. Vinir. Sýningin »Úrval íslenzkrar bókageróar1966 til 68« verður í Bogasalnum 3.-13. apríl Opið kl.2-10e.h. Félag íslenzkra teiknara Ennfremur er sýnt úrval bóka frá Noregi og Þýzka- landi og sýnishorn af íslenzkum myndskreytingum. Blað allra landsmanna Bezta auglýsingablaðið HILLMAN HUNTER BILL ÁRSINS 1969 // Verð kr. 313.400.- TRAUSTUR EN JAFNFRAMT ÞÆGILEGUR FÓLKSBÍLL. BILLINN SEM VANN „MARATHON AKSTURINN FRÁ LONDON TIL SYDNEY í ÁSTRALÍU Á þessu langa og erfiða ferðalagi sannaði HILLMAN IIUNTER afburða keyrsluhæfileka sína við ótrú- legustu skilyrði. Það kom einnig í ljós að bíllinn er sterkbyggður og sparneytinn. Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.