Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 32
 AUGLYSINGAR SÍMI SS*4*SO RITSTJORN •'PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI lO.IDD SUNNUDAGUR 11. MAI 1969 Togbátar fiska með afbrigðum vel fyrir Norðuriandi Margir bátar komnir með rúm 500 tonn — nœg vinna í frysfihúsum MIKIL veiði hefur verið hjá tog- skipum, seon aflað hafa úti af Norðurlandi nú eftir áramót, og yfirleitt verið stöðug vinna í frystihúsum í helztu verstöðvum nyrðra. Mbl. hafði samband við nokkra fréttaritara sína á Norð- urlandi, og fékk hjá þeim upp- lýsingar um aflabrögð. Skagaströnd: Þaðan hefnr ró- ið ednn togibátur og hefiuir aiflað mjög vel. Er hann búinn að fiska yfiir 500 tonn frá því í lok fiebrúar. Hefur því veirið ósHiltin vinna í frystilhúisdnu þar sL 3 vikur. Sauðárkrókur: Að undanföirnu hefuir borizt geysimiikið m'agn af fiski á iand þar. Búið er að landa á tveiimiuir sl, mánuðum hátt í 2 þúsund lestum af fiski. Aðallega eru það fjórir bátar, sem aflað hafa þessa magns — heiimabátuiriinn Drangey oig þrír aðkomiubátar. Hefur verið milkil viinna í báðum frystihúsunum að undanförnu. Á hinn bciginn hef- ur hrognkelsaveiðin brugðizt að mestu veg.na ís itns í Skagafi: ði. Siglufjörður: Þrjú s.tór togskip — Hafliði, Siglfir ðingiur og Mar- girét — eru gerð þaðan úit, og. hefur afli þeirra verið með af- brigðuim góður. Til að mynda kom Margrét að í gærdag með 134 tonn, sem er u.þ.b. fullfermi. Frá ársbyrjum tii apríiikika hofðu Skipin aflað uim 1800 lieat- ir, og átti Haifl’iði ná’iæigt heim- Framhald á bls. 31 Áætlun um miklar framkvæmdir við hraðbraut Suðurlandsvegar allt að 480 millj. kr. fjárveiting á nœstu 4 árum til Suðurlandsvegar SAMKVÆMT vegagerðaráætlun Vegagerðar ríkisins, sem fjár- veitingarnefnd fjallar nú um er m.a. gert ráð fyrir miklum fram- kvæmdum við gerð Suðurlands- vegar sem hraðbrautar frá Reykjavík til Selfoss. Áætlað er að á tímabilinu 1989—1972 verði varið 107 piilljónum í Suður- landsveg og þá er reiknað með að þurfi 370 milljónir króna að auki til þess að ljúka við veginn eins og áætlunin gerir ráð fyrir. í greinargerð í tillögu að vega- áætlun er frá því skýrt að með 700 millj. kr. lántöku til hrað- brauta á áætlunartímabilinu mætti í megindráttum ljúka lagn Fish & chips veitingastöðum fjölgar um 1000 vestru í úr I GREIN í Morgunblaðinu i dag um fish & chips veitinga-, staði í Bandaríkjunum koma fram ýmsar merkar upplýs- I ingar. Mun slíkum veitinga-1 stöðum vestra f jölga um tæp- , lega eitt þúsund á þessu ári ' og er varlega áætlað, að fisk- þörf slíkra veitingastaða auk- | ist úr 4.500 tonnum í ca. 33 þúsund tonn á ári. Verður fisk þörf fish & chips veitinga- staða í lok ársins álíka mikil | og útflutningur fslendinga á , frystum fiskflökum til Banda ríkjanna árið 1968, en hann' nam 34.123 tonnum (bæði fisk flök og blokkir). — Sjá nánar j bls. 20. ingu hraðbrautar á Vesturlands- vegi frá Elliðaám, að Leirvogi með tengingu við Þingvallaveg, Suðurlandsbra-itar frá Rleykjavik að Selfossi og nýrri akbraut á Hafnarfjarðarvegi frá Kópavogi að Engidal. Ef fyrrgreind 700 millj. kr. lántaka yrði er þar gert ráð fyrir um 370 millj. kr. til Suðurlandsvegar. Samfcvæmt 107 mililj. kr. fjár- veitmigu'mni, sem nú þegar ex gert ráð fyrir til Suðonriands- vegar á timabi'liniu er reiknað með að lokið yrði lagnimgu Suð- urlandsvegar. frá Sandskeiði að Hveradöium með bráðabirgða- slitlaigi af olíumöl, sem yrði fuM- gert m.eð asfailtslitlaigi á næsta áætluinartímabili. Yrði þesisi kafli alls um 9 km. Þá yrði að töluverðu leyti lokið undirbygg- imgu nýs vegar frá Hveragerði að Selfossj en bráðaibirgðaslitlag úr olíuimöl yrði eimunigis unnt að setja á bann að nokkru leyti. Ástæðan tiil þess, að þeissi vegar- kaifli er undirbyggður á undan öðrum köflum nær Reykjavík er sú ,að á mýrlendinu frá Hvera- gerði að Seflifossi þairf undirbygg- inig vegar að síga í a.m.k. tvö ár og niotast sem mialarvegur, áður