Morgunblaðið - 27.06.1969, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 196«
>
Guð minn er hellubjarg mitt þar sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn
hjálpræðis míns (2. Sam. 22:3).
í dag er föstudagur 27. júní og er það 178. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 187 dagar. Árdegisháflæði kl. 3.45.
Siysavarðstofan 1 Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230
Kvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. júní —
21. júní er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend-
ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
mánudagsmorgni sími 21230.
1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8r—17 alla virka
daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. —
í»ar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að
öðru leyt vísaart til kvöld- og helgidagavörzlu.
Kvöldvarzla og helgidaga í lyfjahúðum í Reykjavík vikuna 21. júní til 28.
júní er í Holts Apóteki og Laugavegsapóteki.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og
19:00—19 30.
Borgarspítalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl.
14K)0—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Næturlæknir I Keflavík: 24,6—25,6 Kjartan Ólafsson. 27. 6., 28. 6. og 29. 6.
Guðjón Klemenzson. 30. 6. Kjartan Ólafsson.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
timL prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er 1 síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og
he^gidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusunrii 3,
uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands. pósthólf 1308.
AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu
Tiarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl 9 e.h , á
föstudörrum ki 9 e.h T safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl.
2 e h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugarriögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e h. aT’a virka daga nema laugar-
daga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
ir fimmturiaga k1. 8 30 e.h. í húsi KFUM.
BROTAMÁLMUR
Kaupi allan brotmálm lang
hæsta verði, staðgreiðsla.
Nóatún 27, sími 3-58-91.
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrot
og sprengingar, einnig gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Simon-
ar Símonarsonar, simi 33544.
BÍLAÚTVÖRP
Blaupunkt útvörp með fest-
ingum í allar tegundir bíla,
5 mismunandi gerðir. Verð
frá ki. 2.985,00. Tíðni hf.,
Skipholti 1, sími 23220.
DODGE DÍSILVÖRUBIFREIÐ
árg. '66 til sölu, í góðu
ástandi. Einstæðir greiðslu-
skilmálar. Kraftur hf, Hring-
braut 121, sími 12535 og
10600.
MÁLMUR
Kaupi allan brotamálm, nema
járn, allra hæsta verði. Stað-
greitt.
Arinco, Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
TAKIÐ EFTIR
Breytum gömlum kæliskáp-
um í frystiskápa. Kaupum
e'rnnig vel með farna kæli-
skápa. Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í s. 52073 og 52734.
KEFLAViK — SUÐURNES
Óska að taka á leigu 2ja
herhergja íbúð sem fyrst. —
Upplýsingar t síma 2330.
HÚSMÆÐUR
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
baðkerum og niðurföllum. —
Fljót og vönduð vinna.
Valur Helgason, sími 13647.
Geymið auglýsinguna.
BÍLKRANI ÓSKAST
Sími 99-4127.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka óskar eftír vinnu í
sumar eða lengur, í Reykjav.
eða nágr. Vön ýmsum ólíkum
störfum. Uppl. t stma 34814
e. h. — 27. og 28. þ. m.
TAKIÐ EFTIR
Gaflkæna óskast, helzt með
mótor. Hringið í stma 1665,
Keflavík.
HAFNFIRÐINGAR
Nýr lax, nýtt, reykt og saltað
folaldakjöt og nýjar ung-
hænur.
KJÖT OG RÉTTIR
Strandgötu 4, stmi 50104.
MÓTATIMBUR
Mótatimbur tll sökj. Uppl. í
stma 50102 og 52497.
KR. 5500,00
borgum við fyrir gullpening
Jóns Sigurðssonar 1961.
Sendist Mbl. merkt „371".
GOTT MÓTATIMBUR
til sölu, 1x6 6000 fet, 1x4
4200 fet. Auk þess vinnu-
borð, búkkar, battingar og
fleira. Eínnig vandaður vinnu-
skúr. Tilboð. Til sýnis Blrka-
nesi 18, Arnarnesi.
