Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1909 29 (utvarp) SUNNUDAGUR 11. MAÍ 8.30 Létt morgunlög Boston Pops Mjómsveitin leikur euSræn lög. 8.55 Fréttir Útdráttnr úr forustugíæinum dag blaðanna. 9.10 Morguntónleikar a. Tríó í Bs-dúr fyrir horn, fiðlu og píanó op. 40 eftir Brahnas. Aubrey Brain, Adolf Busch og Rudolit Serkin leifca. b. Sömglöge ftir Lásat. Jósef Réti syngur. c. „Gletltur Ugluspegils", tónaljóð op. 28 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveitin í Vinar- borg leikur, Wilhetm Furt- wanigler stj. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Háskóiaspjail Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Balduir Jónsson lektor. 11.00 Almennur bænadagur: Messa í Háteigskirkju Prestur: Séra Jón Þorvarðlsson. Organleikari: Gunmar Sigurgeirs- aon. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleifcair. 12.25 Frétt- ir og veðurfregrair Tilkynning- ar. Tónieikar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá út- varpsstöðinni í Stuttgart Sinfóníuhijómsveit útvarpsins þar og Rosl Schmid píanóleikari flytja. Stjórnaindi: Carl Melles. a. Forleikur að óperunni „Ober- on“ eftir Weber. b. Píanókonseirt í Es-dúr op. 31 eftir Pfiitzraer, c. Sinfónía nr. 7 í A-dúr op 92 eftir Beethoven. 15.30 Kaffitíminn a. Béla Sanders og hljómsveit hans leifca valisa. b. Andrews systur s^nigja nokk- ur lög. , * 16.10 Endurtekið efni: 'fc/ær ræður frá kirkjuviku á Akui%yri hljóðritaðar í Akureyrankirkju í marzbyrjun. Áður útv. 4. apríl. Bjarni Eiraarsson bæjarsitjóri tal- air um lífsfrið og Kriistján ðkáld frá Djúpalæk um húsbóndavald hugarfarsiras. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a. Á færi Olga Guðrún Árnadóttir lies sögu um tvo unga sjósóknara eftir örn Snorrason. b. „Hann Gráni var hestur" Fjórar fjórtán ára stúlfcur talfca lagið. c. Ævintýri dagsins Helga Harðairdót)tir les kvæði eftir Erlu. d. Systkin kveða Kristín Kjairtansdóétir og Jón Kjartainsson (9 og 10 ára) kveða fáeiiniar stenuraur (Áður útv. fyrir tíu árum). e. Sagan af Viggu og Siggu og kónginum sem hvarf Guðrún Kvanan flytur frum- samið ævintýri. . 18.00 Stundarkorn með austurríska fiðluleikaranum Fritz Kreisler sem leikur m.a. lög eftir Rimský- Korsakoff, Tsjaíkovský, Dvorák og sjálfan sig. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkyraninigar. 19.30 Sagnamenn kveða Ljóð eftir Jón Þorketeson (Forn ólf) og Sigfús Blöndial. Baldur Pálmason sér um þáttinn og les ásamt Guðbjörg-u Vigfúsdóttur. 19.55 Concerto grosso Norvegese eftir Olav Kielland Fílhairmoníuisveitin í Ósló lieikur, höf. stj. 20.15 Á lokadaginn Stefán Jónsson ræðir við tvo roskraa sjómenn, Ólaf Vigfúsisom og Sigurð Sigbjörnssom. 20.55 Sellókonsert í h-moii eftir Antonín Dvorák André Navarra og Nýja sinfóníu hljómsveitin í Lundúnum lieika, Rudolf Schwarz stj. 21.35 Sjóslys við Vestmannaeyjar Þórður Tómasson safnvörður i Skógum les tvo frásöguþætti eft- ir Jón Sigurðsson í Vestmaranaeyj um. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlieikar. 7.30 fYétitir, Tónileikar. 7.55 Bæn: Séra Þorsteinn B Gíslason fyrrv. pró fastur. 8.00 Morgunleikfimi: Vialdimar ömól&son íþrótta- kenraairi og Magnús Pétuirsson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tóraleik ar. 8.55 Fréttaágrip, Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: Hjörtur Pálsson byrjar að lesa „Karlinn í turagiinu" eftir Ernesit Yourag í þýðingu Guðjónis Guð- jónssoraar. 9.30 Tilkynningar. Tón leifcar, 10.05 Fréttir, 10.10 Veður- fregnir, Tónleikar 11.15 Á nótum æskunraar (endurtekinn þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleifcar. Tilkynn- iragar. 