Morgunblaðið - 11.05.1969, Page 2

Morgunblaðið - 11.05.1969, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1909 Raufarhöfn lokuö vegna íss í innsiglingu Raufarhöfn, 10. maí. FIMM grásleppubátar hafa veriS að reyna að brjótast út úr höfn- inni hér í nokkrar ktarkkustund- ir, en ís lokar nú sundinu út á fjörðinn. Engan ís ea- þó að sjá fyrir utan höfnina, heldur hefur ísinn hrannast upp á tvö til þrjú hundruð metra kafla í sundinu út úr höfninni. Hann getur þó ekki borizt inn á sjálfa höfnina, þar sem vír er strengdur fyrir minnið. Tveir bátar komust út í gær, og voru þeir í nokkrar klukkustundir að Hvolirnir í Hvnlfirði SÍÐARI 'hluta maimánaðar láta hvalfangaramir venjulega fyrst úr höfn. Morgunblaðið hafði í gaer samband við Loft Bjarna- son, útgerðanmann, og spurði hann, hvort hvalvertíðin væri langt undan. Loftur kvaðst efck- ert geta um það sagt, eins og nú væri í potinn búið, en hvalfang- arannir hafa í vetur legið í Hval- firði, þar sem vélstjórar sikip- anna vinna nú við að yfirfara vélcimar og gera þser klárar. r Jón Olofsson formnður húsgngnn- nrkitektn FÉLAG húsgagnaarkitekta hélt aðalfund sinn mánudaginn 14. apríl. Starfsemi var fjölþætt á árinu, en hæst bay húsgagnasýn- ing Iðnskólans. Félagsmenn eru nú 22, og stjórn félagsins skipa: Jón Ólafsson, formaður, Stefán Snsebörnsson, ritari og Halti Geir Kristjánssron, gjaldkeri. brjótast í gegnum þennan 200— 300 metra kafla. Bátarnir fimm, sem nú eru á leið út. hafa útbú- ið sig með tilliti til þess að þunfa ekki að koma inn aftur fyrr en íisinin hefur þokazt frá. — Fréttaritari. Borgnrnfundi í Keflovik frestnð ALMENNA borgarafuindinom, sem halda átti í Keflavíik í dag á veguim stjómmálasamtaka uingra manina í Keflavík hefur verið frestað og verður nánar auglýst síðar hvenær hann verð ur haldinn. Stefán Aðalsteinsson og Pétur Sigurjónsson, sem ásamt norskum sérfræðingum unnu að rann- sóknum á aðgreiningu ullarinnar, standa hér við hnýtt teppi sem er á sýningunni. Gamið í teppinu er úr togi og eru litaskilin í teppinu sérlega skýr, þótt það sjáist því miður ekki á mynd inni. Firöir á Húnaflóa fullir af ís Siglingaleið lokuð austan við Horn ÍSBREIÐA, 8—23 sjómílna breið liggur nú að landi við Hom og inn með Homströndum og era allir firðir á vestan- og inn- anverðum Húnaflóa að undan- skildum Reykjafirði, fullir af ís. Lét Landhelgisgæzlan kanna is- mn í fyrradag, og telur siglinga leiðina frá Straumnesi fyrir Hom og austur á miðjan Húna- flóa mjög erfiða eða ófæra með öllu. Á siglingaleið frá Straumnesi að Homi enu dreifðir jakar og spangir. Ligguir ísiran um 15 sjó- mílur norður af Kögri, 2 sjó- mílur norður af Hælavíkur- bjargi og að landi við Horn. Húnaflói austanverður er ís- laus og á siglinigaleíð fyrir Skaga eru aðeins dreifðir jakar sem rekið hafa af fjörum. Siglinga- leiðin frá Skaga að Eyjafirði er svo til íslaus. Um 30 mílur norður af Gríms ey liggur ís þaðan 15 sjóm. norð ur af Rauðanúp og 10 sjóm. norð ur af Hraunlhafnartaniga. Er sigl HJARTAÞEGUM HÆTTIR VIÐ GEDTRUFLUN Ný víntegund ú boðstólum FRANSK-Íslenzka verzlunarfé- lagið hf. hefur hafið innflutning á frönsku eplabrennivíni — Oalvados Boulard — og bætist það nú við þær rétt um 350 vín- tegundir, sem íslendingar hafa um að velja. Eplahrennivín þetta er fram- leitt í borginni Yvetot í Norm- andi, en Calvados-fyrirtækið á að baki langa s'ögu í sinni grein. Calvados Boulard á vinsældiir sínar að xekja til listamanna- kránna í Latínuhverfi Parísar og „Select“ á Montparnasse á þeim tímói, sem