Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1909 15 Magnús Blöndal frá Grjóteyri sjötugur í DAG á Magnús Blöndal, fyrr- verandi oddviti frá Grjóteyri í Kjós, 70 ára afmæli. Foreldrar Magnúsar voru Jón Blöndal, héraðslæknir í Staf- holtsey oig Sigríður Magnúsdótt- ir, er síðar giftist Jóni Magnús- syni á Grjóteyri. Þar ólst Magn- ús upp hjá móður sinni og stjúpa. Magnús lauk prófi frá Búnaðarskólanum á Hvanneyri. Magnús kvæntist 1929 Óláfíu Guðrúnu Andrésdóttur, hrepp- stjóra á Neðri-Hálsi. Sama ár hófu þau búskap á Grjóteyri og bjuggu þar, þar til fyrir fáum árum, er þau seldu jörðina og fluttúst til Kópavogs og eiga nú heimili á Asbraut 5. Sfðan Magnús flutti til Kópavogs hef- ur hann unnið á Skattstofu Reykjaneskjördæmis í Hafnar- firði' Búskapur Magnúsar og Ólafíu á Grjóteyri var með miklum myndarbrag og voru hjónin mjög samhent um rausnar- skap og sérstaklega snyrtilega umgengni utan húss og innan. Magnús er lagtækur með ágæt- um, byggði hann upp reisulegan húsakost á Grjóteyri, sem bera glöggt vitni um stórhug og hag- leik húsbóndans. Magnús vann mikið að rækt- un, hann háfði ávallt mjög gott bú og fór með afbrigðum vel með allar skepnur. Sérstaklega lagði Magnús mikla áherzlu á að hafa ávallt nægjan heyforða handa búfé sínu og oft mun hann hafa hjálpað sveitungum sínum, sem komust í heyþrot. Magnús er maður félagslynd- ur og tok virkan þátt í hinu margþætta félagslífi Kjósarinn- Ms. Esja fer vestur um land til Isafjarðar 15. þ. m. Vörumóttaka miðviku- dag og mánudag til Patreksfjarð ar, Tálknafjarðar, Bíldudals, Þing eyrar1, Flateyrar, Suðureyrar og Isafjarða r. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 14. þ. m. Vörumóttaka miðviku- dag til Bolungavíkur, Norður- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Djúpavogs og Hornafjarðar. ar. Valdist hann um árara'ðir til forustu í ýmsum menningar- og framfarafélögum sveitar sinn- ar. Magnús er kappsfullur en ná- kvæmur í öllum störium, sem hann gengur að, glöggur og fljótur að setja sig inn í mál, fastur í skoðunum en þó mjög samvinnuþýður. Þessir eiginleikar hans nutu sín vel í starfi hans, sem odd- viti Kjósverja um fjölda ára. Á þeim árum var unnið mikið að samgöngubótum í sveitinni. Sími lagður á hvern bæ og raf- magn á flesta bæi. Byggður var á þessum árum hinn myndar- legi barnaskóli að Ásgarði. Þó margir hafi að vísu lagt gjörva hönd að undirbúningi og fram- kvæmdum að þessum stórvirkj- um, þá hygg ég að hlutur odd- vitans, Magnúsar á Grjóteyri, að öllum öðrum ólöstuðum ver- ið langstærstur. Ungmennafélagið Drengur átti hug hans alla tíð meðan hann Vélskóila Til sölu amerísk vélskófla á beltum, með ámoksturs og skurðgröfuútbúnaði. Skipti á Payloader eða stórri traktors- skóflu æskileg. 