Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 196Í) 7 Og svo Ióbt að hlýna og hlána Aldrei fór það svo, að sum- arið kæmi ekki. Það fór að hlýna og hlána, frostið lækkaði í jörðinni, það fór einhver gróð urangan um allt og alla. Jafnvel skapið fór ekki varhluta af þess um vorhug. Aldrei gleymi ég því, þegar hann Helgi sálugi Hjörvar, vin ur minn, gerðist eitt sinn út- varpsþulur, það var 1940, strið- ið í algleymingi, innrás gerð í Danmörku og Noreg, en við Is- lendingar vorum ekki einu sinni komnir lnn í styrjaidarsöguna, hjá okkur kom innrásin mán- uði seinna. Þá ríkti hlutleysi útvarpsins, eins ag enn er, em Helga fannst það eitthvað skrýtið, að mega ekki segja persórmlaga frá því, þegar Norðmönmim gekk bet- ur í baráttunni, en Þjóðverjum. Þests vegna hljóðuðu fréttim- air eitthvað á þostsa leið eitt kvöldið: „Hérna koma góðar fréttir frá Noregi. Þýzki beir- iinn varð undan að síga frá Trom sö.“ Því kom mér þessi saga aftur í hug, að nú er að hefjast að nýju gróðuirsetnimg trjáptentna á ísLandi, og til Noregs og Norð manna höfum við lömgum sótt þekkingu, liðsrr enin ágæta, sem hafa hjálpað okkur við gróður- setningu, og þangað hafa raun- air farið íslenzkir skógræktar- menn í sömu ei'indum. Við lögðum leið okkar á dög- unum um skóglendi, það var suð ur í Heiðmörk, þesisari dásemd, sem Reykvíkingar og nágrann- ar eiga rétt hérna við bæjair- dyrnar. Sjálfsagt hafa margir laigt hönd á pléginn við upp- byg'gingu þessa svæðis, og ma. hann Þorgeir Andersen- Ryst, sendiherna Noregs, og þar uppi í Heiðmönk stendur bjálkahús, kallað Þorgeirsstaðir. Við hófurn ferðina rétt hjá Vífilsstöðum, þar í hliðin(ni, móti sumri og sól gemgum við eitt sinn fyriir tveim árum með Einiari G. Sæmundssyni, sem er látinn, langt fyriir aldur fram, atf slysförum. Hann benti okkur á BergfuT- una, sem greri þar á berum hoítum, falleg og græn. Að öðr- Guttormslundur á Hallormsstað. Þar er allt fulit af lerki og var trjánum piantað árið 1938. (Ljósm. Gunnar Rúnar). um ólöstuðu-m í skógræktinni held ég, að Einar hafi átt þetta eina nauðsynilega í ríkara mæli að trúa á það að hægt væri að græða ísland upp að nýju. Skógræktin á íslandi í dag er stórt og miikið mál. Skyldiu þeir ek'ki finma það, sem ganga í dag um Hallormsstaða- ag Vaglaskóg. Guttarmisiundurinn austur í Hallormss'ttað, m.eð öllu lerlk- in.u, en það er nú að verða þeim og sá lundur fyrir austan til búdrýginda, og er verulega íallegur. Þarna í Heiðtnörkinni er að ökapast vísir að stórskógi og eins'tökuf riðlandi og griðtandi fyrir hundruð þúsunda Reyk- víkiraga, Hafn.firðinga, Kópavogs búa og fól'k sem búsett er í né- grenni þessara sitað'a. Þarna eru svæði ýmissa fé- laga, mismunandi þroskamikil, en í þeim hefur verið rannið hörðum höndum að prýða land ið skági. Ástæðan til þess, að við minn umst á skógrækt að þessu sinini í þessum þáttum er vegna þess, að nú er vor í liofti, og ekki seinna vænna en að fara undirbúa gróðraiStörfin, bæði trj áræktairstörf og eins hitt að setja niður blómplöntur. Og síð- ast, en ekki sízt að muina eftir góðum áburði, sem nauð- syniegur er á ok'kur beraragurs- lega iandi. Þótt ég í dag spjalli fremur um gróður, er þó ástæðulaust að gleyma því, að í skógaþotn- inum, eru margar dýrategund- ir, ýmisskonar skordýr, bæði fljúgandi og gangamdi, og mairg ir haifa gaman að því, að virða fyrir sér þessi litlu og litskrúð ugu dýr. Að virða fyrir sér náttúr- una, lifandi og dauða, er svo sannorlega unaðslegt, oig ætti sem fiestum að lærast. Að ganga um grasigróniar bretokur, þaktar btrki, greni og furu, er eitthvað mainmbætandi. Fr. S. ÚTI Á VÍÐAVANGI IBÚÐ ÓSKAST VIL KAUPA Tvær stúikur óska að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í sima 37805. 