12.25 Fréttir og veöur- fregnir Tilkynningar. Tónleifcar 13.15 Búnaðarþáttur: Úr heimahög um GísU Kristj ánsson ritstjóri taiar við Jón Buch bónda á Einars- stöðum I Reykjahverfi. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Steiragerður Þorsteinsdóttir les söguraa „Ókurana mianninn" eftir Ciaude Houghton, Málfríður Ein arsdóttir íslenzkaði (10). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. TUlkyraninigar. Létt lög: A1 Caiola og hljómsveit hans ieika liagasyrpu. Normam Luboff kórinn syngur trúarsöragva í léttum tón. Ferrante og Teicher leika þekkt lög. Julie Andrews, The Daffodiis o. fl. syngja lög úr kvikmynd. 16.15 Veðurfregnir Klassisk tónUst Clevelarad hljómsveitin leikur Sinfóiníu nr. 2 í C-dúr op. 61 efit- ir Schumaran, George SzeU stj. 17.00 Fréttir Endurtekið efni a. Oddur Ólafsson yfirlæknir flyt ur erindi um nýtiragu á starfis- getu öryrkja (Áður útv. 25. apríl). b. Iragibjörg Jónsdóttir ræðir við Maríu Kjeld um kenmslu fyr ir heyrraardiauf börn (Áður út varpað 18. marz). 17.40 ísienzkir barnakórar syngja 18.00 Lög leikin á blásturshljóð- færi. Tilkyimiragar. 18.45 Veðurfregnir Dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Til'kynningar. 19.30 Um daginn og veginn Tryggvi Helgason fliugrraaSur á Akueryri talar. 19.55 Mánudagslögin 20.20 í sjónhending Sveinn Sæmumdsson talar við Guraraar Jóraasson um. flug og flugvéliaamíði. 20.50 Tónlist eftir tónskáld maí- mánaðar, Pál P. Pálsson a. Intrada og Allegro fyrir tvo trompeta, horn, básúrau og tú- bu. Lárus Sveinssom, Jóm Sig- urðisson, Stefán Þ. Stephensen, Björn R. Eiraarsson og Bjarni Guðmundsson leifca. b. „Hriragspil" fyrir fiðlu, lág- fiðlu, kiarínettu og fiagott. Björn Ólafsson, Ingvar Jómias son, Gummar Egilseon og Sig- urður Markúseon leifca. 21.05 „Gulllandið Ófír“ eftir Karel Capek Karl Guðmundsson leikari les smásögu vikunnar. Séra Kári Vads son íslenzkaði. 21.25 Sónata í C-dúr fyrir tvær fiðlur og sembal eftir Bach. David og Igor Oistnakh leika á fiðlur og Hanis Pischraer á sem- bad. 21.40 fslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Verið þér sælir herra Chips“ eftir James Hilton GMi HaBdónsson leikari les þýð ingu Boga Ólaísisoraar (4). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunraars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjénvarp) SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1969. 18.00 Helgistund Séra Giiinur Grímsson, Ásprestakailli. 18.15 Stundin okkar Listasafnið - látbraðgsleikur. Böm undir stjórn Teng Gee Sig urðasonar flytja. Ósfcirraair þrjár - brúðuleikhús. Stjórraandi Kurt Zier. Höfðaskollli - VI. hluti. Umisjón: Svarahildur Kaaber og Birgir G. Albertsson. HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Lucy Ball Eldsvoði í bankanum 20.45 íslenzkir tónlistarmenn Jón Sen og Rögnvaldur Sigur- jórasson leifca sónötu í G-dúr op- us 30 nr. 3 fyrir fiðlu og píanó eftir Beethoven. 21.00 Myndsjá FjaEað er m.a. um hafrannsókn ir og ranrasóknarkafbáta, nokkr- ar tækninýjungar og ýmsar gerð ir teiknimynda. Umsjón: Ólafur Ragraarason. 21.30 Sitt af hverju tagi (Proviekatiomier) Leikrit eftir Evu Moberg. Aðalhlutverk: Gert Hagmann, Sif Ruud, Christiraa Carlwind og Gunnel Broström. Tónlistina samdi Bengt Hallberg. Leikstjóri HSkon ErsgSrd. (Nordvision — sænska sjónvarp ið) 22.40 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1969 20.00 Fréttir 20.30 Hvað er á seyði í mennta- skólunum? 