'Jpplýsingar í síma 34433 og 34033. Húseignin Unnnrstígur 6 er til sölu. Húsið er einbýli með bílskúr og er staðsett á vestanverðri Landakotshæð. Eignarlóð með stórum trjágarði. Tilboð óskast send í pósthólf 242, Reykjavík, fyrir 20. apríl n.k. Nánari upplýsingar gefur Sigurður Þorgrímsson í síma 18246. N auðungaruppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Kópavogs verður haldið opin- bert uppboð á ýmsum skósmíðavélum og taekjum, eign þrotabús Davíðs Garðarssonar Hrauntungu 67 hér í bæ og fer það fram að bæjarfógetaskrifstofunni í Kópavogi að Digranesvegi 10 neðstu hæð miðvikudaginn 16. apríl 1969 kl. 15.00. Vélarnar eru til sýnis á uppboðsstað en þær eru: Hondo Kapitan combineruð sikósmíðavél, V. Pebersen skurðvél, Mafal spalt-vél, Pfaff skinnsauma vél, Dania skinnþynningarvéi, Trobana skósmíðavél með Jun-air loftpressu. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. var í sveitinni og lágði hann því mikið til, sérstaklega er Félags- garður, félagsheimili þess var í byggingu. Samherjar hans í félagsmálum eru orðnir margir. Þeir líta með ánægju yfir farinn veg og minn- ast skemmtilegs samstarfsmanns á þessum merka degi á lífsbraut hans. Eina kjördóttur eiga þau Ólafía og Magnús er Unnur heitir. Býr hún hjá þeim í Kópá vogi. Þau hjón Ólafía og Magn- ús dveljast utanbæjar þessa daga. Axel Jónsson. Ritarastarf Opinber stofnun óskar eftir stúlku sem er vön vélritun og öllu er að vélritun lýtur. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, og meðmælum, ef fyrir hendi eru sendist Mbl. fyrir 14. þ.m. merktar: „Vélritun — 2814". Með umsóknir verður farið sem trúnaðar.mál. Tilbúin sætoúklæði bifreiðar Sætaáklæði og mottur jafnan fyrirliggjandi í Volkswagen og Moskvitch fólksbifreiðar. Einnig sætaáklæði í Landrover jeppa. Útvegum með stuttum fyrirvara sætaáklæði og mottur í flestar gerðir fólksbifreiða. Vönduð vara. hagstætt verð Sendum i póstkröfu um allt land. ALTIKABÚÐIN Frakkastíg 7, sími 22677. Húsbyggjendur FYRIRLIGGJANDI: — • Undirpappi, breidd 50 og 100 cm. • Yfirpappi breidd 100 cm. • Asfaltgrunnur (Primer) • Oxiderað asfalt grade 95/20 • Frauðgler einangrunarplötur • Niðurföll, 2\" — 3" og 4" • Loftventlar • Kantprófílar. VIÐ HÖFUM SÉRHÆFT OKKUR í FRÁ- GANGI ÞAKA OG HÖFUM í OKKAR ÞJÓNUSTU SÉRHÆFÐA STARFSKRAFTA Á ÞESSU SVIÐI. = Gerum tillögur um fyrirkomulag og endanleg tilboð í framkvæmd verksins. = Leggjum til allt efni til framkvæmdanna. = Veitum ábyrgð á efni og vinnu. KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐU VERÐ OG GERIÐ RÁÐSTA FANIR UM FRAMKVÆMDIR TÍMANLEGA. T. Hannesson & Co. Brautarholti 20 — Sími 15935 Stórkostlegt tilboð Borðstofu-húsgögn úr teak og eik frá Valbjörk, Akureyri, þekkt gæðavara. Útborgun eftir samkomulagi og síðan afgangur á 10—12 mánuðum einnig með söluskilmálum. Alls k mar skrifborð, sófasett, raðhús- gögn, sjónvarpsstólar, sófaborð og svefnherbergissett, einnig mjög fjölbreytt úrval af ullar- og dralo láklæðum. Ennfremur sjónvörp, radíótæki, loftnet, kæliskápar, frvstikistur, þvottavélar og ýmis önnur heimil'stæki. Einnig 3 tegundir rokokkostólar, skammel og píanóbekkir. Verð mjög hagstætt. Véla- og raftœkjaverzlunin og Lækjargötu 2, Bárugötu 33. Sími 24440. verzlunin Valbjörk Laugavegi 103.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.