Morgunblaðið - 09.04.1969, Side 6

Morgunblaðið - 09.04.1969, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVICUDÁGUR 9. APRÍL 1939 LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Simonarsonar Sími 33544. IBÚÐIR I SMlÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328. MÁLMAR Kaupi eins og áður alla málma nema jám langhæsta verði, staðgreitt. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. TAKIÐ EFTIR Dagstofuhúsgögn, borðstofu húsg., svefnherbergishúsg., vegghúsgögn. Gamla verðið. Húsgagnaverzlunin Hverfis- götu 50, simi 18830. TIL FERMINGARGJAFA Dömu- og herraskrifborð seld á framleiðsluverái. Húsgagnavinnustofa Guðmundar Ó. Eggertssonar Heiðargerði 76, sími 35653. MYNDFLOS Herra- og dömu-námskeið hefjast aftur. Sýnishorn af myndum og uppl. verða í verzluninni daglega. Handavinnubúðin Laugav. 63 VANTAR RÁÐSKONU á aldrinum 40—50 ára. Þaer sem áhuga hafa leggi nöfn og heimilisföng á afgr. blaðs ins merkt: „1969 — 2870" fyrir 12. þ. m. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Síðustu matreiðslunámskelð í vetur byrja 14.—18 þ. m. 4x3 klst. Nokkur pláss laus. Þáttt. í síma 34101, kl. 9—3 TRÉSMlÐI Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk- stæði. Hef vélar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 16805. PEYSUR pils og blússur í úrvali. Hattabúð Reykjavíkur, Laugavegi 10. SKATTHOL Eigum nokkur skatthol á gömlu verði, kr. 6.900 00. Húsgagnaverzl. Búslóð, Nóatúni, sími 18520. VÓGGUR Höfum ávalft tíl sölu vöggur með hjólagrind og dýnu. — Verð frá kl. 1.305.00. Körfugerðin. Ingólfsstr. 6. SÖLUTURN til sölu. Tilboð sent Mbl. merkt: „Söluturn 2873". VANTAR EINST AKLINGSlBÚÐ Tilb. sendist Mbl. merkt: „2874". TÖKUM AÐ OKKUR smíði á efhúsinnréttingum og klæðaskápum og fl. Gerum föst tilboð. Trésmíðaverkst. Þorvaldar Bjömssonar, sími 84618 e. kl. 19.00. aýyviœuóda^Lnn ara Fátæktin mér fylgdi lönigum færði mér í skóla ströngum ýmislegt, sem aldrei kaus. Nú hef ég flest, sem hu-gur kýs heimvon sæl í Paradás. Við freistinganna fjötra laus. Lilja Björnsdóttir. Hlutavelta á Tunguvegi tyrir Biafra FRÉTTIR Styrktarfélag lamaðra og fatl- aðra, kvennadeild. Föndurkvöld fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30 að Háaleitisbraut 13. Félag austfirzkra kvenna Síðasti fundur féliagsins verður haldinn fimmtudaginn 10. aprfl kl. 8.30 að Hverfisgötu 21, Spiluð verð ur félagsvist. Mætið stundvíslega. Kristniboðssambandið Fómarsamkoma í kvöld kl. 8.30 Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsiheimilinu fimmtudaginn 10 apríl kl. 8.30. Frú Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir flytur ermdi um mæðrahjálp. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda I Kópavogi heldur sýnikennslu á smurðu brauði og fleiru fimmtu- dagskvöld ki. 9 x Sjálfstæðishxxs- inu við Borgarholtsbraut. Félags- koriur mætið stundvíslega. Kvenfélagið Aldan heldur fund í kvöld 9. apríl kl. 8.30 að Bárugötu 11. Sýndar verða litskuggamyndir frá þjóðbúninga- kvöldinu. Einnig kvikmynd frá Malloroa. Fótaaðgerðir balda áfram fyrir aldraða í Hallveigarstöðum hvern fimmtudag kl. 9—12. Tímapantanir í síma 13908. Kirkjunefnd kvenna Dórnkirfcjunnar. Borgfirðingafélagið minnir á síðasta spilakvöld vetr- arins að Skipholti 70, laugardag- inn 12. apríl kl. 8.30. Darxsað af fjöri til kl. 2. Kvennadeild Flugbjörgunarsveit- arinnar. Fundur úti í sveit I kvöld kl. 9. Spiluð verður félagsvist. Kvenfélag Árbæjarsóknar heldur fund miðvikudaginn 9 apríl í Árbæjarskóla. Dagskrá: Basarund irbúningur, rætt um fæðdngardeUd og safnaðarbyggingu. Kaffiveitirvg- GENGISSKRANING Mr. 4» - 2. ,p,ll 186». ZinLnff Kaup Sala 1 Bandar. doilsr 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,48 210.98 X Kanadndollar • 1,65 81,85* 100 Danskar krónur 1.169,64 1.172,30* 100 Norsknr krónur 1.231,10 1.233,90 100 Saenskar krónur 1.703,34 1.707,20 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir franltar 1.772,30 1.776,32 100 Ðelg. frankar 174,75 175,15 100 Sviasn. frenkar 2.034,50 2.039,16 100 Gyllini 2.422,75 2.428,25 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.184,56 2.189,60* 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur- Vöruaklptalönd 