Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 1
32 síður 103. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Florida, 10. maí, AP. GERFIHNÖTTUM bætast sífellt ný verkefni, og nú eiga þeir að fylg-jast með ferðum dýra. Hér er um að ræða þrjá Nimbus gerfihnetti sem hafa það að aðal- ! starfi að fylgjast með veðurfari og hjálpa til við veðurspár. Nú á að kooia fyrir liitl'um senditæikjum í þrem elgsdýmm í Yetllovratanie Park þjóðgarðin- uim í Wyomirag. Send'itæ'kim verða í sam'bandi við gerfilhime'ttina og ; gerfi'hnettimir senda tid jarðar upp-iýsinigar uim ferðiæ dýramma. Rússor vilja ekhi frið — Segir sendiherra ísrael i Bandaríkjunum Massacþuisets, 9. maí, AP. SENDIHERRA ísrael í Banda rikjunm, Yitzhak Rabin, hers- j höfðingi, sagði í ræðu í Boston í dag að Sovétríkin myndu gera sitt bezta til að aldrei kæmist á friður í löndunumf yrir botni j Midjarðarhafs, því spenna og óróleiki væri það sem bezt þjón- aði hagsmunm þeirra. Rabin sagði að harnrn teldi þó Undrun og reiði vegna marksins — Spákaupmenn skelfingu lostnir — Schiller kann að segja af sér London, Washington, Bonn, París, 10. maí. AP. Okki að Rússar óskuðu eftir öðru # Menn voru almennt undrandi stríði í bráð, því þeir hafi ekki — og margir mjög vonsviknir — efmi á að Egyptar tapi öðru vegna þeirrar ákvörðunar Vest- stríði. Harnm saigði og að síð'an ur-þýzku stjórnarinnar að hækka sex daga stríðinu laulk hafi So- -kki gengi marksins. vétríkin ausið hengögmum í 9 Spákaupmennirnir eru sér- Araba, fyrir nær tvo milljarða staklega hræddir því nú getur dollara, án þess að fara fram á j farið svo að þeir tapi óskapleg- eitt sent í greiðslu. 1 um f járupphæðum. Wilson ræðir við verkalýðsforystuna Lomdon, 10. maí, AP. HAROED Wilson, forsætisráð- herra Breta hefur setið á fund- um með forystu brezku verka- lýðssamtakanna, og er ráðgerður annar fundur um eða eftir helg- ina. Heldur hefur dregið úr gagnrýni á Wilson allra síðustu daga, _og segja fréttaritarar að honum hafi tekizt að lægja furð- anlega ágreiningsöldur innan flokks síns, sem virðist raunar margklofinn um þessar mundir. Áreiðaralegar heimi'ldir í Lom- don hafa fyriir satt, að stjómin sé staðráðin í að koma á lög- un.um, þar sem kveðið er á um noikkiurt eftiihjliit með verkfölilum, og sé engi.n teljandi sum'dur- þykkja um það m'ál meðail ráð- herramma, James Gailaigíham, fjár- málairáðiherra, greiddi þó atikvæði gogn til'Iögummii þeigar hún kom fyrst fram í marz s.l. KÚBANSKT BISKUPSBRÉF Havaina, Kúba, 10. maí, AP. létu í Ijós áhyggjur vegn.a ÁTTA rómverisk kaþólskir fyigisauikminiga.r kommúnista bi'skupar á Kúbu hafa hvatt og aukinis samstarfs Caisitro við til að Banidaríkin haetiti efma- Sovélríkim. hagsiegutm refsiaðigerðuim gegn Kúbu og segja, að al- Viðbrögð Castro við aðgerð- uim prestainma þá var að Idka þýða mamma búi við skort fjölda kaþólskra slkóla og reka þehTa vegna. Biiákupsbréf í útlegð á amnað humdrað þetta var lesið upp í kirkjuim presta. Kirkjan er ekíki bönm- á Kúbu ugji síðuistu h.elgi og uð á Kúbu, en starfsemi hemm- segir AP fréttaistofan, að tónm ar eru settar mjöig stranigar inn sé mjög ólikur því bréfi skorður, og kaflþólskir prestar sem kalþóliskir bidkupar semdu hafa fremur kosið að hverfa frá sér árið 1960, þair sem þeir úr lamdi en uma við slíkt. • Þess er beðið með eftirvænt- ingu hvaða frekari ráðistafanir verða gerðar yfir helgina, áður en gjaldeyrismarkaðirnir opna aftur á mánudaginn. Fies't'iir fjláinrnáHiasérlfræði'nigar voru undraindli á þeirri álkivörðiun vestu.r-þýzlku sitjórnarininar að hækika ekkii genigi miariksdinis, og m'angir voiru einniiig rieiðir. Vitað er að Biandarí'kin hölfðiu vonaz‘‘'. eftir geinigishækkiu'n, þar sem Ilandið heifði þá betri samlkieppn- isaðstöðu gagnvart Vestur- Þýzkadandi, hvað