Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1909 í DAG 11. maí er lokadagur vetrarvertíðar samkvæmt gam alli hefð. Þá eru flesstir sjó- menn búnir að taka veiðar- færin í land og halda upp á iokadaginn með veizlu og hressum fögnuði. Á síðari ár- um hefur vertiðaraflinn þó verið reiknaður til 15. maí og er miðað við þann dag í afla- magni bátanna. Útséð er að aflahæsti bát- ur landsins á vetrarvertíðinni verður Vestmannaeyjabátur- inn Sæbjörg, sem er búinn að setja nýtt landsmet í vertíð- arafla og líklega heimsmet miðað við bátsstærðina, sem er 67 tonn. Skipstjóri á Sæ- björgu er Hilmar Rósmunds- son og er þetta þriðja vertíð- in i röð sem hann er afla- kóngur Vestmannaeyja. Á Sæbjörgu er 10 sjómenn auk Hilmars. Sæbjörg er nú kom- in með 1645 lestir sem er eins og fyrr getur nýtt landsmet í vertíðarafia, en fyrra metið átti Patreksfjarðarbáturinn Helga Guðmundsdóttir og var það 1469 tonn, sett 1965. Einn annar bátur hefur einnig Sælijörg VE 56 á siglingu meðfram Heimakletti inn í Vestmannaeyjahöfn. 60 tonna bátur með 1645 tonn af bolfiski á vetrarvertíðinni. — Ljósmymd Mbl. Sigurgeir. langstærsta verstöðin með um 48 þús. lestir af bolfiski. Við spjölluSaan stuttlega við Hilmar Rósmundsson afla kóng á Sæbjörgu, en hamn k>»m tii Reykjavílnur í gær í tillefni þess að bann er í hópi þeirra sem útskrifuðust úr Sjómanirya-skólanum í Reykja- vik fyrir 20 árum en þeir skólafélagarnir voru viðstadd- ir skólaslit Sjómannaskólans í Reykjavík í gær. Hilmar er 43 ára , ættaður frá Siglu- fii-ði, ein hefur búið í Vest- mainnaieyjum frá tvifcugs aldri. Hffimar ætlaði að dveljasrt í Reykjavík í 3 daga, en á með- am er stýrimaður ha.ns, Stefán Friðri'k.sson, við stjómvöl á Sæbjörgu, því ekki er sleppt róðrd fyrr an 15 maí er liðinn. Fer spjailið við Hillmar afla- kónig og ,,heiimsmet:hatfa“ hér á eftir: — Vertíðin hefur gen.gið með eindæmuim vei hjá ykk- ur, Hilmar. — Já, þetta hefur giengið anzi vel og við höfum feuigið ágætt mat á fiskirm, sem er að lanig mestum hluita þorskur. Við erum Mklaga með um „Það er alltaf gaman, þegar vel gengur" Hilmar Rósmundsson slegjð gamla landsmetið á þessari vertíð, en það er Grlndavíkurbátrinn AJbert, sem kominn er með um 1525 tonn. Skipstjóri á Albert er Þórarinn Ólafsson. Aflaverðmætin hjá Sæ- björgu eftir vertíðina nema um 8 milljónum króna og er hásetahluturinn eitthvað á þriðja hundrað þúsnind krón- nr. Afli Vestmannaeyjabáta hefur verið ákaflega misjafn i vetur, en heildarafli ern m 30 þúsund lestir af bolfiski eftir vertíðina og er það nokkru meira en í fyrra, en auk þess var landað um 50 þús. lestum af loðnu í Eyjum í vetur. Grindavík er með heldur meiri bolfiskafla mið- að við löndunarþyngd, en töluvert magn af þeim afla er fluy landleið til annarra verstöðva til vinnslu. Þannig var einnig í fyrra miðað við vetrarvertíð, en miðað við allt árið voru Vestmannaeyjar — einstœtt aflamet hjá Sœbjörgu VE, 67 tonna hát sem er kominn með um 1645 tonn á vertíðinni, að aflaverð- mœti um 8 milíjónir kr. — spjallað við Hilmar Rósmundsson aflakóng Sæbjörg drekkhlaðin af fiski effir einn róðurinn í vetur. 