Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1969 tíitgieifiandí H.f. Árvafeuir, Eeykjavík. Fnamkvæmdaistj óri Haraidur Svetnssion. •RitstjóraP Sigurðui' Bjarniason- frá Vigur. Maifch’ías Joihaniiesslen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Bitsitjámarfullltrúi Þorbjöm GuðlraundsBon. Frétta&tjóri Bjöm Jóhannsson'. Auglýs inga'sitj öri Árni Garðar Kristinsson. Kitstjórn og afgreiðs’Ia Aðalstræti 6. Sími 10-109. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Ásbxiftargjald kr. 150.00 á xnánuði innanlands. í lausasjöiu kr. 10.00 eintakið. ALMENNINGUR KREFST SAMNINGA t'yllsta ástæða er til að ætla, ■“ að samningar um kjara- málin dragist ekki öllu lengur úr þessu. Enda er nú svo kom ið, að fólk getur ekki lengur unað við þá óvissu og spennu, sem skapast hefur vegna þess hversu mjög samningar hafa dregizt á langinn. Óhætt er að fullyrða, að almennings- álitið í landinu er þess mjög hvetjandi að samið verði al- veg næ®tu daga og ætla má, að helztu útlínur nýrra kjara samninga liggi fyrir í grófum dráttum, þótt enn sé ágrein- ingur um nokkur atriði. Þeg- ar þessir kjarasamningar eru um garð gengnir er þungu fargi létt af landsmönnum öllum. Þeir eru síðasti lið- urinn í þeim efnahagslegu ráðstöfunum, sem hófust með gengisbreytingunni í nóvem- ber sl. og einn mikilvægasti þáttur þeirra. Skynsamir kjarasamningar, sem bæta hag láglaunafólks án þess að íþyngja atvinnuvegunum um of, eru forsenda þess, að þær víðtæku ráðstafanir, sem rík- isstjórnin hefur beitt sér fyr- ir í efnahags- og atvinnumál- u-m, beri þann árangur, sem til er ætlast. Sérstök ástæða er til að vekja athygli á því, að at- vinnuleysið er nú mjög í rén- un. Atvinnulausum mönnum fækkaði mjög í sl. mánuði og ástæða er til að ætla, að tak- ast megi að útrýma því al- gjörlega um leið og nauðsyn- leg festa hefur skapast á vinnumarkaðnum. Þær ráð- stafanir, sem ríkisstjórnin hef ur beitt sér fyrir í því skyni að örva atvinnulífið, hafa ber sýnilega borið verulegan árangur og á næstunni má bú azt við að hin góða afkoma á vertíðinni segi til sín í efna hagslífinu í vaxandi mæli. Þegar á heildina er litið verð ur því ekki móti mælt að najög er nú tekið að birta til í málefnum lands og þjóðar og fullvíst má telja, að um leið og kjarasamningar hafa vérið gerðir, fari hjólin að snúast fyrir alvöru. Sú ábyrgð, sem hvílir á herðum samningamanna er því mikil og nú næstu daga bíða lands- menn þess í eftirvæntingu, að fréttir berist um að samn- ingar hafi tekizt. SKÓGRÆKT OG BÚSKAPUR ¥ ráði er, að bændur í Fljóts- dal hefji skóggræðslu í sumar, sem þátt í búskap og hefur verið gerð 25 ára áætl- un um þessa skóggræðslu. Að undirbúningi þessa máls hef- ur verið unnið að Skógrækt- arfélagi Austurlands, Skóg- ræktarfélagi íslands og Skóg- rækt ríkisins og jafnframt hefur fé verið veitt á fjárlög- um til þessarar starfsemi. Ástæða er til að vekja at- hygli á þessu framtaki enda er hér um nýmæli að ræða að gera skógrækt að þátt í bú- skapnum. Mikill áhugi er hjá bændum í Fljótsdal á þessu máli, en hugmyndin er að sjálfsögðu sú, að þegar fram líða stundir hafi bændurnir nokkrar tekjur af þessari skóggræðslu. „GRÓFAR MÓÐGANIR" FVéttamenn sjónvarpsins hafa sent frá sér yfirlýs- ingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, formanns