Hemingway og hans líkar voru þar tíðir gestir. Florída, 7. maí. — AP LÆKNAR hafa komizt að þeirri niðurstöðu að fólk sem fær nýtt hjarta á öðrum fremur hættu á að verða geð- veikt, eða a.m.k. mjög bilað á taugum. Rannsóknir eru að sjálfsögðu hafnar á hvernig á þessu stendur, og talið er að svörin séu að einhverju ieyti fundin, en hins vegar er ekki fundin lausn á vanda málinu. Þetta kom fram á þingi geðlækna í Bandarikjunum fyrir skömmu, en framsögu- ræðu þar hafði dr. Donald T. Punde, sem var sálfræði- legur ráðunautur hjartaskurð læknanna við Stanford há- skóla. Við Stanford háskóla hafa margir hjartaflutnÍTi.gar farið fraim og dr. Punde tók sem dæmi fimm þeirra, sem hefðu átt við mikla andlega ecfið- Uir um að hann myndi missa karlmennsku sína, en fann einkennilaga fróun í því að konuim væri miklu síður hætt við hjartveiki. Annar, sem hafði fengið hjarta úr auðu-gum góðborg- ara, taldi sér bera skyldu til að feta í fótspor hans, og lifa sama líferni. Margir aðrir eiga við tíma- bundna erfiðleika að stríða, og fáir ganga í gegnum að- gerðina án þess að hún hafi einhver merkjanleg áhírif á andlegt ástand þeirra. Sem fyrr segir vita læknar um nokkrar ástæðurnar, en ekki allar. Ein ástæðan er sú að sjúklingarnir vita ofur vel að svo gefcur farið að Hk- aminn „mótmæli" nýja hjaTt- anu, og það getur haft dauðav í för með sér. Andlegt álag er því svo mikið að það þola ekki allir. önnur ásteeða er leika að stríða eftir aðgerð- lyf sem gefið er til að hindra ina. Þrír sjúklinganna eru látnir þar á meðai einn sem var algerl'ega geðveikiur frá því aðgerðin var gerð. Einkennin eru mismunandi. Sumir verða þunglyndir, aðr- ir tómlátiir og kærulausir, allir eiga erfitt með að ein- beita huganum. Menn fá einnig alls kyns einkennilegar hugmyndir. Einn, sem hafði fengið konuhjarta, var hrædd slík „mótmæli", en vitað er að það getur kallað fram tímabundna geðtruflun. Þriðja ástæðan, sem ekki heflur í rauninni fundizt nein skýring á, er notkun hjarta- lungna véiarinnar. Læknar hafa einnig orðið varir við að eftir opnar hjartaaðgerðir, með aðstoð þessarar vélar, háfa sjúklingar orðið fyrir tímabundinni geðtruflun. Aðolfundur Félngs mot- vörukaupmnnna AÐALFUNDUR Félags matvöru kaupmamna var haldinn 5. mai sl. í Tjararbúð. Fundarstjóri var kjörinn Jón Sigurðsson kawp- maður í verzluninni Straumnes og fumdarritari Hreinn Sumar- liðason í Kjörbúðinni Laugarás. Formaður félagsins Óskar Jóns son flutti skýrslu yfir starfsem- ina sl. starfsár. Greindi hann frá aðgerðum félagsins í þá átt að koma því til leiðar, að nýmjólk væri til sölu í almennum mat- vöruverzlunum, og einnig greindi hann ýtarlega frá við- skiptum stjórnar félagsins við verðlagsyfirvöld og þeim erfið- leikum sem matvöruverzlunin ætti við að etja á því sviði. Stjórn Fél. matvörukaupmanna skipa nú: Óskar Jóhannsson, for maður og aðrir í sijórn Jón Sig- urðsson, Torfi Torfason, Kol- beinn Kristinsson og Hreinn Halldórsson. Fulltrúi félagsins í Fulltrúa- ráði Kaupmannasamtakanna var kjörinn Guðni Þorgeirsson. Félag matvörukaupmanna er stærsta sérgreinarfélag innan Kaupmannasamtakanna með 115 félagsmenn og starfandi sölu- búðir í þeirra eigu eru 135. (Fréttatilkynning). iinigaleiðin frá Eyjafirði fyrir Mel rakkasléttu auistui á miðjan Þist- ílfjörð að mestu íslaus. Á Þisitil- firði austanverðum, og úti af Langanesi er ís, 1—3/10 að þétt leika en talinn vel greiðfær. Volprent í nýju húsnæði Akureyri, 10. maí. PRENTSMIÐJAN Valprent h.f. er nýflutt í eigið húsnæði sem hún hefur keypt