Myntsafnaraklúbburinn
Fundur í café Höll sunnudag kl. 3.
Tónabær, eldri borgarar
Föstudaginn 27. júní kf, 2 verður
bridge og önnur spil, handavinna
og föndur. Kl, 4 bastvinna.
K S S
Biblíulestur í kvöld (föstudag) kl.
8,30. Sr, Lárus Halldórsson annast
hann.
Konur i Styrktarfélagi vangef-
inna. Sumarferðalagið verður
sunnudaginn 6. júlí. Farið verður
í Húsafellsskóg. Lagt verður af
stað frá bifreiðastæðinu við Kalk-
ofnsveg kl. 8 árdegis stundvíslega.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu fé-
lagsins, Laugavegi 11, simi 15941 í
síðasta lagi fimmtudaginn 3. júlí.
Súgfirðingafélagið i Reykjavfk
efnir til Heiðmerkurferðar í
kvöld (föstudagskvöld) kl. 8.30. Bíl
ferðir frá Iðnaðarbankanum við
Lækjargötu.
Kvenfélag Kópavogs
Konur, sem ætla í sumarferða-
lagið 29. þm. láti vita í síma 41726
og 40431
Orlof húsmæðra í Reykjavík tek
ur á móti umsóknum um orlofs-
dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli
og ágústmánuði á skrifstofu Kven
réttindafélags íslands, Hallveigar-
stöðum, Túngötu 14 þrisvar í viku:
mánudaga, miðvikudaga og laugar
daga kl 4—6 Sími 18156
Frá Mæðrastvrksnefnd
Hvildai vika Mæðrastyrksnefndar að
Hlaðgei ðarkoti f Mosfellssveit, verð
ur um 20. júní Umsoknir sendist
nefndinm sem allra fyrst. Upplýs-
ingar i sima 1434? alia virka daga
nema bu'.-rardaga’ frá kl 14—16.
Frá Mæðrasivrksnefnd
Komir. senr. óska eftir að fá sumar-
dvöl ivrir sig og börn sín í sumar
að heurúli Mæðrastyrksnefndar
Hlaðge'ðarkoti í Mosfellssveit, tali
við skr;f--tofu.:a 3em fyrst. Skrif-
stofan er opin alla virka daga
nerr.a laugardaga frá 14—16. sírni
Kvenfélag Lágafellssóknar
Hin árlega eins dags skemmtiferð
verður þriðjudaginn 1. júlí. Uppl.
veita Inger (66130), Hólmfríður
(66184), Sólveig (66143)
Kvenfélag Hallgrimskirkju
fer skemmtiferð um Borgarfjörð
föstudaginn 4. júlí. Lagt verður af
stað frá Hallgrímskirkju kl. 9. Kon
ur mega taka með sér gesti. Uppl.
í símum 14359 (Aðalheiður) og
13593 (Una) milli 10—12 og eftir
kl. 5.
Kvenfélag Garðahrepps
Konur, munið hina árlegu
skemmtiferð félagsins dagana 28
og 29. júní Þátttaka tilkynnist sem
fyrst í síma 51914 (Guðfinna), s
51098 (Björg) og s 50522 (Ruth)
Bústaðasókn
Munið að skrifstofa happdrætt-
isins í kirkjubyggingunni er op-
in mánudaga og miðvikudaga kl.
6—7. Gerið skil sem fyrst.
Keðjukonur
Ferðalagið ákveðið að Búrfells-
virkjun þriðjudaginn 1. júlí. Vin-
samlegast tilkynnið þátttöku til Ing
unnar (36217), Fríðu (35985) og
Ástu (36221)
Konur á Seltjamarnesi
Orlofsheimilið í Gufudal var opn-
að 20. júní. Fyrsta mánuðinn mega
konur hafa börn með sér. Allar
nánari upplýsingar hjá Unni Óla-
dóttur í síma 14528.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins i Reykjavlk efnir til skemmtl-
ferðar sunnudaginn 29. júní um
Borgarfjörð. Uppl. fyrir föstudag í
síma 40809, 32853 og 51525. Lagt
verður af stað frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 9. Fararsíjóri Hallgrím
ur Jónasson.
