Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.04.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. APRÍL 1999 17 Bjarnveig Bjarnadóttir: Kvensjúkdómadeiid Landsspítalans SÍÐASTLIÐIÐ sumar dvaldi ég í fyrsta sinn á ævinni á sjúkrahúsi, en þá naut ég m.a. hjálpar 'hinna frábæru laékna og hjúkrunarliðs á kvensjúkdóma- deild Landssipítalans, sem er í tengslum við fæðingardeildina. Dvöl mín þar varð mér lær- dómsrik lífsreynzla. Komst ég i snertingu við hið mikla sjúkdóms böl, sem marga konuna hrjá á þessum stað, og vil ég með fáum orðum, og umbúðalausit, segja frá hvers vísari ég varð, en síðan þá verðuir mér oft hugsað til þeirra kynsystra minna, sem þurfa á bráðnauðsynlegri hjálp að halda á þessuim stað, en hjálp in oft ekki fáainleg fyrr en um síðir vegna rúmleysis. Við hlið mér 'lá miðaldra bónda kona. í nökkrax vikur beið hún eftir spítalaplássi, og lá á meðan í blóði 9Ínu heiroa 'hjá sér. Einn daginn var hún flutt úr rúmi sínu í annað herbergi á enda spítalagangsins. Er ég spurði hjúkrunarkonu um ástæðuna, var mér tjáð að í þessu herbergi væri hún í geislameðferð (radí- um). Skömmu etftir að ég vair komin heil h-eim frétti ég lát þessa elskulega og hjálpsama her bergisfélaga míns. Síðar lá við-hlið mér önnur kona, sem einnig hafði beðið fleiri vikur eftir plássi, og lí'kt var ástatt með. SMk bið er margri konunni andleg ofraun, því að oft vill sá grunur og kvíði gera vart við sig, þegar um óeðlilegar biæðingar er að ræðá, að alvara sé á ferð. Mér var tjáð að biðtími sjúkl- inga væri oftast nokkrar vikur, gæti orðið mánuðir. Og ósjald- an mun það hafa komið fyrir að læknar deildarinnar hafi orðið að útvega kon-um utan af landi, sem enga áttu að hér í borginni, gistingu á hótelum, meðan þær biðu eftir spítalaplássi. Kvensjúkdómadeildin er furðu leg deild. Sami rúmafjöldi er þar nú og var í upphafi, 16 að tölu fyrir allt la,ndið, — engu við bætt þrfttt fyrir mikla fjölgun Sjónvarpiö Ég gat ekki setið á mér að sbinga niður penna, þagar ég las dagskrá sjónvarpsins yfir bænadagana. >ví er ek'ki hægt að gera meira fyrir bömin í þessu annars ágæta fjökniðlumar tæki eins og t.d. á föstudaginn langa? Þetta sjónanmið miJtit vil ég skýra með eftirfaramdi. Ég er einn af mörgu foreldri, sem eiga börn á aldrinum 3 til 10 ára og spurningar, eins og þessar, af hverju er skírdagur og föstudaig urinn langi, þekkja allir. Jú við reynum hver og eimn að skýra þetta, hver á sinn átt eftir beztu getu en ég 'tel, að hefði Sjón- varpið sýnt helgimyndir eða eitt hvað það, sem hefði hjálpað þess um litlu fróðLeiksfúsu kristnu sálum, sem eiga jú mörg hver að minnsta kosti í náinni framtíð að boða kristna trú, þá hefði árang- urinn orðið allt annar og betri. Þar sem þetta er aðeins vinsam- leg ábending og ég hef þá trú á hinum ágætu ráðamönnum ís- lenzka sjónvarpsins að þeir séu mér að mörgu leyti sammála, þá vona ég að þessu verði breytt að einlhverju leyti í framtíðinni. Með fyrirfram þökk. Guðmundur Arason. landsmanna á þessum árum. Og rúmleysi deildarinnar veldur því, að þar ægir saman konum með hin margvíslegustu mein, afbrigði lega vanfærum konum, sem bíða þess að stundin nálgist, og ung- börnum. Spítalagangurinn er eina athvarfið fyrir þær konur, sem rólfærar eru stund úr degi. Og óvíða á einkaiheimilium munu vera rúm-minni salerni en þarna, aðeins tvö fyrir sjúklingana. Oft er því erfitt að komast þar að á morgnana. Og á deildinni var undarlegur og óþægilegur súgur, þegar vind hreyfði úti. Oft dáð- ist ég að hjúkrunarliðinu, sem lagði