Morgunblaðið - 11.05.1969, Side 30

Morgunblaðið - 11.05.1969, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1909 3 seðlar reyndust með 10 réttum lausnum — MJÖG mikill áhugi er nú vakn- aSur fyrir getraunastarfseminni hér á landi. Sigurgeir Guðmanns son, framkvæmdastjóri Getrauna tjáði blaðinu að íþróttafélögin sem söluumboð hafa fyrir mið- ana hafi beðið um samtals 20.500 miða en í síðustu viku voru send ir út 12000 miðar. Má því gera ráð fyrir mun meiri þátttöku í annarri viku en hinni fyrstu. Eins og sagt var frá komu í upphafi fram tveir seðlar með „10 réttum“ og talið að venð- launin myndu skiptast milli tveggja en jafnframt var kæru- frestur ákveðimm í 3 vikur ef ein hver teldi sig hafa verið hlunin- farinn. Nú hefur komið fram kæra og í ljós komið að þrír voru með „10 rétta“. Hinn þriðji var Stefán A. Pálsson, framkv.stjóri. Kærufresturinn er til 29. maí og hann er hafður vegna þess að mikil nákvæmnisvinma er að yfirfara seðlana og geta því orð- ið mistök þegar tilkynma þarf eftir sólanhrimgsvinrnu um úrslit- in. Donir unnu Mexico 3-1 iDANIR léku landsleik í knatt- spyrnu við Mexíkó í fyrrakvöld ií Kauipmannahiöfn. Danir unnu 3:1. Leikurinn varð allsögulegur, 'því norski d'ómarinn vék fyrir- liða Mexíkó af velli og ætlaði ihann seint að hlíða þeim fyrir- imiælum. Mexíkanar hafa keippt allvíða ií Evrópuferð sinni nú en gengið 'illa. í gærkvöldj áttu þei.r að leika gegn Norðmönnum í Osló. KR-mót í bodminton INNANFÉLAGSMÓT K.R. í badminton fór fram fyrir 'nokkru, keppt var í einliðaleik meistaraflokkg og 1. fl. tvendar- lleik og tvíliðaleik kvenna og (tvíliðaleik karla þar sem meisit- laraflokksmenn kepptu með 1. fl. imönmum. Úrslit urðu þar, að í leinliðaleik karla meiisitarafl. sigr aði Óskar Guðmundsson Friðleif iStefánsson með 15:12 og 10:14. >1 einliðaleik karla 1. fl. sigraði iHalldór Friðriksson Leiif Gísla- ®on með 15:11, 17:16 og 15:9. '1 tvíliðaleik karla sigruðu þeir ®jörn Árnason og Hilmair Stein- igrímsson þá Halldór Þórðarsion iog Halldór Friðriksison með 15:11 og 15:9. í tvenndarleik sigr uðu þau Erla Friðriksdóttir og Ó-s'kair Guðmundsson þau Ermu Franklín og Reynir Þorsteinsson með 17:15 og 15:9. í tvíliðaleik kvenna sigruðu þær Erna (Franklín og Þorbjörg Valdimars dóttir þaer Vildísi Guðmundson og Erlu Firiðriksdóttur með 5:15, 15:9 og 15:13. Poitúgolar tapa eon stigi PORTÚGAL tapaði enn stigi í undanrásum heimsmeistarakeppn Frá Fálkanum Enn getur Fálkinn h/f boðið reiðhjól frá 25 til 45% undir verði þeirra hjóla, sem næst verða flutt inn. Universal-hjól fyrir fullorðna kosta kr. 2885—, Fálkinn-hjól um kr. 4000.— og BSA, Rudge og Raleigh um kr. 4600.—, allt gamalt verð og mikið undir núverandi kostnaðarverði. FALKINN Reiðhjóladeild. Nýuppgerðor DEUTZ-vélar til sölu Rafræst F2L 514 bátavél, 25 hestafla við 1500 sn/mín., með vendi- og niðurfærslugír 2:1 og vönduðum skrúfubúnaði. Verð kr. 95.000,00 Rafræst F1L 310 heimilisrafstöð, 6,5 kVA 220 Volt 3-fasa, kpl. með tengitöflu, eldsneytisgeymi og á undir- stöðuramma. Verð kr 85.000,00. H/F HAWIAR, véladeild. sími 22123. Nýtt 1969: Ný vél, stærri, endingarbetri. Nýtt litaval. Nýtt áklæði, nýir litir. Kynnið yður verð og greiðslu- skilmála. VANDIÐ VAUÐ VEUI.Ð VOLVQ ^ Nauðungaruppboð — ainmiað og síðasta — á KárisnieiSbraut 128, þinglýstri eigm húseiignariminiar Kánsmiasbnaiut 128 h.f., fer fraim á eigm- inmi sjálfri mániudagdnin 19. maí 1969 kl. 14. Bæjarfógetinn í Kópavögi. Nauðungaruppboð sem aiugiýst var í 64., 65. og 66. tölublaði Lögbirtinga- blaðlsins 1968 á húseigninmd Suinmuflöt 20, Garðabreppi, þimigl. eign Jöruindar Knistimissomiar, fer fnam eftir kröfu Iðnaðarbamlka íslainds hf. á eignimmi sjá'llfiri mið'vilkudaginm 14. mai 1969, kl. 3.15 e. h. Sýslumaðurinn í Gullhringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auiglýst