Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 196® 21 - MÍUSIK, BLÓM Framhald af bls. 10 — Þér hafði líka gert kennslu bók um skautaíþróttina, sem mér skilst að eigi að nota nú? — Ég vissi nú reyndar ekki að hún hefði nokkurn tíma komið út, en þeir ætla að kenna eftir henni í Skautahöllinni- Ég hafði einhvem tíma fyrir löngu þýtt kennslubók í list- skautahlaupi eftir frægan am- eríkumeistara og ætlaði íþrótta samband íslands að ge/fa hana út. Það átti svo enga peninga og enginn vildi gefa út bókina. Þó endaði það með þvi að út- gefandi einn ætlaði að taka hana. Höfundurinn fórst í flug- slysi og með honum allt banda- ríska skautafólkið á Olympíu- leikana, áður en ég fékk nokk- urt svar um leyfi til útgáfunn- ar. En til að gera langa sögu stutta, þá hafði bókin verið gef in út á Akureyri fyrir löngu. En ég hafði aldrei séð hana eða heyrt um það fyrr en nú- Þó útisvell sé indælt, þá veitir inni svell svo miklu meiri mögu- leika, m.a. er þá fyrst hægt að efna til kennslu. Svo það gleð- ur mig sannarlega að Skauta- höllin skuli vera komin og er Þóri Jónssyni mjög þakklát. ýf Hvergi fegurra en á íslandi Við höfum rabbað lengi kvölds. Katrín scgist ekki skilja í að neitt sé upp úr þessu laus- lega spjalli að hafa i viðtal- En það er vissulega ekki á hverjum degi, sem maður hitt- ir manneskju, sem hefir kunn- að að velja sér svo göfug áhuga mál og njóta þess sem lífið hef- ur fegurst upp á að bjóða. Og vera enn svo full af lífskrafti og áhuga. Katrin á tvær dætur, Jór- unni, sem gift er Lárusi Fjeld- sted og Drífu, sem gift er Skúla Thoroddsen, og hún á 7 barna- börn og 2 barnabarnabörn. Útgerðarmenn Höfum tekið að okkur söluumboð fyrir þýzku flotvörpuna frá Hermann Engel og Co. Verðtilboð fyrir ýmsar stærðir vörpunnar fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. IMÓTASTÖÐIN ODDI H.F., sími 11466. Akureyri. Vörur óskast Erum kaupendur að alls konar útsöluvörum, svo sem vinnu- fatnaði alls konar, barna- og unglingafatnaði, peysum, nær- fatnaði o. fl. Sími 11670 virka daga kl. 5—6, laugardaga kl. 10—12. Einbýlishús—roðhús—sérhæð Höfum fjérsterka kaupendur að einbýlishúsi, raðhúsi og sér- hæð í borginni. Mjög miklar útborganir. AGNAR GÚSTAFSSON. HRL., Austrstræti 14, símar 21750, 22870. Utan skrifstofutíma 41028. Stór sending af hollenzkum kápum, drögtum og buxnadrögtum tekin fram á morgun. BERNHARÐ LAXDAL, Kjörgarði. BERNHARÐ LAXDAL, Akureyri. í lok samtalsins barst talið að utanlandsferðunum þrem- ur, sem þau hjónin hafa farið á seinni árum, og skemmtu sér dásamlega, segir hún. Fyrir Ítalíuförina tók hún sig til og lærði ítölsku. — Við komum á marga fallega staði, en hvar sem við komum, sögðum við alltaf: Hér er dásamlegt, en þó er fallegra heima, segir Katrín. — Ég varð þó að segja, að fall- egt er að sitja uppi á St- Mic- hele á Capri og horfa út yfir Miðjarðarhafið. Samt er fall- egra á Þingvöllum. Við hjónin vorum alveg sammála um að hvergi væri fegurra en á ís- landi. — E. Pá- TIL LEIGU á Högunum 4ra herbergja íbúð, ásamt bílskúr. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. BIFREIÐAKLÚBBUR REVKJAVÍKUR Áríðandi fundur verður hald- inn í Golfskálanum á öskju- hlíð mánudaginn 12. maí kl. 8,30. FUNDAREFNI: SAMKOMUR Boðun fagneðarerindisins í da-g, sunnudag, Austurg. 6. Hafnarfirði kl. 10 f. h. Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e. h. 1. Jeppakeppni (væntanlegir keppendur mæti). 2. Æfingabraut. 3. Fleira? Mætið allir. Nýir félagar velkomnir. STJÓRNIN. Karlmannaskór í VERÐ KR. 421,00 - 428,00 q 472,00 - 478,00 - 526,00 » Skinnkapur — jakkar — HACSTÆTT VERÐ CREIÐSLUSKILMALAR pils Skrifstofuhúsnœði Höfum til leigu tvö skr'rfstofuherbergi í Slippfélagshúsinu við Mýrargötu. Slippfélagið i Reykjavík hf., sími 10123. MÚRARAR Tilboð óskast í utanhússpússningu á 3ja hæða endastigahúsi. Upplýsingar í síma 81739 frá kl. 12,30—13.30 og 84172 frá 20,00—21.00 næstu daga. Húrgreiðslusveinn ósknst Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Hárgreiðsla — 2447". Þýzka sendiráðið óskar eftir að leigja 5—6 herbergja íbúð eða einbýlishús sem fyrst. Uppl. í síma 19535/36. Sumurbústaðnreigendur kæliskápar og eldavélar fyrir kosangas. Gaseldavélar, sérstaklega útbúnar fyrir báta og bíla. Raftækjaverzlun H. G. GUÐJÓNSSON Stigahlíð 45—47, Suðurveri — Sími 37637. NOKKRIR TÍMAR LAUSIR FYRIR ÞÁ SEM VILJA LJÚKA MÁTUN FYRIR NÆSTU MÁNAÐAMÓT EN ÞÁ VERÐUR STOFAN LOKUÐ UM TÍMA VEGNA SUMARLEYFA. JOHANN SOFUSSON, gleraugnasérfræðingur KIRKJUHVOLI — SlMI 21265. Hverfisgötu 6 — Sími 20000. 1000 x 20 —14 PR m/slöngu kr. 13.794.00. 1100 x 20 — 14 PR m/slöngu kr. 15.026.00. OHTSU MÆLA MEÐ SÉR SJÁLF. OHTSU hjólbarðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.