Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 11
MÖRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1U MAÍ 1969 u Fimmtugur á morgun: Hans G. Andersen sendiherra GÓÐUR vinur og skólafélagi, Hans G. Andersen, núverandi ambassador ísiarids í Osló, á fimmtugsafm.æli á morgun, mánudaginn 12. maí Ferill hans hefur allt frá æskuárum verið hinn glæsilegasti. Hann varð stúdent frá Menntas'kólanum í Reykjavík aðeins 17 ára gamall og lögfræðingur frá Háskóla ís- skóla íslands á árunurn 1946 til 1954. Var hann á þessum tíma fulltrúi íslandg á ýmsum alþjóða ráðstefnum um verndun fiski- miða. Formaður varnarmála- nefndar var hann árin 1952— 1954. í sendinefnd íslands á alls- herjariþingi Sameinuðu þjóðanna átti hann sæti árin 1949, 1953, 1954, 1956 og 1958. Þiá var harrn fulltrúi íslands í sendinefnd ís- lands á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna varðandj réttarreglur á hafinu árin 1958 og 1960. Þegar íslendingar hófu undir- búning að sókn sinni til verndar fiskimiðunum var Hans G. And- ersen ráðunautur ríkisstj. í þeim málum. Átti hann mestan þátt í að undiribúa löggjöfina um vís- indalega verndun fiskimiða lands með háu prófi 22ja ára gamall. Hans Andersen var frá- bær námsmaður, enda prýðileg- um gáfum igæddur. Að loknu háskólanámi hér Iheima h'ótf hann frarri'haIdsnám í þjóðaréttj í Kanada og Banda- ríkjunum og stundaði það ném til ársins 1945. Hann var skipað- ur þjtóðréttgrfræðingur utanrik- isráðuneytisins í sefptember árið 1949. Jafnframt annaðist hann kennslu í þjóðarétti við Há- íbúð til leigu Þriggja herfcergja íbúð við austanverðan Reynimel er til leigu strax. Leiga greiðist ársfjórðungslega, kr. 6.500.— pr. mánuð. íbúðin teppalögð og í mjög ástandi. Sérinngangur. Tilboð er greini fjölskyldustærð og aðrar upplýsingar sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 13. maí merkt: „Kjöríbúð — 2584". Barngóð stúlka til London Barngóða stúlku vantar á íslenzkt læknisheimili ! London til að gæta tveggja barna, 4ra og 1 árs og aðstoða við heimilis- störf — Lágmarksaldur 18 ára Ráðningartimi 1 ár a.m.k. Þarf að geta hafið störf síðari hluta sumars. Nánari upplýsingar i síma 14039. I KJÖRGARÐI Nýkomnar terelyne-skyrtublússur (franskt mynstur) á aðeins 614 kr. Sumarpeysur frá kr. 187 kr.. nælur frá kr. 160, háls- festar frá kr. 125. Sólgleraugu með lituðu gleri. Undirfatnaður, snyrtivörur o. fl. í úrvali. VERZLUNIN SÓLRÚN, sími 10095. landgrunnsins frá 1948. .— Vann hann ómetanlegt starf á þessu sviði og er óhætt að tfull- yrða, án þess að nokkrum sé gert rangt tii, að 'hann hafi átt mestan þátt í að legigja grund- völlinn að aðgerðum ríkiss'tjórn- ar íslands j landlhelgismálinu á nœstu árum og æ síðan. Á þessu sviði vann Hans Andersen mikið og heilladrjúgt starf. 1. marz árið 1954 var hann skipaður fastafulltr. íslands í ráði Atlantsihafsbandalagsins með að- setaú í París. Sehdiherra var hann skipaður 10. febnúar 1956. Ambassadör'íslánás hjá At!an1s- hafsbandalaginu og Efnahags- samvinnustofftun Evrópj varð hann árið 1956. Jafnframt var hann skipaður amhassadör í Frakklandi og sendáherra í Belgíu frá 1. janúar 1961. Hann var ambassadör íslands í Sví- þjóð frá 1. júní 1962, en jafn- framt var hann sendiherra í Finnlandi frá 7. septemiber 1962. Fór hanp með amlbássadlörsstörf fyrir land sitt í tfleiri löndum. Hann var skipaður amibas'sadör íslands í Noregi frá 15. júlí árið 1963 og héfur gegnt því starfi síðan. Af þessu má sjá, að starfsfer- ill Hans Anderseri er allur hinn glæsilegasti, eins og hæfileikar h ane standa tiL Harur er erun á böktn aldri og á þess vegna eftir að vinna landi sírnu emn vel og ler*gi. Koha Haras Ándfersen er Ást- ríður Helgadóttir Helga Hall- grímssanar, fulltrúa í Reykja- vík. Eiga þau hjón tvö tnann- vænleg börh. Frú Ás'tríður hefur búið manni sínum glæsilegt héím ili, hvar sem þau hafa verið og munu allir, sem til þekkja, telja að þau hafi verið mikilhæfir og dugandi fulltrúar lands síns. Hanis G. Ándersen er af ýnrsutm talinn dulur maður. En í vina- hópi ér hann allra manna glað- astner, ágætur félagi og drengur góðúr. Við Ólöf óskum horaum innilega til hamingju með fimm- tugsafmælið og þeim hjómim og bömum þeirra allrar blessun- ar í framtíðinnd. S. Bj. HAGSYNN VÖRUBÍLSTJÓRK EKUR Á BRIDGESTONE Það lætur nærrí að 7 aí hverjum 10 vörubílstjórum, sem við höfum haft samband við hafi d undanförnum drum ekið meira eða minna d BRIDGESTONE dekkjum, og ber þeim saman um að jafnbetri endingu hafi þeir ekki fengið d öðrum hjólbörðum ÞESS VEGNA ERU BRIDGESTONE MEST SELDU DEKK A ISLANDI ■ v' EGGERT KRISTJANSSON & CO HF. HAFNARSTRÆTi 5 - SÍMI 1 1400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.