3ja til 6 tonna trillu. Tiíboð merkt „2452" berist Mbl. fyrir 18. þ.m. iBÚÐ TIL LEIGU 5 herb. falleg íbúð til leigu frá 15. rrvai á góðum stað i Rvík, aðeins neglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í ' síma 51414. KJÖRBARN Ung hjón í góðum ©fnum óska eftir kjörbarni. Svar leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 17. maí merkt: „Örugg fram- tið 2450". ORGELLEIKARI IBÚÐ TIL LEIGU óskast í .hljómsveitina TRIX. Látið i Ijós áhuga í síma 34658 eftir kl. 6 í dag og morgun. t Háaleitishvenfi er 4ra herb. tbúð i fjölbýlishúsi til leigu frá 14. maí. Uppl. í síma 36997. IÐNAÐARHÚSNÆÐI TEIKNARI Til leigu er iðnaðarhúsnæði 50 ferm. við Brautarholt. Uppl. í síma 17962. óskar eftir starfi. Tilb. send Mbl. merkt: „Tækrvi 2451" fyrir 15. maí. HERBERGI Til leigu nú þegac rúmg. for- stofuherb. í Vesturbæ, fyrir reglusaman einsaakling,. Að- gangur að snyrtingu og sal- erni. Uppl. í síma 1-78-28. SVEIT Tveir drengir 15 og 12 ára óska efti.r að komast í sveit í sumar, báðir vanir. Þurfa ekki að vena á sama bæ. — Uppl. í síma 23113. TRILLUBÁTUR ÓSKAST HLUTABRÉF til leigu. Tilb. sendist Mbl>. fynir 15. þ. m. merkt: „Trillu- bátur 2449". Til sölu er hlutabréf í Sendi- bílastöð ásamt stöðvarleyfi. Uppl. í síma 84913. STÚLKA ÓSKAR EFTIR VINNU 15 ÁRA DRENGUR stnax, helzt við sumarhótel eða bannaheimili úti á landi. Uppl. í síma 99-3119. óskar eftir vinnu í sveit, er vanur hestum og vélum. — Uppl. í síma 34538. AKRANES — REYKJAVlK UTANBORÐSMÓTOR Hreinsum teppi og húsgögn með vélum, þorna fljótt og hlaupa ekki. Fljót afgreiðsla. Sími 37434. 30—40 ha. (Johnson eða Everrode) óskast ti'l kaups. Ttlb. sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð vél — 2191". BlLL TIL SÖLU Opel station '64 til sölu. — Uppl. í síma 34538. GAMMOSiUBUXUR hvftar, rauðar, bláar úr ode- lon. Verð frá kr. 126.00. — Verzl. Anna Gunnlaugsson, Laugavegi 37. REYKJAVlK - KAPMANNA- HÖFN - REYKJAVlK 1 farmiði til sölu á m.s. Gull fossi á fyrsta farrýmii, fram og til baka frá Rvík 4. júnií. Uppl. í síma 10791. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hntfap. Útvega stúlk- ur i eldhús og framreiðslu. Veizlustöð Kópav., s. 41616. 80 ára er í dag Vilhjáimur Á. Magnússon frá Stónu-Heiði, Mýr- dal Hanrn er staddur að heimili dótt ur sinnar og tengdasonar, Safa- mýri 31, eftir kl. 7. í daig verða gefin saman í hjóna bamd, umgfrú Sigríður Svavarsdóitt ir frá Seyðisfirði og Víðir Jóhanms- son, Kverná, Grundairfirði. Heimili þeirra verður að Fagurhólsitúm 8, Grundarfirði. í dag verða gefin saimam af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Sig- ríður Kjartansdóttir, skrifstofu- stúlka, Uangholitsvegi 2 og Þorvaid ur Ólafsson trésmiður, Smáratúni 8, Kefiavík. FRÉTTIB Fíladelfia Reykjavík Almenn samkoma, sunnudagskv. kl. 20. Allir velkomnir. Styrktarfélag Ytri-Njarðvíkurs. heldur fund í Stapa Mánudagskv. kl. 21. M.a. verða sýndar litskugga myndir Mætum vel. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Keflvíkingar, Suðurnesjamenn. Kristniboðsfélagið í Keflavík hef ur kaffisölu í Tjarnarlundi sunnu daginn 11. maí til ágóða fyrir krisitniboðið í Konsó. Bræðrafélag Dómkirkjunnar og Fé- iag guðfræðinema halda kirkjukvöld í Dómkirkj- unni á bænadaginn sunnudaginn 11. maí er hefst kl. 8.30. Þar munu fimm ræðumenn ræða um efnið: Er vakning yfir íslandi? Einnig verður aknemnur söngur, sem Ragnar Björnsson, dómorganisti stjórnar. Ræðumenn verða: þeir Gunnar Kristjánsison og ÓLafur Oddur Jóns son, stúdentar í guðfræðideild, dr. Róbert A. Ottósson, söngmála- stjóri, séra Heimir Steinsson og séra Ósikar J. Þorláksson. Rit fé- lags guðfræðinema, Orðið, verður selt við kirkjudyr. ölluim er heim- ill aðgangur. Kvenfélag Árbæjarsóknar Síðasti fundur vetrarins verður mánudaginn 12. maí kl. 8.30 í Ár- bæjarskóla. Góðir gestir mæta á fundinum. Takið með ykkur handa vinnu. Kaffiveitingar. Hljóðlaus W.C. — kassi. nýkomið: W.C. Bidet Handlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir island: HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55. ARABIA-hreinlætistæki Stórkostleg nýjung

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.