Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 19©9 5 Frá blucskvöldi í Klúbb num fyrir skömmu. Blues-klúbbur stofnaður í dag BLUES-KLÚBBUR verður form lega stotfnaður i Reykjavík í dag, sunnudag. Verður stofnfundur- inn haldinn í Klúbbnum, og hefst hann kl. 3. Að þessari klúbbstofnun standa nokkrir ung ir áhugamenn um þessa músík- tegund, einkum eru það hljóð- færaleikarar af yngri kynslóð- inni. Blues-kvöld hafa verið haldin af og til 1 vetur sl. og vor, oig hafa þau ætíð verið vel sótt. En með klúbbstofrauninini er ætlun- in að endurskipuleggja allt staæf hanis, og gera blues-kvöld að reglulegum þætti í músíklífi borgarininar. Blues á miklu fylgi að fagna meðal urags fólks erlendis um þessar miundir, og hefur þetta ár — 1969— verið nefnt ár blues ins af erlenduim músík-tímajrit- uan. Þessi teguind af músfk er í rauninni sprottinn af sömiu rót og jassinn — er orðin til úr bandarískuim negraþjóðlöiguim, sem þjóðlaga- og bluessöngvar- ar svo sem Leadbelly og Gurthie hófu til vinsælda tiltölulega snemima á öldinni. Nútíma blu- es-inn er þó leikinm með hljóm- sveitum með nútíma hljóðfæra- sfkipan, þ.e. með rafmagnsgít- uruim og orgeluim. Körfukattleiksdeild Ármans Meistara, 1. og 2. ftokkur. Æfingar hefjast í Valsheimil'inu mánudaginn 12. maí kl. 7—8.30. Mætið vel og stundvíslega. Þjálfari. Tækifæriskaup — undir hálfvirði Verzlunin á Laugavegi 2 hættir næstu daga, seljast því allar vörurnar mikið undir hálfvirði. Opið frá kl. 1 e. h. LAUFIÐ. Laugavegi 2. Heí opnuð skriistoiu á Laugavegi 89 (3. hæð) PÉTUR K. KARLSSON (áður Kidson), lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku, þýzku, rússnesku. — Member British Institute of Linguists. Veiti einnig aðstoð við samninga á ensku af skýr- ingartextum, auglýsingum, kynningarritum o. fl. Viðtalstími kl. 14—17, sími 14411 og (heima) 22252. Verkfrœðingur Verkfræðistofa i Reykjavík vill bæta við félága. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkurn veginn föst við- skiptasambönd, sem nægja honum að mestu eða öllu leyti, eða geti aflað þeirra, Umsóknir sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld 14. þ. m., merktar: ,,XYZ — 2473". og verður farið með þær sem algert trúnaðarmál. Island vill efla Iðnað, en skortir fjármagn — segir í fréttayfirliti viðskiptamála- ráðuneytis Bandaríkjanna I FRÉTTAYFIRLITI, sem við- skiptamálaráffuneyti Bandaríkj- anna gefur út vikiulega og ætlað er kaupsýslumönnum er grein um ísland og fyrirætlan tslendinga um að auka fjölbreytni í efna- hagslegri uppbyggingu landsins. Segir þar að íslendingar sækist eftir erlendu fjármagni ojg auk- inni iðnvæðingu, tii þess að létta undir með aðalatvinnusveginuom, fisikveiffum, sem heri 92% af út- flutningi landsins. í greininn; er oig sagt aff íslendingair séu vel menntuð þjóð, sem aðeins skorti fjármagn. Landiff ætti gnótt ódýrrrar raforku. Greinin fer hér á eftir: „íslenidingar, sem vinna að því að koma meiiri fjölbreytni í þjóð tfélag sitt, leita nú fyrir sér um smáan og stóran iðnað, að því er s'egir í skýrslu viðskiptamála- ráðuneytis Bandiaríkjanna. Þessi eyþjóð óskar eftir er- lenidri fjárfestingu — einkafj'ár- festingu eða opinlberri — tækni- legri og markaðslegri þekkingu og markaðsmöguleikum að þvi er skýrslan segir. í s'kýrslunni er grein, um fjöl- breytileik íslenzks efnahagslífs og 'ber hún fyrirsögnina „Ísland leitar að fjöllbreytileik — viður- kennir þörf á aðstoð erlendra einkaaðilja og fjármagns til þess að færa efnahag sinn í nútíma- horf.“ í 12. hefti International Comm erce, vikutímariti ráðuneytis-ins, sem ætlað er kaupsýslumönnum segir: „ísland skipuleggur meiri fjöl- breytileik í efnahaigsMfi sínu með aðstoð erlends fijármagns. Þes’sari stefnu hefur aukizt byr á síðastliðnu 'ári og er ætlað að koma á langvarandi hagvexti. Hin nýja stefna var mörkuð og ráðstafanir gerðar fyrir þrem ur árum til langs tíma í því skyni að skapa nýja fjáröflun- armöguleika, sem bættust vi@ fiskiðnaðinn, sem er 20% af þjóðarframleiðs'lunni og nemur 92% af útflutninigsafurðum þjóð arinnar. íslandi er skortur fjáonagns mikill fjötur um fót, sem aðal- lega er vegna þess að fiskveið- arnar hatfa brugðizt síðastliðin 2 ár. Þjóðdn er menntuð og sam- stæð á því sviði. Því leitar Is- lanid n>ú að iðmaði, sem fært geti sér í nyt ódýra raforku landsins. Patreksfirði, 6. maí: — Sjálfstæðisfélagið Skjöldur hélt aðalfund sinn í gærkvöldi í sam komuhúsi sínu Skjaldborg. Fund inn sóttu félagar úr öllum þeim hreppum, sem félagssvæðið nær yfir. Auk venj.ulegra aða'lfundar- starfa, var samþykkt að leita til- boða í samkomuhús félagsins Skjaldborg með sölu fyrir aiug- um. í ^stjórn félags'ins voru kosn ir: Trausti Arnason, formaður, Ingva,r Guðmunduson, HatfstfMnn Davíðsson, Kristinn Jónsson og Ár>ni B.æringsson. — Fréttaritari. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Aígreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast nú þegar í barnafataverzlun í Mið- borginni. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmanna- samtakanna, Marargötu 2. Philips forhleðslu rafmagnsrakvél þurfið þér ekki að setja í samband nema einu sinni á hálfs mánaðar fresti. Galdurinn liggur í klónni; hún er hugvit- samlega gerð. Þér stingið henni í innstungu og hafið í sambandi yfir nótt, og síðan getið þér notað vélina í hálfan mánuð án þess að koma nálægt snúru, kló, rafkerfi eða rafhlöðum. Hvort sem þér farið byggð eða óbyggð, langt eða skammt, PHILIPS forhleðsluvélin verður yður tryggur förunautur. Tryggnr íörnnautur hvertsem þérfaríð PHILISHAVE-3 DE LUXE þriggja hnifa með bartskera PHILISHAVE-3 SPECIAL þriggja hnifa PHILISHAVE STANDARD tveggja hnifa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.