sig fram um að hlynna að Þegar harðnar á dalnum eins og gerzt hefur hér á 'landi und- anfarin tvö ár, fyrst og fremst vegna aflabrests og verðfalls á helztu útflutningsvörum lands- ins, þá er augljóst, að minna fé verður til umráða, en áður vair, hjá atvinnuvegunum og þjóðar- búinu í heild. Þetta vkðist mönnum vera ljóst þótt þedr séu margir, sem vilja í lengstu lög reyna að forðast, að þrengimgarnar bitni á þeim sjálfum eða þeim hópi eða stétt, sem þeir teljast til. Það er augljóst, að fari til- kostnaðurinn við fram'leiðsluna til tengdar fram úr því, sem fyr- ir hana fæst á innlendum eða erlendum mörkuðum, þýðir það taprekstur og skuldasöfnun, er kemur fyrst fram innanlands, en áður en lýkur í vaxandi erlend- um skuldum þjóðarinnar. Slík skuldasöfnun fær ekki staðizt nema takmarkaðan tíma, og leið- ir til samdráttar og lömunar framleiðslunnar og það aftur ti'l stórfeMds atvinnuleysis. Til þess að koma í veg fyrir stöðvunina, verða þeir, sem fara með stjórn landsins og fjármál- anna að reyna að skapa jafnvægi milli tekna og útgjalda undir- stöðu atvinnuveganna. Mistakist það, er voði fyrir dyrum. Þessu jafnvægi hefur nú verið leitazt við að ná með gengisfell- ingu krónunnar og ýmsum hliðar ráðstöfunium, eins og stundum áð ur, þegar um mikinn hallarekst- ur hefur verið að ræða hjá at- viminuvegunum. Þó að margir gal'lar séu á geng isfellingu sem leið út úr ógöng- um í þjóðarbúskapnum, hefur hún þó reynst betur en haftaleið in, sem hél't við hér á landi kreppuárum og ófremdarástandi miklu lengur en þekkst hefur í Ookkru öðru menningarríki á þess ari öld. Flókið og margbrotið upp bótakerfi með mismunandi gengi trónunnar svo tugum skipti, bætti ekki úr skák og leiddi til margs- konar spillingar. Þegar uim er að ræða jafn stórfellt og langvarandi áfáll í þjóðarbúskapnum og raun ber vitni, hlýtur það að bitna á þjóð arheildinni, að mestu leyti í rýrn aridi lífiskjörum, en þó mismun- andi mikið, eftiir því hvaða leið sjúklingunum við hin erfiðustu vinnuskilyrði. Á sinrii tíð beitbu konur sér fyrir byggingu Landsspítalans og lögðu fram féð. Það var mik- ið átak að koma þes9u nauðsynja máli áleiðis. En draumur kvenn- anna rættist, og hefur Lands- spítalinn orðið mikil blessun fyr ir þá sem sjúkir eru. Annar draum ur kvenna í sambandi við Lands spítalann hefur einnig rætzt, en það er tilkoma barnadeildarinn- ar, sem HringSkonur hafa sleitu laust unnið að undanfarin ár. Konur hafa unnið ómetanleg stönf í þágu líknarmála. Ýmsar líknarstofnanir væru elkki til, ef konur hefðu ekki lágt þar hönd á plóginn. Hin síðustu ár hefur margt á- unnist í heilbrigðismálunum, ’en fæðingar- og kvensjúkdómadeild in virðast hafa gleymat á veltu árunum. En nú álítum við kon- urnar að komið sé að „skulda- er farin tifl. að koma í veg fyrir stöðvun og hrun atvinnuveganna Á árunum 1960 fram á haustið 1967 var kaupgjaldið hækkað jafnhliða vaxandi tekjum þjóðar- innar og í raun og veru að lok- um viðað við mesta góðærið. Þess vegna nægir ekki meðal framleiðsluár til þess að halda uppi því kaupi og þeim tilkostn aði og eyðálu í einkarekstri eða opinberum rekstri eða hjá ein- taklingum, sem unnt var að bera meðan allt lék í lyndi og út- flutindngsverðmæti voru í há- marki. Þetta eru einföld sannindi. Við erum þó miklu betur á vegi /stödd till þess að mæta örð- ugleikunium en við vorum upp úr 1930, þegar hliðstæðir örðug- steðjuðu að. Ástæðan til þess er hin mikíla uppbygging atvinnutækjanna á sjó og landi, sem framkvæmd hefur verið á þessum ánatug. Gjaldeyrisvarasjóðurinn