Framsóknarflokksins, á Al- þingi fyrir nokkrum dögum er hann lét að því liggja að ráðherrar hefðu áhrif á frétta mennina í störfum þeirra. í yfirlýsingunni, sem frétta stjóri og allir fréttamenn sjónvarpsins undirrita, segir m.a.: „Hvorki ráðherrar né aðrir utanaðkomandi hafa nokkru sinni sagt okkur fyrir verkum um fréttaval eða fréttaviðtöl í fréttum sjón- varpsins. Við undirritaðir, fréttastjóri og fréttamenn fréttastofu sjónvarpsins, telj- um aðdróttanir hr. Ólafs Jó- hannessonar grófar persónu- legar móðganir við okkur sem fréttamenn og opinbera starfsmenn og mæiumst til þess, að hann taki þessi um- rnæli aftur“. UTAN UR HEIMI MINKURINN TILDRÖG greínankorns þessa eru skri'f niokikur að uindaniförniu gegn minika'haldi hér í lamdirau. í einiu daigblaðanma t. d. lét greinanhöfunduir í ijós ótta um að sá minfcur, sem fluitfcur yrði inn í landið, ef til vill stærri og öflugri en sá minkur sem fyrir er í Landinu, Á þessu verður þó að teljast lí'fcil ’hætta, vegna þess að Kanadiski Yukominfcurinn, sem fluttur var hinigað inm á ár- unuim, mum vera meðai stærstu og Ófluigust tegunda, sem til eiru í heiminuim og er af stotfni Norð- ur-Ameríkuminka (Mustela vison, 50—70 sm á lenigd). Evrópuminfcurinin Mustela luit- reola er 37—45 sm á lengd). Þessar tegundir eru orðmar sjald- gæfar í heimlkymmium sínum sök- uim ofveiði. Mairminburinn (Muist ela macrodon) var eitt simn til á stramdsvæði Nýju Brunsvíkur og Maime. Vegna ofveiði dó þessi tegund út um 1860. Þessi teigund var enm stærri heldur en Norður-Ameríkuminkurinm. I THE ILLUSTRATED ENCYC LOPEDIA OF ANIMAL LIFE segir að villlimin'kur þurfi við beztu skilyrði að haifa uim 8 fer- kílómetra landssvæði sér til lífs- viðurværis og að hann drepi ekki meir em honuim er lífsnauðsyn út í hinni . vililfcu náttúru. Island er um 104 þ úsund ferkílómetrar að flatarmjá'li og gætu þá sam- kvæmt því li'fað hér villlt um 12.500 villiminkar. Senni'lega er þessi ta'la sarat mi'kið lægri, því laindið er fremur hrjóstnuglt og snautt af dýralífi, samanborið við flest önmur lönd þar sem villli minfcur er. Það er nú ljóst að viilimin'kur er nú þegar alls staðar á meginlandi ísdands og í flestum eyjuim umhverfis lamdið einnig. Þær tilraum'ir, sem reymd ar hafa verið hérlendis til eyð- ingar honum h-afa ekki borið til- ætlaðan árangur. Samfcvæmt töl- um frá veiðistjóra eru um 300 miukar drepnir árlega og hefur svo verið um mörg umdamfarim ár. Ef aðstæður væru fyrir dýrið til frekari útbreiðslu, myndi tala drepinna dýra fara vaxandi, en því hefur efcki verið þanmig farið. Minkur þarf ákveðna stærð arf landssvæði til að geta litfað. Það verður að telj'ast með ólík- induim að tiikoma alimimfca, sem geymdir væru að bafci þrefaldri vírvörn, hefði nokkuir teljandi áhrif a fugla eða dýralíf hér- lendis. Mangir bændur eiga nú orðið mjög góða minkahunda, sem halda minkasfcofninum miðri, þainnig að á mörgum stöðum verður nú lítið sem ekkert vart við dýrið. í mjög fróð'legu viðtali, sem m g minnir að ég heyrði í sjón- varpi fyrir nokkruim vikumx minntist sá ágæti búhöldur, Gísli VagnGSon frá Mýruim við Dýra- fjörð, e'kkert á minfcinm sem skaðvaild í æðarvairpi sínu. Hinis vegar miun máfuirin'n vera að- sópsmi’kil'l við að drepa andar- ungana og munu martgir Reyk- ví'kimigar kamnas't við, hvernig hanm hagar