2. þáttur FjaEiað er um tungumálakennslu í menntaskólunum í Reykjavík. Umsjóraarmaður Andrés Indriða- son. 21.00 Gannon (Code Name: Heraclitus) Bandarísk sjónvarpakvikmynd, fyrri hiuti. Lei,kstjóri James Goldstone. Aðaihlutverk: Stanley Bafcer, Leelie Nielsen, Jack West on, Sheree North og Signe Hasso 21.45 Endurreisnin og ferð Kólumb nsar Árið 1492 er talið að miðöldum ljúki og nýöld hiefjist. í þessari mynd eru gerð nokkur skil þess um merku tímamótum í sögu mannkynsins. 22.35 Dagskrárlok ÞRHÍJUDAGUR 13. MAf 1969 20.00 Fréttir 20.30 Herra Ásgeir Ásgeirsson Dagskrá þessa lét sjónvarpið gera í tilefni af 75 ára aifmæli Ásgeirs Ásgeirasonair, birt er við tal við hann og brugðið upp myndum frá láðnum árum. Um- sjónarmiaður Markús örn Ant- onsson. Kvikmyndun Vigfús Sig urgeirason og Sjónvarpið. 21.00 Á flótta Stúlkan frá Illlinois. 21.50 fþróttir 22.40 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1969 18.00 Lassí — Umskiptingurinn 18.25 Hrói höttur — Dularfulla eyj an 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 24.30 Dýrin á sýningunni Kvikmynd tekin á Lamdbúnaðar- sýningunni . i Reykjavík 1968. Kvikmyndun örn Harðarson og Rúraar Gunnarsson. Umsjóraarmað ur HinTÍk Bjarnason 20.50 Chaplin í skemratigarðinum 21.00 Sumarást (Bonjour tristesse) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1958. Arthur Laurents gerði hand rit að myndinmd eftir skáldsögu Franooise Sagan. Leikstjóri Otto Pneminger. Aðalhlutverk: Debor ah Kerr, David Niven, Jeam Se- berg og Mylene Demárageot. 22 „2 5 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1969 20.00 Fréttir 20.35 í brennidepli Umsjónarmaður Haraldur J. Ham ar. 21.05 Hollywood og stjörnurnar Sfjarna fæðilst 21.30 Harðjaxlinn 22.20 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1969. 18.00 Endurtekið efni: Moby Dick Bandarísk kvikmynd frá árinu 1956 byggð á skáldsögu eftir Her man Melville. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Richard Baaehart, Leo Genn og James Robertson Just- ice. 19.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Denni dæmalausi Arfurinn 20.50 Við lúðrahljóm (Ekon af Trumpeter) Balliett eftir Antoiny Tudor við tónlist eftir Bohuslav Martinu. Liatdansarar Konunglega leik- hússins í Stokkhóhni flytja. (Nordvision — Sænska sjónvarp ið) 21.20 Hungangsflugan f þessari mynd er fjallað um býflugur og stutta ævi þeirra, sem á sér, þegar vel er að gáð ýmsar hliðstæður í mannlífinu. 21.20 Revíusöngvarinn (The Eddy Cantor Story) Bandarísk kvikmynd gerð árið 1954. Leikstjóri Alfred E. Green. Aðalhlutverk: Keefe Brasselle, Marilyn Erskine, Alirae Mac Ma- hon, Arthur Framz, Alex Garry og Greta Granstedt. 23.35 Dagskrárlok 300 fermetra GEYMSLU- EBí\ IÐHIMRHIÍSMÐI í nýju húsi við höfnina til leigu. Uppl í síma 19198. 771 SÖLU 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 3. hæð við Háaleitis- braut, innréttingar eru allar úr plasti og harðviði og sérstaklega vandaðar. Góð teppi, sérhiti, suður- svalir, bílskúrsréttur, sameign fullfrágengin, og lóð að nokkru leyti. Hagstæð lán áhvílandi. Upp- lýsingar í síma 35392. OLIVETTI SIMPLEX 20 tt > ODYRASTA SKRIFANDI SAMLACNINGARVÉLINA Á MARKADINUM Verð aðeins kr. 5.980.—. Ennfremur höfum við til sölu nokkrar notaðar reikni- og ritvélar, serr, við getum boðið með greiðskiskH- málum. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. G. Helgason & Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 — sími 11644. NATHAN & OLSEN HF Góður morgunverður- Góður dagur Cmmtry Com Mes GEHERM^j| MIUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.