99 100,14 1 Reikningsdoilar- Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reiknlngspund- Vöruskiptaiönd 210,95 211,45 Minningar sp j öld Minningarspjölil Hallgrímskirkju fást í Hallgrímskirkju (Guðbrands stofu) opið kl. 3—5 e.h. sími 17805, Blómaverzluninni EDEN, Egilsgötu 3 (Domus Medica) Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22, Verzl. Björrxs Jónssonar Vestur- götu 28 og Verzl. Halldóru Ólaifs- dóttur, Geittisgötu 26. Ekki er Þessar þrjár litlu hnátur héldu hlutaveltn á Tunguveginnm, og það var mikið um styttur á boðstólum, eftir því, sem þær sögðu okknr, og upp úr hlutaveltunni höfðn þær 805 krónur, sem þær með skilum af- hentu Mbl. til fyrirbreiðslu vegna Biafra-söfnunarinnar. Telpnrnar duglegu heita, talið frá vinstri: Jónína Kristinsdóttir. 6 ára og systir hennar Margrét, 9 ára, til heimilis að Rauðagerði 29 og lengst til hægri er svo Flsa Birna Bjömsdóttir, 8 ára, Tungu- vegi 14. sá NÆST bezti Andrés: „Ja, hvað er að tala um kvenlálkið. Aldrei getur það þagað yfir nokkrum hilut.“ Baldur: „O, ekki. Ætli ekki það. Konan mín var mér ótrú í 16 ár og minntist aldrei á það einu orði.“ (Engström). 1 dag er miðvikudagur 9. apríl og er það 99. dagur ársins 1969. Eftir lifa 266 dagar. Tungl á síðasta kvarteli. Árdegisháflæði kl. 1121. Ég hefi þreytt mig til einskis. eitt krafti mínum til ónýtis og ár- angurslaust, samt sem áður, réttor minn er hjá Drottni og laun mín hjá Gnði mínum. (Jes. 49:4). Slysavarðstofan í Borgarspítalan- nm er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins 3 virkum dögum frá kl. 8 til kl. f sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2 ng sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartírni er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og heigidagavarzla í lyfja búðum í Reykjavík vikuna 29. marz til 5. apríl er í Holtsapóteki og Laugarvegsapóteki. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfara- nótt 10. apríl er Sigurður Þor- steinsson sími 52270. Næturlæknir í Keflavík 9.4 Ambjörn Ólafsson. 10.4 Guðjón Klemenzeon. 11.4, 12.4 og 13.4 Kjartan ÓlaÆsson. 14.4 Arnbjöm ÓLafssom. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni xMæði-adeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eítir kl. 5, Viðtals- cími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •ír á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðvemdarfélag fslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — slmi 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- (r eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargöiu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. 1 safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugaxdögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi KFUM, OrS lífsins svara í síma 10000. IOOF 7 = 150498V2 = IOOF 8 = 150498V2 = Fl. IOOF 9 = 150498(4= 9 III. IE! Helgafeil 5969497 VT. — 2 ein báran stök ar. Til Ljósmæðrafélags fslands Hjartens beztu þabkir fyrir ykkar rausnarlegu og ómetanlegu gjafir. Guð blessi störf ykkar. Ásta Guðmundsdóttir og börn Súðavík, Álftafirði, N-ísafjarð- arsýslu. Föroyski kvinnnhringarin Fundtxr verður 10. aprfl á sjó- mansheiminum. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík minnir á skemmtifund i Lindar- bæ miðvikudaginn 9. aprfl kl. 8.30 Rætt um undirbúning að basar og kaffisölu. Spiluð félagsvist. Kvenfélag Langarnessóknar Afmælisfundur félagsins verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30 Fjölbreytt skemmtiatriði, öl, smurt brauð, happdrætti. Kvenfélagið Keðjan Fundur á Bárugötu 11, fimmtudag- inn 10. apríl kl. 9. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður haldinn í Mýrar- húsaskóla miðvikudaginn 9. april k1 8.30 Spiluð verður félagsvist. Ungmennaféiagið Aftureiding í Mos fellshreppi minnist 60 ára afmælis síns með samsæti að Hlégarðt laug- ardaginn 12. apríl kl. 3 og býður þangað félögum sínum og öðrum sveitungum, vinum og stuðnings- mörtmim. Skemmtun verður haldin kl. 9 á samá stað. Spakmœli dagsins Meðan líf er, er von. — Þeo- kriítus. Ekki er fyrr búið að loka næturklúbbum borgarinnar, en „Fiðlarínn á þakinu“ byi'jarl!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.