sér við þá iðju hér á Tjörninni. Á fundi, sem ha/ldinn vair í Reykja'vík fyrir mokkmuim dög- uim, sagði einn fumdarmanma mér, að Svíar hefðu allt aðra aðferð við eyðingu villiminks en hér þekkist. Um fengitímanm eru settar upp svomefndar sæðislykt- ang'Jtdrur, sem dýrið sœfcir mjög í í marzmámuði. Þessi aðtferð er ! sögð geíast vel og enu dýrin síð- am sett inn á loðdýragarðania, en e'kki drepin, eins og hér tíðk- ast, F.g mundi Leggja til við Ná/tit- úruverndairmefnd að húm kymm'ti sér þeissa veiðiaðlferð og hvort að hún hentaði hér. Um öryggisbúmað á minfcabú- um segir í frumrvarpi því, sem hefur legið fyrir háfctvirfcu Al- þingi að undamförmu um loð- dýrarækt: 8. gr. „Loðdýrabú þar sem mirikar eru geymdir, skal hafa þrefalda vörn vírnetsbúr með hreiðurkassa, lokaðan dýr- heldan skálá á steyptum ramma og dýrhelda ytri girðingu úr traustu og viðurikennidu efni, til varnar því að dýr geti siloppið úr haldi. Flutningur Mfdýra mállli loðdýrahúa og flutninigur dýra til slátrumar sfeai fara fram í net- búrum og í lofcuðu flutnimgatæki. Um nánari gerð loðdýra'búa, rekstur svo og framkvæmd laga þessara að öðru leyti skail skipað með regiugeirð.“ I 6. gr. segir meðal ammars: „Þeir, sem ósika að etofnsetja, loðdýrabú hér á landi, skulu senda lamdbúnaðarráðumeytimu umsókn 'Um_ það efni . . . Að fengnu áliti veiðimálastjóra um þessi gögn, tefcur laindbúmaðar- ráðuneytið ákvörðum um viður- kennimgu loðdýrabúsims, með skilyrði um að loðdýrarækít hefj- ist þar eikki fyrr en gerð þess er ölil í samræmi við fyrngreind- ar áætlanir, og tryggt sé, að loð- dýrabúinu veiti fonstöðu kunm- áttumiaður mieð a.m.k. eins árs reynslu í hirðinigu, fóðrun og meðlferð dýranna, og úttekt hefur farið fram af veiðistjóra eða um- boðsmanmi hans.“ Telja verður að í fruimvarpinu sé gert ráð fyrir allt að 100% öryggi um að dýr sleppi ekki úr haldi, nema við óviðráðamfleg slys, sem alltaf gefca hemt. En hér er gengið mjög lanigt til mófcs við óskir þeirra, sem mót- faflnir eru minikaeldi í landinu, og nokkur hópur manma mun eiga beinma hagsmuna að gegna í þessu samtoandi. Ég vildi einnig hér vekja at- hygli á því fyrir'kamuiagi, sem Hermann Bridde, bakarameist- ari, og félaigar hains hafa barizt fyrir, en í því kemur eimnig fram 100% öryggi á minfciagörð- um á að minikar sleppi ekki, nema þá við náttúruihamfarir, en við slíkt getiur auðvitað enginm ráðið. I Danimör'ku eru örygigisráð- stafanir taldar strangar, en þær eru þó hreinn barnaleiikur miðað við það sem loðdýraræktarfrum- varpið 'gerir ráð fyrir. Danir nota svonefnda tvöfalda vörn, þ.e.a.s. minkhelt búr og dýrhelda girð- ingu umhverfis ö'lll búrin. Girð- ingin hjá þeim nær þó aðeine 20 sm niður í jörðinmi og 1.80 m á hæð. í Noregi er sá háttur hafður á að niotast aðeims við einifal'da vörn þ.e.a.s. dýrheil't búr, sem oftast ’stendur á staur- um, sem refcnir eru niðui* í jörð- ina, emda eru slys tíð hjá þeim. í greinargerð með loðdýra- ræktarírumivarpintu fcemur fram að hér feilur árlega til fiiskúr- gamgur, sem nægir til að fram- leiða mil'li tvær og þrjár millj- ónir skinna, sem miumtdiu gefa okkur eftir núverandi genigi 2—3 mi'lljarða króna á ári, sem væri mjög heppileg nýting á fisikúr- gangi. Athyigli s/kal hér einmig vafcin á því, að Danmörk, Sví- þjóð og Finmliand verða að fly’tja