en unwt er að setja á hann bráðaibirgðaislittliag úr olíumöl. Samikvæmt ti'llögu um 370 mil'lj. kr. lántöku ti'l frekari fram kvæmda við Suðuirlandsveg á tímabi]ir..u er gert ráð fyrir að Framhald á bls. 31. Önnu Maríu finnst peysan sem hún heldur á ósköp mjúk og hlý en hún er unnin úr garni úr þeli, sem aðgreint v«r á nýjan hátt í véium. (Ljosm. Mbl. Kr. Ben). Sýning á nýjungum í ullarvinnslu Árangur norsk-íslenzkra rannsókna á vélrœnni aðgreiningu i tog og þel GLJÁANDI gólfteppi úr íslenzku togi og dúnmjúkar peysur úr hærðu þeli eru meðal þess, sem sjá má á sýningu Rannsóknar- stofnunar iðnaðarins, sem opn- uð var í Skipholti 37 í gær. Á sýningunni eru vörur, sem unn- ar hafa verið úr vélrænt að- greindri ull og eru þær árang- ur af sameiginlegum rannsókn- um og tilraunum norskra og ís- lenzkra sérfræðinga. Af íslands hálfu unnu að rannsóknunum Pétur Sigurjónsson forstj. Rann- sóknarstofnunar iðnarins og Stefán Aðalsteinsson búfjárfræð ingur hjá Rannsóknarstofnun landbúnaðarins og telja þeir að með þessum rannsóknum hafi opnazt möguleikar á að vinna ullina á fjölbreyttari og verð- mætari hátt en áður hefur ver- ið hægt. Sýninigin er haldin á vegum Rannsóknarstofniunar iðnaðariins að tilhlutan iðnaðarmálaráðu- neytisinis. Hún verður aðeins op- in í dag kl. 2—7. Upphafið að þessum ullarramn sóknum var það að árið 1964 vann Arne Haar, þáverandi deildarstjóri í norska iðnaðar- málaráðuneytinu sem ráðgjafi í sambandi við þróun i íslenzkum iðnaði. Kom hann með tillög- Ur um að norsk-íslenzk sam- vinina yrði höfð um raninsóknir á því hvemig hægt væri að bæta nýtingu á íslenzkri ull og hlið- stæðri ull af noiska stuttrófu- fénu. Var ákveðið að Skipa nefnd til að stjórna rannsóknunum og í henni voru af íslands hálfu Stefán Aðalsteinsson og Pétur Siguirjónsson. Ákveðið var að beina ranm- sóknunum að vélrænni aðgrein- inigu ullarinnar í tog og þel og með aðstoð norskra og brezkra fyrirtækja tókst að fá fullkomm- ar upplýsimigar um hverniig það Framhald á bls. 2 Vilhelmína litla hefur nú von um bjarta framtíð ,,Eigum ekki orð til að þakka öllum sem lögðu fram fé", segir amman Erhard til íslands LUDWIG Enhard fyrrverandi kanzlara Vestur-Þýzkalands hef ur verið boðið að koma til ís- lands og halda fyrirlestra á veg- um viðskiptadeildar háskólana og fleiri aðila. Hefur Erhard lof- að að koma, en óvíst er hvenær úr því verður. Háskólinn hefur óskað eftir því að hanm komi í júlí í sumar, en ákveðið svar urn hvort af því getur orðið hefur ekki borizt. „ÞETTA eru dásamlegar frétt ir og við eigum ekki orð til að þakka öllum þeim, sem með fjárframlögum gerðu það kleift að senda bamið út“, sagði amma og nafna Vil- helmínu litlu Guðmundsdótt- ur er Mói hafði samband við hana í gær, eftir að skeyti barst frá AP-fréttastofunni þar sem stóð, að batahorfur Vilhelmínu væru góðar. Segir þar, að Vilhelmína litla, sem nú er fimm mánaða, hafi von um bjarta framtíð. Eins og áður hefur komið fram í fréttum fæddist Vil- helmína með opin mænugöng (spina bifida), lömuð fyrir neðan miðju, úr mja'ðmanlið og með snúna fætur. Var strax eftir fæðimguna gerð á henni hrygigjaraðgerð og byrjað að meðfhöndla fætur og mjaðmir. Fljótlega hófst fjársöifnun til þess að hægt væri að senda Vilhelmínu litlu til Los Angeles, þar sem frænka hennar ætlaði að korna henni inn í sjú'kralhús, sem eingöngu fæst við beina- og li'ðabæklaniir. Síðari hluta febrúar fór arnma hennar með hana út, en þá var hún tæpra tveggja mánaða. Strax eftir komuna til Los Amgeles var hún tekin inn á sjúkrahúsið og í skeyti frá AP, þar sem m.a. er sagt frá aðdragamdanum að utanför- inni, er haft eftir tadsmanni sjúkrahússins að gerð hafi ver ið mjaðmaraðgerð á Vil.helm- ínu og nú liggi hún í gifsi frá mjöðlmum og niðuir, og eigi það að skor'ða mjaðmirnar og rétta fæturna. Segir að Vil- helmína þrífist vel, þynigist og Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.