var í 1., 4. og 6. töiiuibilaði Lögbirtimgablaðs- in's 1969 á íbúð á jarðhæð húseigmariminar Vallainbraiut 7, Seltjamanmesi, þimigl. eign Kristjáms Gamðarssonar, fer fram eftir kröfu Landisbamika ísaandis og Imin'heimntu ríkis- sjóðis á eigminmi sjálfri þriðjudaginm 13. maí 1969, kl. 5.00 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem aiuiglýst var í 57., 58. og 60. tJÖlublaði Lögbirtinga- blaðsins 1967 á íbúð í kjadlara bússime Mýrarbús 1, Sel- tjarnainniesi, þimigl. eign Ásigeins Vilb'jálim'ssonaæ, fer fram eftir kröfu Inmbeimtu rílkássjóðs og Tirygigimigaistofniumar ríkisimis á eiigninni sjállfri þriðjudagimm 13. maí 1969, kl. 3.00 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtimigaiblaðé- ins 1969 á 1. hæð húseiignarinmar Limdairbraiut 8, Sel- tjarnarnesi, þinigl. eign Arnar Haraldssoniar, fer fram eftir kröfu Jóns Bjairmasonar, hrf., á eigninmi sjálfri, þriðj'udaiginm 13. maí 1969, M. 4.00 e. h. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem amglýst var i 1., 4. og 6. tölublaði Lögbirtirugablaðs- ins 1969 á vs. Búðakletti GK-251, þirn'gl. eign Jónls GísSa- sonar s.f., fer fram eftir kröfu Árma Gr. Fimmissoniair, hri., Árma Gunmlaiugissonar, hri., Hafsteims Sigu'rð'ssonar, hri., Haiuks Daviðssonar, hdi., ag Innheimtu ríkissjóðs við eða í skipin.u í Hafnarfjarðarhöfn miðlvikudaginm 14. mai 1969, kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. innar í kmattspyrnu. Að þessu sinni á beimavelli gegn Grikk- landi. Leikiurinn, sem fór fram í Oporto endaði með jafntefli, 2:2. Portúgalar eiga mú aðeins tvo leiki eftir í ’sínum riðli og báða á útivelli, gegn Rúmeníu og Sviss svo að liðið sem náði þriðja sæti í úrslitakeppninni í En.g- landi 1966, kemst nú eik.ki í 16 liða úrslit í Mexikó 1970. - ÞAÐ ER ALLTAF Framhald af bls. 24 ina ár eftir ár og ég vil halda þeim áfraim. Það er ek'ki hægt að segja við skipslhöfnina: Nú hættum við á miðju ári og byrjum aiftur um nœsitu ára- móti. Þeir verða auðvitað að hafa fast vimrnu áfraim og ætli við förum ekki á troll imnan tíðar. Það er emgimn hagur í því fyrir ríkið að memm sem vel gemgmr hjá þurfi að hætta vinnu á miðju ári. En það miumdi borga sig fyrir útgerð- imia og sjómemnina, því allt er hirt í skatta hjá þeim þegar te'kjumar eru kommar upp í vissa UQphæð. Þess vegma þarf að ’breyta þessum grundvelii og gefa kost á einhverri heið- arlegri þróun upp fyrir meðal lag, þó svo að viðkomamdi gjaldi hverjum sem vera ber sitt. Það hlýtur að vera eðQi- legast að sá sem vel gemgur hjá haifi eithvað mieira upp úr krafsimu þegar svo ber tifl, heldur en sá er lalkar gemigur hjá. — .Að lokuim Hilmar Hverniig er að hafa sett lamds- met í vertíðarafla og ef til vill heimsmiet miðað við bátsstærð og veiðitímaibil? — „Það hefur svo sem eíkiki verkað •raeitt sérstaikliaga á mig. Ekki ennþá“, segir Hilm- ar og brosir /við. ,,En það er alltaf gaman þegar vel geng- ur“.. á. johnsen. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaöal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaie.ðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa þar á meðal gleiull, auk þess sem plasteirangrun tekur nálega eng an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefne gerir þa i, ef svo ber ur.öir, að mjög lélegri einangrun. Vér hö‘um fyrstir allra, hér á landi, ’ramlaiðalu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum tjóða vöru með hagstæðu verði. REYPLAST H.F. Ármúla 26 — sími 30978. Bómullarteppi 3 gerðir frá kr. 259,-. Japönalku koddaverin 54x45 cm. á kr. 56,-, 50x46 cm. með blúndu á kr. 76,-. Kvensokkalbuxur, margar teg., verð frá kr. 112,-. Kvenpeysur orlon á kr. 670,-. Undrrfatnaður, bamafatnaður. Sængurveradamask og léreft, lakaléreft. Póstsendum. Verzlunin Anna Gunnlaugsson Laugaveg 37.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.