ir.n fisíkúrgamig í sín minkatoú, par á meðaíl frá ísiamdi. Þetta þýðir svo það að þeissar þjóðir geta ekki aufcið framleiðslu sína veruilega úr því sem komið er, þrátt fyrir milkla markaðsmögu- leika. Sú þjóð, sem mest hefur aukið minikaskimm'arfraim'leið'alu sína að unidanförnu, er Rúss- land, og þeirra möguileikar eru sjálfsagt um 12 milljónir skinnia á ári. Núverandi ársframleiðsla þeirra er um 3 mililjónir skinna. Um tvö þúsumd manna þarf til fiuilra starfa við framileiðlslu á 2—3 millljómium minkaiskiiMiia. Talið er að verðtniætaSkapandi atvinniuigrein kalli til sím þrefait ti'l fjórfalt mammaifl'aimagn í þjónusfcua'tvinm'uvegumim, mat- vælafraimileiðendur, iðmaðar- menn, verz'lunarmenin, kenmara, laekma og stjórnum. Þetta þýðir að main'natfli að fjölda 2000 við verðmætaskapandi starf af : fyrstu gráðu, skapaði atvinnu fyrir 6—8 þúsund mamnis í þjón- uistuatvinnugreimuinum. í ræðu, seim Steinar Júlíuseon, feildskurðarmeiistari, hél’t á Sel- fossi nýlega um firamtíð'arhorfur í simni atvinnuigreim, benti hamm á að út frá minkarækt hér gæti þróast stórfelld skinmasútum og saumaskapur úr minkaskinmum, sem síðam væri hægt að selja á mjög góðu verði till útlanda sem fuilhimna vöru. Hanm bemti einmig á, að íslendimgar hefðu staðið siig með afbrigðum ved í refa- rækt og máð út refaaifbrigðum, sem hefðu verið á heimsmæli- kvar’ða. Ekki væri því að efa að mi'klir möguileifcar væru fyrir hendi í sambandi við mimlkarækt. Ég he'fi orðið var við mjög mikimn áhuiga á mdnlkaeldi að umdanfömu og margir spurt mig uim, hvar hægt væri að aifla kenn'S'lu'bóka um þefcta efmi. Skandináviska Loðdýraræktar- somba'ndið hefur Jiátið gefa út keninislutoók um mimkaeldi, sem ti'l er á öl'lum norðunlandamál- umuim nema íslenzku og vil'di ég eindregið benda áhuigamöninum á að koma sér sem bezt inin í þessi mál. Á dönsku heitir bófcin: „Minkopdræt“ og kostar 43.45 da.nsfcar krómiur, og fæst hjá Det Kongelige Danske Landhiuisholdin- intgsselskab Rolighedsvej 26, DK- 1958, Copenhagen V. Danmark. Hæg't er að pamta bókiina hjá bókaverzlun'Uim hérlendls. í bófc- inni eru meðal annans þessir kaflar: Þróun minkaeldis og umifang, eldi, fóður og fóðruu, fóðuráætlanir, geymisla fióðurs, gæzla og meðferð, smitsjúikdóim- ar, fæðuiskortssjúkdómar, stað- setning og bygging minikabúa, skinnið og meðferð þess, salan og a'uglýs imga nhe rferð i r, nafna- listi yfir fiskitegundir, vítamín- magn í mismunand'i fióðu.rtetg- unduim, og hin efnarfræðilega sam'Setninig fóðunsins og nærimg- argitdi. Bókin er 320 biaðáíður, í góðu bandi. Það er mjö'g mikil- vægt að þeir, sem hugisa sér að hefjast handa um minlkarækt, nái frumvarpið fram að gamgta, hafi sem ítarilegasta þefcfcinigu á vandamálunum, því öðru vísi er ekki hægt að ruá góðum árangri. Maðuir, sem rekur 300—500 læða minfcabú, á að geta hatft upp úr sér svipað og stórbóndi með ailit að 1000 kindur. Um 100 læða bú þarf um 3 kliuk'kutíma vinnu ein.s m.anns á dag og getur gefið rf sér dáliaig'legan auika.skildinig þeim, sem stunciar slíkt sem auka S’arf eða bónda, sam stuindaði slílkt ásamit öðrum búgreinum sínu.m. Slí'kuir ’ smábúrekstur er aligemgur á Norðunlöndumuim og rau.mar koma flest skinnin frá smíábú'umim. Skúli Skúlason. 211ovj5imt>Taí)i^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.