útfiutning sn.e: tiir. Bkki va.r þó gafim út mein yfir'lýsing þar í landi. í Svíþjó'ð vor.u mieron mjög óánaegðir og eiinn háttsettur bankáimiaður, Rudoilf Jalákias, kvaðst vera baeði furðu lioistinn og reiður. „Við bjuigguist fast- lega við gein.gisihæikikuin. Nú er- uim við aftuir kom.n.ir í sama far- ið. Álaigið á fran.kan.n miun öruig'g lega auikasit mjög“. í Sviss urðu bankiamenn fyrir vonbr’Lgðuim, en voru í rauminni ekkert sértega uindramdi. Þeir víldiu helídur ekki geifla út neina yfirlýsingu. Ti'likyinming vestur-þýzku stjórm arinnar varð til þess að markið féll þeigar í verði á þeitm mörk- uðum sem enn voru opnir. Memn bíða nú spenntir oig áhyggjufiuli'l- ix eftir övaða viðbót'ar.ráðstaifam- ir verða ákveðnar yfir beflgima, em þær verða að vena tiíltoúnar fyrir mlánudaig, þegar penimga- miarkaðiimir opna á mýjan leik. Mai'gir töldu að ef ekki væru gerðar -mijög róttæ.kar ráðstafan ir .miyndi óvissa í penin.gamáöum ríkja áifram uim ófyrdirsjáanlega framtíð, þ.e. þar t'ii frankinm og puindið gæjtu ekki stiaðizit spen.n- uma lengur. Spáíkaupmenn yoru sérfllega áhyggjufuilllir. Mangir þeirra höfðu lagt aflfltt sitt fé í að ka.upa miörk, og að au'ki tekið að flláni Framhald á bls. 31 Lokadagur vetrarvertíðar er samkvæmt gamalli hefð í dag 11. maí, þótt afli vetraf- vertíðarbáta sé á síðari árum miðaður við 15. maí. Afla- hæsta fiskiskip landsins á þess ari vertíð er Vestmannaeyja- báturinn Sæbjörg VE 56, sem er aðeins 67 tonn að stærð. Sæbjörg er búin að setja nýtt landsmet í vertíðarafla og lík lega heimsmet miðað við báts stærð, eða um 1650 iestir að verðmæti um 8 millj. kr. upp úr sjó. Á myndinni er Hilmar Rós- mundsson skipstjóri og afla- köngur með skipshöfn sinni á Sæbjörgu. Hilmar er peysu- , klæddur á miðri mynd og aðr- ir skipverjar eru talið frá vinstri: Theodór Ólafsson, vél i stjóri, Snorri Ólafsson, Þór Ólafsson, Ingi Steinn Ólafs- son (4 bræður), Stefán Frið- riksson stýrimaður, Már Guð- mundsson, Varnik Jensson, Björn Friðriksson, Atli Einars son og Marinó Sigurbjöms- son. Sjá grein á bls. 24. Ljós- 7 —— 2 De Gaulle á- frlandi Cork, ír’laindi, 10. mad, AP. DE GAULLE, fyrrum forseti, er Útgáfu Zravy hætt í Tékkóslðvakíu Prag, 10. maí AP. TILKYNNT heifur verið í Tékkó slóvaikíu, að Zravy, málgagn sovézika hernámsliðsins, sé hætt alð koima út. í þvií blaði hafa venjlulega birzt mjög hatiramm- ar og öfgakenndar greinar um umbótasinnaða fyrrverandi leið- toga landsins oig almenningur hefur ákaft mótmælt útkoanu blaðsins. Fréttaritari AP. í Prag bendir þó á, að þessi ákvörðun hafi ekki þótt neinum sérstökum tíðind- um sœta, þar sem ástandið sé n,ú orðið þannig, að öll blöð í Tékkóslóvakíu séu ritskoðuð. Leiðtogi kommúnistaflokksins, dr. Gustav Husak hefur lagt of- urkapp á að fylgja því eftir, að í tékkneskum blöðum birtist að- eins það, sem inntolásið sé af anda þeirra Marx og Lenins. kominn til írlands og í tilkynn- ingu sem gefin var út eftir komu hans Jjangað var sagt að hann væri í einkaheimsókn og sumar- fríi. f för með hershöfðingjan- um er kona hans og nokkrir nánir samstarfsmenn. Þetta er í fyrsta skipti sem De Gauflle yfirgefur sveita.setur siitit eftir að hanin félil í koening- urnum. Jaek Lyneh, for- sætisráðiherra írlands, og nok'krir aðrir ráðame'nin, tóku á móti De Gaiu'l'le á fluigvellinum. Það þykir athyglisvert, em í raiumiinini ek'kert skrýtið, að þótt De Gau'ldie sé nú valdalaius maður að nafninu til, ferðast han,n eins og þjóðhöfðinigi. Vopniaðiir lög- reigfluþjónair á mótorhjóliuim og í bíluim, fylgdu homum út á flug- völii'nn í Fraikk'landi, og á írlandi tóku æðstu r'áðam,enn á móti honium með heiðursverði og ölflu tilheyramdi. GERFIHNETTIR FYLGJAST MEÐ FERÐUM DÝRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.