Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9, APRÍL 19-69 25 - HUNGURVAKA Framluld af bU. 19 — Eru margir Kennaraskóa- nemar hér? — 25, héld ég. Heldur þú að vaka þessi beri einhvern árangur? — I>að held ég að hljóti að vera. — Hafðir þú starfað eitthvað að þessum málum áður en þú komst á hungurvökuna? — Nei. Mitt svið er ekki að starfa að svona framkvæmdar- málum. Ég reyni heldur að ráð- ast á hugarfar manna. — Er áhugi á málefnum þróun arlandanna í Kennaraskólanum. — Hann er naesta lítill, en von andi getum við breytt því og þessi hópur sem hér var þarf að gera sitt til þess. Ingjaldur Hannibalssom nem- andi í fjórða bekk Menntaskól- ans kom næstur til okkar í e'ld- húsið. — Ég kom hingað að tölu- verðu leyti af ævintýraþrá, sagði Ingj-aldur: —'Mig langaði að sjá hvernig þetta væri, en vitanlega höfum við samúð með þróunar- löndunum og viljum hjálpa þeim. Hér á hungurvökunni höfum við fræðst mikið um hag þeirra og hann er jafnvel verri en við reiknuðum með, þannig að við forherðumst í afstöðu okkar með essum þjóðum. Við munum reyna að vinna almenningsálitið með okkur. Axel Jóhannsson riemandi í 5 bekk Menntaskólans í Reykja- vík, leit inn í eldhúsið til þess SKEMMTIFUNDUR Anglía og Íslenzk-Araeríska félagið efna til sameiginlegs skemmtifundar föstudaginn 11. apríl kl. 18,30 í Sigtúni. Ýmis skemmtiatriði, dans. SKEMMTINEFND. 6LAÐBURÐARF0IEC OSKAST í eltirtslin hvcrii: » Smálönd TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 PIERPONT ÚR Dömu- og herraúr í fjölbreyttu úrvali. Herraúr m/dagatali verð frá kr. 2470.— Ferðavekjarar Lóðaklukkur Eldhúsklukkur Tímastillar Sendi gegn póstkröfu. UELCI GUBMDSSl Laugavegi 96 Sími 22750. að fá sér vatnssopa. — Ég kom hingað á hunigurvökuna til þess eins að styðj-a málefnið, sagði Ax el. — Við þurfum að fá hér lög gjöf um aðstoð við þróunarlönd in.Ég hef einnig fræðat vel hér um þessá málefni og hungurvak- an hefur að mínu áliti heppnast mjög vel. — Jú ég er náttúr- lega orðinn mjög svangur, sagði hann brosamdi þegar hann var eftir því inntur. Og unga fólkið virtist una vel hag sínum í Casa Nova, þrátt fyrir tómann maga. Á leiðinni upp heyrðum við að áfram var haldið að syngja um rúgþrauð og rjóma, þófct ekki greindum við að hvaða versi var komið. Við rákumst einnig á fréttablað hung urvökuniraar, sem vitanlega bar- ruafnið: Kjöt og grænmeti og var gefið út undir mottóinu: Sveltur sitjandi kráka, og leiðin að hjarta mannsins liggur gegnum magann. Hungurvöku fólk skrif aði í blaðið í léttum dúr og þar mátti t.d. lesa þessa auglýs- ingu: Ódýrir farseðlar til Himna ríkis. Hungurvakan: Og þessa vísu sem sagt er að nr. 45 hafi kastað upp: í Casa Nova kynlegt er kvenna lið og sveina. Maginn tómur magnar hér móðurelsku hreina. Svo var komið að því að finna lyklana og hleypa okkur út. Von. andi hefur þetta unga og áhuga- sama fólk haft árangur sem erf iði með föstu sinni, — að vekja til umhugsunar um hin gífurlegu vandamál sem við er að etja í þróunarlöndunum, — vandamál. sem vissulega koma öllum við. — stjl. HVERS VEGNA BRIDGESTONE VÖRUBÍLADEKK? Nœrri 7 af hverjum 10 vörubílstjórum, sem við höfum haft samband við hafa á undanförnum árum ekið meira eða minna á BRIDCESTONE dekkjum, og ber þeim saman um að jafnbetri endingu hafi þeir ekki fengið á öðrum hjölbörðum Þess vegna eru BRIDGESTONE mest seldu dekk á íslandi BRIDGESTON E HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Á morgun verður dregið í 4. flokki. 2.100 vinningar að fjárhæð 7.100.00 krónur. í dag er síðasti heili endumýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla íslands 4. flokkur. 2 á 500.000 kr. 2 - 100.000 — 100 - 10.000 — 292 á 5.000 — 1.700 - 2.000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.10Ó 1.000.000 kr. 200.000 — . 1.000.000 — . 1.460.000 — . 3.400.000 — 40.000 kr. 7.100.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.