Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 13
MORjGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1&60 13 Frá skólaslitunum. Við háborðið sitja heiðuisgcstimir Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, og Valdimar Stefánsson, sak- sóknari ríkisins, ásamt nokkrum kennurum og fyririesurum við Lögregluskólann, en af þeim má greina á myndinni Ingólf Þorsteinsson, vfirlögregluþjón rannsóknarlögreglunnar, Óskar Ólason, yfirlögregluþjón, Kristin Ólafsson, aðalfulltrúi lög- reglustjóra, Bjarka Elíason, yfirlögregluþjón, Guðmund Hermannsson, aðstoöaryfirlögregluþjón og Gest Ólafsscm forstöðu- mann Bifreiðaeftirlits rikisin „Starfsreynslan ein nægir ekki nútíma lögreglumanni" Lögregluskóla ríkisins slitið á föstudag — 92 stunduðu nám við skólann í vetur „ÞJÓÐFÉLAGIÐ hefur hvorki efni á því að bíða þess lengi, að ungir lögreglumenn verði fullgildir starfsmenn, né held ur að vera án góðrar lög- gæzlu. Þess vegna er það heil brigð fjárfesting að eyða fjár munura í menntun lögreglu- manna og þá ekki einungis á sviði almennrar löggæzlu, heldur einnig, og ekki síður, á ýmsum sérsviðum löggæzl- unnar. Arðurinn af þeim f jár munum, sem eytt er í þessum tilgangi, kemur fljótt til baka með aukinni starfshæfni hvers lögregluþjóns, sem menntun- ar fær að njóta, og aukinni tryggingu fyrir því, að lög- um og allsherjarreglu verði haldið uppi í landinu á við- unandi hátt.“ Þaninig fómst Sigurjóni Sig urðssyni, lögreglustjóra, m.a. orð, er hann sleit Lögreglu- Skóla ríkisinis á föstudag. Við- staddir skólaslitin voru auk nemenda og kennara Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, og Valdiimar Stefánsson, sak- sóknari ríkisins í vetur stui'.d'uðu alls 92 nemendur niám við Lögreglu- Skóla rikisiins. — Fyrri hliuta skólaársinis luku 48 nemend- ur námi við báðar deildir skól ans, byrjunardeild og fram- haldsdeild. Síðari hluta áns- ins voru nemendur 44 tals- ins, þar af luku 17 prófi frá framihaldsdeildinni." f slkólaslitaræðu sinni ræddi lögreglustjóri m.a. um þróuin Lögregluiskólajiis á undanförn- um árurn og þá auigljósu nauð syn þess, að lögreglumenn eigi kost á sem mestri og þeztri meinntun í starfsgrein sinni. Hann gat þess, að þreytt ir þjóðfélagshættir, sem leitt hafa til batnandi mannlífs á ýmsum sviðum, 'hafa ög haft í för með sér margs konar ný þjóðfélagsvandamál, sem menn þurfa að vera færir um að sikynja í tæka tíð og bregð ast réttilega v-ið. Á þetta ekki hvað sízt við um lögreglu- menn. Á árirnu 1965 var samin sér- stök reglugerð um veitingu lögreglustarfs og lögreglu- -skóla ríkisins og á sú reglu- gerð sér stoð i lögum nr. 56, 20. apríl 1963. Námskerfið er þannig byggt upp, að lögreglu menn sseki byrjunarnámskeið við Lögregluskóla rí'kisims ei-ns fljótt og unnt er eftiir að þeir eru ráðnir til starf- ans. Að því námsÉkeiði lokniu vinna .þeir að löggæzlustötrf- um U'ndir sérstakri umisjón og (handleiðslu yfirmanina lög- reglunnar í að minrasta kosti 8 mántuði en koma þá aftur í skólann til framlhaldsnáms. Frá því að þcssi reglugerð var sett ihefur orðið stökkbreyt- inig í menntunarmálum lög- reglunnar í öllum lögsagnar- umdæraum landsins. verið ihaldim nokkur bifhjóla- námislkeið við skólann svo og stutt námskcið fyrir héraðts- lögreglumerm. Á hverjuim vetri hefur svo Skólinn boðið lögnreghjmömnum upp á nám- Skeið í erlendum tungumálum og hefuir aðsókn að þeim jafn an verið mikil. Þá ræddi lögregliustjóri þá Ihlið Skólastarfsirus, sem snýr að aufcnum kynnium lögreglu- manina alls staðar að af land- inu og sagði, að á þessru sviði 'befði Skólinn komið að mjög mifclu gagni. Einnig má væmta þess, að starfsemi skólans verlki til samræmingar lög- gæzluframkvæmda á öllu land inu. „Mönnum cr þó að sjálf- sögðu fullljóst, að emn er langt í larad, þar til menintunanmél lögreglumriar eru komin í full jnægjaradi 'hiorf“, sagði log- reglustjóri. „Við stöndum frændþjóðum ofckar ennþá langt að baki í þesaum efn- um, svo sem eðlílegt má telja. í okkar fámenna og fátæka þjóðfélagi verðum við að láta okkur lynda, að ekki er unrat að framlkvæma alla hluti sam tímis. Hinu má þó helduir eklki gleyma, að á þessu sviði sem öðrum má geira margt til bóta, án þess að til mifcilla fjárútláta þurfi að koma. Inn- an þess raimrui rmun sfcólinn þróast áfram á næstu áruim og færa sig inn á ný svið.“ Á þessu skólaári flutti Lög- regluskóli ríkisins í nýtt hús- næði í aðallögreglustöðinrai nýju við mót Hverfisgötu og Snorrabrautar. Urðti þar með mikilvæg þáttaskil í sögu. skól aras. — Fastir kennarar við skólann í vetur voru 17 en einnig komiu margir sérfræð- Sjö nýliðar unnu lögreglumannsheitið við skólaslitin. Hér sést einn þeirra undirrita heit sitt. Lengst til vinstri er Bjarki Elíasson, yfirlögregluþjónn og lengst til hægri Sigurjón Sig- urðsson, lögreglustjóri. (Ljó sm. Mbl. Ól. K. M.) Alls hafa verið haldin sex námskeið í byr junardeild Lög regluiskólans og þau hafa sótt samtals 170 nemendur, 95 úr Reykjavík og 75 utan af landi. I framlhaldsdeiíd skólarts hafa verið haldin þrjú námsfceið með samtals 68 nemenduim, þar af 24 frá lögsagnarum- dæmium utan Reykjavíkur. Hafa því alls 239 nemend- ur stundað nám við Lögreglu skóla ríkisins. — Auk kennslu í þessum tveimur föstu bekkjardeildum hafa Sigurjón Sigurðsson, lögregl ustjóri — skólastjóri Lögreglu- skólans.afhendir Sveinbirni Bjarnasyni, prófskírteinið, en Sveinbjöm hlaut hæstu meðaieinkunn framhaldsdeildarnem- enda. inigair og fiuttu nemerrdum er- iradi. Að þessu sinni varð Berg- þór Einarsson, lögregluþjómn í Reykjavík, hæstur í byrjun- ardeild, haran hlaiut meðalein fcunnina 9,2. í framhaldsdeild varð hæstur Sveinbjöm Bjarnason, lögregluþjónm í Reykjavík, með meðaleinkumn ina 9,17 og annar Víkingur Sveinsson, lögregluþjónn í Keflavík, sem hlaut meðaleim kunmina 8,99. Nemendur fraim Framhald á bls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.