33 tonn ern í lestinni og 33 tonn á þilfari, enda liggur við að fiskurinn velli út úr skipinu. Þrivegis kom Sæbjörg drekkhlaðín tíl hafnar í vetur. — Ljósmynd Mbl. Siigurgeir. HÆTTA Á NÆSTA LEITI eftlr John Saunders og Alden McWilliams Þú hefur dásamlega rödd Troy, hefurðu nokkurn tima sungið opinberlega. 2. mynd) Ég gaula aðeins sjálfum mér til ánægju Bebe, aðallega í baði og á börum. Hvað með þig, Danny, getur þú ekki sungið við aksturinn? 3. mynd) Satt að segja ungfrú Bota, var ég ré t í þann mund að hefja sólosöng á laginu: „Eng- in þekkir vandræðin sem ég sé“ (afbökun á gömlum negrasálmi). 12—13 huudrð tonm atf þoraki og 3—4 huindruð tonm af ufsa. en það hefur líka farið miikið af netuim í útihatfið, vairt uindlr 6—7 humdrð net, em tíð- in risjótt og til dæimis fómu uim 100 net á einu bretti 1 páskfilhretxnu. í fyrra fór é® meS 400 net yfir vertíðima. Við feruguim geysidega aiffla- hrotu í heila viku, a,Mis uim 300 tonrn, eða Liðlegia 40 tomm í róðri. Þetta var í apríl. Anmains voruim við á línu í byrjum . vertíðar og eimmig etftir verkfaLlið sem stöðvaði sjósókn í mánuð. Við byrjuð- uim á netuim í Pebrúarilioik. — Hvað ert þú búimin að vera Lemigi til sjós? — Ég byrjaði til sjós 17 ára gamialll á síldveiðum við Siglutfjörð 1943. Ég fór fyrsrt á vertíð í Eyjuim 1947 og þar líkaði mér vel. Ég kymntist þar urnigri stúLku, sema síðar varð eiigin'kona mím og siðam hetf ég átt heima í Vest- miaminaeyjum utam eins árs, sem, við bjuigguim á Siglufirði eftir að ég hatfði lokið mámi frá Stýrimianmiaiskólamum í Reykiavik fyrir 20 árum. •— Hvað ert þú búinm að vera lemigi á Sæbjöngu? — Ég er búinm að vera með þemnam bát í 4 ár, eða síðan við keyptuim hamm. Ég fór í útgerð sjálfur 1960 ásamt imágj mdnum Theodór Óiafis- syni, sem er véistjóri á Sæ- björgu. — Hvermig kemur útgerð- in út etftir vertíðima? — Það hlýtuT aðvitað að verða tailsverður atfgamgur af svona affla, en ég reilkma eikiki með að ég þurfi að hafa áhyggjur af ágóðaimum, held- ur verði það ríkissjóður og bæjarsjóður Vestmammaeyja, sem bítaist um að skipta ágóð- amum á milli sin að vemýu. Mér fimnst skattailögigjöfin aiveg vomllaus gagimvart öiium fyrirtækjum, því það má ek'kert fyrirtæki skiLa ágóða. Ef ágóði hefst út úr puðinu er hann allur hirtur af því opinbera. — Hvað tekur við eftir vetrariotuina? — Það væri réttast að hætta ailveg efftir vertíðima og binda til næstu áram'óta. Því það borgar sig í raum og veiru ekki fyrir akkur að halda áfrarn veiðum í ár etftir aJlam þenmam affla og það sem veJd- ur er eimfaildlega skattapóli- tikim. En auðvitað verð ég að haLda áfraim. 6g er búimm að vera með sömu góðu memn Framhald á bls. 3«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.