Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1909 seim hún hafði í hyggju. Ég kenndi mér sjálfri um þetta, að ég hefði ekki haift lag á að vinna traust hennar. Bob kom og drakk te með okkur. Það gerði hann næstum daglega. Hann var nú orðinin svo mjög einin af fjölskyldunini og yrði það bráðum fyrir fullt og allt. Og ég var gripin fögnuði við tilhugsunina um það, þrátt fyrir áhyggjurnar af Kay. Emn sem komið var, vissi eng- inn mema Nick, hvemig ástatt var um Kay. Ég sá enga ástæðu til að segja það fleirum. Að minnsta kosti ekki Mark. Eitt kvöldið snemma, þegar við vorum að koma úr útihúsusn- um frá því að gefa kjúklingum- um, sáum við bíl Ruperts standa fyrir framan framdymar. Við kölluðum til haras, þegair hanin vara ð stíga út úr honum, og flýttum okkiur til hans. Við viss- um sem sé, að hann var nýkom- inn frá Nýjasfcógi, þair sem hamn hafði verið að heimsækja Lucy. Hanin hafði lofað að færa mér fréttir af herani, jafnSkjótt sem hann kaemi aftur. Ég hljóp til hans. — Hvernig líður Lucy, Rup- ert? Rítt sam snöggvast leit hann á mig, eins og utae við sig. Mér fannst einJhvern veginn, að hugur hans væri lanigt frá Lucy. Rétt eins og hann hefði aldrei heyrt hana nefnda á nafn. En svo virt ist hann allt í einu einis og átta sig. — Henni líður ágæt'liega, og hún kann vel við sig hjá Carson- hjónunum. — Það er gott. Er hún farin að hlakka til, að koma heim? — Vitanlega er hún það. En það var ammans það, sem mig langaði að talia um við yk’kur. Carsonlhjónin vilja helzt hafa hana dálítið lemgur. Ég fann sem snöggvast til von- brigða. Ég hiafði verið farin að hlakka svo mikið til þegar hún kæmi beim aftur. Mér famnsrt hún vera búin að vera svo lenigi burtu. Heimildð var aillt öðruvísi, án henmár. Og nú var hún búin að vera burtu í sex vikur. Það var tími till kominn, að hún kæmi ibeim aftur. Bob kom nú til okkar og var einis forvitinn og ég að frétta eitfthvað af Lucy. Rupert leit á Bob. — Erindið var nú ainnars við þig, Bob. Ég áttaði mig allt í einu á því, að Rupert væri eitthvað öðnu- vísi en 'hann átti að sér. Alvar- legri, venju frernur. Hræðilegur ótti greip mig. Rupert hafði efcki verið að segja mér siatt, þagar hanin sagði, að Lucy hefði farið fram. Henni hafði versnað. Þess vegna æftlaði hún að verða lerng- ur hjá Carsomhjónunium. Og Ru- pert 'haíði ékki viftað, 'hvernig hann átti að segja mér það. — Er allt í lagi með Lucy? Röddin í mér skalf. — Þú ert eins og þú batfir áhyggjuir M einhverju. Ruper smeri sér að mér með brosi, sem ég átti víst að halda, að væri huiggandi. .. g -..- --3 g nr — 41 — Hún er bráðhress, Melissa mín, en það er anmiað, sem ég hef áhyggjur af. Ég ætlaði nú að tala fyrst um það við Bob, en úr því að þú ert hérna, ©r eirns gott, að ég taili um það við yfckur bæði. Það smertir yk'kur hvort sem er bæði jafnt. Ég heyrði, að Bob dró snöggt að sér andann, þar sem hamn stóð við hliðima á mér. Seinna MAGGI-súna ef tirlæti góðrar húsmóður og allrar fjölskyIdunnar Allar góðar húsmæður vilja gefa eiginmanni og börnum góðan og fjölbreyttan mat, en flestar vilja þær losna við tímafreka matseld. Þess vegna kaupa sífellt fleiri húsmæður MAGGI-súpur • því að þær eru gerðar af ágætustu matreiðslu- mönnum Evrópu, svissneskum kokkum. • Þær eru fjölbreytilegar; nú eru á boðstólum 18 mismunandi tegundir. • Matseldin tekur ekki nema 5 mínútur og er svo auðveld, að næstum hver sem er á heimilinu getur eldað þær. MAGGI-súpur frá SVISS eru beztar. MAGGIr — Nú þegar trúlofunin er ákveðin, langar mig að kynna þér fyr- ir systur minni. datt mér í huig, að hann betfði haft eitfthvað hugboð um það, sem koma skyldi. En guð má vifta, að það hafði ég ekki. — Hvað er það, s;m þú þarft að segja okkur, Rupert? sagði hanin. Rupert leit á hanin. — Angela er komin afftur, Bob. Þessi dániairtfreign heniniar var ó- sönn. Hún var búin að vera mjög veik vestur í Brasilíu, en náði sér aftur. og nú birtist hún, afflLa óvænt, um miðjian daig í dag. Ég fann, að allir litur hvarf úr kinounium á mér. Öll hamimigjfa mín vaæ horfin á svipsftundu. Ég haliaði mér að bil Ruperts og var fegin að hafa einlhvern stuðnimg. — Ó, Bob! ViÖ bjöðum yður alla otíkar Ijúfengu rétti frákl. 8-23,30 Sent ef óshað er HAFNARSTRÆTI 19-SÍMI 13835 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl Ekki er til neins að æsa sig yfir öllum þeim ruglingi, sem ríkir. Nautið, 20. apríl — 20. mai Ef þú gætir betur að, er nógan stuðning að fá við áliugamálin. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Fátt kemur þér á óvart f dag. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Það er ferskur blær yfir störfum þínum, og mikið starfað, fátt sagt. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst Haltu ótrauður áfram, beint, og hættu snemma. Meyjan, 23. ágúst — 22. sept. Byrjaðu snemma, og reyndu að byggja eittlivað upp, og leggðu ekki hvað minnst áherzlu á kvöldstarfið. Vogin, 23. sept. — 22. okt. Ef þú lætur til skarar skríða í dag, getur það aukið verðgildi eigna þinna. Sporðdrekinn, 23. okt. — 21. nóv. Fylgdu áformum þínum fast eftir. Bogmaðurinn, 22. nóv. — 21. des. Taktu yfirhöndina í hópi þínum um sinn, reyndu að finna ákveðna leið til að minnka útgjöldin. Steingeitin, 22. des. — 19. jan. Nú er tími til að leita tæknilegra ráða í stárfinu, og fást við fólk í fjarska. Reyndu að fá eitthvað hagkvæmara, ef þér finnst ekki íburðurinn liæfa smekk þínum. Vatnsberinn, 20. jan. — 18. febr. Það er betra að fara sér hægt, þótt hefðin bjóði annað. Hlustaðu! Fiskarnir, 19. febr. — 20. marz Forðastu flökt. Lánaðu öðrum eða þiggðu lán, ef þú þarft að fara eitthvað, einkamálin geta lagazt heilmikið, með litilli fyrirhöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.