afstýrði því á annað ár, að aflabrestur og markaðshrun leiddi til skerð- inigar 'lífskjaranna, en var þá þurausin, þar eð hann út af fyrir sig, gat ekki hindrað hinn stór- felda taprekstur sjávarútvegsins. Nú hefur verið valin betri leið til að mæta vandanium og kom- ast út úr ógöngunum en hafta og skömmunarleiðin, sem farin var á krepputímunum, og gefur það einnig vorn um skjótan bata, ef næg samstaða næst um að fylgja henni. Engum ætti að dyljast, að auka þarf fjölbreytni atvinnuveganna. Lítt stoðar það að telja stóriðn- að „óþjóðlegan atvinnuveg", sem beri að forðast. Við Mendingar höfum lært það af 1-arigri reynsLu, að „svik- ull er sjávar afli“ og því valt að treysta á hann nær einvörð- ungu, til öflunar útflutningfeverð mæta, sem okkur fslendingum eru nauðsyndegri en nokkurri annarri þjóð í okkar harðbýla landi, sem þó býr yfir miklum náttúruauðæfum í fossum og jarð hita, er bíða virkjunar í mörg- hundruðfiallt ríkara mæli en til þessa. f bráð kemur ekki til nýrra stórframkvæmda á þessu sviði, neima með og í samvinnu við þá, sem ráða erlendu fjár- magni. Stóriðnaður er undirstaða Bjarnveig Bjarnadóttir dögunum". Fjárveitingavaldið er eingöngu í höndum karla. Kannski er skilningsskorbur þeirra á vandamáLum kvenna í sambandi við hina svonefndu kvensjúkdóma sprottin af þeirri ákvörðun skaparans, að losa þá við ýmsa kvilla og sjúkdóma sem konur hrjá. í umræðum þeim á Alþingi sem nýlega fóru fram um þessar gleymdu deildir er biðtíminn áætlaður nokkur ár þar til hægt verður að hefjast handa um ný- byggingu, eða þar til fullnaðar- velmegunar hverrar þjóðar nú á dögum. Þess finnast dæmi meðal at- vinnurekenda, kaupmanna, sam- vinnufélaga, launþega, bænda og þeirra, sem fara með mál sveitar félaga og bæja, borgar eða rík- is eða bankanna og lánasjóða, að þeir gæti ekki ætíð þeirrar var- færni í fjármálum, sem sjálfsögð er, og stofni til óþarfa útgjalda. Hitt er þó miklu algengara og elmennara, sem betur fer, að gætt sé hófs og ráðdeildar. Það er ekki óalgengt, að ein- stakir menn séu ásakaðir og gerð ir að syndahöflrum fyrir alla ó- hófseyðslu og misnotkun á láns- fé, og er þá stundum skeytunum beintað þeim, er sízt skyldi. f síðustu Lesbók Morgunblaðs ins virtist slíkum ásökunium vera beint að framkvæmdastjóra út- gerðarfyrirtækis hér í bænum, sem kunnur er að flramúrskar- andi dugnaði og ráðdeild í með- ferð fjármuna fyrir sjálfian sig og fyrirtækið, sem hann starfar við. Fyrir þremur árum seldi þetta fyrirtæki gamla bifreið, sem fraim kvæmdastjórinn hafði til afinota og keypti nýja bifireið í staðinn, fyrir rúmum eitt hundrað þús- und krónum hærra verð, en söluverðinu nam. Heflur sú bif- reið síðan verið til afnota fyrir framkvæmdastjórann. Sami fram kvæmdastjóri seldi eigin íbúð og byggði sér einbýfchús í staðinn og vann sjálfur við bygginguna í tómstundum sínum í hálft ann að ár. Ekki fékk hanin eyrislán hjá fyiriirtækinu til byggingarinn ar. Eru því ásakanir í garð þessa framkvæmdastjóra um misnotkun stöðu sinnar með öllu ómakleg- ar. Orsakimar fyrir núverandi efnahagsörðugleikum íslenzku þjóðarinnar stafa að langmeatu leyti af stórfelldum breytingum til hinis verra á ytri aðstæðum í rekstri þjóðarbúsins, sem urðu sneggri og meiri en nokkur önn ur Evrópuþjóð hefur orðið fyrir á tveim síðustu áratugum. Erfiðleiku/num þurfum við að mæta á þann hátt, sem skynsam- legast er, að áliti og yfirsýn þedrra, sem bezt kunna skil á efnahagsmáhim. Við verðlum að varast að láta glepjast af sleggjudómum eða blekkinguim, sem höfða til