að Glerárgötu 24. Húsnæðið er allt á einni hæð, bjart og rúmigott og 210 fermetr- ar að gólffleti. Hingað til hefur prentsmiðjan verið í leiguhús- næði að Grániufélagsgötu 4. Hún hyggst nú færa út kvíarnar og hefur gert framtíðaráætlun um umfoúða- og litaprentum, offset- prentun og alls konar smáprent- uin. Þegar prentsmiðjan tók til starfa fyrir 6 árum unnu þar 3 menn, en nú eru þar 5 fastir starfsmeon. Aðaleigendur hluta- félagsinis eru Valgarður Sigurðs son, Kári Jónsson, sem báðir vinna við prentsmiðjuna og Ey- þór H. Tómasson. — Sv. P. ar, komi uimsóknuim til sóknar- prestanna. — Sv. P. Nemenda- sýning - SYNING Framhald af bls. 32 verður gert á sem hagfcvæmast- an hátt. Jafnframt var haft í huiga að nota sem mest þær vél- ar, sem aimennt era notaðar í sambandi við ullariðnað. Árang urinn af þessari vélræniu að- greiningu má sjá á sýnimgunini, en þar liglgja framimi sýnislhorn af ull einis og hún kemur fyrir af kindinni og eftir að hún hef- uir verið aðgreind í tog og þel. Næst var að kanma ýmisar spunaaðferðir og í samvinnu við ullarverksmiðjur hafa verið gerð ar margar tilraunir til að fá (útneskju um í hvaða vöru'teg- Uindir hver hártegund sé bezt fallin. Hafa tilraumirnar gefið góðan áranigur. Kostir togsins eru fyrist og fremst styrkleikinn og gljáirun og á sýningunmi eru m.a. sýnis- horn af gólfteppum, hnýttum og ofnum úr togi, húsgagnaáklæði úr togi og dragta- og kápuefni úr togi. Kostir þelsins era afbur á móti hve mjúkt og hlýtt það er og á sýningunmi era m.a. peys- ur, prjónaðar úr kambagarmd úr þeli og úr loðbandi úr þeli, tweed trefill og tweed ábreiða, hvort tveggja úr loðbandi úr þeli, peysur úr hærðu þeli og prjóna- vörur úr hálfkambgarnd. Hálfkambgarnið úr þeli er það sem talið er hvað athyglisverð- ast á sýndmgumni, en það er mitt á milli loðbands og kambgarns — nær mýkt kambgarnsinis og fyllingu loðbandsinls. Telja þeir Stefán og Pétur að með hálf- kambgarminiu sé hægt að fara inn á notkunarsvið, sem ekki hefur verið hægt hingað til og megi líkja því við framleiðslu frægra erlendra ullarverksmiðja. Nú liggja niðurstöður ramm- sóknanna fyrir og sögðu Pétur og Stefán að nú væri það ullar- verlksmiðj anma að hagnýta sér þær. Til að aðgreina ullina þarf velakost, sem ekki er fyrir hendi hér, en þeir telja að vænta megi það góðs árangurs af vinnslu úr aðgreindu ullinmi að hanm greiði fljótt upp vélar, sem kaupa þarf. Þeir toku það fram í viðtali við Mbl. að nauðsym- legt væri að gera markaðsranm- Dregið í hnpp- drætti ÆSK í Hólostiíti Akureyri, 10. maí. DREGIÐ var í happdrætii ÆSK í Hólaisrtilfti hjlá baejarfóigetamum á Akureyri 7. maí. Vinningsnúm- erdð vair 5651 ag vimningur fluig- far til útlanda og heim aftur. Suimarbúðimar við Vestimianns vatn miunu taka tid stairfa eítir miðjan jÚMÍmánuð og ymgsti aldjursflok'kurinn að þessu sinni verða 7 ára börn. Þeir foreldrar, *m haf\ 1 byfí'í f \y«gia sóknir áður en hafizt yrði handa bomum sinuim dvol þar i sum- um framieiðal,u { atæ'ri ^ úr aðgreindu ullinmi. í DAG lýkur sýningu á mun- um, sem nemendur í Hand- og listiðnaðarskóla Sigrúnar Jóns- dóttur hafa gert. Sýningin er haldin í Sjómannaskólanum, en ágóða af henni verður varið til baráttunnar gegn krabbameini. LEIÐRETTING f FRÁSÖGN Mbl. í gær af breyt irngu á skólahverfum Reykjavfk- ur var sú misisöigm, að í Miðbæj- arskólanum yrðu að óbreyttu ástandi 28 deildir í 25 stofuan. Hér var um að ræða Austur- bæjarbarnaskóiann og leiðréttist þetta hér með.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.