Nesprestakall
í fjarveru minni næstu 3 vikur
verður skrifstofa mín i Neskirkju
opin á venjulegum viðtalstíma kl.
5 til 6 e.h.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Áspreslakall
Kvenfélagið gengst fyrir safnaðar-
fei ð sunnudaginn 29. júní, kl. 9 ár-
degis. Farið verður á Suðurnes, og
messað í Hvalsneskirkju kl. 2. Þátt
taka tilkynnist fyrir föstudag til
Önnu (37227) og Oddnýjar (35824)
Frá Fríkirkjusöfnuðinum
Skemmtiferð safnaðarins verður
farin sunnudaginn 29. júní, kl. 8,30
frá Fríkirkjunni. Farið veiður í Vík
í Mýrdal, komið við hjá Skóga-
fossi og víðar. Farmiðar fást í
verzl. Rósu og Brynju. Nánari
uppl. í sima 12306, 23944 og 16985.
Orlof hafnfirzkra húsmæðra.
Dvalizt verður að Laugum í Dala-
sýslu 21.7—31.7. Tekið verður á
móti umsóknum á skrifstofu verka
kvennafélagsins, Strandgötu 32 mið
vikudags- og fimmtudagskvöld 25.
—26. júní kl. 8.30—10.
Kvenfélag Grcnsássóknar
Hin árlega sumárferð félagsins
verður farin laugardaginn 28. júní.
Ferðinni er heitið að Laugarvatni.
Lagt veiður af stað frá Austur-
veri, Háaleitisbraut kl. 1 síðdegis.
Þátttaka tilk. í síma 30202 (Elsa),
35696 (Sigurbjörg) og 38435 (Krist
ín)
BorgfirðingaféJagið
ásamt kvennadeild minnir á
skemml iferðina 29. júní kl. 9 ár-
degis frá Umferðarmiðstöðinni.
Upplýsingar og sætapantanir fyrir
föstudag í símum 15552 Þórarinn,
33145 A nbjörg, 41893 Guðrún.
Kvenfélag Há'eigssóknar
Skemm'iferð sumarsins verður
farin þriðjudaginn 1. júlí. Farið
veiður í Þjórsárdal og skoðuð Búr
felisvirkjun. Uppl. í símum 19954.
24581 og 13767
Skandinavisk Bcldkiub
Klubaften torsdage frá 9—12 síð
degis. Borðíennis, mánudaga sama
tíma á Laufásvegi 16. Helgarferð
til Heklu 28:6 Kerlingarfjöll 11:7,
Sumarleyfisferð 26:7—10:8 Oplysn-
inger og tilmeldelser i tel. 22528 og
19080
Hvítabandskonur
2 daga skemmtiferð verður far-
tu í Bjarkarlund og að Reykhól-
om dagana 30. júni og 1 júlí Upp-
lýsingar í símum 23179 (Arndís)
42009 (Helga) 13189 (Dagmar)
Húsmæðraorlof Kópavogs
Dvalizt verður að Laugum í Dala
sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð
ur opin í Félagsheimilinu miðviku
daga og föstudaga frá 1 ágúst frá
3—5
Kvenfélag Laugarnessóknar
Farið verður í sumarferðalagið
þriðjudaginn 1. júlí Ferðinni heit
ið austur í Vík í Mýrdal. Tilk
þátttöku til Ragnhildar sími 81720
og Helgu s 40373
Árbæjarsafn
Opið kl. 1—6.30, alla daga nema
mánudaga. Á góðviðrishelgum
ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill-
onshúsi.