ósk- hyggju manna, en sniðganga stað reyndir. Að láta blekkjast af fagurgala 'leiðk til ófarnaðar fyrr en varir. Skipulag Landsspítalalóðar og' Hringbrautar er lokið. En til bráðabirgða verður byggt yfir hin dýrmætu kópal-geislatæki við hlið röntgendeildarinnar. Sú bygging bætir á engan hátt úr rúmleysi kvensjúkdóma- og fæð- ingardeildarinnar. Konur geta ekki beðið eftir slíkum ákvörð- unum í skipulagsmálnnum. Ég hefi frétt að til sé teifcn- ing af viðbótarbyggingu við fæð iingardeildina (í norður?), þar sem ráðgerð er jafnframt stækkun kvensjúkdómdeildar. Hér þarf að hefjast handa strax. Þetta mál þol ir ekki ára bið eins og nú er rætt um. Af samlhug, skilningi og góðvild ber ráðamönnum þjóð arinnar að leysa þetta vandamál konunnar nú þegar, — alþingis- mönnum, stjórnvöldum, og öðr- um þeim sem þeaaum málum ráða. Og hefi ég þá bjargföstu trú, að það muni þeir gera. Á páskadag. Póstgöngur við útlönd í REYKJAVÍKURBRÉFI Morg- unblaðsins sl. sunnudag 30. marz, í æðir bréfritari seinagang á póst samgöngum og nefnir dæmi um póstsendingar, sem verið hafi óhæfilega lengi á leiðinni frá Bandaríkjunum, eða um tvo mánuði. Bendir hann réttilega á, að skýringarinnar sé að leita í verkfalli hafinarverkamanna í New York, en það hófst sem kunnugt er um miðjan desern- ber og stóð í a.m.k. tvo mánuði. Fyrsta skip, sem kom með póst hingað eftir áramót frá Banda- ríkjunum, kom 24. marz (Brúar- foss). Það munu víst flestir virða bandarísku póststjórninni það til vorkunnar þótt henni hafi ek’ki tekizt að koma pósti með skipum til íslands meðan ekkert skip fékk afgreiðslu vegna verk- falls. Sama yrði upp á teningn- um hér (og hefur orðið, eins og allir vita), ef verkamenn við Reykjavíkurhöfn færu í verk- fall. Alþjóðlegir samningar breyta engu um þetta. Ef flutn- ingatæki póstsins, ihvort spm það eru flugvélar, skip eða bílar, sitarfa ekki, tefst póstur að sjálf- sögðu ekki síður en annar flutn ingur. Gildir einu hverja-r ástæð ur ery fyrir þessu, þær geta ver ið hinar margvíslegustu, og óþarfi að fjölyrða um það. Þá ræðir bréfritari um, að tveir blaðapakkar, póstlagðir í Englandi 27. febrúar sl., hafi bor izt viðtakanda mánuði síðar. Á umræddu tímabili komu tvö skip frá Englandi með póst (Askja 8. marz og Laxfoss 25. marz) og hafa umræddar send- ingar komið með síðari ferð- inni, enda fyrra skipið farið frá Englandi þá er sendingarnar voru póstlagðar. Svo rætt sé um póstsamgöng- ur almennt, má nefna, að á ár- inu 1968 kom póstur 27 sinnum með skipum frá Bandaríkjunum, en 33 sinnum frá Bretlandi. Þeg ar þessar strjálu skipaferðir eru hafðar í- huga, auk tímans se.m siglingin tekur, er ekki að undra þótt mönnum þyki stundum langur tíminn frá því sjópóst- sending er póstlögð og þangað til hún berst viðtakanda í hend- ur. Eins og bréfritari drepuir á, eru flugferðir nú orðnar mjög tíðar milli íslands og annarra landa. Segir bréfritari sijálfur, að flugsendingar frá útlöndum séu ofit komnar í hendur hon- um sólarhring eftir að þær eru póstlagðar. Ekkert er því nær- tækara en að nota fLugpóst, ef fólk vill, að sendingar berist flljótt til viðtakenda. Flutnings- hraðinn er alveg á valdi se-nd- andans, svo framarlega se.m hann vill greiða óhjákvæmileg- an aukakositnað (flugpóstgjald), en flugflutningur er eins og all- ir vita margfalt dýrari en sjó- flutningur. Gildir það reyndar um fleira en póst. Að endingu skal tekið fram, Framliald á bls. 16 Sveinn Benediktsson: Orsakir erfiÖleikanna og úrlausn þeirra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.