ÁRNAÐ HEILLA
Áttatíu og fimm ára er í dag
Þorbjörg Hannibalsdóttir (til heim
ilis að Hrafnistu). Hún dvelst í
dag að heimili dóttur sinnar á
Kirkjuteig 13.
í dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, ungfrú Anna Agnarsdótt
ir, Tjarnargötu 22 og Bolli Þór
Bollason. Kaplaskjólsvegi 55.
Gefin voru saman í hjónaband
25. júní af séra Óskari J. Þorláks-
syni, Sigríður Kristófersdóttir og
Ólafur Jónatansson, bæði til heim-
ilis að Laugavegi 5.
Læknar
FJARVERANDI
Alfreð Gíslason fjarverandi frá
15 júní til 15 úlí. Stg Þórður Þórð
arson
Bergþór J Smári frá 1 júní til
13 júlí. Staðgengill Guðmundur
Benediktsson.
Bjarni Jónsson til 7.7.
Erlingur Þorsteinsson til 5. ágúst.
Gunnar Þormar tannlæknir fjarv.
til 10 september Staðgengill: Hauk
ur Sveinsson, Klapparstíg 27
Gunnar Dyrset tannlæknir fjv. til
10. júlí.
Gunnar Þormar tannlæknir, fjv.
til 10. sept. Stg. Haukur Steins-
son.
Guðmundur B. Guðmundsson og
ísak G. Hallgrímsson fjv. frá 23.
júní til 11. júlí. Stg. Magnús Sig-
uiðsson.
Jósep Ólafsson fjv. óákveðið.
Ríkharður Pálsson, tar.nlæknir,
fjarverandi til 15. ágúst Staðgeng-
ill er Kristján Kristjánsson, tann-
læknir, Hátúni 8, simi <2486
Ólafur Helgason fjv. frá 23.6—
5:8 Stg. Karl S. Jónssoasson.
Þórhallur B. Ólafsson fjv. frá
23:6—13:7 Sig.: Magnús Sigutðsson
Fischei'ssundi 3
Valtýr Bjarnason fjv. frá 21.6—11.8.
Stg. Þorgeir Gestsson, Háteigsveg
lTEJ 6ENGISSKRANING *T' ” ' 20■ ja‘‘ 1M“' Blnlna K.up s.l.
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterllngspund 210,00 210,50
1 Kanadadollar 81,50 81,70
100 Danakar krónur 1.168,00 1.170,68
100 Norakar krónur 1.232,40 1.235,20
100 Sanskar krónur 1.698,64 1.702,50
100 Flnnak mörk 2.092,85 2.007,63
100 Franskir frankar 1.768,75 1.772,77
100 Belg. frankar 174,57 174,97
100 Svlssn. frankar 2.038,74 2.043,40
100 GylliAi 2.414,40 2.419,90«
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V-þý*k mörk 2.199,18 2.204,20
100 Lírur 14,00 14,04
100 Auaturr. ach. 339,90* 340,68
100 Peaetar 128,27 126,55
100 Relkningakrónur- Vöruaklpt alOnd 99,86 100,14
1 Retkntngsdollar- Vörusklptalönd 67,90 88, 10
I Reikningapund- Vörusklptalönd 210,95 211,45
♦ Bi^eyt lng fré slBustu skrðnlnRu.
sá NÆST bezt
J
Somurirm við föðajtr sinn:
„Héraa er ein'kururiiabóikin m.í,n o? hérna er enn aif eimkuininiaibók-
Uimu/m þíniuim, -þegiair þú vairst í sama bsk'k. Eg fann harna upp< á
háaiofti."
WwAm^
SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM
IMY SUGJECTS HAVEN'T TAKEN)
Gilligogg: Við höfum kosið þig i
rikisstjómina.
Múminpabbinn: Er það virkil.’gt?
Gilligogg: Já, st m ráðlu rra án
s'.jórnardeildar?
Cilligogg: Nó h fhðu máski sijórn
ard ild?
Mtim'npabbi: "' N i.
Fcnaðirinn: Þ.t.i.a sciðu!